Þjóðviljinn - 20.10.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 20.10.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVIi.JlNN — Þríðjudagur 20. október 1953 MinnÍEgaroið Jón Guðlaugsson var íæddur ®ð Gíslastöðum í Grimsnesi 15. sept. 1901 og var því rúmlega 52 ára gamall er hann lézt 11 þ. m. Foreldar Jóns voru hjónin Margrét Jónsdóttir, (alþingis' manns að Eyvindarmúla í Fljóts- hlið) t>g Guðlaúgur Runólfsson, Skaftfellingur að ætt. Jón fluttist barn að aldri með foreldrum sinum að Bakka í Öifusi og síðar að Ytri-Þverá- í sömu syeit. Til Reykjavíkur flnttist Jón árið 1922 og stund- ®ði fyrst sjómennsku og verka- mannavinnu, en hóf akstur með vörubifreið 1926 og st-arfaði við það alla tið síðan meðan heils- an leyfði, ; en siðustu árin gat hann lítið sinnt þeim störfum sökum heilsuþrests. . Snemma gerðist Jón áhuga- samur um verkalýðsmál og lét stjórnmál allmikið til sín taka. Hann gekk i Alþýðuflokkinn nokkru eftir að hann flutti til Reykjavikur, og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir hann, var m. a. nokkrum sinnum í fram- ■boði v:ð alþingiskosningar í Ár- nes- og Rangárvallasýslum. Hann var um skeið í stjórn Sjómanna- iélags Reykjavikur og í stjóm Dagsbrúnar og einnig átti hann sæti í stjórn Albýðusambands ís- lands. . Við Jón vorum alla.tið sam- ferðamenn frá barnæsku, fyrst sem leikbræður en síðan starís- félagar á sjó og landi, lengst af þó við bifreiðaakstur og fé- lagsmálastarf í samtökum vöru- •bílstjóra. Mér er Ijúft og skylt að minnast þess að Jón var igóður samferðamaður og sam- starfið var hið ákjósanlegasta. Þó skoðanamunur væri stund- Um nokkur á ýmsum sviðum lét Jón jafnan velferð og hagsmuni stéttaríélags sins sitja í fyrir- rúmi og vann heill og óskiptur að velferðarmálum stéttarfélaga elnna og var jaínan reiðubúinn sð vinna að þeim málum með hvérjum sem vildi verða honum samferða í því efni. A-lIt frá fyrsta vísi til félags- eamtaka vörubílstjóra var Jón meðal forystumanna. og einn skeleggasti talsmaður stéttarinn- ar fyrr og siðar. Hann var i stjórn vörubilstjóradeildar Dags- ■brúnar og siðar í stjóm Þróttar frá fyrstu tíð og fram að þessu ári, að fáum árum undanskdd- irai, og formaður sömu félaga nokkrum sinnum, auk þess sat hann fjölmörg þing A. S. I. sem fulltrúi vörubílstjóra. Af þessu sem hér.hefur verið rak'Ið má glöggt sjá hve Jón var vinsæll og í miklu áliti bjá stéttarfélög- um sínum, enda einróma álit ia]3ra félagsmanna Þróttar að starf Jóns í þágu stéttarinnar hafi verið ómetahlegt, og kom það bezt í Ijós þegar séð var að hann gat ekki lengur stundað sfija atvinnu sökum heilsubrests, var hann einróma kjörinn heið- ursfélagi snemma á þessu ári. Af hinni löngu samvoru minni með ^Jóni er mér það einkum minnissíætt hversu hann fylgdisí vel með öllum at- ■þu.rðum, utaniands, og .ipnan, og var.-. stálminnugur , á það, sejrm helzt gerðist í alþjóðamálum. Á iheimsstyrjaldaráruirum fyrri 1914—18 þegar við vorum báðir drengir um fermingaraldur, man ég sérstaklegá hvað Jón var vel fróður um atburði og gang styrj- aldarinnar, og gat frætt þá sem eldri voru um margt í því efni. Hann' fór snemma að fylgjast með og kynna sér stjórnmála- lífið, og var svo af bár minnug- ur á all't því viðkomandi. Kom það sér oít vel fýrir hann á mannfundum . þegár deilt var um þjóðmál og stjórnmálástefn- ur enda' þóttí harin fylgja sínu máli fram með fes'tu og rögg- semi. •Mlklar mætur hafði Jón á fomri frægð og þjóðlegum fræð- um og fáa hefi ég þekkt „ó- lærða“, sem kuririU eins góð skil á Islendingasögunum ' og hann. Var ég oít -undrandi yfir því hversu hann mundi fjöl- marga atburði úr fornsögunum sem hann haíði þó ekki lesið s'ðan á unglingsárunum, og heil- ar rímur kunni hann utanbókar. Að félagsmálum starfaði Jón víðar en á vettvangi stéttarsam- takanna, haun var einn af stófn- Framhald á 8. síðu. HRÓLFUR Hrólísson sendir eft- irfarandi: „Kæri Bæjarpóstur. Eins .og fyrri daginn leita ég athvarfs hjá þér með þanka mína. Enn einu sinni -göngum við mót nýj- um vetri, fyrsti vetrardagur er í nánd. Hvað skyldi hann bera. í skauti sér þessi vetur? Verð- ur hann harður, ■ eða mildur cins og undanfamir velur? Við hugsum um sumarið liðna, sem hafði til að bera alla kosti íslenzks fyrirmyndarsumars hvað veðráttu snertir. Og þeir svartsýnu segja: „Það hlýtur að koma harður vetur eftir þettá dýrlega sumar.“ Og þeir eru uggandi um hag sinn og annarra, kvíða kulda og hríð- um, kvíða því að stjómendur landsins leiði landið enn lengra út í ógæfuna í skjóli skamm- degismyrkursins. Og kvíði þeirra er skiljanlegur. En þegar ég finn til kvíða fyrir komandi vetrí, reyni ég að leita hugg- unar í þessari vísu: Þegar vetrarþokan grá þig vill fjötra inni, sylfðu burt og seztu hjá sumargieði. þinni. ííufiydaTÉ; dí)l rálV; Tilly l tJirU Við ætíuín öll að búá betúr að sumargleði okkar, hún á að Veturinn er að nálgast og dagskráin þegar farin að bera þes's menjár. Kennsla er hatin í mörgum tungum heirris. Það eru tímar, serri ég hef sjaldan tækifæri að hlýða á, en engan hef ég heyrt bera brigður á, að kennaraval á þeim vett- vangi hafi tekizt ágæta vel, og rey’nsla fleiri kennara en mín hefur staðfest, að nemend- ur þeir, er hefja skólagöngu sína við útvarpstækið hafi feng- ið góðan og öruggan undirbún- ing. Nýir þættir eru einnig farnir að stinga upp höfðinu og ber þar fyrst að nefna Nátt- úrlega hluti, sem er næsta nátt- úrlegt að komi fram í jafn náttúrlegum hlut í jafn náttúr- legu sambandi við íslenzka þjóð og okkar alræmda útvarp. For- máli þessa þáttar í vikunni var skýr hjá Sigurði Péturssyni og vakti miklar vonir um skemmti- legan og fróðlegan og alþýð- legan þátt, þvi að aiþýða Is- lands mun enn varðveita þann eiginleika sinn að vera þyrst í fróðleik um náttúru heimsins og ýmis konar lögmál hennar. Við höfum verið og munum verða náttúrunnar böm og varðveitum væntanlega hneigð- ir okkar í samræmi þar við. — Ég veit ekki hvort hljómsveitar- þættir á borð við hljómsveitar- þátt Kristjáns Kristjánssonar á sunnudagskvöldið eiga sérstak- lega að gefa fyrirheit um, hvað verða muni í skauti kómáridi vetrar, en eig'i ma'S ir von á sams konar á hverju srnriú- dagskvöldi í vetur, þá er þrij krafa allra fullvita hlustenda, að betur verði til vandað en að þessu sinni, og vií ég þó ekki gefa Útvarpinu sök á því, hvernig* til tókst. Boðuð var hljómsveit, sem maður hefur oft heyrt nefnda í auglýsingum, þar sem ekki má nefna dans, og í þeim tórii', sem gefur til kynna, að þetta þyki skemmtileg hljómsveit. En það er mjög vægt að orði komizt, .að það er þjóðarsmán, að það skuli heyrast í þessari hljóm- sveit í Útvarpi, ef hún hefur ekki annað að bjóða en .það, sém hún bauð á sunnudags- kvöldið. Það er þjóðarsmán, að i'slenzk hljómsveit, sem til- kynnir 4 ísHenzIea söngvara, skuli ekki syngja einn einasta íslenzkan texta. Mest voru þeir á máli einu fjandþjóðar- innar, sem við eigum, og stúlk- urnar viku aldrei frá því hey- garðshorni, piltarnir höfðu það frekar til að bregða sér í Norð- urlandaslagara, sem eru þó sannarlega miklu manníegri í ÖIlu sínu æði, en engi’saxneski skepnuskapurinn, sem er svo átakanlega viðbjóðslegur í megninu af þeirra slögúrum. Við verðum að gerá þá kröfu til alme'nnings, að hann fyrir- líti svo éinlæglega svona fram- ferði, að þessir ágætu hljóm- sveitarmenn skammist sín niður fyrir allar hellur ög taki að syngja islenzka texta undir ís- lenzkum danslögum af öllum sínum ágætu söngkröftum. Afmælishóf Páls ísólfssonar hinn 12. veitti tilkomumesta útvarpskvöldið. Þó þótti sum- um það á skorta, að afmælis- bamið kæmi þar fram með sinn annálaða harmoníumleik, því að auk viðurkenndrar snilldar Páls í þeirri grein, þá er það kirkjutónlistin, sem ís- lenzk alþýða kann bezt að njóta allrar klassiskrar tónlistar. P;'a- nóleik Rögnvalds Sigurjónsson- ar og söng laga eftir Hailgrím Helgason og Ingunni Bjarna- dóttur á sunnudagskvöldið ber að þakka. — Ekki mun áttræð- isafmæli Halldóru Bjarnadótt- ur hafa vakið eins mikla athygli í meðferð útvarpsins, enda ekki til þess ætlazt. En persónulega er ég þeim Andrési Bjömssyni hjartanlega þakklátur fyrir þeirra látlausa samtal um merkt ævistarf. Upplestur Tryggva Olesons úr sögu Vestúr-íslendinga er sérstaklega lofsverður. Er það undravert, h\æ framburður hans er rammíslenzkur, þótt það leyni sér ekki, að hanil hafi lifað ævl sína erlendis. Mér finnst ekki leyna sér ís- lenzkt hjarta, sem á bak við slær. Auk þess eru vel sagðar sögur af Vestúr-íslendingum, kærkofnið efni miklum Hlutá íslendinga. — „Lærðu að læra“ var gott erindi hjá Ólafi Gunn- arssyni frá’ Vik, og hefur hon- um stórlega farið fram siðan í vor, og mætti gæfan gefa, að framhald yrði á þessari braut, þar sem útlit er fyrir, allra hluta vegna, að hann vérði viðurloða útvarpið fyrst um sinn, ef -guð lofar. — Listfeng- astir allra erinda vikunnar voru sildarþættir Jónasar. Það var Ijótur bölvaður rakki, þessi á Keflavíkurflugvellinum, sem fór fyrir hjarfað á Útvarpsráði1 hér um árið, svo að Jónasi var hrundið frá hljóðnemanum og hefur vart átt þangað aftur- kvæmt. — En gagnsamlegast allrg voru erindi Dagbjartar Jónsdóttur um kartöflurnar. Frá búfræði- og hagfræðilegu sjónarmiði voru þau miki’s- verðari en allir svonefndir búnaðarþættir ársins saman- lagt Á sögu Agnars Þórðarson- av og erindi Þórarins frá út1 löndum gafst niér ekki kost.ur að hlýða. Leikrit laugardagsins var mikið listaverk og vel með farið, en ekki laust við að það véeri pínuh'tið óhuggulegi í listrænum styrkleika smum. G. Be/t. Skammdegismyrkur og sumargleði „Suðrí Hafnarfjörð ég flý" — íslenzkar Feneyjar - fleyta okkur yfir skugga skamm ÉG BRÁ MÉR suður í Hafnar- degisins, vera okkur veganesti vetrarins. Líkaminn . safnar kröftum yfir sumartímann, sál- in á að gera það líka. Við meg- um ekki láta myrkrið villa okk- ur; við verðum að minnast þess, að aftur mun morgna. Og þótt i stjórnmálum okkar hafi nú um langt skeið verið ríkj- andi kolsvart skammdegismyrk- ur, verðum við að treysta að einnig þar mun lögmálið gilda. Þjónar myrkursiris í stjórn- málunum munu lyppast niður fyrir hækkandi sól, þá mun daga uppi eins og tröllín forð- um, og þá upphefst fögur frið- arö’d og birtan og heiðríkjan éru allsráðandi. Stjórnmála- skammdegið hefur varað alit of Iengi, marga venjulega vetur, en þegar það loks tekur erida, mun vorið og sumarið sem á eftir fer, vara endalaust. Von- íuáridi’þurftiiri/Jvið ekkl lérigi tað. bíða’' þess.'"Með bektu kveðjuui i þfeirra'ri Hafrififðinia. lU'SkýÍdi Hrólfur Hrólfssoá“. þeim krötum enn takast að fjörð á sunnudaginn. Það var ekki af því að ferðaveðrið freist- aði 'ririín, nei, ónei, eins og við J munum var slengjandi slagveð- j ur, rok og rigning og allt á I floti. Og þegar inn í Hafnar- fjörð kom fór ég að efast um, að bíll væri. heppilegasta farar- tækið undir þessum kringum- stæðum, — mér datt í hug að ef til vill hefðj bátur verið - ákjósanlegri, því að áðalgaían inn í bæinn var eins og stór- fljót í leysingum, kolmórauður vatnsflaumur beljaði eftir henni miðri á leið út í sjó. Strætis- vagninn sendi sóðalegar skvett- ur til beggja hliða, báðum fneg- in var fólk á hlaupum til að forða sér undan þessu óþrifa- bað; og gluggarnir í húsunum við götuna hafa áreiðanlega fengið sinn skammt. En svo er maður allt í einu kominn á steyptý* bútiriri-ú'atoltrlÓg 43m» vinna kosningar út á steypta stubbinn sinn? En maður er ekki fyrr búinn að hugsa þetta til enda, en bíllinn er -aftur far- inn að endasendast á alla kanta og mórauð boðaföllin standa til beggja hliða. Svokölíuð Illa- brekka er nefnilega líka eins og stórfljót í leysingum. Bæj- arstjórn Reykjavíkur getui* vissulega afsakað sig með því að það eru víðar slæmar göt- ur en í höfuðstaðnum. Og að aka upp Reykjavíkurveginn um kvöldið móti vatnselgnum, meðan eldingar dönsuðu um loftið, drynjandi þrumur kváðu við og regnið helltist úr loft- inu — það var næstum eins og að ganga þurrum fótum vfir stöðuvatn í stórviðri. Oddskarðsvegur fær Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um fyrri helgi hafði snjóað talsvert á Austurlandi og teppt- ist þá Oddskarðsvegurinn vegna snjóa, en í hlýindunum í síð- ust'Hi VikuiiiRáDaSí'vánjótinit og varð skarðið1 aftur fært 'biltrin »' föstudaginn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.