Þjóðviljinn - 20.10.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 20.10.1953, Side 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. október 1953 iIJTE UTANGaRÐS 16. DAGUR Bóndinn í BráSagerði Þrátt fyrir þær margvíslegu orsakir til þess að menn þessir vorn þarna saman komair urðu eingin tilbrigði í úrskurði hálf- tröllsins í dómarasætinu. JafnveL liinar átakanlegustu útlistanir á því hvernig það væri að vera giftur fegurstu konu í heimi, komu ekki v.'ð hjarta þess. Úrskurður þess var ávalt hinn sami og óbréytanlegur: Niður! — Hugtakið upp var auðsæilega óþekkt í þessu húsi. Loksins kom röðin að Jrni; Hálftröllið hvessti á hann augun eiasog það væii ekki vant því að sitja andspænis mönnum einsog honum. Spurði: Hyað heitið þér, maður minn ? O. ég heiti bara Jón og er Jónsson og á heima í Bráðagerði i Vegleysusyeit. svarað; bóndinn hógværlega. Hvað hafið þér gert af yður? spurði hálftröllið. Ég er saklaus af því að hafa gert neitt af mér, ansaði Jón. Ég er alveg nýkominn. Hvert er erir.di yðar? spurði hálftröllið enn. Ég kom til þess að tala við það opínbera, svaraði Jón sann- leikanum samkvæmt. Mig varðar ekkert um það til hvers þér komuð, sagði liálf- tröllið einsog þnð væri ekki leingur neitt aðalatriði hvert erindi bóndans væri. Það heíir veiið afleitt árferði hjá okkur í Vegleysusveit und- anfarið. hélt Jón áfram. Okkur vantar bæði fþLk og fé til þess &ð búskapurinn geti borið sig. Þið megið faravá hausinn min vegna, sagði hálftröllið snúðugt. Ég var að spvrja hvað þér hefðuð gert af yður. Þér væruð ekki staddur hcr, ef þér hefðuð ekki gert eitthvað af yður. Mér var boðið uppá góðgerð'r, sagði bóndinn. Það er ekki að gera neitt af sér að þiggja góðgerðir. Maðurinn vai með hávaða og óspektir inni í Holstein, sagði annar lögregluþjónninn, sem stóð vörð um bóndann. Svo neitaði hann lika að borga. I Vegleysusveit tíðkast það ekki að selja góðgerðir, sagði Jcn. Ég bað ekki um neitt og þessvegna borga ég ekki neitt. En ég heimta að fá aftur pokann minn, hattinn og reiðtreyjuna, sem þeir tóku af mér. Hægan, hægan, sagði hálftröllið. Hér þýðir ekki að heimta neitt, og það er ekki í okkar verkahríng að standa skil á einu <-ða neinu. Auk þess að neita að borga voruð þér með hávaða og óspektir á almannafæri. Þetta er alvarlegt.mál, maður minn! Mér er laust lagið þegar vel Tggur á mér, sagði Jón. Það var anál manna að það væri einginn saungur í Vegleysusveitarkirkju, í>egar ég var ekki við messu. Til þess að staðfesta þessi ummæli svcitúnga sinna byrjaði Jón að raula: Nú andar suðrið, en hann var ekki kominn nema útnm sunil í.dróttins ást og t'riði, þegar hálftröllið. barði í borðið og öskraði: Farið þið með hann n:ður! Lögregluþjónarnir tveir létu ekki standa á sér að framkvæma skipunina. Tóku óþyrmilega á bóndanum, sém ennþá var í járn- um og því eingin hætta á að hann gæti borið hönd yfir höfuð sér, og fóru með liamn niðurí kjaliara. Varð þar fyrst fyrir þraungur gángur iágur, undir loft. Örmjóar dyr voru á báðar hendur með litlu millibili og allar lokaðar. Verðir laganna hröktu bóndann innst inní gánginn, drógu þar slagbrand frá dyrum losuðu járnin af höndum hans, færðu hgnn úr treyjunni, ásamt axlabondum og stúngu hónum síðan jnni. litiiin klefa, skelltu hurðinni í lás, ráku slagbrand fyrir að utanverðu og voru farnir. Bóndanum. varð fyrst fyrir að litast um i þessum óvænta næt- urstað. Húsakynnin voru ekki mikil að umiöáli. Trébekkur e'nn kannski alin á breidd og í liæsta lagi þrjár álnir á leingd, fyllti útí klefann meir en t:l hálfs. Vatnskrús stóð ú gólfinu og hjá henni náttgagn, hið fyrrnefnda ílátið orð'ð tómt fyrir aðgerðir gestsins á undan, hið síðarnefnda fullt fjmir aðgerðir hins sama. Annað var ekki þar lífsþæg’nda. Fnykur þ.úngur lá þar í loftinu, enda loftræstíng 'ekki önnur sýnileg en sálmabókarstórt glugg hsést uppi á hurð og vírnet streingt fvrir þetta eina samband klefans víð umheiminn. Jón hafði ekki ósjaldan g'st leitarmannakofa og jafnvel orðið að láta fyrirberast yfir nótt við ennþá frumstæðari aðstæður, svo hann fékkst ekki um, þótt húsbúnaður væri ekki ríkmannlegur Hanr.i bjóst því til þess að iaka á sig náðir, en reimleikar mikl:r héidu fyrir honum vöku. Sífellt yar verið að koma með nýja gesti i nærliggjándi vistarverur og fylgdi því oft ærinn hávaði einsog sumir gestanna kynnu ekki að meta. þá umhyggju réttvísinnar að sjá þeim fyrir gististað. Einn ákallaði eld og brenn’stein yfir húsráðendur, annar öskraði formælíngar yfir alia lögreglustjóra og all&' áð*4< stjóra hvar sem fynndust í veröldinni, ennþá aðrir ástunduðu barsmíð í vegg>, ákafar uppsölur og sárar iðrunar- A ÍÞRÖTT RITSTJÓRJ. FRÍMANN HELGASON Þegar dóniararnir trúðu ekki klukkum sínum Það var þriðji dagur mótsins 26. júlí 1934. Veðrið var ekki sem bezt og Stokkhólmsleik- vangurinn var varla meir en hálfsetinn. En brautirnar voru góðar og Glen Hardin hafði sagt að hann gæti hlaupio á 51 sek. ef allt. tækist vel og hann fengi góða braut. Það var ekki tómt raup, því að 30. júní hafði hann hlaupið á 51,8 í .Mihvaukee. Hann fékk þriðju braut, þá beztu, og gott viðbragð. Þegar við fyrstu grind var hann jafn þeim er hljóp á 4. braut. Við 3. grind var hann fyrstur. Hann stytti skrcfin lítið eitt, og hafði náð réttum „takti“ við þá fjórðu Þegar haxin fór yflr 5. grind- ina nam fóturinn aðeins við grindina svo hún hreyfðist lít- ið eitt en náði jafnvægi aftur og stóð kyrr. Hardin hélt áfram hinu frábæra hlaupi sínu með jöfnum stigmáls bundnum ,,fjót andi“ hreyfingum, sem cnginn liafði slíkar áður séð. — Sá serr> horfði á og rannsarkaði hinn fagra stíl hans, mun varla hafa tekið eftir, þegar hann sveif yfir grindurnar. Það var lýtalaust hlaup. Fagnaðarópin frá áhorfenda- pöllunum bárust inn á braut:na. Sjálfsagt hjálpaði það hlaupar- anum,. þegar hann fór að sýna þreytumerki á síðari beihu brautinni. Hahn rétti úr sér til þess að fá skrefin mátuleg við 10. grind- ina. En viljastyrkurinn bar hann áfram með sama hraða. Þegar hann sleit snúruna, voru þrír Svíar að fara yfir síðustu grindina. Menn trúðu eklii klukkumim! Forvitin augu litu á skeiö- klukkurnar. En hvað er nú? Ó- heppni énnþá------klukkurnar sýndu bjánalegan tíma. Einn tímavaröanna hafði klukku, sem sýndi 50,5, en þagði fyrst til þess að auglýsa ekki óná- kvæmni sína. Annar sá 50,4 á sinni klukku. Hann snéri sér örvinglaour til þess þriðja sem hafði 50,6. Þannig skýrðist það smátt og smátt að hér var um að ræða eins og Sven Lindhagen sagð;: „frábærasta met allra he:msmeta“. Klukkurnar höfðu sagt satt, um það var ekki að efast. Nú veittu áhorfendur því at- hygli að þröng var komin við eina grindina. Brautardómarinn hafði litið á grindurnar og séð að sú 5. á þriðju braut stóð ekk; nákyæmlega eins og hún átti að gera. Hún hafði hreyfzt svolítið, þegar Hardin kom við hana með fætinum. „Hreyfð grind er felld grind“, úrskurð- aði landsþjálfarinn sænski Görse Holmér. Skyldi metið ó- gilt af þessum smámunum? þögn varð á áhprfendapöllpnj meðan „'hiöip- stóru“ þinguðú um málið. Grindin scm varð heimsfræg. Nú heyrðist djúp rödd þulsins „Ferr.'s er á lc-iö til ó.liappastað- arins.“ Óg honum fylgdu 20 þús. augu auk allra blaðaljósmynd- araana sem umkringdu hinn bandar. íþrót.aeinvakþ en hann var í fylgd með fleiri háttsettum íþróttale:ðtogum. Og litla grind- in, sem varð heimsfræg, nötraði næstum undan hiau rannsakand; augnaráði þessara ,,stóru“ manna. Loks kom af vörum Ferris orðin sem leystu málið: „Eg sé ekkert því til hkidrunar að viðurkenna metið.“ Og svo brauzt fagnaðarbylgj- an frá áhorfendum, sem báru afreksmanninn e'nn ógleyman- legan heiðurshring; fagnaðar- Þegar hann var spurður eft'r hiaupið hvernig honum hafi fundizt það, svai-aði liann litlu: ..Eg varð alls ekki var við neitt sérstakt. Þetta gekk allt svo létt og eðlilega, ég gcrði mitt bezta og varð aldrei var v'ð neina þreytu. Hvort ég get rert betur? Varla. T dc.g var r lt f bezta lagi. Betri brautir er ekki hægt að íá i öllum heiminum. Ef til vill er loftslagið í Kaliforníu betra“. Næsta ár keppti Hard'n lítið. En 1936 var hann. aftur í beztu. þjáifun, þó ekki eins góður og 1934. 1 júlí 1936 háði Hardin. hörðustu keppni s.ria en það var við landa sinn Joe Patterspn er valið var í olympíusveitina sem fara átti til Berlínar.. —- Tím- inn varð 51,6 sem var banda- ríkst met. Úrslitin í Berlín u'rðu lítið átakaminni fyrir Hardin en keppnin við Patterscu heima. Joe Patterson héit forustunni mestan hluta leiðarinnar en á læti sem líktust suðrænum ofsa. — Nok'.crum mánuðuni síðar var metið samþykkt. Glen Hardin hafði náð „toppnum". Hann hóf keppni sem 80<Von hiaupari og byrjaði heldur illa sem, griudahlauþari. Glenn Hardin lileypur 400 111 í Stokkliólmi. Framhald af 4. síðu. endum Arnesingaf'élagsins i Reykjavík", og í síjóm. þess síð- ustu árin, hann bar velíerð þess félags mjög fyrir brjóstj og héit órjúfandj tryggð við æskuslöðvar sínar og æskuféiagá.. Eigúm ,við vinir han's ógleymanlegar ?stund- ir í samfylgd með honum. Við fráfall Jóns Guðlaugsson- ar höfum við féiagar hans misst einn bezta forystumann samtak- anna, samsíarísmann tog vin. Við fylgjum honum í dag síðasta spölinn, og kveðjum hann með þakklætí og söknuð), og vottum systrum hans og öðru v'cnzla- fólki samúð okÉar. 1 ; í Sveinbj. Guðlaugsson beinu brautinni gaf hann eftir. Hann var ekki sem bezt fyrir kallaður, hafði ofkælzt litlu áð- ur, og varð fjórði í mark. Glen tlardin varrn, varð 1- m á undan næsta mánhi í mark á 52,7 sek. Með því háfði hanh unnið annan titil srna á þcssum OL. Haca var að. vísu óopinber,, en félagar hpns i haiidaríska floklvnum höfðu kjþr'ð hann sem glæsiiegásta. fulltrúa flokks ins. Ef til vill hefur það haft sín áhrif að hann Gé'; rajög vel á munnhprpu. Fyrir leikina 1936 hafði hann sagt að það ’yrði hans síðasta keþpnlsár. Bíðr sneri hann heim t'l hinilar sólbjörtu Louisiana þar scm hann nú starfar -sem þjáifari og leið- beinandi yið háskólann í Lafay- ettec við Nev* Orlcans. Glen Hardin lét eftir s'g erfitt verk- cfn: til Jcomandi afreksmanqa „Stad'ons stoltaste'* met sem á- .byggilega stendur i mörg ár ennþá. "“(•ftytt'ife éif(íií^sa|'Íiírí,','Úrag- dernasbok“ útg. 1949).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.