Þjóðviljinn - 21.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.10.1953, Blaðsíða 12
BændaímuSur á Selfossi krefst |ess ú rafmagn verði leitt ni99 alla Ámessýslu á næstu fii Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fundur var haldinn hér á Selfossi í gær um rafmagnsmál og krafðist fundurinn m.a. að rafmagn verði Ieitt um alla Ámes- sýslu á næstu 5 áriun. Fundurinn var lialdinn að.til- hlutan nefndar er kosin var á oddvitafundi fyrr í sumar. Samþýkktir fundarins eru svohljóðandi: „1. Fundurinn fagnar því er fram kemur hjá ríkisstjórninni í sambandi við fjárframlög og lántöikur til raforkufram- kvæmda, en telur þó ekki enn stig'ð nógu stórt spor í fjár- Sigluf jarðarskarð fært aftur Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í hlýindunum undanfarna daga hefur snjóinn sem kom um daginn fekið upp. Siglufjarðar- skarð varð bílfært í fyrrakvöld og bílaumferð um skarðið hafin á ný. Árstekjur íslend- inga 2500 millj.? í umræðum um húsnæðismál á Alþingi í gær upplýsti Gylfi Þ. Gíslason hagfræðipróíessor að líkur bentu til að tekiur af ís- lenzkri vinnu mundu í ár nema 2.500 milljónum króna. Erlend ]án og styrki taldj hann nema mundu 200 milljónum króna svo alls hefðu fslendingar því 2.700 milljónum úr að spila á árinu 1953. veitingum út ríkissjóði tiT ráf- orkumála. Fundurinn skorar því á Alþingi og ríkisstjórn að, hækka fjárveit'ngu á væntan- legum f járlögum fyrir.árið 1954 frá því sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi stjórnar'nh ar sem nú liggur fyrir Alþingi. 2. Þar sem vinkjun Neðra Sogs er nú lok'ð, og þess vegna iiæg- ráforka fyrir hendi til að fullnægja rafmagnsþörf Árnes- sýslu krefst fundupinn- þess að a) að á- næstu 5 árum verði Framh. á 11. síðu Stjórn Lauiels jbíður ósigur í franska þinginu Á í vök að verjast vegna síðustu atburða í Vietnam Stjórn Laniels beiö nnkinn hnekki í gær í franska þing- inu, þegar samþykkt var að halda mnræðu um Indó- kína í þinginu á föstudaginn, enda þótt hún legðist mjög ákveöió gegn slíkum umræðum. haíði’ ‘f’utt ræðu, Hi6«nnuiNii Miðvikudagur 21. októþer 1953 — 18. árgangur — 237. tölublað Laniel hafði"flútt ræðu, þar sem , hann v sagði', að stefna frönsku stjöfriárinnar vén sú, að veita Vietnam, Laos og Kam- bodsju „fullt sjálfstæði“, en þó með því skilyrði, að þau yrðu eftir sem áður í franska ríkja- sambandiinu. Sem kunnugt er lýsti ráðgjafa- þing Bao Daís, léþþkéisara Frakka í Vietnam, einróma yfir því í Saigon fyrir síðustu helgi, að krafa þess væri alger skiln- aður Vietnams við franska í'íkja- sambandið. Þessi yfirlýsing kom frönsku stjórninni mjög á óvart og hefur hún ekki viljað láta uppi álit sitt á henni. í franska þinginu hefur þessi yfirlýsing að sjálfsögðu vakið mikla athygli og orðið til að ýta undir kröíuna um iað breytt verði um stefnu í Indókína, þar Frarntiald á 11. síðu. Frumvarp Ásmundar Siguiðssonar: 60 mitlj. kr. til BúnaSarbankans tii að bæta úi lánsf jáiþöif landbúnaðaiins Meða' þess sem rætt var á Alþingi í gær var frumvarp Ás- munda,r Sigurðssonar uni 60 milljón króna framlag ríkissjóðs til Búnaðarbankans. i Gufunesi sem þeir heyrðn? í gærkvöld var hringt til Þjóðviljans og spurt um sprengingu sem átt hefði sér ■stað um sexleytið í gærkvöfdi. Var sprengingu þessari lýst sem þeirri mestu er upp- hringjendurnir hefðu heyrt. Virðist sprenging þessi hafa heyrzt a. m. k. austan frá Laugarnesi og vestur í bæ. Þjóðviljinn spurði lögregl- una. Henni var ekki kunnugt oim nokkra sprengingu. Bæj- arverkfræðigur kvað ekki hafa átt að sprengia neitt á veg- um bæjarins. Hjálmar Finns- son, framkvæmdastjóri Á- burðarverksmiðjunnar gat hinsvegar upplýst að rétt fyr- ir kl. 6 í gær síðdegis hefði verið sprengt í grunni einn- ar gej’mslu Áburðarverk- smiðjunnar, en sú sprenging hefði á engan hátt verið stirri en þær sem áður hafa átt sér stað við geymslu- grunnana, — og ekki hefur verið kvartað um né vakið neina sérstaka athygli. Floklur kndarískra setztur ú austur við Hom í sumar hafa. undirbúningsframkvæmdir verið uiui- ar austur \ið Horn að byggingu nýrrar bandarískrar her- stcðyar þar, en staðsetningu bandarísks spilKngarbælis í Ausuir-Skaftafellssýslu telja hernámsflokkarnir mjög mikilyægt atriði í „vömum“ landsins! Hemaðarframkvæmdum þar eystra hefur miðað frein- ur hægt, en nú virðist e'ga að koma meiri skriður á suðaustur-„varnimar“ því nýlega fór þangað sending stórv irkra vinnuvéla og flokkur baiidari.skra var látinn setjast þar að. Siglfirðingar að taka í nolkun frystihús eftir 2V2 árs látlausa baráttu við treg og dáðlaus stjórnarvöld Eftdr tveggja og hálfs árs baráttu em Siglifirðingar loks að íá til nota hraðfrystihús á staðnum. Á það að taka til starfa um næstu helgi. Þjóðviljinn hefur róið á Siglufirði vegna ógæfta, Eins og margrakið hafa Siglfirðingar barizt fyrir því í 2 ■ og hálft ár að koma upp frystihúsi í bæn- um til að taka á móti afla báta og togara og siá bæjarbúum fyrir vinnu. Á s. 1. hausti náðist loks samkomulag um að Síldar- v.erksmiðj'ur ríkisins starfræktu þar frystihús. Vélarnar reyndar Vélar frystihússins hafa verið reyndar þessa viku og nokkrir smávægilegir gallar komið í ljós, eins og venja mun til, og hefur verið unnið að lagfæringum þeirra og frekari reynslu vélanna og þess vænzt að frystihúsið verði tilbúið til starfa nú í vikulokin en þegar gefið hefur hafa bát- arnir fengið 10—15 tonn. Eru það frekar litlir vélbátar. Sjó- veður hefur ekkert verið fvrir trillubáta. Bæjartogararnir eru nú báð- ir á veiðum og munu þeir leggja afla sinn upp í frystihús- ið næst þegar þeir lcoma af veiðum. Togararnir leggja úr næstu veiðiför Undanfarið hefur lítið verið Suimanblíða9 15 stfga hiti Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um daginn gerði hér allvont kuldakast, en síðan fyrir síðustu helgi hefur verið hér fyrirmynd- þar upp arveður, sunnan- suðvestan blíða | og hitinn komizt allt upp í 15 stig. Ásmundur flutti framsögu ræðu um málið í neðri deild, en þar var frumvarpið til 1. •umræðu. Kvað hann það ráð nærtæk ast og eðlilegast til að bæta úr lánsfjárþörf landbúnaðarins, að ríkið tæki 60 milljón króna lán hjá seðladeild Landsba.nk- ans, tryggði það me'ð jarðeign- um ríkisins þeim sem liggja utan kaupstaða og kauptúna, legði féð til Bvggingarsjóðs, Ræktunarsjóðs og veðdeildar Búnaðarbankans sem óaftur- kræft framlag. ’ar r a Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Róðrar hófust héðan í fyrra- dag, en afli var heldur tregur. Veður ógætt. í haust hefur verið unnið við ápökkun s.'ldarinnar og nokkur vinna við það enn öðru hvoru. Ásmundur hefur áður flutt frumvarp um sama efni og eru stjórnarflokkarnir í rauninni að viðurkenna að með því hafi verið mörkuð rétt og nærtæk stefna í fjármálum landbúnað- arins, því þeir gerðu hluta af frumvarpinu að sínu máli á síðasta þingi og samþykktu, og er ekki ólíklegt að svo kunni enn að fara. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. fer frgp s áag íítför biskups íslands, Sigur- geirs Sigurðssonar fer fram í dag og hefst með húskveðju kl. 1,30 e.h. Útförinni verður út- varpað og endurvarpað frá end- urvarpsstöðvunum úti á landi. Alímargir prestar eru nú stadd- ir í bænum og niimu þeir ganga hempuklæddir fyrir ldstu bísk- upsins. Bíið KKON á Digraneshálsi Sjá grein á 6. síðu urn starfsemt KKON'í úthverfum Beykjavíkur. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.