Þjóðviljinn - 28.10.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Heimsókn í skógræktina á Hallormsstað
„J>að er ósk infn að hugsjónin sem felst í orðumim „að klæða laedið44
megi vera sívakandi með þjóðinni og hvetja til dáða44
— segir SuSteranir Pálsson, skécfarvÖEðui á Hall-
oonsstað. í viðtali við Þjóðvlljann
Héraði í okitóber.
Það hefur margt vérið sagt og mildð ritað um skógrækt
á síðustu tímuni. Flestir innmu nú orðið trúa, að hún muni eiga
sér einhverja framtíð hér á laruíi, en liafa iþó næsta óljósar hug-
myndir um, í hve víötækum mæli. Nokkrir eru enn þeirrar skoð-
imar, að áróðurinn, sem relí'nn er ryrir skógrækt hér, sé skrum
eitt og fé til hennar kastað á glæ. Þessir menn og einnig hinfr,
sem ekki hafa gert sér Iíjóst, hvaða liagfræðilega þýðingu skóg-
rækt í landi okkar á eftir að hafa, þyrftu að ikoma í heimsókn
í skógræktina á Hallormsstað og sjá með eigin augum, Irvernig
harrtré af erlendiun uppruna bæði austan- og vestanyfir járn-
tjald, vaxa þar uppí himininn einsog ekkerfc væri með 30—75 cm
ársprotum, þrátt fyi'r sauðfeliandi harðæri og aðskiljanleg
náttúrunnar s3ys, sem þjakað hafa vorn liefðbundna landbúnað á
Austurlandi.
Ennfremur þyrftu hinir efagjörnu að hitta að máli skógar-
vörðinn á Hallormsstað, Guttorm Pálsson, sem er nú eini cftir-
lifandi maður þeirra llérlendra sem unnu fyrstu handtökin við
gróðrarstöðina .á Hallormsstað árið 1903, og hefur verið skógaii-
vörður þar í nærfeflt 45 ár og gelur því öllum betur talað af
reynslu varðandi skógræktina. Hann gætj ekki esnungis skýrt frá
því, að eitt þelrra síberísku lerkitrjáa, sem hann gróðursetti fyr-
ir 31 ári, er nú orðið hæsta tré þessa lands, heljarmikill risi; uppá
11 Vá metra á hæö, heldur Iíka frá mörgu öðru, sem þurrkar hurtu
efasemdirnar um fraintíð íslenzkrar skógrækíar.
Frébtaritari Þjóðviljans skoð-
aði nýlega gróðrarstöðina á Hall-
ormsstað og ,aðra þá staði, sem
merkiiegir meg'a teljast í skógin-
iLim frá sjónarmiði skógrækt-ar-
innar. Eftir að hafa skoðað og
hrif-iat — og bó áð engu dáðst
meira en hinu 15 . ára gamla
síberiska lerki frá Arkangelsk,
sem í sumar hefir hækkað upp
til hópa um 50—75 cm :— fór
hann á fund Guttorms og bað
hann um að segja sér nokkuð frá
starfsemi skógræktarstöðvarinn-
ar á Ilailormsstað. Leysti Gutt-
ormur vel og g’reiðlega úr öllum
spurningum, og fer nú á eftir
viotafið við hann.
Sumarið eitt hið bezta
— Hefii- ekki sumarið verið
«
hagstætt fyrir skógræktina?
spyrjum vér Guttorm ’fyrst.
— Jú, sumarið, sem nú er að
kveðja, hefir verið eitt hið bezta
fyrir skóginn. En þess ber að
gæta, að áhrif þess koma betur
í Ijós á næsta ári. Má þá búast
við löngum ársprotum á barr-
trjám, ef næsta sumar verður í
méðallagi eða betra.
— í hverju liggur fyrst og
fremst starf ykkár í skógrækt-
;nni hér á Hallormsstað?
— Plöntuuppeldið tekur mest-
an hluta skógræktarstarfsins
hér. Grisjun skógariris, umbætur
á brautum og stígum um skóg-
inn, svo og framræsla verða að
sitja á hakanum, sökum þess að
fjármagn skortir..
Konur handlagnari.
— Hve margt fólk er í vinnu
við skógræktina að jafnaði?
— í maí og júní og fram í
júlf eru hér víð vinnu 8—12
stúlkur og 4—6 karlmenn. S. 1.
vor í júní voru hér um 20
manns í vinnu. Þegar fram yfir
rniðjan júlí kemur, eru hér 5
stúlkur og 2 karlmenn fram í
september. í október og nóvem-
ber eru 2—3 menn við haust-
störf í græðireitnum og við skóg-
arhögg.
í skammdeginu er hlé á vinnu.
en í marz og apríl höfum við 2
menn við skógarhögg, ef vel viðr-
ar.
— Hvernig stendur á því að
svo margar stúlkur vinna í skóg-
ræktinni? spyrjum vér í fáfræði
vorri.
— Með því að mikill hluti
vinnunnar í gróðrarstöðinni er
verk, sem ekki krefst mikillar
áreynslu, en handlagni og lipurð-
ar, henta þau störf vel kvenfólki.
Þar sem kvennavinna er ódýrar'
en karla, eru það aðallega stúlk-
ur, 'sem vinna þar.
Geíur íramleitt 200—250
þús. plöntur árlega.
— Ég sá áðan innf í Mörk-
inni (en svo neínist svæði þac
í skóginum, bar sem gróðrar-
stöðin liggur), að þar er risið
af grunnj ljómandi fallegt hús
við hliðina á gamla bragganum.
Er þett.a bústaður fyrir verka-
fólkið?
— Já.
— Hvað á hann að rúrra
margt fólk?
—- Verkamannabústaðurinn á
að rúma 20—22, en auk þess eru
2 herbergi ætluð ráðsmanni.
— Svo að vikið sé að gróðrar-
stöðinni, hvað getur hún frami
leitt margar, plöntur á ári?
— Gróðrarstöðin mun geta
framleitt., árlega 200—250 .þú,s-
und plöntur, þegar vel árar’I' en
þá mun hún nýtt til fú'Hs.
Varð 50 ára í vor.
— Hefir ekki framleiðslan ver-
ið að .aukast til þessa?
— Jú, framleiðslan hefir aukizt
mikið síðustu árin. Ef fram’eiða
á umrædda tölu plantna, er ekki
hægt að hvíla nein svæði til ill~
gresiseyðingar, en það getur ver-
ið mjög nauðsynlegt.
Ann.ars er ástæða til ,að geta
þess hér, að yfirstandandi ár er
merkisár í sögu gróðrarstöðvar-
innar-hér, bætir Guttormur við,
því að hún varð 50 ára í vor
sem leið; Fyrstu frækornunum
af erlendum stofni, eða barr-
trjám, vur sáð vorið 1903.
Birkiplöntur eítirsóttar.
— Geturðu ekki sagt mér eitt-
hvað meira frá stöðinnj í s,am-
bandi við þetta merkilega af-
mæli?
— Lengi framan af voru plönt-
ur, sem framleiddar voru í stöð-
inni, það sem við nú nefnum
garðplöntur. Þær voru gróður-
settar við hús og bæi, einkum
hús í kaupstöð.um og' kauptún-
um. Það þarf varla að taka það
fram, að eftirspurnin eftir. og
framleiðslan á plöntum var l'til
framan af. Nokkuð af þeim barr-
trjóplöntum, sem stöðin fram-
leiddi, voru gróðursettar í skóg-
inúm.
Birkiplöntur úr skóginum hér
voru lehgi vel eftirsóttar til gróð-
ursetningar í görðum og g'áfust
vel. Þær voru teknar með jarð-
hnaus og boldu vel ílutning, ef
strigi var saumaður utan um
Þessi mynd sýnir hluta af gróðrarstöðinni á Hallormsstað.
Þarna eru bæði fræplöntur frá sl. vori og fjögurra ára plöntur,
f,em tilbúnar eru t'I gróðursetningar næsta vor. í fræbeðunuiii
getur rúmast ótrú'iaga mikill fjöldi plantna. T.d. standa um 100
þúsund plöntur í beðinu í forgrunni myndarinnar, en það er 25
metra langt. (Myvidina tók Sigurður Blöndal 1953)
hnausinn. En þær voru dýrar,
sem að líkum lætur, einkum
flutningurinn, ef bær voru send-
ar „með skipum.
Nú eru fram’eiddar í gróðr-
arstöðinni góðar blrkiplör.'tur oí
er alveg hætt að nota hnausa-
plöntur.
— 'Er ekki búizt við að auk.a
framleiðsluna enn meira?
— Á síðustu 14 árum, 1940—
1953 hafa verið afgreiddar úr
gróðrarstöðinni ca. 725.500 plönt-
tökin hjá Austfirðingum eru til—
tö'ulega hæg að"fá þær héðan.
VTorið au fjölga tegundum.
— Hvaða tegundir framleiðir
gróðrarstöðin aðallega?
— Þessari spurningu er fljót-
svararð, bvj að fegundirnar hafa
verið fremur fáar t l þessa, en
þær eru: björk, reynir, þingviðir,
gulvíðir. Af barrtrjám: lerki,
skógarfura,- rauðgreni, sitkagreni,
Hér TStendur Guttormur Páisáon vlð liliðina á hæsta burrtré á
íslandi. Það er eitt af síberísku lerkitrjánum. ssm hann gróður-
setti árið 1922. Þá var það aðeins örlíIL'i planta. Nú er það 11,5
metrar á hæð. (Ljósm. Slgurðar Blcadal).
ur, eða ca. 51.800 plöntur til
jafnaðar árlega. Gera má ráð
fyrir aukningu á 'framielðslúnn
á næstu árum.
Fer mest til Suovestur-
lands.
— Hvað er gert við al'.ar þess-
ar plöntur, eru. þær seldar burt
eða eru þær grc&ursettar hér á
Haliormsstað?
— Meiri hluti plantnanr.a úr
gróðrarstöðinni -hsr .fer tál
Beykjavíkur. P öntusalan ým:st
selur þær cða ráðalafar þcim fi'
gróðursetningar i skógrætarstöðv
um Skógræktar rikisins á Suður-
og Vesíurlandi. Sá hluti er dreif-
ist hér um Austur- 0? Norð-
auséur'and er enn allt of lítill.
— Er hægt að fu’lnægia eftir-
spurninni á p'öntum?
Eins og ég tok fram er eft.'r-
spurnin eítir plöntum sorglegaj
lítil hér á Austui'landi þegar þrss
er gætt að hér er framleitt all-'
mik'ð af trjáplöntum og heima-
enge'mannsgreni . og dólítið af
hvítgreni. Nú er vejið að fjölga
tegundunum.
Siberiska lerkiö liraö-
vaxnasi:.
— Hvaða trjátegundir hafa
gefizt bezt hér ó Hallormsstað
af erlcndum itrjátegundum?
— Svo sem kunnúgt e'r •skipar
síberiska ic'rkið: fýrsta Tæti méð
tiiliti til vaxtarhraðá. Þá korna
blágren', rauðgreni, skógárfura,
brcddfura og ■ sembrafura. Af
þessum tegundum cru ,il 30-—
48 ára gömul tró. Aí yngri trjám
má nefna: Arkangeisk-krki, blá-
greni, Tjallafuru, contorfurú, •
skógarfuru, sitbagreni cg doglas-
reni. Aldur þessara tegunda hér
er 11—16 ára.
•— Erii líkur til eð þessar teg-
u.nd r sem brifast þezt hér geri
það einnig í öðrum ’andshlut-
um?
Framhald á 11. síðu.