Þjóðviljinn - 12.11.1953, Blaðsíða 2
2)' — ÞJÓÐVILJINN — Pinuntudagur 12. nóvember 1953
típndadagakóngur
sícipar málum
Hér kemur framliald á auglýs-
ingu Jörundar hundadagakóngs:
6. Sérhvör Yfirvaldspersóna, sem
má standa í sínu Embætti, ska'
gefa mér skriflega til kynna að
hann vilji vera vid sír.a Sýslun.
og skal þetta bréf vera komid
aær 14 Dagar lída frá nær-
liggjandi Sveitum og 1 Vikur
frá fjærstu Plátsum, utan svo
sé að Vedur og Landsvegir
skyldu orsaka löglega Hindrun,
og skal þá Orsökira nefna, hvar
fyrir á þessu hefir Frestur ord-
id. Vilji einn eda annar ekki
vera vid sitt Embætti, þarf hann
eda þeir ecki vænta nokkrar
hjálpar af Stjórnanádiru, og
verdur þá annar Embættismad-
ur settur í hans Stad.
7. Engvir nema innfæddir Is
lendskir skulu setjast til Lög-
sögudæmis og vera Forgangs-
menn Landsmanna sinna.
8. Isiand hefur sitt eigid Flagg.
9. Is'and hefur Frid um alla
veröld, og Fridur skal grund-
vallast á föstum Fæti vid Eng-
land, sem vill láta Island njóta
sinnar Varatektar.
10. Ls’and skal seíjast í ordulegt
Vamarstand.
11. Öll Hospitöl og Skólavæserid
skulu reglulegar innréttast.
Jú, mér ætlar að takast að sleppa frá honuni.
f I dag er fimmtudagurinn 12.
” nóvember. 316. dagur ársins.
I Ti Lúðrasveit verkalýðsins. —
.Jj V Munið aðálfundinn í kvöld
kl. 8.30 að Þórsgötu 1 (salnum).
Mlnningarspjöld Landgræöslusjóðs
fást afgreidd I Bókabúð Lárusar
Blöndais,, Skólavörðustíg 2, og ó
skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 12. nóvember'.
Sameinað þing kl. 1.30 e h.
Fyrirspúrnir — Hvort leyfðar
skuli.
íimmtudaginn 12. nóvember.
Efri deild — Að loknum fundi í
sameinuðu þingi.
Happdrættislán ríkissjóðs.
Háskóli Islands.
Gengisskráning o. fl.
Sala Eyvindarár og Heiðarhúsa.
Sauðf jársj úkdómar.
Neðri deild að loknum fundi í
sameinuðu þingi.
Kosningar til Alþingis.
Sveitastjórnarkosningar.
Almannatryggingar.
•wr
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum. Sími 5030.
Næturvavzla
í Lyfjabúðinni Iðunni. Simi 7911.
Vetrarkoma
Tryggvi Emilsson hefur sent okk-
ur þessar stökur í tilefni snjó-
komunnar:
Vetur hendist beint af brá,
björtum hendir vonum.
Ká'dar hendur krafla þá
krap úr hendingonum.
¥
Himinhvolfið hálft er bjart,
hálft í skýjakafi,
djúpsins mikla dul og skart
dölum frá að hafi.
Vakir þrengjast, ýfar ár
ísa tengimætti.
Vetur sprengir veðurspár
villtum strengjaslætti.
-¥■
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp.
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla
I. fl. 18:55 Framburðarkennsla i
dönsku. 19:10 Þingfréttir 19:25
Lesin dagskrá næstu viku. 19:35
Auglýsingar. 20.30 Kvöldvaka: a)
Jóhann Sveinsson cand. mag.
frá Flögu flytur erindi: Allrasálna
messa — trú, siðir og sagnir. b)
Hornkvartett úr Sinfóníuhljóm-
sveitinni leikur alþýðulög, og ís
lenzkir kórar syngja pl. c) Bjarni
Einarsson lektor les úr galdra-
mannasögum Jóns Eggertssonar.
d) Andrés Björnsson flytur frá-
söguþátt: „Fyrsta smölunin" eftir
Þorbjörn Björnsson bónda á Geita
skarði. 22.10 Sinfónískir tónleikar
pl.: a) Konsert fyrir gitar og
hljómsveit eftir Castelnuovo-Ted-
esco (Andrés Segovía og Nýja
Lundúnahljómsveitin leika; Alec
Sherman stjórnar). b) Sinfónía
fyrir strengjasveit eftir Honegger
(Frönsk hljómsveit leikur; CJhar-
les Miinch stjórnar). 23.00 Dag-
skrárlok.
Bókmenntagetraun.
Þessa kátlega kvenlýsing sem við
birtum í gær er eftir Halldór Kilj-
an Laxness, tekin úr ástaljóði
einu í Kvæðakveri hans. Eins pg
menn sjá er hér um skopstælingu
á baugalínunni hans Stefáns Ó’.-
afssonar að ræða. Og nú kemur
annað vers:
Stafs fyrir tanga í töfum
tjáðust mér fréttir áðan:
að bljúg hafi ólga Ægis
af hafinu skolað Lafrentz.
Blaut ísa bifast rótin,
þá býður heyrn frönsku tíða,
og Bessastaðar stór studsen
stagast í verkum laga.
Félag Þingeyinga í Keykjavík.
Þingeyingafélagið í Reykjavik efn-
ir til skemmtisamkomu í Sjálf-
stæðishúsinu föstudaginn 13. nóv.
kl. 8 30 síðdegis. Til skemmtunar
verður upplestur, kvikmynd úr
Þingeyjarsýslu og dans.
■Nýlega hafa opin
beráð trúlofun
sína á Norðfirði
ungfrú Guðný Sig-
urðardóttir, Adams
borg, og Gísli
Sveinþórsson, Tröllanesi.
Húsma-ðrafélag Reykjavíkur.
Síðasta saumanámskeið félagsins
fyrir jól byrjar mánudaginn 16.
nóv. kl. 8 í Borgartúni 7. — Allar
frekari upplýsingar í símum 1810
og 5236.
Gengu giftingar í
mesta máta
Fiskiár hið bezta um vorið bæði
syðra og vestra, eins inn t:l
Breiðafjarðareyja. í Bjarnareyj-
um gengu 66 skip og bátar árið
fyrir bóluna, en vorið eftir
hana gengu 15 bátar me* skip-
iiTTi Var þá Ot að fá vinnufólk
... Flestar hjáleigur lögðust í
eyði. Þá var ekkert umferðar-
fólk. Varla var sá vinnumaður.
sem ei vildi fá hundrað í kaup.
þó naumast hefði áður vist
fengið. Sama var um kaupa-
menn eft'r þessa bólu, þeir1
fengu tvö hundruð í kaup, sem
ekki höfðu fyrri fengið hálft
amial hrndrað eður varla, og
kom það til af fólkseklu. A1
mennllega var mælt ár þetta, að
saman hefði verið reiknað Það
fólk, sem dáið hefði, bæði úr
bólumti og svo landfarsótt þessi
ár, hefði verið nær 19 þúsundir
... Bólan stóð yfir í Austfjöri-
um þetta ár .. . Giftingar gengu
bá í mesía máta um allt landið,
svo bágt er bað upp að teikna.
Þá fóru að búa húsgangskar'ar
og kerlirgar, því það fékk arfa
og hafði auðæfi nóg. . . Hafís
við land langt fram á sumar,
svo ei varð róið fyrir norðan. —
(Grímsstaðaannáll 1708).
Skrifstofa Neytendasamtaka
Beykjavíkur
er í Bankastræti 7, sími 82722,
opin kl. 3.30—7 síðdegis. Veitir
neytendum hverskonar upplýsing-
aj- og aðstoð sem hún getur í té
látíð. Styðjið samtökin með því að
gerast meðlimir. Árgjald aðeins 15
krónu r, Neytendáblaðið innifalið.
Krosgáta nr. 225
hóíninni
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvík um hádegi í
dag austur um land í hringferð.
Esja fer frá Rvík á laugardaginn
vestur um land í hringferð. Skjald
breið er á Breiðafirði. Þyrill er
á Austfjörðum. Skaftfeilir.gur fer
frá Rvík á morgun til Vestmanna
eyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 8. þm. áleiðis til Newcastle,
Grimsby, Boulogne og Rotterdam.
Dettifoss fór frá Hamborg í gær-
morgun áleiðis til Ábo og Lenín-
grad. Goðafoss fór frá Flateyri í
gær til Akureyrar. Gullfoss er í
Khöfn. Lagarfoss fór frá Akur-
eyri í gærkvöld til Siglufjarðar.
Reykjafoss fór frá Antverpen í
fyrradag áleiðis til Hamborgar og-
Rvíkur. Selfoss var væntanlegur
til Rvíkur í gær frá Vestmanna-
eyjum. Tröllafoss fór frá N. Y.
7. þm. áleiðis til Rvíkur. Tungu-
foss er í Keflavík. Vatraajökull er
í Rvík. Röskva lestar vörur í Hull
tij Rvíkur.
Sklpadeild SIS.
Hvassafell er í Ábo, kom þanga?
10. þm. Arnarfell kom til Napoli
10. þm. Jökulfell lestar frosinn
fisk á Vestfjarðahöfnum. Dísar-
fell kom til Hamborgar frá Ant-
verpen í gærkvöldi. Bláfell er í
Reykjavík.
Breiðfirðingafélagið
minnist 15 ára afmælis síns í
Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20.30.
Þar verður til skemmtunar ræður,
kvartettsöngur, kvikmynd, leik-
þáttur og dans.
GÉNGISSKBANING (Sölugengi):
Stúdentar frá M. A. 1944
eru beðnir að mæta á fundi í voit-
ingahúsinu Hölþn (uppi) þr\ðju-
daginn 17. þessa mánaðar klukk-
an 8.30 síðdegis.
Lárétt: 1 ótti-4 ending 5 lík 7 tré
9 eidsneyti 10 hrundið 11 sækir
sjó 13 kyrrð 15 ekki með 16
dökkt.
Lóðrétt: 1 félag 2 gælunafn 3 ákv,
greinir 4 fátækar 6 kenndin 7 r
8 nautgripur 12 þjálfa 14 ármynni
15 borðhald.
Lausn á nr. 224.
Lárétt: 1 sónatan 7 al 8 ráfa 9
lag 11 lak 12 vb. 14 RT 15 vera
17f EA Óli 20.trompqt.
Lóðrétt. 1 salt 2 Öla 3 ar 4 tál
5 afar 6 nakta 10 GVE 13 bróm
15 var 16 ALP 17 et 19 ie.
t bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanad'skur dollar kr. 16.55
l enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
L00 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
'00 belgiskir frankar kr. 32,67
.000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.00
100 gyllint kr. 429,90
1000 lírur kr. 20,12
Ritsafn
Jóns T rausta
Bókaútgáfa Guðjcns Ö.
Sími 4169.
Ugluspegill skar og sneið leðrið, þannig að
það passaði jafnt handa mönnum sem fol-
um, ösnum, törfum, hrútum og göltum.
Er meistarinn kom aftur á verkstæði sitt
leizt honum ekki á blikuna, enda réðst
hann að Ugluspegli með ofstopa og gífur-
yrðum.
Ég skipaði þér að gera skó handa öllum
þeim sem annast kvikféð, en. í staðinn hef-
urðu gert skó handa gripunum sjálfum.
Meistari, svaraði Ugluspegiil: Hver er Það
sem annast kvígurnar á þessum tíma ef
ekki tarfurinn, hryssurnar ef ekki folinn?