Þjóðviljinn - 12.11.1953, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVTLJINN — Pimmtudagur 12. nóvember 1953 -
eimllisþáítur
| M############################################################^
Hvernig lifur það út oð affan?
7.
er
Það er ágætt að nýju hús-
gögnin líta vel út að framan
og frá hlið, en það skiptir
ekki síður miklu máli að þau
liti vel út að aftan. Þetta á
einkum við um léttu húsgögn-
in, sem oft eru færð til, t.d.
létta armstólinn, sem hægt er
að flytja að borðstofubor’ðinu
þegar vantar stól. Ef fólk sem
býr í einu herbergi kaupir hús-
gögn, sem það ætlar siðarmeir
að nota í stærri íbúð, ætti
það að velja húsgögn, sem líta
vel út aö aftan. Það er aldrei
að '/ita, hvernig íbúð framtíð-
arinnar verður, og það kemur
oft vel að húsgögnin þoli að
standa úti á gólfi. Sófi Hans
Wegners er fallegur frá öllum
hliðum. Það er hægt áð láta
3hann standa út frá vegg hann
getur staðið í horni, hann
getur staðið í miðri stofu og
skipt henni í tvo hluta. Létti
Dmglumdangl
i eyrunum
Litlu, látlausu eymalokkarn-
ir hafa verið lengi í tízku, en
siú lítur san.narlega út fyrir áð
látleysið _ vorði ,lá;gt á hilluna
á næstunpi. Það eru stórir og
áberandi , ■gyrnalpkkar, . sem
mestrber á þessa stunciina, feeir
eru tii í skemmtilágum og
snotrum útgáfum, en ck.ki geta
’allir notað þá. Stóru qyrnalokk-
arnir. fara sumum beiq’ínis illa.
Ea þær, sem geta notað nýiu
eyrnalokkána, geta verið á-
nægðar með þessa nýju tízku.
Þær sem ekki hafa efni á að
ifá sér nýjan kjól eða kápu,
geta ef til vill huggað sig við
nýja og skcmmtilega eyrna-
lokka. Það eru til margir eyrna-
lokkar, sem haldið er uppi af
gröu.num þráðum en enda í
litskrúðugum steinak'asa. Þeir
geta verið snotrir, ef klæða-
burðurinn er látlaus að öðru
leyti. Ef maður er hins vegar
5 skrautlegum kjól, geta áhrif-
rn hins vegar orðið óskemmti-
leg, þegar svona dingliundangl
er hengt í eyrun. Stóru. gylltu
hringirnir henta við fleiri tæki-
jfæri. Lagið á þeim er svo
t.átlaust, að þrátt fvrir stærðina
yirðast þeir ekki íburíarmiklir.
En það er eins með gylltu
hringina og steinaklasana; þeir
Slæða ekki nema sumar konur.
stíllian virðist fara bezt á þeim
húsgögnum, sem eiga að standa
ein í stofu.
En bólstruðu húsgögnin þola
stundum að horft sé á þau
aftan frá, ef þau eru valin með
það fyrir augum. BólstraSi
hægindastóllinn á myndinni er
fallegur að aftan. Hann er
ekki mjög mikið bólstraður og
er háfættur. Þungi bólstraði
stóllinn er oft klunnalegur að
aftan, og hann ér ekki hent-
ugur, nema hann hafi sinn
ákveðna stað að standa á. j
Léttu húsgögnin ná meiri og
meiri útbreiðslu og það er
prýðilegt. Nú á dögum, þegar
rúmleysið, er ríkjandi, eru
þungu húsgögnin balltof fyrir-
ferðarmikil. Létt húsgögn meö
lausum dýmrm og púðum, hafa
þann kost, að það er auðvelt
að halda þeim hreinum/ Það
er auðvelt að fara með púðana
og sessurnar út og bursta þær.
Þannig er dökki armstó’.linn
með lausu sessunum frá France
og Daverkosen. Það er raun-
ar mjög fallegur stóll, hvaðan
sem á hann er lítið og hann fer
jafnvel í litlu herbergi og stórri
íbúð.
SAKAMÁLASAGA eftir HORACE MCCOY
honum blað. Nú var ég nógu nálægt til að sjá
hvað það var. Það var blað úr lögreglutímariti,
sem á voru nokkrar myndir.
Maríó leit á blað’ð og rétti þeim það síðan
aftur'. ,,Já, ég veit hver það er“, sagði hann og
settist upp.
„Þú hefur ekki breytzt mikið“, sagði hinn
lögregluþjónninn.
„Árans kvik'ndið þitt“, sagði Socks og steytti
hnefann. ,,Hvað heldurðu eiginlega að ég sé?“
„Rólegur, Socks“, sagði lögregluþjónninn. Svo
ávarpaði hann Maríó. „Jæja, Giuseppe, tíndu
saman dótið þitt“.
Maríó fór að reima að sér skóna. ,,Ég er ekki
með ne'tt nema jakka og tannbursta", sagði
hann. „En mig langar til að kveðja dansfélaga
minn“.
„Árans kvikindið þitt“, sagði Socks. „Þetta
lítur félega út í blöðunum".
„Vertu ekki að hugsa um félaga þinn, Gius-
eppe“, sagði hinn lögregluþjónninn. „Heyrðu,
lagsi“, sagði hann við mig. ,,Þú getur skilað
kveðju til 'hennar frá honum. Komdu nú, Guis-
eppe“, sagði hann við Maríó.
„Farið með þetta árans kvikindi út um bak-
dyr«ar“, sagði Socks Donald.
„Allir út á gólf“, kallaði dómarinn. „Allir út
á gólf“.
„Blessaður Maríó“, sagði ég.
Maríó sagði ekki neitt. Þetta hafði allt faríð
fram með friði og spekt. Leynilögregluþjónam-
ir höguðu sér eins og þetta væri daglegur við-
burður. •
hrossum
ekki
locjoð?
. .. SEM ÞÉR
SEKUR UM
Og Marió fór í fangelsi og Mattie fór aftur
upp í sveit.
Ég man, hvað ég varö hissa, pegar þeir
handtóku Maríó fyrir morð. Ég gat ekki
trúað því. Hann var einhver viðkunnan-
legasti piltur, sem ég hef kynnzt. Nú veit
ég að pað er hœgt að vera góður og vera
morðingi um leið. Enginn hefur verið betri
við stúlkfi, en ég var við Gloríu, en þó kom
aö því að ég skaut hana og stytti henni
aldur. Og þið sjáið því að gœðin skipta
engu máli ....
Mattie dæmdist sjálfkrafa úr leik, þegar
læknirinn bannaði henni að halda áfram í keppn-
inni. Hann sagði að ef' húnthéidr áfraih; myndi
hún aflaga í sér einhvef líffæri, svo að hún
gæti aldrei eignazt barn. Hún ætlaði alvég að
rifna, sagði Gloría, hellti sér yfir læknirinn og
neitaði að hætta. Ea hún varð að hætta. Þeir
höfðu töglki og hagldirnar.
Og félagi hennar, Kid Kamm, og Jackie tóku
saman. Það var leyfilegt eftir regluaum. Mað-
ur gat dansað einn í sólarhring, en ef maður
fékk ekki félaga á þeim tíma, dæmdist maður
úr leik. Bæði Kid og Jackie virtust ánægð með
þessá nýju tilhögua. Jackie 111 það ckkert á s’g
fá þótt Maríó væri té’rinn. íienni var cama hver
dansfélaginn var. En Kiddi var eitt bros. Hann
v’rtlst halda að hamiagjan ætlaði lölcs að reyn-
ast honum hliðholl.
„Þau ættu að geta unnið“, sagði Gloría. „Þau
eru seig eins og uxar. Alabamastelpaa er alin
á korni. Littu bara á hana. Ég er viss um að
hún gæti enzt í hálft ár“.
„Ég held fast við James og Ruby“, sagði ég.
„E’ns og þau hafa komið fram við okkur?“
„Hvað kemur það málinu við? Og hvað um
okkur sjálf? Við höfum möguleika á að vinna,
er það ekki ?“
„Er það ?“
„Jæja, þú virðist ekki halda það“, sagði ég.
Hún hristi höfuðið og svaraði þessu engu.
„Ég óska þess oftar og oftar að ég væri dauð“,
sagði húci.
Enn var hún byrjuð. Það stóð rétt á sama,
hvað ég talaði um; hún var alltaf komin að því
sama. „Get ég ekki talað um neitt ,sem minnir
þig ekki á, að þú v’ldir að þú .værir dauð ?“
spurði ég.
„Nei“, sagði hún.
„Ég gafst upp“.
Einhver á pallinum skrúfaði niður í útvarp-
inu. Nú var hægt að heyra hvað var leikið.
(Útvarpið var notað allan daginn sem hljóm-
sveitin lék ekki. Þetta var síðdegis. Hljómsveit-
in lék aðe’ns á kvöldin). „Herrar mín;r og frúr“.
sagði Rocky í hljóðnemann. „Ég hef þann heiður
að tilkynna að tvö fyrirtæki hafa gefið sig
fram til að klæða tvö pör. Pompadour snyrti-
vöruverksmiðjan í B Avenue 415, ætlar að klæða
par nr. 13 — James og Ruby Bates. Klöppum
fyrir Pompadour snyrtivöruverksmiðjunni í B
Avenue- 415 herrar mínir og frúr — þið líka
krakkar ....“
Allir klöppuðu.
„Hitt parið sem verður klætt“, sagði Rocky,
„er nr. 34, Pedro Ortego og Lillian Bacon.
Oceanic bílskúramir klæða þau. Jæja, nú klöpp-
um við fyrir Oceanic bílskúrunum við Strand-
götu 11.341 í Santa Monica“.
All:r klöppuðu aftur.
„Herrar mín:r og frúr“, sagði Rocky. „Það
ættu fleiri að klæða þessa duglegu unglinga.
Segið vlnum ykkar frá þeim, lierrar minir og
frúr, og reynum að útvega þeim öllum fatnað.
Lítið 4 þau, herrar mínir og frúr, eftir 242ja
stunda stöðuga hreyfngu eru þau eins og ný-
slegnir túskildingar .... klöppum fyrir þess-
um dásamlegu ikrökkum".
Það var klappað dálítið í viðbót.
„Og gleymið því ekki, herrar minir og frúr“,
sagði Rocky, „að handan við sal'an er Pálma-
garður, þar sem þið getið fengið ykkur hress-
ingu — bjór af öllu tagi og brauð. Lítið inn í
Pálmagarðinn, herrar mínir og frúr ....
Svoria", sagði hana við útvarpið, sneri hnappi
og sami gjallandinn fyllti salian aftur.
Við Gloría gengum yfir til Pedro og Lillian.
Pedrb var dálítið haltur. Sagan sagði að naut
hefði stangað hann í Mexikó City. Lillian var
dökkhærð. Hún hafði líka verið að reyna að
komast að í kvikmyudum, þegar liún frétti um
maraþondansinn.
„Til liamingju", sagði ég.
UW OC CAMW*
"■wjq
Ræniuginn grenjar í eyrað á heyrnarlausa
manninum: Og nú í fimmtánda sinn: penlng-
ana e5a líflð, segi ég.
Ijögfræðingur nokkur segir eftirfarandi sögu:
Þegar ég var nýútskrifaður lögfræðingur var ég
kynntur frægum og viðurkenndum dómara.
Gamli maðurinn gaf mér ýms heilræði í sam-
bandi við sérgrein mína. „Munið þér svo það,
drengur minn", sagði hann, „að flest fólk
kemst í klípu ef það brýtur 11. boðorðið”.
„Hvernig hljóðar það?” spurði ég.
„Þú mátt aldrei taka sjálfan þig og hátíðlega”,
svaraði hann.
Allir melstarar þekkjást á því sem þeir segja —
nema meistari stálsins: hami þekkist á þvi seni
haim lætur ósagt. — (Schiller).