Þjóðviljinn - 12.11.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.11.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. nóvember 1953 — ÞJÓÖVILJINN — (11 Er það geðþótti ráðherra sem ræður því hvaða lögum er framfylgt? Furðulegar umræður á Alþingi í gær Ráðhérrarnir Bjarni Benediktsson og Ingólfur Jónsson og nokkrir þingmenn til viðbótar töluðu í gær í umræð- um á þingi um þaö sem sjálfsagöan og eölilegan hlut að tvenn tiltekin lög hefðu alls ekki veriö framkvæmd i'remur en þau væru ekki til! Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. er. Byrnes á Truman grátt að gjalda -síðan forsetinn fyrrver- andi vék honum úr embætti með þeim ummælum að sem ut- anríkisráðherra heíði hann glúpnað fyrir Molotoff og reynzt ófær um að gæta hags- muna Bandaríkjanna gagnvart Sovétríkjunum. Nú fær Byrnes kærkomið tækifæri til að gjalda Truman rauðan belg fyrir grá- an með því að vitna það að hann haíi rætt við sig njósnaá- sakanirnar gegn White. Tru- man sjálfur segist ekkí muna eftir að hafa séð skýrslu F. B. I. um málið. i rátbroslegt er að heyra Tru- man gamla rekja fyrir blaðamönnum afrek sín og harðneskju í baráttunni gegn komúnismanum til að sýna fram á hve ómaklegt það sé að gruna sig um að halda hlifi- skildi yfir sovétnjósnurum. Mc Carthyistarnir hafa auðvitað á reiðum höndum það svar að forsetinn hafi verið að villa á sér heimildir til að geta þeim mun óhultari framið kommún- istiska leynistarfsemi sína. Mc Carthyisminn er skilgetið af- kvæmi stjórnarstefnu Trumans, stjórn Trumans veikti per- sónufrelsi og skoðanafrelsi í Bandaríkjunum og Mc Carthyistarnir gripu tækifærið til að ganga á lagið. Stjórn Tru- mans kvað frelsisskerðinguna nauðsynlega til að tryggja ör- yggi ríkisins og þar með var McCaríhyistunum gefin átylla til tað halda því fram að því meira sem þjarmað vær; að stjórnmálafrelsi Bandaríkja- manna því öruggari væru Bandaríkin. Nú fær því Tru- man að súpa seyðið af sínum eigin verkum. M. T. Ó. Jólapósturinn til Bretlands Samkvæmt tilkynningu frá brezku póststjórninni þurfa póstsendingar (bréf og bögglar), sem berast eiga til viðtakenda á jóladag, að vera komnar til Bretlands í síðasta lagi sem hér segir: Sjó'eiðis: Bögglar 10. desemberi prentað mál 13. desember og bréf og bréfspjöld 18. desember. Loftleiðis: Böggtar og prentað mál 18. desember. Bréf og bréf- -jspjöld 20. desember. Til þess að sendingar þessar ‘mmist i tæka tið, er rétt að kila þeim tímanlega til flutn- ngs, svo öruggt sé, að þær nái íil Bret’ands ekk'i síðar en að oían geíur. Síðustu flugferðir til Bret- "'ands- (Prestwick), gem umrædd- nr sendingar komast með, eru 13. desember (bögg’ar og prent) o? 17. desembcr (bréf og bréf- spjöld). Rétt er að merkja sendingar ’æssar orðunum ..Christmas Bay“. > Hjá póststofunni í Reykjavík má fá upplýsingar um, hvenær jólasendingar, er sendast eiga um Bretland til landa í öðrum heimsálfum; þurfa að vera komnar tM Bretlands. Voru það lögin um meðferð ölvaðra manna og drykkju- sjúkra og lög um mannanöfn. Var rætt um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra i sam- bandi við þingályktunartillögu frá Gylfa Gíslasyni. Kom fram í umræðunum að stjórnarvöldin hafa látið eins og lögln væru ekki til nema hvað ríkisstjórn- ir afturhaldsflokkanna hafa hent um 300 þús. kr. í Úlfars- árhneykslið í tnðbót v'ð stór- hneykslin sem fyrir eru í þess- um málum. Er skemmst að minnast þess er einum af gæð- ingum Framsóknar var afhent eina drykkjumannahæli lands- ins sem ,,jarðarhús.“ Töluðu þlngmenn stjórnar- flokkanna enn sem fyrr hjart- næm orð um þörf drykkju- sjúklinga fyrir aðhlynningu, eins og þeir hafa gert í áratug eða lengur, samtímis því, að þeir hafa hindrað ýmist á Al- þ'ngi eða í ráðherrastólum all- ar raunhæfar aðgerðir í málinu. Hin lögin, sem Bjarna Ben. fannst sjálfsagt, að legið hefðu í aldarfjórðung án þess að Herferð gegn Truman Framhald af 1. síðu gert nokkuð til að skaða Banda- ríkin. Vísar ábyrgðinni frá sér. Blaðamennirnir spurðu þá, hvort Eisenhower væri ósammála dómsmálaráðherra sínum, sem lét orð liggja að því að Truman væri landráðamaður. Eisenhower sagði blaðamönnum að spyrja Brownell en ekki sig um hvað hann hefði sagt um Truman. Ýmis bandarísk blöð saka Brownell um að hafa borið sak- ir á Truman án þess að leggja fram nokkur sönnunargögn. Byrnes neitar að mæta. Truman vildi ekkert um það segja í gær hvort hann myndi hlýðnast stefnu óamerísku nefnd- arinnar um að koma til yfir- heyrslu á morgun. Byrnes fyrr- ver^ndi utanríkisráðherra, sem •einnig va^ stefnt;' neitaði í gær ■ að rpæta og sagði að nefndin hefði enga heimild til að stefna sér vegna þess. að hann, væri fylkisstjóri í S.p.uth Carobna. Hins végáV ' tíauðst hann til að svara sþurningum ef einhverjir úr nefndinni vildu koma til sín og tók Velde, fovmaður óamc- risku nefndarinnar, því boði. Hæsíaréttardómara stefnt. Tom Clark, dómara í Hæsía- rétti Bandaríkjanna, hefir einnig ver'ð stefnt fyrir óamerísku nefndina í sambandi við má’ Whiíes.* Hann var lengi dcms- málaráðherra í stjórn Trumáns. Það hefir komið í ljós að Truman var stefnt án samráðs við íúiltrúa demókrata í came- r'sku nefndinni. Ætla þeir . að krefjast þess. strax og nefndin kemur saman að Brownell verði stefnt til að vera fyrsta vitni vegna þess að hann á upptökin ■'áð þessúm málarekstri. menn hefðu látið sem þau væru til. voru lögin um mannanöfa. G'ls Guðmundsson benti á að lög þessi væru margbrotin, ráð- herra játaði að ekki hefði verið reynt að framfylgja þeim, en nú mundi tímabært að endur- skoða þau! E'.tki væri furða þó almenn- ingur færi að biðja slíka ráð- herra um skrá yfir þau lög, sem þeir ætlast til að farið sé eftir! Framh. af 12. síðu artlraunir, sem gerðar voru, árangurslausir. Strax eftir slysið voru sér- fróðir menn kvaddir til að at- huga útsýni úr stýrishúsi tog- arans og komust þeir að raun um að alltaf var 5° bogi af sjón deildarhringnum beint fram und an skipinu í hvarfi, enda þótt horft væri fram eftir úr horn- gluggum stýrishússins. í héraði (siglingadómi) urðu úrsllt þau að Ragnar Guðmunds son var talinn liafa brotið 29. gr. tsk. nr. 8/1933, 261. gr. siglingalaga og 215_ gr. alm. hegningarlaga. Ilana var daé'mdur í 3 mán. fangelsi og sviptur rctti t:l skipstjórnar og stýrimecmsku í 3 ár. Segir svo í dómnum m.a.: „Er b/v Röðull sigldi á fyrrgreindan skemmtibát var útsýni ákserða fram undan skipinu á stjórnklefanum mjög byrgð af stefni togar- ans, enda verður að leggja skoðunargjörð hinna dóm- kvöddu manna til grundvall- ar um útsýnismöguleikana. Ákærði hefur sjálfur viður- kennt að hafa vanrækt að hafa varðbergsmaim frammi á skipinu. Var þó á ]>ví rilc nauðsyn, einkum þar sem ár Bermúdafundurmn Framhald af 1. síðu. strax að forsetakosningunum afstöðnum. Adenauer andvígur breyttri hernaðaráætlun. Tal'ð er að Churchill og Eis- enhower ætli að kref jast þess á Bermúdafundinum að Frakkar fullgildi amiað hvort Evrópu- herssair.ningana eða lýst verði yfir fullveldi Vestur-Þýzkalaads og þar með rstti þess til að hervæðast á. eig'n spýtur. Adenaiier, forsæt'sráðherra Vcstur-Þýzkalands, lætur stjórn arfulltrúa Vesturveldapna vita um skoðanir sínaiyá þeirn múl- um, sem ræða skal á Berrnúda- fund'num. Brezka útvarpið sagði í gær að vitað væri að Adenauer væri andvígur hrótt- för bandarísks herl ðs af meg- inlandj' Evrópu og að hann teldi engan hcrnaðarlegan ávinning að því að efla flugherirn í V- Evrópu á kostnað landhers’ns. Er þetta fyrsta vísbendingin um það, að hin nýja kjarnorku- hernaðaráætlun iBandaríkja- manna verði rædd á Bermúda- fund'num. "---------------------\ IÖja, Lækjargötu 10 B Vönduð, ódýr þýzk rafmagnstæki íðja, Lækjargötu 10 B V_____________________✓ ^ - —-------------s Ið j a, Lækjargötu 10 B Lampar og Ijósakrónur Iðja, Lækjargötu 10 B kærði s-gkli skipi sínu á fnllri ferð á mjög fjölfarinni siglingaleið og útsýn úr stjórnklefa var algerlega Ó- nóg eins og fyrr segir .... Með þeirri gálausu sigiingu, sem að framan greinir, varð ákærði valdur að fyrrgreind- um árekstri. Mátti hontmi þó vera 1 jóst, að vænta mátti þess að skip eða bátar yrðn á sigiingale'ð togarans, og að mjög háskalegt væri eins og á stóð að sigla honum án þess að hafa varðbergsmann frammi á sMpinu . .. .“ Hæstiréttur þyngdi refsing- una í 5 mánaða fangelsi og staðfesti ákvæði héraðsdóms um sviptiagu skipstjórarétt- inda en taldi að stýrimannsrétt- indum yrði hann ekki sv'ptur, þar sem þess hafi ekki verið krafizt í ákæruskjall. íðja, Lækjargötu 10 B Nýkomniz ódýrir rafmagnsofnar: 1500 w þrískiptir kr. 177,00 1000 w þrískiptir kr. 157,00 750 w kr. 119,00 Iðja, Lækjargötu 10 B V_________________:________> Þjóðviljinn Framhald af 4. síðu. uðu alþýðu ja.f'nt í stærri sem smærri málum. Það var því íágn- aðarefni er hann stækkaði úr 8 síðum í 12 og hvetur alla unn- endur hans til að tryggja það að hiann géti áfram verið svo stór. Islenzkri alþýðu er nauðsynlegt að tryggja örugga afkomu Þjóð viljans; eina blaðsins sem getur lcallazt íslenzkt í dag, á þeim tímum er hnignandi afturbald hefur kallað til frestunar óhjá- kvæmilegum endalokum s'num her inn í land okka.r. Styrkið Þjóðviljann með því að kaupa happdrættismiða i Happ- drætti Þjóðviljans sem verið er að selja þessa dagiana. Styrkið hann með útvegun á kaupendum og í annarri út- brciðslu svo afkoma hans sé ör- ugg og sem fyrst verði hægt að hefjasf handa með að stækka hánn enn um 4 síður. Styrkið hann í málsvörn, gegn kúgun innlendra og erlendra arð- ránsafla. Styrkið hpnn i sókn fyrir bættu þjóðfélagi ög betri heimi ^— heimi samvinnu og sameignar; sjálfra ykkar' vegná; vinnandi menn anda og handa. Ólafur Örnólfsson. Vopnasmygl til fanga Framhald af 1. síðu. nefndarintiar urðu þess varir að eitthvað var bogið v'ð mat- vælapoka frá bandaríska hern- um, sem átti að fara inn í fangabúðirnar. Opnuðu þeir pokann og fundu þar larigr drægt loftskeytatæki. Bandaríski liðsforinginn, sem scr um matvælab’rgingu faaga- búðanna, gat ekkert annað sagt þegar honum var skýrt frá fundinum en að hann væri ál- veg steinhissa. Indversku verðirnir vinna nú að því að rannsaka það, livera- ig loftskeytatækið komst i mat- vælapckann. Ben Gurion Framliald af 1. síðu lýstu jafnframt yfir að þeir hefðu árangurslaust reynt að fá hann ofan af þessari ákvörðun. Ben Gurion segist þurfa að hvíla sig í eitt t;l tvö ár til að safna kröftum eftir sex ára forsætisráöherradóm. Tugþúsundir Framhald af 5. síðu. þeirra væri saknað. Margir þessara manna eru meðal þeirra sem vesturþýzka stjórnin ásák- ar sovétstjómina fyrir að hafá enn í haldi. Kvitiað fyrir kveöju Framhald af 7. síðu. Ka.ian vænir mig um heims- hyggju. og skal éig ekki telja fráleitt að nokkuð kunni að vera hæft í því. En það virð- ist okkar ágætu Önnu frá Moldnúpi þykja feiknamikill_ ljóður á ráði mínu. Því kyn- legar bregður mér að lesa það sem aðalröksemd fyrir því að áformin um Hallgríms- kirkju séu ekki eins afleit og ég vil vera láta að höfundur væri sérstakur trúnaðarmaður þess aðila sem hún nefnir fjálg: „ríkið sjálft“. Það hefðu sumir ætlað vitna um ekki alllitla heimshyggju. Mætti ég nú ekki biðja þessa skeleggu kirkjubyggingarval- kyrju að ganga s’g niður í Arnarhvol og koma í skrif- stofu húsabyggingarmeistara ríkisiris; véit ég aíð hún myndi hafa þáð frarrúfneð sínum al- kunna skörungsskap að fá að líta á líkanið af kirkju þeirri sem hún ætlar að byggja. Þegar það er orðið þá getum við tekið tal saman ef þörf krcfur. Sömuleiðis myndi það ekki saka að lesa gre'n mína öðru sinni. LIGGUK LEIDIN Hæstaráttardómur í Röðulsmálinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.