Þjóðviljinn - 25.11.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 25.11.1953, Page 5
Miðvikudagur 25. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN ____ (5 Kreppan á næsta ári í verður í Itkingu við krepp Spádómar brezks hagfrœSings i Manchest- er Guardian vekja feiknaathygli unum Tvær greinar, sem birtust í síðustu viku í brezka borg- arablaöinu Manchester Guardian .hafa vakiö feikna at- hygli. í gremunum eru leidd rök að því, aó' efnahagskrepp- unni, sem nú fer í hönd í Bandaríkjunum, muni að’ mörgu ieyti svipa til stórkreppunnar 1929. Greinarnar eru ritaðar af liagfræðingnum Colin Clark, sem er löngu kunnur fyrir greinar sínar um hagfræðileg efni. Það er til dæmis um það, hve mikla athygli greinar Clarks og niðurstöður þeirra hafa vakið í Bretlandi, að þátturinn Talking Points in the News í brezka útvarpinu, þar sem kunnir blaðamenn ræða helztu atburði síðustu viku, var á fimmtudaginn var alger- lega helgaður þeim. Svipuð þróun og 1929 Það er e.ngum dulið lengur, að miklir erfiðleikar eru fyrir höndum í bandarísku efnahags- lífi, en fáir hafa tekið jafn djúpt í árinni og Clark. Hann rekur í greinum sínum höfuð- einkenni efnahagsþróunarinnar, sem leiddi til kreppunnar 1929 og sýnir fram á, að margt sé svo líkt með þróuniani nú og þá, að afleiðingarnar hljóti að verða svipaðar. 6-7 milljónir atvinnu- leysingja Aðrir hagfræðingar hafa reynt að róa taugar almenn- ings og kaupsýslumanna í Baadaríkiunum með því áð halda því fram, að allar líkur séu á, að erfiðleikarnir verði ekki meiri en svo, að þeir verði fljótlega sigraðir. Sölu- tregöa.n. sem þegar hefur gert vart við sig í Bandaríkjunum. mun ná til sífellt fleiri greina bandarískg atvinnulífs, segir Clark. og hann reiknar með að afleiðiagin verði atvinnp- leysi 6-7 milljón manna, en það er töluvert hærri tala en bandarískir hagfræðmgar hafa hingað til reiknað með. Stöðugt atvinnuleysi á 39 svæðum Nýlegar bandarískar hag- skýrslur tala sama máli og Clark. Þriðja á"sfjórðung þessa árs dró verulega úr fram- leiðslunai, en einkum þó úr sölu afurða, miðað við sama tíma í fyrra. Rannsóknir banda- ríska verkamálaráðuneytisins sýna, að á 39 svæðum er nú stöðugt atvin.nulejTsi. Bílaframleiðslan stór- minnkar Þetta eru fyrst og fremst svæði. þar sem vefaaður og kolavinnsla eru höfuðatvinnu- greinar. En krnpnan gerir víðar vart við sig. I höfuðborg bíla- iðnaðarins, Detroit, eru nú 76 þúsund marns atvinnulausir. Framleiðs’a bila hefur minnk- að úr 600.000 í júlí í 513.000 í ágúst, 473.000 í september og undir 400,000 í október. Búizt er við, að f"amleifslan verði enn minni í nóvember. Atvinnuleysið í útvarpsiðnað- inum hefur einnig vaxið. Sjón- varpsverksmiðjurnar AVCO, sem eru stærstu í sinni grein í Bandaríkjunum, hafa sagt upp fimmtungi verkafólksins og í öðrum verksmiðjum ná upp- sagnirnar til 15-18% af starfs- fólkinu. Sala sjónvarpstækja fyrstu átta mánuði þessa árs var 250 þúsund tækjum minni e.n á sama tíma í fyrra og salan fjóra síðustu mánuðina var helmingi miani en fjóra þá fyrstu. Svipaða sögif*' er að segja um sölu útvarpstækja. Hin aukna hergag.nafram- leiðsla og vígbúnaður sem fór í kjölfar Kóreustyrjaldarinnar varð þess valdandi að í flest- um iðngreinum Bandaríkjanna var unnin eftirvinna, vinnu- dagurinn varð 10-12 stundir. Eftirvinnutekjur bættu banda- rískum verkalýð að nokkru upp þá rýrnun í kaupgetu hans, sem leiddi af síhækkandi verð'.agi. Kaupið lækkar En nú er vinnudagurinn styttur aftur í nær öllum iðn- greinum. Kaupgetan minnkar að sjálfsögðu við það og það verður ekki til að draga úr sölutregðunni. Meðallaun verka- man.na í bílaiðnaoinum í De- troit, en þar eru launin hærri en annars staðar í Bandarík.j- unum, hafa þannig lækkað úr 102 dollurum á viku í 78 doll- ara. Meíallaun vélvirkja hafa lækkað úr 123 .dollurum í fyrra í 94 dollara nú. Erfitt að greiða áfborganir Hinar tiltölulega háu tekj- ur, sem stöfuðu af mikiiíi eftir- vineiu, urðu þess valdandi, að mikill hluti verkalýðsins lagði út í að kaupa sjónvarpstæki, kæliskápa og annað þess háttar með afborgunarskilmálum. — Þeim reynist nú æ erfiðara að greiða afborganirnar og marg- ir hafa orðið að láta hina keyptu hluti af hendi. fIrðalfjölskyWan skuldar 4-8 r’ánaða laun Afborgurarkaupin nema nú ramteta 27 milljörðum dollara (432,000,060,000 kr.) Banda- risku tryggingarfélögin hafa re'knað v.t. að meðalfjölskylda í Bandaríkjunum skuldi nú af- borganir, sem nema frá 4-8 máaaða kaupi. Clark' og fleiri hafa bent á, að einmitt árin íyrir kreppuna miklu 1929 námu afborgunarkaupin jafn- risaháum upphæðum. Fyrir nokkru var höggmynd, sem sett hat'ði verið upp I Ár- ( ósum í Danmörku til minning- 1 ar um þá, sem létu lífið í bar- , áttunni við nazismann á her- i námsárunum, gereyðilögð af I spellvirkjum. Enginn vafi er I á, að þaraa liafa verið að verki i danskir nazistar, sem láta nú I æ meir á sér bæra að sama ) skapi og hinir fyrri yfirboðar- 1 ar þeirra eru aftur hafnir til 1 végs og virðingar af Banda- ríkjamönnum í Vestur-Þýzka- landi. — Eistamaðurinn, Knud Nellemose, komst þannig að ' orði, að það væri þeinf likt að f brjóta likneski, sem sýnir hei- , særðan mann. — Spelivirkjarn- ! ir hafa enn ekki fundizt, en l ákveðið mun hafa verið að i listamaðurinn höggvi myndina , i að nýju. Verksmiðjan sprakk í foft upp Fjórir menn munu hafa beðið bana og um 300 særzt í gær þeg- ar skotfæraverksmiðja sprakk í loft upp í Portúgal. Verksmiðjan stóð rétt fyrir utan höfuðborgin.a Lissabon. Fljúgandi belgis Aðstoðar flugmálaráðherra Bretl^nds skýrði frá þvi. í gær að loftsjónir tvær, sem sumir höfðu kallað „fliúgandi diska“ hefðu reynzt vera veðurathug- unarbelgir. Abhadís drap nunnur f!l fjár með föstum og meinlœtum Sjötug grísk abbadís hefur verið dæmd í fjögurra ára fangeisi fyrir fjárdrátt og að misþyrma nunnum í klaustr inu sem hún var sett yfir. Þetta er annar dómurinn sem móðir Mariam Soulakiotis fær fyrir sömu sakir, í febrúar slð- astliðnum fékk hún tíu ára dóm. Hefur 177 mannslíf á samvizkunni. Tvær nunnur voru ákærðar ásamt abbadísinni. Læknar báru það fyrir réttijium að í klaustrinu hefðu 177 manns látizt af þrældómi, föstum og meinlætum. Atferli abbadisarinnar komst upp þegar ung stúlka frá Bandaríkjunum af grískum ætt- um hvarf. Ferill hemiar var rak inn til klaustursins. Hún famist eklci en í einum klefanum fann lögreglan gamla konu sem var að dauða komin og naut engr- ar aðhlynningar. Skartgripir og jarðeignir. Skýrt var frá því við réttar- höldin að móðir Mariam taldi rosknar, efnaðar lconur á að ganga í klaustrið. Hét hún þeim eilífri sáluhjálp ef þær gæfu klaustrinu allar eigur sín- ar. Siðan sá hún um að þær urðu ekki langlífar með því að ieggja á þær óþolaudi föstur og meinlæti. Opinberi ákærandinn skýrði frá því að abbadísin hefði á þennan hátt komizt yfir að minnsta kosti 300 húseignir og bújarðir víðsvegar um Grikk- land og skartgripi af gulli og eðalsteinum sem eru metnir á hundruð þúsunda króna. Sfesngerðir fiskar Tveir norskir vísindamenn, prófessoramir Leif Störmer og Anatol Heinz og einn bandarísk- ur, dr. Robert Denisen frá nátt- úrugripasafninu í Chlcago, hafs fundið heila torfu steingerðr.f fornfiska, sem taldir eru 30f milljón ára gamlir. Fiskarnir sem eru milli 30 og 40 að tölii fundust í vík einni í Hringaríki. Þetta eru fyrstu fiskar þessarar tegundar sem finnast. TígrisáýriS drap aranum Ljónynjan. sem á mánu- daginn í síðustu viku biarg- áði tem.iara sínum frá árás tígrisdýrs í fjölleikahúsi í A qni á. Italíu. var drepin áf tígrisdýrinu í búri þeirra sl- rootuctagskvöld. Á mánudaginn hafði tem.i- arinn, Casarelli, hrasað í villidýrabúrinu, þar sém- hann var að æfa þrjú Ijóri og briú tígrisdýr. Tveggja ára gamalt tígrisdýr stökk bá niður af kolli sínum og gerði sig líklegt til að stökkva á hann, en ljónynj- an Sultana geklc í milli, .og þegar tígrisdýrið virtist hika við stökkið. réðst húa á það og sló það' til iarðar. Temj- arinn - komst á fætur, fékk aftur vald yfir tígrisdýrinu, en Sultana settist aftur á koll siitn. Aðfaranótt laugardagsíns vaknaði starfsfólk fiölleika- hússins við ógurleg öskur er komu frá rándýrabúrinu. Það brá við skiótt. ea þeg- ar komið var að búrinu. lá Sultana í andarslitruUum ^ eftir árás tígrisdýrsins. v LanisS talið hætt ¥?ð falli Framhald af 1. síðu. forystumanna Vesturveldanna„ sem á að hefjast á Bermúda- eyjum eftir viku. Indó Kína þungamiðjan 1 lokaræðu utanríkismálaum- ræðnanna sagði Laniel forsæt- isráðherra, að stjórnin hefði £ hyggju að leggja Vestur-Evr- ópuherssamninga.na fyrir þing- ið í janúar en þó því aðeins að áður hefðu verið uppfyllt ýmis skilyrði og er það helzt að Vest- ur-Þýzkaland sleppi öllu tilkalli til Saarhéraðs. Mesta athygli vöktu þá um- mæli Laniels um stríðið í Indó Kína. Kvað hann stjórn sína síður en svo áfjáða i að berj- ast til þrautár við sjálfstæðis- hreyfingu landsbúa. Hún krefð- ist ekki skilyrðislausrar upp- giafar og myndi þegar í stað taka til yfirvegunar sérhverjar canngjarnar tillögur um vopna- hlé, -sem stjórn sjúlfstæðis- hreyfingarinnar bæri fram. — Sagðist Laniel myndi leggia á það áherz’u á Bermúdafundi.n- um, að Frakkar álitu brýna aauðsvn að kcma á tryggum friði í Asíu. Fréttaritarar í París segja a'ð þessi ummæli séu skilin þannig að flqjekarnir sem standa að stjórn Laniels hallist að þeirri skoðun að þungamiðja.n í stjcrn. arstefnurni verði að vera að binda endi á hina kostnaðar- sömu styrjö’d í Indó Kína. Veílaimað starf Danska fréttastofan Ritzau Bureau skýrir fi'á. því, að ótil- greindur danskur maður sem geendi ráðherraembætti í þr;ú ár skömmu eftir síðustu aldamót hafi í 40 ár þegið eftirlaun .úr ríkissjóðnum. Alls nema eftir- laun hans 252.00 dönskum krón* um, eða um 600.000 íslenzkum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.