Þjóðviljinn - 25.11.1953, Side 7
Folkið
I
löndunum
Miðvikudagur 25. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Vng hjón á Suðurhafseyjum — diemi þess fólks sem múgmorðingjai;
þykjast þurfa að kenna mannasiði
' . Ö&rf ■ „
MARGAR eru þær greinir
þekkingar sem við höfum lítil
kynni af hér á landi. Við er-
um fáir, fremur afskekktir
þrátt fyrir allt og höfum ein-
ungis stutta stund haft menn-
ingarlegt sjálfsforræði eftir
niðurlægingu margra alda.
Þetta kemur býsna glöggt
fram í íslenzkri bókaútgáfu.
Þótt hér sé miltið gefið út
af bókum eru þær ekki fjöl-
breyttar að sama skapi. Bæk-
ur í ýmsum þekkingargrein-
um, og þeim ekki svo fáum,
sjást hér ekki á markaði,
hvorki frpmsamdar né þýdd-
ar. Rit bókmenntasögulegs
efnis eru næsta fágæt hjá
okkur, svo valið sé dæmi.
Enda er það svo að við eigum
ekki einu sinni ágrip af sögu
heimsbókmenntanna. Almenn
mannkynssaga er hér engin
til, fyrir utan skólaágrip sem
vitaskuld eru eagar mann-
kynssögur fyrir menningar-
þjóð; enda þannig ritaðar
flestar að enginn les þær sér
til almennrar upplýsingar, og
er í fáum greinum gatað
meir í skólum. Þó eru þessi
dæmi valin af skárri endan-
um að því leyti að furðu
margir hafa aflað sér nokk-
urrar hraflþekkingar á þess-
um efnum. Fjölmargar þekk-
ingargreinir höfum við aldrei
hejTrt nefndar.
Hvað skyldu til dæmis
margir íslendingar vita að til
er unaðsleg vísindagrein sem
heitir þjóðafræði (etnografi) ?
Húa fæst við rannsóknir á
siðum og háttum þjóða, trúar-
brögðum þeirra og atvinnu-
lífi, menningu þeirra og lífs-
viðhorfi. Sem önnur vísindi
hefur þjóíafræðin einkum ver-
ið rækt af Evrópuþjóðum og
Ameríkumönnum, .og einkum
beinzt að lífi svonefndra frum-
stæðra þjóða vítt um heim: á
Suðurhafseyjum, í norður-
skautslöndum, í þeirri svörtu
Afríku. Þeir menn er lagt
hafa þessa vísindagrein fyrir
sig hafa gengið a? henni með
mjög misjöfnu hugarfari. Það
sem að siálfsögðu skiptir höf-
uðmáli í þessu sambandi er
mælikvarðinn sem miðað er
við: er mælikvarði hbs hvíta
þjóíafræðings hans eigin
menning: háskólar hans, jár.n-
brautir, rafmagn, bílar, is-
skápar, rannsóknarstofur —
eða leitast liann við að skilja
þjóðirnar út frá joirra eigin
forsendum? Reynir hann að
setja sig í þeirra eigin spor,
kynnast fordómalauat hug-
myadaheimi þeirra, skilja
viðhorf þeirra við hinum ýmsu
fyrirbærum ?
Mörg dæmi eru um fyrri að-
ferðina. Fjölmargir þjóða-
fræiinga" hafa verið gerðir
út af sjálfum imperíalisman-
um eða stofnunum innblás.n-
um af anda hans, til að rétt-
læta framferði hans gagnvart
„frumstæðum“ þjóðum. Það
var hagkvæmt að hafa orð
,,vísindamanna“ • fyrir því áð
svertingjarnir í Afríku eða
Indíánarnir í Suðuramerílcu
væru villimenn * sem öllu máli
skipti aí siðn með einhverjum
hætti: ofbeldi og þrælkun þeg-
ar svo vildi verkast — jafn-
vel morði þegar annað hreif
ekki. Þeir þióðafræðinga’’ er
mælt hafa líf og menniagu
framandi þjóða hvftum mæli-
kvörðum ,hafa verið mikil
gersemi evrópskum heims-
valdasinnum; og þeir eru vita-
skuld að verki enn í dag, á
sama hátt og trúboðar eru á
flækingi um öll lönd og allar
álfur að útbreiða trú á þann
guð er kristnir menn nefna
af lítillæti sínu þann eina
sanna. Það er að segja: þeir
hafa trúboð að yfirvarpi, en
að baki býr ,,nauðsyn“ hvítra
land- og valdaræningja til að
rugla hugmyndaheim þjóð-
anna svo þær verði þægari
bráð; hafa Englendingar til
dæmis lengi verið atkvæða-
mestir útbreiðslumenn guðs-
ríkis með fjarlægum þjéðum
— og svo Ameríkumenii á
síðari áram. Kristnir 'menn
af smærri þjóðum hafa sið:-
an hrifizt rf þessu starfi, af
því þeir ski'du ekki urdirrót
þess. Það skiptir litlu máli í
þessu sambandi þótt ýmsir
trúboðar haíi stundvmi unnið
líknarstörf samfara prédikun-
inni, enda hafa þeir sjálfir og
þeirra hyski lengi verið fram-
tákssamir sjúkdómaberar ó-
kunnum þjóðum.
Þess er þannig að vænta
að ágætastir þjóðafræðingar
komi einmitt frá litlum þ.jóð-
um sem ekki hafa neinna
heimsvaldahagsmuna að gæta
fyrir land sitt. Einn þjóða-
fræðingur af þeirri gerðinni
er norskur prófessor, Gutorm
Gjessing að nafni, en það er
einmitt spánýtt ritverk frá
hans hendi sem hratt undirrit-
uðum af stað að hripa upp
þessar l!nur. Ritið heitir
Mennesket og kulturen (Mað-
urinn og menningin). Það er
í tveimur bindum, og heitir
hið fyrra að undirtitli Sam- '
arburðarþjóðafræði (En samm-
enligncnde etnografij, en )iið
síðara Menningarformin (Kult-
urformene). Það er samtals á
sjöunda hundrað blaðsíður að
lengd, auk mikils fjölda
myndávfrá' fjölmörgum þjóð-
um og löndum jarðar. Útgef-
andi er Gyldendal í Ósló, og
-hefur sjaldan sézt fegurri bók.
Til að gefa yfirborðshug-
mynd um efni verksins skulu
nefndir hér höfuðkaflar fyrra
bindisins: Maðurinn, menn-
ingin og rancisóknin, Þjóða-
fræðingurinn að starfi, Nátt-
úran og framfærið, Bústaðir
og klæíaburður, Handverk og
verzlun, Þjóðflutningar og
ferðalög, Samfélagsform og
samfélagslíf, Trúarform og
samfélagslíf, List og menn-
ing.
Því miður eru engin tök á
að gera hér grein fyrir efni
þessa mikla rits. En meginein-
kenni á aðferð Gutorms Gjess-
ings, og það sem gefur 'verki
hans liöfuðgildi, er það að
hann ritar um þjóðdmar inn-
an frá: metur menningu
þeirrá og félagshætti út frá
þeirra eigin forsendum, í stað-
inn fyrir að styðjast við mæli-
stiku hvíta mannsins. Þess
skal aðeins getið að þtegar í
upphafi lýsir hann sig stuðn-
ingsmann þeirra þjóðafræð-
iaga er haldið hafa fram
þeirri skoðun að þörfin til
samlífs sé grundvallarþáttur
í lífi fólksins. Þróu.nareindin
er ekki einstaklingurinn, held-
ur hópurinn (gruppen). —
Sömuleiðis visar hann mjög
á bug kenningun.ni um hið
mikla stríðslyndi svartra og
brúana þjóða. Telur höfundur
þessa kenningu að verulegu
leyti byggða á misskilningi.
Ætii hún sé þá ekki pöntuð
af þeim sem langáði til að
friða þetta fólk mé5 ' því að
leggja það úndir sig ? -
Gutorm Gjessing lýsir því
einnig livernig , úrva'skenn-
5ngin“ hafi háft óheppileg á-
hrif á afstöðu Evrópumanna
til ,tfrum3tæS"a“ þjóða. Sú
kenniig hafi einmitt léð þeirri
rkcðun vængi að hvíti maður-
inn væ.rí kóróna rmnnkmsins
og hefði þá um leið konung-
legan r'.tt til að ála uadirsáfe-
ana upp í guðsótta og góðmn
riðum. Menning hvíta ma.nns-
ins ræri tignust og æíst;
r.va’ tar þjóðir brúnar og gul-
í öHu tilliti lægra kvn.
„Úrva'skenning" Darwins hafi
verið færð yfir á svið mann-
fræðin.nar. Hvíti maðurinn
væri hinn „útvaldi" maður.
Öllu þessu hafnar Gjessing í
þeim mæli að hana notar aldr-
ei orðið frumstæcur, primitiv,
öðruvfsi en i tilvitnunarmerk.i-
um. Sé hamingján markmið
manna. segir háhn. hafa ýms-
ir aðrir ltynflokkar ea rá
hvíti komizt næv'því matki.
En liöfundur fér ekki lengra
út í þá sálma enda er þar
konyið út á hálan ís. Verk
hans er hvorki dómur né for-
dómur, heldur lýsing og skýr-
ing.
I sambandi við Darwin ér
gaman að geta þess að höf-
undur skýrir kenningar liáh3
óvænt á marxískan hátt, það
er út frá þjóðféiagslegum for-
sendum. Hann segir:
„Einmitt þau árin sem Dar-
win ferðaðist með Beagle og
þegar hann setti fram „úr-
valskenningu" sína geisaði hin
pólitíska hugmvndabarátta um
efnahagslega liberismann í
Englandi . . . . Sama árið (og
Darwin fékk hugmýnd sína)
risu hæst hinar pólitísku öld-
ur út. af efnahagslega líber-
ismanum.... fyrst með Cobd-
ea-sáttmálanum við Frakkland
árið 1860 tók þessar öldur að
lægja. Líberalisminn hafði
sigrað i meginatriðum, og
endanlega, og með honum
hugmyndirnar um hina frjálsu
samkeppni þar sem hinn hæf-
asti bæri sigur úr býtum,
mannkyni til heil’a, — og
sjálfum sér. Hvarvetna, á
strætum og gatnamótum, í
félögum og samkvæmislífi.uu
voru þessar hugmyndir ræddar
án afláts. Enginn gat komizt
hjá að taka afstöðu með eða
móti. allra sízt Darwin er
þessi árin hafði mikið saman
að sælda við sagnfræðiaga svo
cem Macauley, Stanhope l'áyarð
eða Carlyle. . . . Það sem Dar-
win gerði í raun og veru var
að flytja hugmyndir ef.na-
hagsiega l'beralismans inn í
líffræðina. Það er samt mjög
skiljan'egt að honum væri
ekki ljóst rð ..úrvalskenniqg“
han=s var innb’ásin af h'.nni
dagbundnu póHlísku baríittu.
Svo ákafar höfcu deilurnar
verið og svo m.jög snertu þær
allt lífsviðhorf Englendinga,
að slík óvHuð áhrif voni í
hæsta máta eðlileg'*.
1 sam-kiptum hvítra manna
við sðra kynflokka hafa gerzt
hryllilegar harmsögu- og
e-u enn að ger'’-t. V'+t urn
álfur hefi”- hv’fi mauUrinn
In.gt sína darðu kúgunarhönd
--Hr Hf ptr manniagu þiófa,
þannig að hvortveggja, hefur
Hð:ð undir lck. Annarsþaðar
hafa Hfsformin verið levst
upp, trúarbrögðum hru.ndið,
Framhald á 11. síðu
Þeim, sem sér þessa mynd af drenjr í frönsku
Miðafríku, verður sennilega að luigsa: Allstaðar
eru blessuð börnin söm við sig.