Þjóðviljinn - 26.11.1953, Blaðsíða 1
VILIINN
Fimmtudagur 26. nóvember 1953 — 18. árg. — 267. tölnblað
Skozkir lýðveldis-
sinnar sýknaðir
Fjórir ungir Skotar voru í
gær sýknaðir af ákæru um að
hafa gert samsærí um að koll-
Framhald á 5. síðu
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
' Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur var haldina í
íyrrakvöld og stóð til klukkan 3 eftir miðnætti.
Um langan tíma hefur það verið vilji hernámsflokkanna að
Itoma Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur ir-n í Alþýðusam-
band ísiands, þannig að kaupmennimir væru eftir sem áður inn-
an Verzlunarmannafélagsins og hafði Alþýðusambaadsstjómin
samþykkt að taka V.R. inn í Alþýðusambandið, með loðnum
ákvæðum sem alls ekki kveða skýrt á um að kaupmenn skuli
yera aukfélagar í V.R. Síðasta Alþýðusambandsþing samþykkti
hinsvegar skýr fyrirmæli til Alþýðusambandsstjómarinaar
j þessu máli:
,,í»ar sem vitað er að Verzlunarmannafélag Reykjavikur er
ekki launþegafélag heldur blandað atvinnurekendum og laun-
þegum, þá samþykkir þingið að sambandsstjóm veiti því þvíað-
eins viðtöku í Alþýðusamband Islands að }>að sé hreint laun-
þegafélag og að öllu Ieyti slitið úr tengslum við atvinnurek-
endur.“
Uppivöðslusemi heildsalanna á aðalfundi V.R. í fyrrakvöld
sýnir greinilegast nauðsyn stóraukinnar baráttn fyrir því að
gera V.R. að hreinu launþegafélagi.
\Tngverska landsliðið á olimpíuleikvanglnum í Helslngfors. Liðið var
svo til óbreyts í leiknum í gær. — Sjá nánar um hann á Ipróttasiðu.
Ovíst hvort froinskcK
stjórnixi hfcxrir
Laniel kreísi trausfsyiirlýsiiigar á ut-
anríkisstefuu
Á morgun fer fram á franska þinginu atkvæðagreiðsla
um traustsyfirlýsingu á utanríkisstefnu ríkisstjórnar
Joseph Laniels.
Fundarstjóri á aðalfundi V. R-
var — samkvæmt fillögu fráíar-
andi formanns — kosinn heildsal-
inn Þorsteinn Bernharðsson.
Ileildsalarnir skulu ráða!
Fyrir aðalfundinum lágu iaga-
breytingar og stjórnarkjör. Var
mótmælt þeirri tilhögun að
stjómarkjör færi fram á undan
lagabreytingum, en tillagan um
að fresta stjómarkjöri var felld
með 171 atkv. gegn 67. — Þor-
síeinn Pétursson var einn
þeirra er greiddi atkvæði
gegn því að fresta stjórnar-
kjörí og sýnir það að k’ika
ASÍ-stjórnarinnar vill um-
frarn allt gefa heildsölunum
atkvæðisrétt um þá stjórn er
á að vera stjórn þess félags
er þeir vilja taka inn í Al-
þýðusambandið.
þlÓÐinLBINN
D A G A R
1»AR TIL DREGIÐ VERÖUR
1 IIAITDRÆTTI
ÞJÓÐVIEJANS
Stjórnarkjör.
Fór þVí næst fram stjórnar-
lcjör og var Guðjón Einarsson
kosinn formaður V. R. með 122
atkv., en Lárus Pétursson fékk
91 og Björgúlfur Sigurðsson 75.
Aðrir í stiórn voru kosnir Gunn-
laugur • Briem, Ingvar Pálsson og
Einar Elíasson.
Verið að smygla kaupmönnum
inn í ASÍ.
C'lafur Hannesson starfsmaður
V. R. hafði framsögu fyrir laga-
breytingartillögum stjórnarinnar.
Böðvar Pétursson sýndi fram á,
að þótt stjórnin vildi láta líta svo '■
ut að með þessum lagabreyt’ng-
um setti að taka atkvæðisréttinn
af kaupmönnunum j>á væru þær
svo loðnar og óljósar, að raun-
verulega tækiu þær engan rétt .gf
kaupmönnúnum heldur .væri ver-
,'ð að smygla þeim inn, jafnvel
með öllum réttindum.
Telja kaupmenninii eiga V.R.!
Emar Ásmundsson hrl. var
málsvari kaupmann.anna og varí
raeða lians helzt ski ia þannig
að kaupmennimir ættu Verzlun-
armannafélag Reykjavikur!
Þorsteinn Pétursson starfsmað-
ur Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna fullyrti að V. R. væri komið
’.nn í Alþýðusamband íslands og
því skipti engu máli hvort laga-
breytingarnar væru samþvkktar
eða ekki!
HeldsaJarnir réðu.
Guðjón Einarsson, hinn ný-
kjörni formaður fluttj þá dag-
skrártillögu um að fresta fundi
og vai sú tillaga felld. Þá flutti
Gunnar Ásgeirsson heildsal; til-
lögu um að slíta umræðum og
gan.ga til atkvæðagreiðslu.
Stjórn félagsins lýsti þá yfir
að hún ætlaði að láta fara fram
■ allsherjar.atkvæðagreiðslu um
lagabreytingar. Var þá véfengdur
réttur hennar til þess og var það
Framhald á 11. síðu.
Þegar sýnt þótti í fyrrinótt
að stjóniarflokkarnir myndu
elcki geta kcmið sér saman um
utanríkismálaályktun til að
ljúka fimrn daga umræðum,
var ríkisstjórnin kölluð saman
á skyndifund og þar samþykkt,
þó ekki einróma, uppkast að
ályktun þar sem lýst er yfir
fylgi við þá stefnu, sem Laniel
forsætisráðherra markaði í ut-
anríkismálaumræðunum. Vest-
ur-Evrópuherinu, aðaldeiluefnið
í umræðunum, er ekki nefnd-
ur á nafn í ályktnninni. Var
Laniel heimilað að gera það að
fráfararatriði fyrir stjórn sína
ef þessi tillaga næði ekki fram
að ganga.
Andstæeingar Evrópuhers
telja sér meirihluta.
Áður en ríkisstjórniei. tók þá
ákvörðun að krefjast trausts-
yfirlýsingar höfðu verið greidd
atkvæði um tillögu frá nokkr-
um hluta þingflokks sósíal-
demókrata um að þingið tæki
þegar að ræða fullgildingu
samninganná um Vestur-
Evrópuher. Sú tillaga var felld
með 325 atkv. gegn 247. Telja
andstæðingar Evrópuhersins
þessi úrslit sýna að þeir séu í
meirihluta á þingiau.
Gaullistar á báðum áttum.
Stefna sú, sem Laniel setti
fram i umræðunum, var að
Frakkland tæki þátt í Evrópu-
hernum að uppfylltum ýmsum
skilyrðum. Ráðherrar gaullista
greiddu atkvæði gegn því að
stjórnin gerði það áð fráfar-
aratriði ef þingið hafnaði þess-
ari stefnu. Á fundi þingflokks
gaullista í gær var mikill urg-
ur í mönmun út í Laniel og
raddir heyrðust um að fela
bæri ráðherrum flokksins að
hverfa úr stjórninni. Engin á-
kvörðun var þó tekin.
Samkvæmt frönsku stjórnar-
skránni verða tveir sólarhring-
ar að líða frá því forsætisráð-
herra krefst traustsyfirlýsing-
ar þangað til atkvæðagreiðsla
um hana fer fram.
Sovétríkin fá
brezka togara
Thomas flotamálaráðherra
skýrðí brezka þlnginu frá því
í gær að ríkisstjórnin heí'ði leyft
brezkum skipasm'ðastöðvum að
taka að sér smíði 30 togara fyrir
Sovétríkln. Bætti hann við að
bráðlega yrði tekn ákvörðun
um það hvort leyfð yrði smíði
dýpkunarskipa, sem sovétstjórn-
in hefur pantað.
FlgS eftsrmað-
ur Grubers
Dr. Leopold Figl hefur tekið
við embætti utanríkisráðherra i
Austurríki í stað Karls Gruðers
flokksbróður síns.
Gruber varð að segja af sér,
er hann hé!t því fram í blaða-
grein ,að Figl hefði haft á prjón-
unum áform um það árið 1947
að slíta stjórnarsámstarfi. við
sósialdemókrafa og mynda stjórn
með kommúnistum. Figl var for-
saet sráðherra frá 1946 þangað til
í marz i ár.
-------------------------------------->
Ný gengislækkun ísl. kr.
rædd í bandarísku blaði
í skeyti heöan frá Reykjavík til bandaríska
blaðsins New York ’í.imes er því fleygt að „ábyrgir
aðilar“ hér á landi telji að fjárhagsörðugléikar ís-
lendinga séu slíkir að annað hvort verði að skera
ríkisútgjold stórlega niður eða lœkka gengi ís-
lenzku krónunnar enn einu sinni.
Sá sem skýrir frá þessu er fréttaritari blaösins,
George Axelsson, sem hér dvaldist um síðustu
mánaöamót.
Ekki er nánar tilgreint við bvað fréttaritarinn
á með „ábyrgir aðilar“. MeÖan hann var hér ræddi
hann m.a. viö einhverja af ráöherrunum. Ekki er
ólíklegt aö heimildarm.enn hans aö gengislækk-
unarbollaleggingunum séu starfsmenn bandaríska
sendiráösins eða dr. Benjamín Eiríksson, eftirlits-
maður Bandaríkjastjórnar með íslenzkum fjár-
málum og atvinnulífi.
Skeyti það sem hér um ræðir birtist í New
York Times 1. nóvember.
-C..L
Nð, sem hafiS iengíð sendar happdrættisbiokkir
Dresið verðiir 5. desember
Gerið skil sem fyrst — Áfgreiðsla liappdrættisins er á Skólavörðustíg 19 og Þórsgötu 1
<i#¥i
jjr - ,
Á i