Þjóðviljinn - 26.11.1953, Blaðsíða 6
6)' — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 26. nóvember 1953
þlÓOVIUINN
Útgefandl: Samelntngarflokkur alþýOu — SóSlallstaflokkurlnn.
Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Stgurður GuOmundssoa
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
BlaOamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, GuB-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Simi 7500 (3 línur).
Aakriftarverð kr. 20 á mánuði 5 Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviijans h.f.
Svar Afþýðuflokksins
Nokkru eftir Alþingiskosningarnar í sumar sendi Sós-
íalistaflokkurinn Alþýðuflokknum bréf og lagði til að
þessir tveir flokkar tækju upp viöræður um samvinnu í
þágu kjósenda sinna, íslenzkrar alþyðu. Lengi vel heyrð-
ust engar undirtektir frá Alþýðuflokknum, en eftir marg-
ar fyrirspumir 1 Þjóðviljanum lýsti þó formaöur flokksins
yfir því í Alþýðublaðinu 21. ágúst s.l. að tilboð Sósíalista-
flokksins yrði
„yandlega athugað, og helzt ekki afgreitt af flokksfor-
ust-ynni einni saman án nokkurs samráðs við flokksfólk
almennt. — Nú er það alkunna, að félagslíf er dauft að
sumrinu um háannatímann. Það er því svo að segja úti-
lokað að ná saman félagsfundum fyrr en nokkuö kemur
fram í september. Þá fyrst er þess að vænta, að hægt sé
að taka þetta stórmál til umræðu og afgreiðslu í flokks-
félögunum. — Ef fólkið sjálft á að fá að ráða svarinu —
og það œtti ekki að vera Sósíalistaflokknum á móti skapi,
— þá œttu hann og forustumenn hans að hafa nokkra
biðlund enn um sinn — og lielzt af öllu að sýna svolitla
stillingu líka, til þess að spilla ekki þeim góða árangri af
samstarfstilboðinu sem hann og þeir sjálfsagt vonast
eftir“.
Þetta loforð Hanníbals Valdimarssonar um að „fólkið
sjálft ætti að fá að ráða svarinu“ fékk. að sjálfsögöu hinar
beztu undirtektir — en það er skemmst af að segja a<5
loforðið hefur verið svikið. Það er ekki kunnugt að tillaga
Sósíalistaflokksins hafi veriö tekin til umræðu í einu ein-
asta flokksfélagi Alþýðuflokksins; þegar á átti að herða
þorðu forsprakkarnir ekki að láta fólkið sjálft dœma.
Þeir geymdu tilboöið sem vandlegast mánuð eftir mánuö
og afgreiddu það svo að lokum í innsta hring sínum.
Og afgreiðslan sjálf lýsir sama ótta við vilja óbreyttra
fylgjenda flokksins. Bréfið er rökleysa frá upphafi til
enda. Þar eru birt jafnhliða tvö algerlega andstæð sjón-
armið, klofningur flokksins auglýstur eins eftirminnilega
og áJ verður kosið. En úrslitaorðið er sagt af hægri klík-
unni eins og vænta mátti, hún ræöur enn lögum og lof-
um innan flokksins (og getur t.d. stöðvaö Alþýðublaðið
hvern dag sem henni sýnist eins og dæmin sanna).
Og röksemdin fyrir höfnuninni er einnig mjög athyglis-
verð. Þar koma ekki fram neinar íslenzkar röksemdir,
engin hagsmunamál íslenzkrar alþýðu sem réttlæta þetta
svar, það er afstaðan til Sovétríkjanna sem á aö vera úr-
slítaatriðið! Árum saman hafa Alþýðuflokksbroddarnir
klifað á því að þaö væri Sósíalistaflokkurinn sem tæki
afstöðuna til Sovétríkjanna fram yfir öll íslenzk sjónar-
mið og rógburðurinn um það efni hefur verið uppistaðan
í Alþýðublaðinu árum saman. En nú gerir flokksstjórnin
Sósialistafl. upp afvegafærðar skoðanir og lýsir síðan
yfir því að vegna þess að Alþýðuflokkurinn og Sósíalista-
flokkurinn hafi ekki sömu afstöðu til Sovétríkjanna sé
ekki hægt að vinna saman að sameiginlegum íslenzkum
stefnumálum í þágu íslenzkrar alþýðu. Alþýðuflokksfor-
vstan lýsir sem sagt yfir því að hatrið til Sovétríkjanna
sé langtum sterkara afl en öil íslenzk sjónarmið.
Alþýöuflokkurinn segir í svari sínu aö „íhaldssömustu
öfl þjóðfélagsins fari með völdin 1 landinu“. Engu að
síður vinnur Alþýðuflokksforustan af mikilli velþóknun
með íhaldinu í verkalýðsfélögunum og lýsir í tíma og ó-
tívia yfir löngun sinni í hið nánasta stjórnmálasamstarf
við Framsóknarflokkinn. Samvinna við „íhaldssömustu
öflin“ er því á engan hátt varhugaverð. Er það ef til vill
einnig afstaðan til Sovétríkjanna sem stjórnar þeirri rök-
vísi?!
Alþýöuflokksforustan hefur haínáð sámvinnu við Sós-
íalistaflokkinn á mjög lærdómsríkan hátt. En samfylk-
ingarbaráttan heldur áfram af fullum og auknurh þrótti
á hverjum þeim vettvangi þar sem t'eflt er um hagsmuni
alþýðunnar. Og þúsundir alþýðumanna um land allt
munu tryggja samstarfshugsjóninni sigur.
Meðal ráðherranna í stjóm Adenauers í Vestur-Þýzkalandi
eru tveir .úyrrverandi" nazistar.
Adenauer: íklœddur þessum tveim get ég aldrei viðurkennt landamœri Póllands og-
Þýzkalands, þeir virtu þau að vettugi þegar þau voru miklu austar.
(Bidstrup í Land og Folk).
J^okið er fimm daga urrtræð-
um í franska þinginu um
utanrík.ismál. — Sem væata
mátti snerust þær að miklu
leyti um fyrirætlanirnar um
stofnun Vestur-Evrópuhers
með þýzkri þátttöku. Þegar
umræðunum lauk hófust bolla-
leggingar og baktjaldamakk
stjórnarfiokkanna um ályktun
sem hægt. sé að leggja fyrir
þingið með einhverri vcn um
a5 hún fáist samþykkt, Þeg-
ar þetta er skrifáð höfðu
bollaleggingarnar staðið í sól-
arhring en engan árangur
borið. Ríkisstjórnin er marg-
k’ofin í afstöðunni til Vestur-
Evrcpuliers og kom það
greioi’ega .í Ijós í umræðun-
um á bingi, hver þingmaður-
inn eftir annan varn.íi við
end' • rhe rvæðir.gu V-Þýzka-
lands.
gjinkennandi fyrir andstöð-
una gegn Vestur-Eyrópu-
heraum eru örlög Ren? Plev-
ens. franska ráðherraus sem
árið 1950 bar fjmstur fram
hugmyndina um herir.n. TTann
hefur. síðan átt sæti í flestum
frönskum ríkisstjórnum og
lengst af gegnt embætti !and-
varnaráðherra. Vinsældir
stefnTi hans má h’nsvegar
marka af því að þing smá-
flok!t3 þess, sern Pleven hefnr
veitt forystu urdanfarin ár,
sne' i algerlega baki við stefnu
foringja síns. I.auk svo að
Pleven sagði sig úr fiokknum.
Tveggja ára eftirgapgsmunir
BandaríkiastjÓTrar v:T r;Jc!n-
stjó' niv Frakklands hafa. ekki
megnad að .knýja fram fuH-
gildingu þingsins á samnirg-
unum um Vestur-Evrópuher.
Þegar Laniel forsætisrrðhcrra
sezt á fu.nd mcð Chur’ehi!1 ng
EisenlioWer á -Bennúdaéyjum
eftir viku mun Bandaríkjafor,-
seti ætla að krefjast bindandi
loforðs um fullgildingu samn-
inganna. Mikill hluti af stuðn-
ingsmönnum stjórnar Laniels
á þingi krefst þess hins veg-
ar að hann skuldbindi sig til
að gefa engin slík loforð á
Bermúdafundinum ekki sízt
vegna þess að stjórn hans
ber að segja af sér þegar
Erlend
tíðindi
þingi'ð hefur kosið Frakklandi
nýjan fo''se.ta,. Sú kosning fer
fram síðari hluta desember-
mánaðar eða fyrri hlutá janú-
ar. Þegar aús þessa er gætt"
er ekki furðr. þót.t illa gangi
að kome snman á’yktun um
Vestur-Evróp’ (heri.mi, sem
þingmenn allra stjómarflokk-
aana gots' sstt sig yið.
§
íðan Konrad Adenauer vann
kpsningasigur si.rm í Vest-
u"-Þýz!ra!andi í .~er>tember
hefur ancbfaían gegn Vestur-
Evrópuhemum harðnað til
muna 1 rvr.kk!andi. Lftt dul-
búnav hótanir manna etns og
Rudfords •allmfráis. forseta yf-
irherráð- Bandaríkjnnna, um
að Bandaríkiamenn muni her-
væða Vestur-Þýzkalgnd án
samþvkkir Frakklands ef
fsrm.ninga'’ •■m Vmtur-nvrópu-
heri.nn r.'i ekk* frr.m að
garya hafn mvin tpiimdí é-
hríf hnf'. Það Sem ýtt hefur
við FrBiikpm cvo að mun-
ar er mmagiunir Adonauers
og kumpána hmn í Pnnn. —
Hrokafri’n" kröfur Adcnauern
rn a* Frrkrer verði að staið-
festn semnitigana ura Vest-
ur-Evrápuheriun v'egna: bess
að þolinmæði Þjóðvorja sé á
þrotum, hafa ekki sízt vakið
óskemmtilegar minningar hjá
Frökkum. Önr.ur ástæða fyr-
ir vaxandi andstöðu gegn
Vestur-Evrópuherrum er að
Rússagrýlan er áð verða á-
hrifalaus, enginn trúir leþg-
ur fullyrðingum Bandaríkja-
manna um ai Vestur-Evrópu
stafi hætta af „árásarfyrir-
æt’unum sovétstjómariunar“.
■^ú er svo komið að víðfeðm
þjóðfylking gegn Vestur-
Evrópuliernum er að mjmdast
í Frakklandi. Engí.nn hefði
trúað því fyrir nokkrum mán-
uðum að þess væri skammt að
bíða að mena úr öllum flokk-
um, kommúnistar, sósíaldemó-
kratar, róttækir, íhaldsmenn
og gaullistar ættu eftir að
halda sameiginlega fundi og
efna til sameiginlegra mót-
mæiaaögerða gegn Vestur-
Evrópuhemum, cn þetta hef-
ur gerzt um þvert og cndi-
langt. Frakkiand upp á síð-
kastið. Fyrir þremúr vikum
söfnuðust tugir þúsuadá Par-
ísarbúa saman vió Versail’es-
hliðið til að mótmæla . full-
gildi.ngu samningaiina ura
Vestur-Evrópnhei’. — Friðar-
hreyfmgin í Frakklandi
gekkst fyrir fundinum. Edou-
ard Daladier, fyrrverandi for-
sætisráðherra og einn af for-
ingjum róttækra á þingi,
sendi fundinum boðskap.
ialadier minnti á það að
daginn sem Adenauer
yann kosrmgasigur sinn
korast hann svo. að’ orði að
guð liefði fa’ið Þýzkalandi
það hlutverk a'3 gerast leið-
togi Evróþu. „Hvert vill dr.
Adenauer leita Evrópu ?“,
sagði Da’adier. „Ha-nn ítrek-
ar það nær dsglega, til að
vinna aftur þáu héruð, sem.
Framhald á 11. siðu