Þjóðviljinn - 28.11.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.11.1953, Síða 7
Laugardagur 28. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN— (7 Á kreppuárunum fyrir styrj- öldina þegar fátæk alþýða hafði ekki efni á að kaupa bækur var Mál og menning stofnað. Það varð samvinnufé- lag íslenzkra menntamanna og alþýðu í menningarmálum og áhrif félagsins urðu ómetan- leg. Á nýsköpunarárunum breyttust aðstæðurnar um stund, lífskjör almennings vóru stórbætt þannig að bækur urðu ekki fágætur munaður, og átti Mál og menning raunar ekki sinn sizta þátt í þeirri þróun. Á þeim árum margfaldaðist bókaútgáía í landinu, bóka- gerð varð drjúgur gróðavegur og voldugir útgefendur drógu til -sín höfunda og athygli alþýðu. Og þótt Mál og menning héldi uppi sömu reisn í starfi sínu var útgáfu félagsins skorinn svo þröngur stakkur að sam- ikeppnin hossaði ýmsum öðrum hærra. Bókafloltkurinn í ár hægt sé að gefa' út svo ódýr- ar bækur, og Kristinn E. Andrésson svarar: Það er ekki hægt •— nema með mik- illi þátttöku almennings. Enn sem fyrr stendur félagið og fellur með samvinnu alþýðu og mennta manna. 11 bækur á ári og tímarit- ið kosta 400 kr., eða 33 krón- ur á bók. Það verð á úrvals- ritum er svo lágt að óþarft er að rökstyðja Það nánar. En þeir sem ekki hafa efni á að leggja svo mikið fé til bókakaupa geta vaiið. Fyrir 300 kr. fá menn 8 bækur og tímarit'ð; fyrir 200 kr. 5 b'æk- ur og tímariti. Þetta eru góðir kostir, og SÓM í MEMINGARMÁIM En þessir grózkutímar breytt- iust á nýjan leik. Aftur fóru að ikreppast kjör alþýðu, bækur urðu að víkja fyrir brýnni lífs- þörfum og ýmsir sem höfðu lit- ið á bókaútgáfu sem gróðaveg lei’tuðu sér öruggari verkefna. Og enn bættist við .annar voði. Isiand var hernumið af banda- rísku innrásarliði, og í menn- ingarmálum flutti það með sér hvers kyns siðleysi og afmenn- ingarhroða, og allir játa hætt- að af þessu hivtust örðugleikar. En nú er þetta gerbreytt. Á tveimur árum gefur Mál og mennng út 24 bækur, og marg- brcytileikann má bezt marka af því að minna á bækurnar sjálfar: Nýja bókabúðin sem Mál og menning hefur opnað á SkólavörSustxg 21 una af þeim áhrifum, jafnvel þeir sem af mestum ákafa verja hernómið sjálft. Nú höfðu því enn skapazt forsendur fyrir stóraukna baráttu þessa sám- vinnufélags alþýðu og mennta- manna, aðeins víðtækari og brýnni en fyrr. Átti félagið enn það vaxtarmagn sem nægði til : að snúast við þessum nýju verkefnúm af reisn? Félag'ð hefur svarað þessari -spurningu sjáift i verki. Á ,,kfepputímum“ ■ í bókaútgáfu íerfaldaðj það starfsemi sina með einu átaki, á „krepputím- um“ í menningarmálum býður það fram verk hinna beztu höf- unda innlendra og kynnir er- lenda menningarstrauma. Þetta •er stóratburður sem vert er að ■veita mikla athygli, þannig á að snúast við vanda. Ljóðabækurnar hafa verið fimm: nýjar bækur eftir Guð- mund Böðvarsson, Jóhannes ur Kötlum og Snorra Hjartar- son; afmælisútgáfa á ljóðmæl- um Sveinbjamar Egilssonar; þýðingar ljóða eftir erlenda meistara gerðar af Helga Hálf- dánarsyni. íslenzk skáldverk í lausu máli birtast í þremur bókum: skáídsögum eftir einn elzta rit- höfund þjóðarinnar, Eyjólf Guð- mundsson á Hvoli, og einn hinn yngsta, Agnar Þórðarsoni og smá- sögusafni eftir Kristján Bender. Erlendar skáldsögur hafa ver- ið fimm: dönsk eftir Hans Kirk, bandarisk eftir Howard Fast, frönsk eft:r Albert Camus, sov- ézk eftir Pjotr Pavlenko, og enn er í prentun frönsk skáidsaga eftir Vercors. ® Fjölbreytnin Það hað: löngum útgáfu Máls pg menningar að hún var of fá- breytt. Félagiarnir voru margir ,og hugðarmál þeirra mismun- andi, en ö’lum voru þe'm ætl- aðar sömu bækur. Og þótt vandað væri til valsins og íjöl- breytnin yrði mikil á mörgum árum gat þó ekki hjá því farið íslenzk fræði birtast í fjórum bókum: Björn Þorsteinsson skrifar um þjóðveldið ís’enzka; Gunnar Benediktsson um sögu síðustu ára; Lúðvík Kristjáns- son skrifar um menningar- og þjóðmálasögu Vestlendnga á tímabiiinu 1830—60, samtíma- menn Jóns Sigurðssonar, og frá öðrum vettvangi er brugðið ljósi á sama tímabil í dagbók Gisla Brynjólfssonar frá 1848. Er íslenzk alþýöa þess megnug að standa vörð um menningararfleið sína og hefja sókn gegn er- lendri afsiðun? Um náttúrufræði fja’.la tvær bækur: Hafið og hu'dar lendur og Talað við-dýrin. Þá er bók um ævi og störf eins mesta listamanns sem nú er uppi, Chaplins;-minningar f-rá heimkynnum Kikújúa í Áfríkú eftir dönsku skáldkonúna' Kar- enu Blixen og síðast en ékki sízt írskar fornsögur, valdar og þýddar af Hermanni Pálssyni. Cg enn er Þá ótalið tímaritið, en það stenzt ýkjuiaust saman- burð við beztu sambærileg rit sem út koma með öðrum þjóð- um. Þessi þurra uppta'ning sýnir bezt hversu fjölbrevtt er orðin útgáfa Máls og menn'ngar, hversu fjarskyld viðfang§eín'n eru orðin að efni og tíma, allt frá sagnalist Ira til forna að kvikmyndal'st Chapiins, frá sál- arfræði dýra til íslenzkra fræða, frá völdum sýnishornum heims- bókmennta til skáldsagnageiðar Eyiólfs á Hvoli, frá þjóðveld's- tímanum til nýiustu skáldbók- mennta íslenzkra í bundnu máli og lausu. ® Fyrirkomulagið Félagið er enn trútt hinu upp- haflega verkefni sínu ,að gefa út góðar bækur fyrir lágmarks- verð. Menn spyrja hvernig Mál og menning hefur nú fund- ið útgáfu sinni undirstöðu sem fullnægir hinum mikla félaga- hópi. • Otgáfan En það er eitt atriði enn sem vert er að vekja athygli á. ís- lenzk bókagerð hefur einatt ver- ið af miklum vanefnum, og oft þegar sérstakiega hefur verið til kostað hefur íburðurinn ekki verið í samræmi við verklagni og smekkvísi. Einnig á þessu sviði heíur Mál og menning vísað rétta l-e'ið í h’nni nýju útgáfu' sinni. Mikil áherzia hef- ur verið lögð g að láta bóka- flokkana liafa sinn sérstaka stíl, án þess þó .að form þeirra verði einhæft. Stíll bókanna í ár er þannig ,sá sami og í fyrra en gerð hans er þó alveg ný. Bandið er listrænt, og útgáfu- bækurnar í ár eru mjög fal- lega myndskreyttar. Nægir þar að benda á íslenzka þjóðveld- ið, Talað við dýr'n og Bókina um Chaplin. Hefur Öll þessi ytri gerð bókanna tekizt með þeim ágætum sem sýna hvers ís’enzk bókaútgáfa er megn.ig þegar unnið er af alúð. Bóka- ílokkurinn bffnd'nn . er eign , sem yljar hverjum bókavini. Samt er verðið mjög fjarlægt því sem tíðkazt hefur um íburð- arútgáfur íslenzkar, félagsmenn fá kjörbækurnar a’Iar í bandi á 468 krónur. Á frjálsum mark- aði eru þær einn:g seldar und- ir meðalverði en þó verða þær Bókafloltkurinn í fyrra ÍRSKAR FORNSÖGUR I&LEN/K ÞÝftlNG OC. INNGANGl'R H F RM A.N N PAI-SSO N ■ r.YfcfAtU H F.l M 5KTÍ f.N C LA mcmliii m i m ! 1| • í ,x I>essi titilblöð sýna af hvílíkri smekkvísi bækur Máls og menningar eru gerðar þá 160 kr. dýrari; munurinn T.r rúmur þriðjungur. ® Á því mun sannast . . . Þetta nýja átak Máls og menn’ngar er stórviðburður i íslenzku liicnningarlíir óg verð- ur skráð í annála. Það sýnir' hvernig snúast á við' vandamál- um með athöfnum og lífrærr.i starfi, með þeim mun meivi reisn sem vandinn er stærri. En er þetta samt ekki full- mik'l dirfska? Af bókaílokknum í iyrra em brjár bækur að fu’Iu selda.% og lítið er eftir af öllum hinum. Þó mættu honum desember- verkföll'n og miklir örðugle:k- ar ailrar alþýðr. H'ns er þó ekki eð dv'jast að því aðeins fær útgáian ,st'5ðizt að bæk- urnar hvr-f á’veg ’rn i heim- il’n, að félagið vrrti r raun ''amvirmu'ré'sg a'hýðu og menntamanna. Cg á því mun raunar sannast hvort- ís’.enzk alþýða er.þess mesnvr á h.æl-tu- timum að standa vörð um mennngararfleifð sina og hefja sókn gegn erlendri afs'ðun. M. K.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.