Þjóðviljinn - 01.12.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.12.1953, Blaðsíða 7
1. desember hefur um langt skeið verið íslendingum dagur < dýrra minninga og nýrra heit- strenginga. Það var á þeim degi fyrir réttum 35 áram, að Island heimti aftur sjálfstseði sitt eftjr meira en sex alda erlenda ánauð. Það var þá, sem það varð full- valda riki i konungssambandi við Danmörku. Að visu skorti enn nokkuð á algert fullveldi. Sambandsþjóðin fór enn með ut- anríkismál vor og æðsti þjóð- höfðingi vor var erlendur kon- tingur með búsetu í öðru landi. En engu að siður varð þetta hinn mikilvægasti áfangi á full- veldisbrautinni, og þeir ;ann- markar, sem á sambandslaga- samningnum voru, eins og t. d. ákvæðið um gagnkvæmt jafnrétti fslendinga og Dana í hvoru land- inu um sig, komu lítt að sök. íslendingar hagnýttu sér líka öll ákv’æði samningsins, þau er gagn- ;ast máttu til fyllra frelsis. Hæsti- réttur var stofnaður og æðsta dómsvald flutt inn í landið, og smám saman tók þjóðin land- helgisgæzluna algerlega í sínar hendur. Jafnframt þessu var svo sótt fram á sviði atvinnu- og samgöngumála, lista og mennta, og aUt um smááföll og víxlspor tókst að treysta þær stoðir, er sjálfstæði þjóða er reist á. Van- trú og óheiilaspár J’eirra, sem eiuðu að íátæk þjóð, fámenn og reynsluvana, svo sem íslendingar, gæti staðið á eigin fótum, reynd- ust hjóm eitt og hjásagnir. Samkvæmt samningnum gátu íslendingar sagt honum upp að aldarf jórðungi liðnum — og höggvið á stjórntengsl'n við Dan- mörku', ef þeinr sýndist svo. Og ailur þorri þjóðarinnar átti þá ósk heitasta. Reynslan af sjálf- stæðinu hafði aukið henni traust á siá’fri sér, glíman hafði þrosk- að hana og gert hana djarfari. Aigert fullveldi — það var draumurinn hugfólgni, markið, sem alUr stefndu að. En viðskllnaðurinn við Dan- mörku varð ekki með þeim hætti, sem ætlað vaiv Ný skálm- öld fór um löndin, og íslend.ngar urðu ;að taka að sér Þau verk- efni, er sambandsríki þeirra og konungur gátu ekki lengur gegnt. 1940 hernámu svo Bretar land'ð. Ríkisstjórnin mótmæ’ti og þjóðin mótmæltí, og þótt nokkuð brysti á um varðstöðuna, reis Þó upp öflug hreyfinlg til andófs gegn spillingaráhrifum hernámsins. Ári síðar kom svo hernám Banda- ríkjamanna. Andspyrnan varð linari, en þó var andæft enn, tOg U.slendingar treystu mak þess loforði þáv. forseta Bandaríkj- anna', um að hernámsliðið skyldi verða á brott, óðar er styrjöld- inni iyki. Það var mitt í þessum hrunadansi þjóðavíga og hernáms, að sá dagur re's, er sambands- lagasamningarn:r runnu út. Og nú ákvað þjóðin það einum jómi — og fagnandi að stofna íslenzkt lýðveldi og gera fullveld- isdrauminn að veruleika. 17. júní 1944 fór svo lýðveldishátiðin fr.am á Þ'ngvöUum, latburður, sem enn eldir eftir af í hugum flestra íslendinga. Cskin góða, um að þjóðin færi sjálf með æðsta vald í málum sínum, hafði rætzt. Upp úr þessu hófst svo tímabil nýsköpunarstjórnarinnar með frumkvæði Sósíalistaflokks- ins. Þá var gert djarfiegasta á- takið, ev um getur í ís’enzkri sögu, til að auka og umskapa at- vinnulíf þjóðarinnar og hlúa svo að menningar- og félagsmálum Þriðjudagur 1, desemeber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — -.7 Á Austurvelli 30. niarz 1919 — einn daginn sem yflrstéttin sveik hugsjón 1. desenibers Ásgeir Bíöndal Magnússon: 1. DESEMBER og þióSfrelsisbaráftan ný]a hennar, að sambyði því stjórn- málafullveldi er fengið var. Það var vonglöð þjóð og hugum- stór, sem gekk hér að verki — og afrekin urðu eftir því. En á næsta leiti beið freistarinn með vemd og frelsi á vörum og „gull í lendum“. 1945 hófst fyrsta áhlaupið. Ðandaríkjamenn kröfðust þess, þvert ofan í gefin loforð, að fá hér he'rstöðvar til 99 ára. En árásin mistókst. Sósíalistar og fylgjendur þeirra skáru upp- herör, — og enn var þjóðin svo hugarhraust og ófjötruð, að borgaraflokkarnir treystust ekki til að Ijá máls á sl'ku. En Bandaríkjamenn voru langt frá uppgefnir. Þeir breyttu bara um sóknaraðferð. Nú skyldi markinu náð í áföngum — og sauðargæran breidd yfir úlfs- hárin, jaínframt sem asninn gamalkunni, þessi með gull- klyfjarnar, væri sendur inn um borgarhlið -íslendinga. Og árangrarnir létu ekki á sér standa. Keflavíkursamning- urinn 1946 — þátttakan i Mar- shall-aðstoðinni 1948 — inn- ganga íslands í At’antshafs- bandalaglð 1949, og loks her- nám og herverndarsamningur 1951. Og nú var engu um þáð skeyít, l>ótt svik'n væru jafn- óðum öll þau loforð,. sem gefin voru í hverjum áfanga. Það var treyst á> áróðurstækin og gleymsku þjóðarinnar. Utanrík- ismálaráðherrann ís’enzki þáv. h.afði lýs't yfir þvi, að sú væri ætlunin, að ísland yrði frem- ur veitandi en þiggjandi í Mar- shallhjálpinni ’ svonefndu. En naumast hafði hann sleppt orð- unum, er íslendingar voru orðn- ir ánetjaðir ölmusumenn. Bæði hann cg va’dhafar Bandaríkj- ann.a höfðu geí'ið hátíðleg lof- orð, um að hér skyldi aldrei verða herseta á iriðartímum — og vita all'r hversu þau heit hafa verið efnd. Eftir því sem árangrarniir jukust, varð barátta herraþjóð- arinnar og leppa hennar svæsn- ari, gjörningahríðin harðari. og. að sama skapi og ánetjunin óx og kröfurnar urðu ósvífnari, því þunnskipaðri varð sú sveit í þingliði borgaraflokkanna, er þorði að andæfa. Er Keflavík- ursamnlngufiím var samþykkt- ur, greiddu 10 þeirra ýmist at-.. kvæði . gegn eða-sátu .hjá. Við samþykkt inngöngu íslands" í At’antshafsban<jalagið voru þeir sex. En -hersetunni og her- verndars-amningnum guldu þeir jáyrði allir með tölu. — Áróð- urinn varð slfellt ofsalegri og meira í stíl McCarthys. Hvert orð, sem sagt var til varnar ís- lenzku fullveldi, v.ar. stimp’að sem Rússaþjónkun og bolsje- vismi. Og í hvert slnn sem verkamenn kröfðust lífvænlegri launa eða mannsæmandi hús- næðis, var sspt að það væri gert að und.rlagi Stalíns. Þessi málafylgja varð valdakiíkunni svo hugarhaldin, að svo virtist sem ekki flökraði að henni, að það gæti reynzt dálítið tvíeggj- að að gera „erkióvinlnn“ að formælanda alls Þess, sem Is- lendingum hefur verið hjart- fólgnast, fullveldis og man’n- sæmandi kjara. Að því er tók til erlendra frétta, var sama upp á teningnum. Hvar sem ný- ienduþræil hristi h’ekki sina eða fátækur verkamaður krafð- ist brauðs, þá var skýringln ein og sama: bolsjevismi, Stai'n. — Og þessu var þjóð þeirra Jóns Arasonar og Hólmíasts bcnda ætlað að trúa. Þetta var ósköp handhægur áróður og krafðist lítillar heilastarfsemi. Allir and- lausustu potarar og búrfells- bárðar íslenzkra stjórnmála höfðu nú fundið algilt svar við vandamálum. mannl'fsins. Og að vísu hafði áróðurinn og þær ráðstafan'r, sem fyigdu í kjö’farið, nokkur áhrif í bili. Ýmsir bognuðu, hörfuðu og drógu s:g inn í skcl þagnar og afskipta’.eysis. En þe'ir voru ekki sannfærðir.' Áróðurinn bjó ekki yfir beim rökum eða þeirri siðferðisreisn, er endast mega til haldgóðrar sanníæringar. En hernámspostulamir sjálf- ir, voru þeir þá öruggir í trú sinni? Er sannfæring þeirra heilsteypt og veiiu'aus? Um það eru málgögn þeirra ólygnastur vottur. Og það er „elns og sektarvltundin rumski þar undir niðri — og búist ýms- um gervum. — Orð eins og þjóðfrelsi og friður verða hálf- gerð bannvara. Og á aldaraf- mæli þjóðfundarins fræga, þagði blað þáv. utanríkismála- ráðherra, má’gagn íiokksins, er kennir sig við íslenzkt sjálf- . stæð:, þeilrri þögn, sem er mælskari en þúsund ræður. Þeir voru heldur ekkert sérlega upplitsdjarf'r mennimir, sem samþykktu hersetuna. Stundum fannst manni jafnvel, sem þeir væru lostnir því þrúgandi von- leysi, sem kristinn dómur segir, að byrgi svndaranum leið til iðrunar og sáluhjálpar. En nú sjást þess þó merki, að svo er ekki, — sem betur fer. Herraþjóð'n og þjónar lienn- ar höfðu unnið á í fyrstu lotu. En Islendingar voru ekki. sigr- aðir, þeir höfðu ekki samþykkt hernámið, ekki sætt sig við. það. Sósía’.istaflokkurinn barð- ist gegn því-lieill og óskiptur,— og fjöldí manna í öðrum stjórn- má’aflokkur voru andvígir þvi i hiarta sinu. Þ.að varð hlut- verk sósíallsta að fræða þjóðina um aila málavöxtu, bæði í ræðu og í'itv og ljósta því upp, er hcrnámsflokkarnir revndu að hylma yfir. — Og 'nú kom nýtt atriði til sögunnar, reyns’.a fólksins sjálfs af samskiptun- um v'ð setuliðið. Fjöldi Islend- inga fékk nú að líta berum augum hættu þá og spillingu, sem að fór. Þeir komust í kynni við þá fjármáiahlekki er herra- þjóð'n hafði smeygt á íslenzkt atvinnulíf. Þsir stóðu and- spænis þeirri siðferð'ssp'Ilngu, sem streymdi frá stöðvum herr- anna amerísku, og þeirri fyrir- litningu, sem þeir sýndu Islend- ingum. Þeir sáu vlnnuafiið sog- iast úr lífæðum íslenzks atvinnu- lífs til að þjóna undir framandi her og reisa honum íbúðir og víghreiður. Reynslan staðfesti varnaðarorð andstæðinga her- námsins — málflutning SósíaK istaflokksins. Sóknarlota hernámsforkólf- anna fjaraði út. Andspyrnan jókst hröðum skrefum, og óá- nægjan kraumaði í flokkum þeirra sjálfra.- Og foringjaliðið tók að hopa á hæl:. Dýrðaróð- urinn um Marshall,,gjafirriár‘‘ mætti sívaxandi tómlæti. Hcr- námspostularnir ncyddust jafn- vel til að viðurkenna, a5 . virkjagerð Bandarikjamanna hér ætti ekk: rót sína í einberri hjartagæzku þeirra og um- hyggju fyrir lífi og frelsi smá- þjóðar. — Og það sem meira var, nú fundu þeir ýmsa galiia á hernverndarsamningnum og: tóku að 'bera frarn tillögur um endurskoðun hans. Hernámsforkólfamir hörfa, ersi enginn skyldi ætla að þelr væru uppgefnir. Þeir hugsa sér cin- ungis að „rétta víglinur.a — og stöðva sig á næsta stalli. Og að- ferðin er ;að reyna að beina óánægjunni frá aðalatriðinu að aukaatriðum. „Það eru smá- annmarkar á framkvæmd her- námsins", segja þeir, en her- námið sjálft bannheilagt og þjóðamauðsjm. „Við lögum þessa smágalla — og þá verður allu gott.“ Svo stagast þeir á því. að amerísku víghreiðrin ’nér séu ætluð til varnar eingöngu í hugsanlegri styrjöld — og aö herraþjóðin dirfist ekki að gera árásir héðan án leyfis íslenzkna stjómarvalda. Um fyrra atriðið má svara því til, að Bandarikin kröfðust herstöðva hér til 99 ára þegar 1945 — áður en nokkra ófri.ð- arbliku dró a loft — og auk þess liafa bandarískir hernað- arsérfræðingar m,argsinnis lýsi fyrir okkur því árásarhlutverki, sem stöðvum þessum er ætlað. U.m síðara atriðið næglr von- andi að vísa til almennrar skynsemi. (Meðalgreind ætti að du.ga). — Svo kemur röðin a5 þessu ævarandi hlutleysi í slyrj- öldum, sem við lýstum yfii: forðum. Það er nú orðið alger- lega úrelt, segja þeir. Að vísu var það ákaflega göfug dyggð. meðan við vorum enn víðs- fjarri vettvangi og engum styrj- aldaraðila datt í hug, að hann gæti haft gagn af okkur, • —- En nú erum við komnir í al- faraleið, og það gæti bein- línls bakað okkur óþægindi, ei v:ð ne'.tuðum að iiá land okk.ar' til þjóðmorða. Um þetta *nægir að- taká-íram, að vant er .að .sjá,- hvort hér er "á hærra stigi, stjórnvizkan eða „móra!linn“. Slíkar eru röksemdir for- svarsmanna hernámsins, gat- slitnar flíkur, jafnt i vitsmura- iegu sem siðferðilegu til’.it:. Með þessi vopn í hendi hyggj- ast þeir að gera ráðstafanjr tiS að stöðva undanhaldið. En það má þeim ekki takast. Nú ríðuK á að reka flótann, stalKaf st-aíli, úr einni varnariínunni í aðra. Allir andstæðingar hemám.sinst verða að fvlkja sér saman. hvað sem skoðanamun á öðrr.rrí sv ðum iíður — og þe'r verða að halda sókninni áfram, unK sigur er unn.nn. Að vísu munu til í þe'm hópi tærilát'r mern, sem dusta rykið af klæðaföld- um sínum og biðja þcss fyrsti 'og síðast að þurfa ekki að ganga að verki með „bersynd- ugum“. En málstaður tslandf) Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.