Þjóðviljinn - 11.12.1953, Side 11
Föstudagur 11. desember 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Amerískur heiinsfriður
Framhald af 7. síðu.
gróði amerísku auðhringanna
æ nýju hámarki, litaður blóði
og tárum kóreskrar alþýðu -—
þegar á fyrsta stríðsárinu
liækkaði ágóði tvö hundruð
amerískra fyrirtækja um
50.000.000.000.00 kr. Qg allt
var þetta gert með gildri hlut-
deild íslendinga til þess að
varðveita heimsfriðinm!
EINN hrærigrautur mótsagna
— þannig er amerískur áróð-
ur. Stundum er atómsprengj-
an lofsungin sem trygging
friðarins. Stundum eru gerð-
ar áætlanir um kjarnorku-
árásir á rússneskar borgir.
Stundum er sagt að Rússarnir
komi á morgun. Stundum er
fullyrt að ekkert bendi til
þess að þeir óski stríðs. Og
þannig endalaust.
—i Þeíta er gert til þess að
rugla fólk í ríminu, unz það
hættir að taka mark á nokkr-
um sköpuðum hlut og gefst
upp við að hugsa. En jafnan
er séð svo um að sá skamint-
urinn sem skelfingu vekur sé
fyrirferðarmestur og hávær-
astur. Þannig er því haldið
ringluðu og liræddu til þess
að það verði fasismanum því
auðveldari bráð.
Síðan er þessi hrærigraut-
ur blekkinganna kallaður
frelsi: hugsanafrelsi, ■ mál-
frelsi, ritfrelsi, andlegt aðals-
merki hinna frjálsu þjóða og
ég veit ekki hvað og hvað.
Og allt er þetta frelsi ástund-
að vegna mannréttindanna:
það eru vissulega ængin smá-
vegis réttindi fyrir eitt ein-
' asta mannlegt fyrirtæki að
mega sópa að sér yfir tvö
hundruð og fimmtíu milljóna
króna aukagróða á einu ári
vegna ,,hæfilegra“ manndrápa
■ austur í Kóreu. Það er ekki
að furða þótt íslenzkum dóms-
málaráðherra og méðspilurum
hans elni trúin á slíkt frelsi
og slílc mannréttindi á vegum
„okkar voldugu nágranna“ og
vilji tengjast þeim sem fast-
ast.
En illa þekki ég íslenzkt al-
þýðufólk ef það er ginkeypt
fyrir „heimsfriði" sem grund-
vallast á þvílíkum forsendimi.
Of lengi liefur það barizt við
Hörmangara og Bessastaða-
vald, of lengi leitað þess er
„sannara reynist" til þess að
ljá falskenningum eyra. —
„Heyra má ég boðskap erki-
biskups, en ráðinn er ég í að
hafa hann að engu“.
Jóhannes úr Kötlum.
<?2
Leiðbeiningar um jólatré
Vilji menn láta jólatré halda
barri sínu sem lengst má fylgja
eftirfarandi- ráðum:
Strax og trén eru tekin heim
■skal stofninn settur í vatnsker,
föfu eða stamp, og skal tréð lát-
ið standa í vatni allan tímann
til jóla.
Ef tíð er frostlaus eða frost
litil skulu trén gevmd úti á mjög
skýldum stað. Næðingar fara
mjög illa með barrið. Komi frost-
hörkur skulu þau tekin inn og
höfð á köldum stað. Meðan þau
standa inni ættj að ýra þau
tvisvar á dag, þannig að barrið
haldist sem allra rakast.
Strax og dregur úr frosti skulu
trén flutt út áftur. Trén á ekki
að taka inn fyrr en síðari hluta
aðfangadags.
Til eru jólatrésfætur með skál,
þar sem unnt er að láta stofn-
inn standa í vatni. Slíkir íætur
eru mesta þarfaþing, og sé þess
gætt að vatnið gúfi aldrei upp,
halda trén barrinu langtum leng-
ur en ella.
Ennfremur verða trén siður
eldfim, og er það • kostur, ef
kerti eru notuð.
L^yjKmYnDiR
Austurbæ jarbíó:
HÆGLÁTI MAÐURINN
(Amerísk)
Heldur er sjaldgæft, að ,ame-
riskar gamanmyndir séu skemmti
legar að marki, en þó eru til
undantekningar sem sanna þó
aðeins regluna: Gamanmyndir
John Ford. Um daginn sýndi
Nýja bíó mynd eftir hann all-
sæmilega. Þessi kvikmynd er
nærri því jafn betri og snýst
mest um það, að menn skuli lifa
í friði og er nýtt að heyra þann
boðskap að westan. Það kom
líka flatt upp á mig að sjá
John Wayne (kúrekakappa og
striðsmann) leika friðsaman
mánn og óáleitinn að fyrra
bragði og er illt að hann skuli
ekki hafa lagt þau hlutverk
meira fyrir sig til.þessa.
Annars er samningamaðurinn
Mike (Barry Fitzgerald) skemmti
legastur. . Hann er orðheppinn
með afbrigðum að vanda.
Kvikmyndin er allgóð og eru
margar fallegar landslagssenur í
þessari kvikmynd, enda er ír
land grænt land svo að annálað
er.
Mætti ég biðia um fleiri mvnd-
ir eftir Ford. Örn.
Regnkápur
Margar stærðir — Margir litir
ARKAÐURi
Laugaveg 100
„ÍKfl
—i
IÐJA, Lækjargötu 10
S gerðir al vönduðum rvksugum.
Bánvélar, strauvélas eg kæli-
skápar með hagkvæmum *
greiðsiuskilmáium.
Lampar og Ijósakrónur
9 J A, Lækjargötu 10
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. siðu.
á aldrinum 5—10 ára, og finnst
þau eiga kröfu á föstum dag'
skrárlið fyrir sig eingöngu, að
minnsta kosti einu sinni í viku,
Þe^sa þætti eiga' Þ.eir einir að
anriast sem Jiekkja hugsana-
gang barna á þessu aldurs-
skeiði. kenparar éða aðrir (sem
einhverja uppeldisþekkingu
hafa — en svo ósklljanleg’a
sjaldan eru látnir annast
barnatíma útvarpsins. — M
J. B.“
CG SVO ER hér nokkur orð um
þakrennurnar. Það kemur ekki
svo dropi úr lofti, að fólk sem
leggur leið.sína um Laugaveg-
Inn'"t. d. kvarti ekki sáran yf'r
biluðum þakrennum, sem
senda viðbjóðslegar vatnsgúsur
yfir höfuð saklausra vegfar-
enda. Bleytan .af sjálfri rign
ingunni er hátíð hjá þessu
steypibaði, og ef húseigendur
- sjá ekki sóma sinn í að láta
ger.a við Þessar biluðu þak
rennur sínar, hlýtur að reka
að því að lögreglustjóri lát
málið til sín tako.
°°uR is$-
um
Sigfús Sigurhjartarson.
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-■
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron
Bókabúð Máls og menningar, ■
, Skólavörðustíg .21; og
, Bókaverzlun Þorvaldar
.Bjarnasonar í Hafnarfirði.
Mikið úrval af
allskonar. vorum,
eins og t.d.:
Fyrir telpur:
Jólakjólar frá kr. 80.00
Telpuhattar — 96.00
Skíöabuxur — 155.00
Snjóbuxur — 60.00
Sportsokkar — 10.00
Náttsamféstingar — 44.50
Skjört m. blúndu— 22.00
Undirbuxur — 9.50
Undirbuxur, niisl.— 12.00
Nærföt i úrvali o. m. fl.
T9LÉD0
Fischcrsundi. Sími 4891.
Oi’ðgending til foreldra
lóffihók c-kkar hasida bömism
©g imglingum er h(»nin
Húnheitii:
Falinn fjársjóður
efiir ármaim Kr. Einarsson
Foreldrar og aðrir vinir barnanna! Gefið börnunum þessa skemmtilegu og
góöu bók í jólagjöf, hún fæst í öllum bókaverzlunum um land allt.
Bókin er prýdd mörgum ágætum teikningum eftir Odd Björnsson. Og kost- '
ar hún aöeins kr. 30.00 í smekklegu og sterku bandi.
Békaíorlag Odds Björnssonar
ffiö
ÍU Of> Wi
fnö5tni|
. 'i..A -
ipiicK- og skemmtik'
lieldur félagið n.k. sunnudag klukkan 8.30 í samkomusalnurn að Laugaveg 162
Fiutt-vorður stntt ávarp
SpikS verður iélagsvist, kaaasta og briáge
Karl Gaðmunáss©!!, leikari, Ses npp
Óskað er eftir að menn hafi með sér spil.
stofu féjagsins, Þórsgötu 1. sími 7511.
Aðgöngumiðar afhentir í skrif-
Skeirnntinelndin