Þjóðviljinn - 24.12.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Síða 3
FHa»n>tudagur 24. desember 1953— ÞJÖÐVHJINK — (3 Á innlendam slóðun Blisd! kóndiim á Ströndom ÞAÐ ERU SLÍKIR MENN Xótin eru hátið íriiar, og hér norður á íslandi þó fyrst og fremst ljósa. Fasnaðarhá- tið jbess að nú fer vaxardi birta í hönd, að í ekki a’lt of ruiklum fjarska liiltir uppi, að liðnum vetri, , nóttlausa voraldar veröld. Einmitt á þessari hátíð ljósanna ætla ég að ræða við ykkur um mann- inn sem dvelur i myrkrinu — og þó í ljósi er lýsir gegnum allt myrkur. >að var tUviljun að ég frétti »ð hann væri staddur í bænum — og færi i fyrramálið. Og ég ..hljóp frá nýbyrjuðu vérki sem ég haíði lofað kunningja mínum að vinna með honum einmitt þetta kvöld. Kunninginn stóð eftirmeð fyrirgefandi undrunarsvip, en þó óviss nema að nú hefði ég loks mtsst síðustu leifamar af vit- giórunr.i, og orðheldnina alveg. Þetta var kvöldið sem alþýða beimsins, einnig hér norður á íslandi, fagnaði örlagaríkasta sigri sem hún hefur unnið. — Það er gott að gleðjast með glöðum, en sá einn kann sigri að fagna, og sigurs að njóta, er sjálfur hefur til hans unnið. — ■Úti var stjörnubjart og kalt. Bíllinn nam staðar við lítið landnemahús í óruddu holti, þar sem menn geta notið þess ótrufl- að:r að sjá í huganum hve björt muni ljósin i miðbænum, hand- an hæðanna. Hann kom inn í herbergið í húsi landnemans skömmu á eftir mér. Gekk örlítið þieifandi en ákveðnum skrefum. T.g hafði ekki séð hann í mörg, mörg áv, blinda bóndann á Ströndum norður, Skúla Guðjóns- son á Ljótunnarstöðum. UM GRASSPR.ETTU, DRÁTTARVÉLAR OG KJÖTÞUNGA Við röbbum um daginn og veg- inn. — Nei, norður hjá okkur ger- ist ekkert sem í frásögur sé fær- andi. — Veðrið? — Það er ekkert sérstakt um veðurfarið að segja. Við stönd- um Þingeyingum langt að baki i fiéttamennsku, því vart kemur svo ofan í flekk í Þingeyjarsýslu að ekki sé það komið í útvarpið. Veðrið var ekki ákaflegt hrak- viðrasamt, fremur staðviðrasamt. Það geta verið þokur dögum saman í norðanátt, en gott í sunnanátt. Þpgar hann er aust- an. á Homi er hann norðan hjá okkur. Við fengum skurðgröfu sumurin 1951 og 1952. Það var fyrst byrjað að bylta landinu s. 1. vor, þegar við fengum beltis- dráttarvél, sem ýmist er notuð við jarðabætur eða vegagerð. Allmargir bændur haía eignazt dráttar\'él og jeppa og þykir mikið hagræði við búreksturinn. Um þyngd lamba á s. 1. hausti get ég ekki sagt þér, en eitt sinn var þetta kveðið fyrir norð- on: Þá vort líf er mælt og metið miðast allt við sauðarkjálka. Þeir, sem eiga þyngsta ketið, þO'kktir eru { Tímans dállta. OG NÚ ER AFTUR HUGS- AÐ í SAUÐKINDUM — Hyggja bændur gott til fi'amtíðarinnar? — Já, með tUliti tíl þess að fjárskipti hafa heppnazt vel þykjast þeir geta horft öruggir til íramtíðarinnar( þvi við hugs- um aðallega í sauðkindum norð- ur þa.r. Þegar mæðiveikin fór að gera vart við sig barðist. ég fyrir því að við færum að stunda mjólk- ursölu. Svo skipulögðum við mjólkursölu, fyrst suður i Borg- ames, síðan til B'önduóss, eftir að þurrmjólkurstöðin tók til staría þar. Fyrstu árin gekk erf- iðlega að selja þurrmjólk. Síðan fjárskiptin urðu hefur fé fjöigað en kúnum fækkað yfirleitt nið- ur í það sem þarf til helmilis- þarfa. svo lengra verður ekki graeða hana aftur við, 2 hér lieima, 2 í Danmörk. Nethimnan græddist við, en það var um seinan. Hún var orðin ónýt. Þið, sem lesið Þjóðviljann, þekkið öll greinamar hans Skúla Guðjónssonar. En það er ekki víst að þið vitið það '511 að þær eru skrifaðar af blindum manni á Strondum norður. ENGINN FÆR MIG OFAN . í JÖRÐ ÁÐUR EN EG ER DÁUÐUR Það er tilgangs’aust að þreyta Skúla með spurningum sem hann fæst elcki til að. svara, svo ég sný mér að Pétri frænda hans, er fræðir mig á því að sumarið Á leið norður 8. nóv. s. 1. — Skúli á Ljét- rfl uimarstöimn cr maðurinn sem stendur miðið. komizt. Eins og sakir standa er heppllegra að hafa sauðfé. Eg sit uppi með mínar kýr eins og fiskur á þurru landi. Varð að fylgjast með straumnum og fara að hugsa i sauðl-dndum eins og allir aðrir. ÞÆR ERU SKRIFADAR AF BLINDUM MANNI Skúli segir mér cnnfremur að það sé lítið um nýbyggingar i Bæjarhreppi. Kaupfélagð hafi þó komið þaki yfir helming húss er eitt sinn brann á Borðeyrt Að Borðeyri hafi sett ofan efti.r að símstöðin var flutt á vegamótin við fjavðarbotninn. Að símstöðin gamla hafi nú verið gerð að heimavistarskóla fyrir hrepplnn, og eV það á sinn hátt framför. — Nú skulum við hætta að tala um búskan í Hrútafirði. Segðu mér eitthvað af sjálfum þér. — Það gerðist einu sinni sá atburður á stjómmálafundi, svar- aði Skúli og brosti við, að einn góður og gildur bóndi tók að lýsa stjómmálaílokkunum og bera þá saman, en þegar hann kom að sínum flokkí sagði hann: Eg vil sem minnst um hann segja, því menn tala sem fæst um ástvini sína. Mér er farið líkt og þessum bónda: ég vil sem minnst tala um sjálfan mig. Með þreytandi spurningum fæ ég þó að vita að Skúli varð blindur af nethimnulosi. Fjórar tilraunir voru. gerðar til að eftir að Skúli kom heim frá síð- ustu lækningatilrauninni hafi hann slegið með hestasláttuvél ög látið dreng er hann á segja sér til hvemig stefna skyldi. Næsta vor byggði hann 12 kúa fjós með 13 ára syni sínum. Ár- ið eftir byggði hann hlöðu fyrir þeuna kúafjölda. með syni sín- um er nú var orðinn 14 ,ára og öðrum 10 ára. Tii þess að geta sinnt bústofninum lagðj hann vírstreng milli bsejar pg fjoss og fjárhúshlöðu. Og öðru hvoru sezt hann við ritvélina með blindraletrinu, um það bera greinar hans í Þjóð- viljanum vitiji. ÞAÐ ER LÍKAMLEGT MYRKUR Eítir stundarþögn spyr ég Skúla með þjálfaðri frekju blaðamennskun n a r: — Hvemig er að vera blindur? — Það «r likamlegt myrkur. Um stund bjóst ég -ekki við Öðru svari, en svö heldur hann áfram: — Það er hægt að syara þessu með orðum BjarLs í Sumarþús- um: hann sá ekki eftir þvi sem hann hafði misst, hvort heldur það var kona eða sauðkind. Það- rir líka hægt að svara þessu með hinu gamla: Það er íallegt á Hvítárvöllum þegar vel veiðist. Þegar maðúr kjaftar við ykkuí gieymir maður því að maður er blindur. Fratnhald á 5. síðu. Gleðileg jól! r«b BÓKFELL h.f. GieSileg jól! T'OBAKSSaOT iausAVEG í2 h<M«wuMeanyBHBÍ Aðalbúðin Lækjartorgi Gleðileg jól! SHELL HJF. GleðHeg jól! Raflampagerðin Suðurgötu 3 Gleðileg jól! Sláturfélag Suðurlands Gleðileg jól! Miðstöðin h.f. Gleðileq jól! GleOUegt nf/tt árt Þökkum fyrir viðskiptin ÍOLÍUVERZLUN 5® jSLANDSWl .v Gleðileg jól! Verksmiðjan FRAM hX Gleðilegjól! Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur Gleðileg jól! Skinfaxi h.f. Klapparstíg 30 Gleðileg jól! KIDÐABUÐ ■■nitjri 1 l >.u> *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.