Þjóðviljinn - 24.12.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Side 5
- Fimmtudagur 24. desember 1953 —*- ÞJÓÐVILJINN -*— (5 Gleðileg jól! Alþýðusamband Islands Gleðileg }6l! Málarasveinafélag Reykjavíkur G/eð//eg /ó// Trésmiðafélag Reykjavíkur G/eð/’/eg /ó// Prentmyndasmiðafélagr íslands G/eð//eg /ó// .Verkakvennafélagið Framsókn GleSileg )6H Félag starfsfólks í veitingahúsum G/eð//eg /ó// V Félag bifvélavirkja GleSileg )6l! Freyja, þvottakvennaféiag GleSileg )6I! Iðja, félag verksmiðjufólks GleSlleg jól! Sjómannafélag Reykjavíkur GleSileg )6l! A. S. B., félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum Slíkir menn Framhald af 3. síðu. EF TIL VILL ER ÞAÐ LAKAST ... 1— Sé maður í litlu umhverfi og ráði við umhverfið kemur þetta ekki :að sök; en sé maður með mörgu fólki í stórum húsa- kynnum á ókunnum stað er inaður eins og fiskur á þurru landi. Annað er alltaf misskilningur lyá sjáandi mönnum: Sjón er auðvitað gagnlegt fyrirbrigði, en að við getum ekki unnið er vit- leysa. Auðvitað getum við unnið, en við verðum að temja okkur önnur vinnubrögð. — >að sem gíeður augað er ákaflegt tákn- rænt fyrirbrigði, t. d. að lesá, eða horfa á blik i bamsauga, eða góðs vinar, og e. t. v. er það verst að geta ekki not'ð þessára dásamlegu fyrirbrigða. Eg á t. d. lítinn dreng sem ég hef aldrei séð. H.ann verður mér alltaf sama ráðgátan, — að þvi leyti sem ég sé hann ekki á annan hátt.. . Eg vildi helzt ekki segja meira um þessá hluti, segir Skúli allt í einu hratt og harðari röddu en fyrr. Það verður nokkuð löng þögn. Eg sþyr ekki frekar. NORÐUR YEIR HEIÐI — t>ú ferð norður í fyrramál- ið? — Já. — Við Helgi skreppum með honum, segir Pétur. — Það væri gaman að koma með yklcur, hugsa ég upphátt. Og þar með verður ekki aftur snúið. Morguninn eftir var landið baðað í sól. Esjan hvít. Sundin blá. Nóvembersól á undanhaldi inn í desembermyrkur. Fögur og furðu björt, en vanmegna ■ að ylja upp kulda skammdegisins. Við snúum baki að bænum. í dag tölum við ekki um myrkur, í dag tölum við um líf, — Skúli þylur ljóð, fom og ný, leggur fyrir mig gátu í ljóði, hverja ég hef ekki ráðið enn í dag. Þannig líður tíminn fljótt. Fyrr en varir erum við komnir að Staupasteini, stöldrum og horfum yfir hinh fagra selda fjörð. Um leið og við ökum framhjá gikkslegúm byssudrengnum hjá bandar'ska fánanum yfir Kirkjusandi skilst mér að myrkrið sé ekki með öilu miskunnarlaust: Skúla er þó hlíft við að lita smán okkar. EE FÚSI Á EKKI HEITT KAFFI. .. Ferðin gengur greitt. í hraun- inu þar sem Vigfús Guðmunds- son byggði forðum skála i þjóð- braut að fomum sið hefur nú verið reist höll. Og á spjaldi utan hennar var ávarp til ferðamanna: : aðeins þetta eina orð: Lokað. En landneminn gamli, sem Framsóknarflokkurinn rak í burtu hefur reist annan skála norðar í hrauninu. „Ætli það þýði að fara heim til Fúsa?“ „Ja, ef Fúsi á ekki heitt kaffi, þá fæst það hvergi í land:nu“. Og víst átti hann enn heitt kaffi, — þótt margt hafi nú breytzt frá því hann kom ungur maður vestan frá Klettafiönum til að stofna framsóknarflokk á íslandi. LÍF SÖGUNNAR Það er sumstaðar þæfingssnjór á heiðinni. En það gleymist, því Framhald á 10< síðu. Gleðileg jól! BACSBRCN GleSileg )6l! Bókbindarafélag íslands GleSileg )6I! % Skjaldborg, klæðskerafélag GleSileg )6I! Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík GleSHeg'iól! Múrarafélag Reykjavíkur GleSileg )6I! Farmanna- og fiskimannasattiband íslands GleSileg )ól! Sveinaféiag netagerðannanna GleSileg )6I! Sveinafélag skipasmiða GleSileg )6I! Iðnneniasamband íslands Gledileg jól!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.