Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 7
ina; allur heimur er á móti þeim. Þessi friðarþing eru í rauninni málpipur fyrir alþýðu heimsins, þar sem lialdið er fram kröfum sem miða að al- veg hagnýtum verkefnum. Á þingunum er ekki flutt nein loftkennd þvæla, heldur eru hverju sinni teknar fyrir á- kveðnar greinar og settar fram i kröfuformi á móti þeim stjómmálamönnum sem alltaf eru að tala um að koma af stað stríði á hetidur mannkyn- inu. Það hefur sýnt sig að þær kröfur sem þessi voldugu frið- arþing hafa sett fram hafa orðið svo almennar meðal þjóðanna að eftir skamma stund hafa andsnúnir stjórn- málameim hætt að berjast á móti þeim og jafnvel farið að berjast fyrir þeim. Þamiig fór t.d. um íkröfuna frá Stokk- hólmi um bann við kjamorku- hernaði. Hún þótti í fyrstu hneyksli og' kommúnistaáróð- ur, til þess fram borin að vemda Sovétrikin gegn kjarn- orkuárás, af því að þau gætu ekki farið kjamorkustríð. En nú sýnir það sig að farnar eru að renna tvær grimur á ýmsa helztu stjónimálamenn, jafn- vel í Ameríku, ef dæma má eft- ir ræðu Eisenhowers nýlega. Sömuleiðis þóttu kröfur frið- arhrej-fingarinnar um samn- inga milli stórveldanna alveg f jarstæða fyrir nókkrum árum. Nú er úUit fyiir að slíkur fundur wrði haldinn eftir ný- ár með fjórum stórveldanna. Ný og göruul krafa friðar- hreyfingarinnar er sú að Kína fái sæti við samningaborð bæði á furidum um alþjóða- mál og innan sameinuðu þjóð- anna. Þykir þetta mesta fjar- stæða nú, bæði i Ameriku og meðal ýmsra stjómmáiamanna í Evrópu, en við sltulum sjá eftir nokkra mánuði, livort ekki wrður koanið annað hljóS í strokkinn. Krafan um fr.ð er bj’ggð á réttri hugsun, og því hlýtur hún að fá hljóm- grunn hjá ollum greindum c>g sæmilega innrættum mönnum hvar sem er á jörðinni; og hætt við að stjómmálamenn verði að láta þar í minni pok- ann eftir því gamia lögmáli að enginn má við margnum. — Hittirðu ekki ýmsa minm isstæða menn þama á þing- inu? — Þarna voru ýmsir fúlltrú- ar sem ánægjuiegt var að kynnast, ekki sízt vöktu sendi- nefndirnar frá Suðurameríku athygli mina. Þama var. t.d. forseti sameinaðs þings Chile- búa, og hafði fengið einróma le>-fi allra þingmánaa landsins til férðarinnar. Það hefði ver- ið ánægjulegt ef Alþingi ís- íendinga hefði átt til slíkan m>Tidai*skap og sent Jörund ®r>"njólfsson til Vínar. Þama hélt þýrid klerkurinn, séra Niemöller einnig ræðu, hann er mælsikur maður og ber mikla peraónu. Mikill hluti ræðunn- ar voru blessunaróskir og guð- bænir þessa ágæta klerks til handa friðarhreyfingunni og kom þá í Ijós að ekki voru þingfulltrúar meiri guðleys- ingjar eti svo að lófataki ætl- aði aldrei að linna lægar hann lauk máli sínu. Væri gott til þess að vita éf fleiri prestar, einnig hér á landi, vildu biðja guð að styrkja friðarhreyíing- tma, þótt ekki dugi raunar að Fþnmtudagur 24. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 GléSileg }ól! Preutmyndagerðin Litrof Gleðileg |ól! Reiðhjólaverkstseðið ÓÐINN GleSileg }ól! Ljósafoss Laugaveg 27 Gleðileg jól! GleSileg }ól! Lúllabúð juv |. Mi • #j| wl(»Wllf*g |Wl« Matarhúðin Laugaveg 42 GleSileg }ól! Bókabúð Máls og menningar “ J. '' - * ,Jtv • Gleðileg |ól! Jón Símonarson h.f. aræðraborgaiirtig 16 GleSileg jól! Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Gieðileg jól! Péturshúð Njálsgötu 106 GleSileg }ól! Skóverzlunin Hector hJ. Glcðllcg jóp MatardeiWin, Hafnarstneti 5 GleSileg }ól! Húsgagnavinnustofa Helga Einarssonar Brautarholti 26 Gleðileg jól! Marteinn Einarsson & Co. GleSileg }ól! Heildverzlunin Hekla h.f. Gleðileg fól! Iðnó — Ingóifscafé GleSileg jól! V Lakk- og málningarverksmiðjan Harpa h.f. • - a ■ , i Gleðileg |ól! Kaffisalan Hafnarstræti 16 Brj'timi, Ilafnarstræti 17, Austurstræti 4 GleSileg }ól! Gleðileg íól! Verzlun Gumiars Gíslasonar Grundarstig 12 Kjöt & Grænmeti Snorrabraut 56, Nesveg 33, Meihaga 2- GleSileg }ól! j/jfvann6ergs6rtel)ur Gleðileg jól! Kristján Siggeirsson hi. ; , húsgagnaverzlun GleSileg jól! & - Verzianir Halia Þórarins ■ n Gleðileg jól! • , * , ., 1 • ■ * Vesturba*jarbúðin, Framnesveg 19 Éff CÖM ó‘í v, ílo'í mratf n 'sAs- ot irtí* • 0/0 0» Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.