Þjóðviljinn - 24.12.1953, Page 12
3 & Stokksevri hefur
sinn
50 ára starfsaímælis Bjarma o§ kveæ-
félagsins minnzt með sameiginlcgu
itéfi 2. janúar n. k. '
Stokkseyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Verlialýðs- og sjómaimafélagið Bjarmi á Stokiseyri hefur
ákveðið" framboðslista sinn við hreppsnefndarkosmngarnar sem
frani eiga að fara 31. jan. n.k. Var listinn einróma samþykktur
á fjölmennum fundi í Bjarma sem haldinn var í gærkvöld.
HiöÐifiumN
Fimmtudagur 24. desember 1953 — 18. árg. — 291, tölublað
Gleðileg jóll
Sameiningarflokkur alþýðu,
Sósialistaflokkiirinn
Gleðileg jól!
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Gleðileg jól!
Kvenfélag
sósíalista
Gleðileg jól!
Æskulýðsfylkingin
Gleðileg jól!
Prentsmiðja
Þjóðviljans hi.
■ Sjö efstú sæti ltötans skipa
þessir mer.n: Helgi Sigurðsson,
skiþstjóri, Frúnann Sigurðsson,
verkamaður, Svavar Karlsson,
skipstjóri, Haraldur Júlíusson,
verkamaður, Björgvin Jósteins-
son, kennari, Ólafur Þorsteins-
son, verkamaður, Jón Þórir
Ingimundarson, trésmiður.
í fráfarandi hreppsnefnd átti
Bjarmi 3 fulltrúa en mikill á-
hugi er fyrir því meðal verka-
fólks og sjómanna á Stokkseyri
að íá nú fjóra menn kosna og
ná þannig meirihluía í hrepps-
nefndinni.
Hálfrar aldar afrnælí
Bjarmi minnist 50 ára afmæl-
Jólatrésfagnaður Sósialistafé-
lags ReykjavJkur verður haldinn
miðvikudaginn 30. desember n.k.
kl. 4 c. h. að Hótel Borg.
Skemmtíatriði eru hin fjöibreytt-
ustu: Gestur horgrímsson
skemnxtir með efirhermum o. fl.,
Karl Guömundsson. leikari les
segu, sýnd verður barnakvik-
mynd og Petrína Jakobsson segir
börnunum sögu. Þá heimsækir
sjáifur jórasveinninn. samkomuna
og mun. hafa sitthvað meðfcrðis
handa bömunum. Bjarni Böð-
vársson o. fl. leíka fyrir dansin-
um.
Þeir aðgöngumiðar að jólatírés-
íagnaðinum, sem eftir kunna að
verffa, verða seldir í skrifstofu
Sósíalisíafélagsins að Þórsgötu 1
Jólsbréf
frá týndaffi
• diplónat
"Guy Bilrgess þögull um
• hagi sína í bréfi til
]’ móður sinnar
" Móðir Guy Burgess^ brezka
' seudiráðsritarans sem hvarf
' fyrir hálfu þriðja ári, fékk í
fyrradag bréf, sem hún er full-
viss um að sé frá syni sínum.1
' Bréfið er póstlagt í London en'
. skrifað í nóvember og enginn
1, 'ávalarstaður tilgreindur. Auk
.’þéss sem bréfið er skrifað með
■ hönd Burgess, er í þvi vikið
• að einkamálum svo að hvergi
• skeikar. Burgess segist skrifa
"móður sinni til að óska henni
' gleðilegra jóla en greinir ekki
' ’ írá högum sínum.
Ásamt Burgess hvarf Don-
ald MacLean, sem var deildar-
stjóri í brezka utanríkisráðu-^
, ncytinu, í sumar hvarf svo(
:,,kona hans með þrjú böm,
4 þeirra., ,
t-. ♦ «
is síns með almennri skemmti-
samkomu 2. janúar n. k. Er fé-
lagið að vísu stofnað 12. febrúar
1904 en heppilegra þykir að
halda afmælishófið um áramótin
áður en vertíðarannir byrja. Um
svipað Ieyti á kvenfélagið einnig
50 ára starfsafmæli og standa
félögin sameiginlega að hófinu.
„í tveimur greinum í Alþýðu-
blaðinpi 12. maí s.l. var fjöldi
mánudaginn 28. og þriðjudaginn
29. des. kl. 10—7 báða dagana,
sími 7511. Mikii eftirspurn hefur
verið eftír aðgöngujtniðum og
ættu foreldrar þeirra barna sem
ekki hefur enn verið tryggður
aðgangur að gæta þess að draga
það ekki fram á síðustu stundu.
Mallk snæðir
raeð Churehill
Jakob Malik, sendiheira Sov-
étríkjanna í London, snæddi í
gær miðdegisverð með sir
Winston Churchill forsætisráð-
herra og Iafði Chiu-chill á sveita
setri brezku forsætisráðherr-
anna, Chequers. Ardegis gekk
Malik á fimd Bdens utanríkis-
ráðherra á skrifstofu lians í
utanríkisráðuneytinu.
Skýrt hefur verið frá þ\ú að
Malik . fari bráðlega snöggva
ferð heiln til Mosæva.
Dulles hélar
Frökkum á ný
Dull-es, utanríkisráðherra
Bandarikjanna, talaði í fyrradag
á fundi blaðamanna og ítrekaði
yLrlýsingu sína frá A-bandalags-
fundinum í París um að Banda-
ríkjastjórn myndi endurskoða
alla afstöðu sína til Evrópu ef
Vestur-Evrópuher yrði ekk:
stofnaður innan skanuns.
DuIIes sagði að ekki væri hægt
að verja Vestur-Evrópu nema
með því að hervæða Þjóðverja.
Slík hervæðing væri ekki fram-
kvæmauileg nema innan Vestur-
Evrópuhers og ef hann kafnaði
í fæðingu yrðu þvi Bandarikja-
menn að gjörbreyta hernaðará-
ætlun sinni varð&udi Evrópu.
Banna eftir- og
ákvæðisvinnu
Samband vélsmíðaiðnaðar-
manna og skipasmiða á Bret-
landi ákvað í gær að banna
meðlimum sínum frá og með
18. janúar að vinna eftirvinnu
og ákvæðisvinmi. Bannið er
sett til að mótmæla því að at-
vinnurekendur hafa hvað eftir
annað hafnað kröfu sambands-
ins mn 15% kauphækkun.
Talið er að bannið verði til
þess að framleiðslan í þessum
iðngreipum minnki um þriðjung
og valdi atvimuirekendum
hundraða milljóna króna tjóni.
Bannið kemur harðast niour á
útflutningsverzlun og hervæð-
ingu Breta.
sagður oð veiðum í landhelgi á
Selvogs- og Eldeyjarbanka um
og eftir mánaðamótin apríl maí
s.l.
Af þessu tilefni fyrirskipaði
ráðuneytið þegar réttarrannsókn
í málinu. Varð sú rannsókn all-
umfangsmikil með því að mikill
fjöldi togara hafði verið þarna
að veiðum, og voru, auk rit-
stjóra Alþýðublaðsins, jrfirheyrð-
ir skipstjórar og loftskeytamenn
á 33 ísl. togurum, sem voru að
veiðum á Eldeyjar- og Selvogs-
bonka og út af Snæfellsjökli um
og eftir 1. maí og auk þess aðrir
skipsmenn á sumum þessara tog-
ara.
Við réttarrannsókn þessa komu
ekki fram neinar líkur fyrir því
að isl. togarar bafi almennt
brotið landhelgislöggjöfina á
framangreindum tíma, né heldur
sannanir fyrir slíkum brotum
af hálfu nokkurs einstaksskips".
Dómsmálaráðuneytið,
22. des. 1953. "
Jólabók
Þjóðviljans
Jóhibók Þjóðviljans er komin
út, og annað jafnstórt hefti
kemur með blaðinu um ný-
árið.
Efni liennar er sem hér seg-
ir: Horf, nýtt kvæði eftir Þor-
stein Valdinmrsson; Sólskríkj-
an, kínversk ástarsaga frá 9.
öld; tvö kvæði eftir Böðvar
Guðlaugsson; Jól í París og
Gengið upp hæð eftir Drífu
Viðar; gamall íslenzkur jóla-
sálmur á nótum „Með gleðiraust
og helgum hljóm“; þýðing á
kvæ'ði eftir eitt fremsta ljóð-
skáld svertingja, Haitimanninn
Jaques Roumain, gerð af Hall-
dóm B. Björnsson- Þá eru i
optiu kínverskar tréskurðar-
myndir. Ævintýrið um Babúsku
er bamaleikrit eftir gamai’'
rússneskii jólasögu.
Loks er heilsíðukrossgáta o;
verðlaunamyndagáta, sem tekui
hvorki meira né minna en tvæ;
blaðsíður, og verður sjálfsagi
mörgum dægradvöl um jólin
Og Bídstrup segir álit sitt»á
góðgyrðarstarfseminni svo-
neftidu
Forsíða er teiknuð af Kjart-
ani Guðjónssyni listmálara.
Rafraagnstæki
Framhald af 1. síðu.
tækjarma á ári, ef hún fær að
vinna með fullum afköstum.
Þegar ríkið samkvæmt ákvæð-
um þessa lagakafla semur við
Rafha um kaup á slíkum fjölda
raftækja, tryggir það um leið
hinía beztu hagnýtingu á af-
kastagetu verksmiðjunnar, ódýr-
asta framleiðslu handa fólkinu
og skjóta notkun þess raímagns
sem framleitt er. — Það segir
sig hins vegar sjálft, að auk
þess sem ríkið þannig tryggir
fyrst og fremst barnflestu al-
þýðuheimilunum, livar sem er á
fslandi, þau tæki, sem ílest
þeirra nú vantar, með mjög
vægum afborgunum, þá geta
þeir, sem betur eru eínum bún-
ir, keypt þessi tæki á frjálsum
markaði eins og áður.
En það verður Alþingi að
gera sér ljóst, að það er ekki
nóg að rafvirkja. Það verður
líka að tryggja, að raforka
komi öllum þeim til gagns, sem
mest eru þjakaðir af erfiðinu,
og þar eru húsmæður alþýðu-
heimilanna til sjávar og sveita
í fremsta flokki.
Sú fagra ósk, sem Stephan G.
Stephansson lætur fossinn mæls
fram í ,,Fossaföll“, þarf sem
fyrs't að verða vA-uleíki og get-
Ur orðið Það:
„Mig langar hins, eins lengi og
fjallið stendur,
að lyfta byrði, er þúsund gætu
ei reist, •
og hvíla allar oftaks lúnar
hendur
á örmum mér, sem fá ei særzt
né þreytzt.
Og veltu mína vefa láta og
spinna,
minn vatna-aga lýia skíran málm,
og sveita-Huldum silki-möttul
vinna
og Sindrum haísins gulli roðinn
hjálm“.“
Mjélkurbúðirnar
verða. opnar í dag til kl. 4 síð-»
degis. Þær verða lokaðar all-
an daginn á jóladag. Á annan
og þriðja í jólunv verða mjólkur
búðirnar opnar frá kl. 9-12 fyr-
ir hádegi háða dagana.
Tryggið ykkur aðgang að jélatrés-
fagnaðinum að Kófel Borg 38. des
„Fjöfdi togara hafði vérið þarna að
veiðumu — en sökudólgur
fannst engiun