Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 3
- F'atmrtudagxu' 34. áeserab^- 1&53 — ÞJÓÐVILJINN — (15 Stjörnubíó Stjörnubíó sýnir mynd er nefnist Grimuklœddi riddarinn, amerisk mynd i eðiileg-um litum. Myndin gerist um miðja lyrri öld, á Italíu og lýsir valdabaráttu manns nokk- urs að nafni Larocca er œtlar að vinna sig upp á því að selja land sitt ;í hendur AUsturríkismönnum. Myrðir meðal annars einn grcifa í þessu 'ausnamiði, bjargar síðan syni hans undan œstum múgi og flytur hann særðan til halar sinn- ar. En sonurinn hyggur auðvitað á hefndir fyrir föður sinn og njósnar hatrammlega um Larocca mcðan hann þykist liggja helsaei-ð- ur. Niðurlagið og úrslitin. koma i ljós á sínum tóma og væri synd að rekja það hér. — Mjmdin sýnir tvo aðalleikenduma, snotrasta fólk. Leikhús og bíó annan í ióium Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið frumsýnir á 2. i jól- um Filt og stúlku, leikritið er Emi' Thoroddsen samdi efíir skáldsögu afa sins Jóns Thoroddsens — en f.agan hefur um a’darskeið verið ein vinsælust sgga á íslenzku. Indriði Waagc er leikstjóri. Mynd in sýnir atriði úr leiknum: Frá vinstri: Ingve’.dur í Tungu (Arn- dís Björnsdóttir), Sigriður, dóttir hcnnar (Bryndís Pétursdóttir), Val'gerður prestsdóttir (Sigriður Hagalín) og Gróa á Leiti (Emilía Jónasdóttir). Meðal annarra.leik enda má minna á Val Gís’ason Ævar Kvaran, Róbert Arnfinns- son og Sig-urð Björnsson er leik- \ir hlutverk Indriða. Er Sigurður ungur að aldri og ' hefur ekki komið á leiksvið áður, en er tal- inn efnilegur listamaður. Ekki má heldur gleyma Guðmundi Jónssyni er syngur . einr.ig eitt hlutverkið; Leikfélag Reykjavíkui um Sigíús Sigurhjaitarson!, Minningarkortin eru til söiu,, í skrifstofu Sósíalisíaflokks-■ ■ ins, Þórsgötu 1; afgreiðsiu ■ Þjóðviljans; Bókabúð Kroti Bókabúð Máls og menningar, • Skólavörðustíg 21; og í' , Bókaverziun Þoj-vakiar ' , Bjarnasonar í HsfnarfirðL ' Leikfélag Reykjavíkur hefur að þessu sinni ekki frumsýningu á nýju leikriti á 2. í jólum. Félagið hefur þá » nýju sýníngar á leik- jiti sinu Skóli fyrir skattgreið- endur er frum.sýnt var. í nóv- embermánuði og var síðan sýnt öðru hvoru. Aða.hlutverkið leikur Alfreð Andrésson. og báru gagn- rýnendur að minnsta kosti mikið lof á lelk hans i dómum áaun. Segja sumlr að Skólinn minni dá- Jítið á Topaz, en það er vinsælasta Jeikrit er sýnt hefur verlð hér"á Jandi um árabil. i ■ ★ Gamla Bíó Þótt meira en 30 ár séu nú liðin frá láti Caruso og tugir „stórkost- Jegra söngvara" ha.fi komið fram i lieiminum á hverju ári síðan eru maxgir þeirrar skoðunar að eng- inn þeirra hafi komizt fram. úr manninum með stúlbarkann. Og cr þó þess 'að gaeta að ekki var liljómplötuupptaka komin á eins háttrstig er Caruso Jézt og siðar varð, þ.e.a.s. við fáum ekki alla rödd hans á plötunum. Jólamynd Gamla bióá heitir Camso og er byggð á ævi sniillngsins og þó einkum söng hans að sjálfsögðu. Mario Lanza fer með hlutverk Caruso, en hann er einhver radd- mesti maður sem komið hefur frani á. siðari árum, þó h§nn virð- ist ætla að eyðileggja sig fyrir heimsku. En það er önnur saga. Myndin er gerð hjú Metro Gold- win Mayer. Konu Caruso leikur Ann Blyth, sú scm ieikur í Sigl- ingunni miklu móti Peck. Hafnarbíó Siglingin mikla — svo heitir jóla- mynd Hafnarbíós, og skai það tekið fram að hún er ekki gerð eftir skúldsögu Jóhannesar úr Ivötlum. Þessi mynd er S eðUleg- um litum, og ieikur draummaður rnUIjón kvenna aðalhlutverkið. Þar sem þossir draummenn eru nokk- uð mai'gir, er rétt að geta þess að hér er um Gregory Peck að ræða. —- Myndin g'erist um miðje. fyrri öld, og fjallar um óiög;]ega skinnaverzlun, irndan Kaliforníu- ströndum. Koma ógnarlegir eríið- leikar fyrir skipstjórann eem er enginr, annar en Gregory Peck. Sagan endar með hjónabandi hans og elskunnar hana H.ut- verlc Mariönu á paóti Peck Jeikur Ann Blyth, viðkunnanJegasta stúlka eins og þær eru svo maxg- ar. ★ Nýja Bíó Nýja bíó sýnir mynö gerða af blblíuefni á 2. í jólum. Nefnist hún Davíð og Batseba, og grund- vallast á frúsögn i Samúelsbók: „Nú vildi svo til eitt kveld, að Davíð rels úr hvilu sinni og fór að ganga um gólf' uppi á þaki konungshabarinnar. Sá hann þá ofan af þakinu konu vera að Iauga sig, en konan var forkunn- arfögur.... Það var Batseíba Eli- miasdóttir, kona Úria Hetita". —- Myndin gerist hvorki meira né minna en 1000 árum fyrir I-Crists- burð. Diíkstjóri cr Henrv King. Gregory Peck Icikur Davið, en Susan Hajmard Bstsebu. Ýmsar blbííumj-ndir, cr gerðar hafa ver- ið ú undanfömum érum h-afa tek- izt eœmilega. Þesai mynd mun einna heízt sfíla upp á ást og orustu. Framhald á 17. siðu. GleSsleg jél! Hafliðabúð Njálsgötu I ■ i'ikLltiÞI Nýja bókbandið Laugaveg 1 Einar J- Skúlason jdvrifstoí'uvéiavcrzlun > Gleðileg jól! Kolsýruhleðslan s.f. Gleðileg jól! Verzlanin Grótta SkóJavíirðustíg 13 a Gleðileg jól! Landstjarnan, heildverzlun Gieðileg jól! ■* V; tJ' V '‘'-Vv -J'' Þvottahúsið Laug h.f. Laugaveg 84 Gleðiieg jól! Litla Blikksmiðjan hX Nýiendugötu 21 a Gleðileg jól! Korkiðjan h.f. Gleðileg jól! *jr Velsmiojan Meitill Gleðileg jól! Mynda- og rammaverzlunin Laugavcg 12 Gleðileg jól! Skóverzlunin Framnesveg 2 1 ? ■* - • ■ ■ Gleðileg jól! Ottó Michelsen, - . Laitgaveg 11 Gieðileg jól! Raftæki h.f. f ‘ Ánanaustiun Gleðileg jól! Bókaverzlun Sigffúsar Eymundssonar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.