Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 7
Chaplin Sieíur hoðskap að flytja I/ONDON 1914. í íátœklegu her- bergi ligg-ur ung stú’ka á rúmi sínu meðvitundarlaus Lófinn er krepptur um tœmda flösku af svefnlyfi. Upp í allar rifur með- fram hurð og glug'ga er troðið og gasið streymir úr e’davélinni. Drukkinn maður slagar upp tröppurnar að húsinu Hann finnur gaslyktina, þegar hann kamur inn, hugsar sig um and- artak, fcrýtur upp hurðina að herbergi stúlkunnar, draslar henni frairi í stigann, hieypur út eftir la-knif' og þeir tveir bera hana upp í ibúð hans á næstu hæð. Á þessu liefst síðasta kvikmynd Charlie Chaplin, Svið'sjós, sem frumsýnd verður í Trípól'bíó annán í jólum. Ohaplin hverfur i þessari mynd til átthaganna, til London, þar em hann fæddist, ólst upp og hóf leiklistarferil sinn. Hann leikur gamlan trúð, Calvero, sem eitt sinn var eftir- læti leikhúsgesta stórborgarinn- ar, en nú er öllum, eða nær öl!- um, gleymdur. Calvero vann sina stærstu sigra. Hann hafði í fyrstu haft hálf- gerðan ímugust á henni, hann hafði haldið hana götudrós, sem hefði reynt nð fyrirfara sér, af þvi að hún væri haldin ónefn- anlegum sjúkdómi, — en nú vakuar áhugi hans á högum hennar. Hann fær að vita, að hún ákvað að svipta sig lífi, af því að hún gat ekki dansað framar. Fætur hennar neituðu að hlýða henni. Hann rcynir að telja í hana kjark, en það geng- ur illa, ckki sízt eftir að hún uppgötvar einn daginn, þegar hún reynir að .rísa úr rekkju, •; að fcáðir fætur hennar eru lam- aðir. Hiinr. gefst þó eklii upp. Sjálfur er hann vondaufur um framtíðina, allt vúrðist hafa brugðizt honum, en þar kemur, að hann fær enn eitt tækifærl til að sýna, að hinn frægi Calvero er ekki búinn að vera. Það er að rísu í þriöjafiokks leikhúsi, og borgunin er smánarleg En þossi von biegzt. Strnx og Calv- ero kemur fram á sviðið taiia Caivero þurrkar farðann af andliflnu kviildið sem vonin mikla bregst áhorfendur að ókyrrast og eftir skamma stund rísa þeir úr sæt- um og fara, nema þeir sem hafa sofnað. Hann kemur helm, niður- brotinn maður og eygir enga von framar. I'á snúast hlutverk- Gleðíleg jól! Hús^a§naverksmiðjan Bergþúrugötu 11 G!eði§eg fól! Jónsbúð BUuhKð 2 Caivci'o stumrar yfir stúlkunni, þó honum sé ekkert um hana gefið og smám saman hjarnar hún vlð. Það kemur i ljós, að hún er dansmær og hefur verið i dansflokki eikhússins, þar sem Fimmtudcgrir 24. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (19. Calvero syngur elnn af siingMim sínum in við Dansmærin Teresa, tel- ur nú i hann kjark og í ákafa sinum ris hún á fætur og geng- ur til hans. Hún verður frá sér numin, þegar hún uppgötvar, að hún getur gengið. Og nu vaknar von hennar til iíísins aftur. Brátt getur hún . stigið fyrstu danssporin, og þess cr ekki langt að biða, að hún er albata. Há’fu ári siðar er hún komin vel á veg' með að vinna frægð, cn Calvero hefur varpað frá sér allri von um, að hinir gömlu dagar komi aftur. Hann lætur sér nægja s.ð hjálpa Teresu inn á þá f rægðarbraut, sem hann sjá f- ur hefur gengið til cnda. Þegat- hún tjáir hor.um ást sína og grátbiður hann um að gift- ast sér, hristir hann aðeins höf- uðið og brosir. Ást hennar er meðaumkvun og þaklc’æti, æslca og elli eiga ekki saaman. I-Ionum er ljóst, að þvi aðeins g'etur hann forðað því að hann verði henni til trafala, að hann hverfi úr lífi hennar. Einn daginn þeg'- ar hún kemur heim, grípur hún í tómt, Calvero er farinn. Alllöngu síðar hefur hún upp á honum. Ha.nn skemmtir nú drykkjugestum á vínkrá fyrir ölmusur. IJún kemur því til leiðar, að haldin er sýning hon- um til heiðurs í leikhúsinu hans gamla og sjálfur kemur hann þar fram í hinu gamta trúð- hlutverki sínu. Enn einu sinni vinnur hann sigur, cn hann er dýrkeyptur. Hann hrapar ofan í hljómsveitargi'yfjuna og slasas til ólifis. Hann lætur !>era sig að tjaldabaki, þar sem hoJtn sér Teresu dansa í sviðljósinu, áð ur en ha.nn lokar áugunum í hinzta sinn. ¥ um ríka þörf fyrir á þessum tímum, þegar bögubósarog fræg- ir snillingar keppast um að telja okkur trú um fánýii lífs- ins og tilgangsleySi. Kvert orð sem Calvero segir, þegar hann reynlr að telja kjark i Teresu brennir sig inn í vitund okkar, þíið erum við, börn devjandi þjóðskipu'ags, sem þurfum á slíkri hvatningu að halda. Við munum kannski ekki orðin öll, en ástríðufullri lífstrú Cá’vero- ChapVins gleymum við aldrei. Það hefur tekið 2CXX) milljón ár að búa til þá meðvitund, sem þú ert gædd, segir hann, og henni ætlar þú að varpa frá þér. Heili mannsins cr mesta stór- virki heims, hvað er sólin á við hann, ekki getur hún hugsað. Augljós sann’eikur, sem oft hef- ur verið sagður áður, en sjaldan jafnsannfærandi. Yfir þessari inynd hvilir meiri a.lvara en fyrri myndum Cha.pl-' ins, enda þótt viöfangsefni hans í tveimur siðustu myndunum, — að undanteknu kvöl.dinu þeg- ar hann glataði voninni. Þa5 hefur verið haft til marks um hve sprenghlægilegt síðast.a at- rlðið or, að alvörugefnasta fóllt. Norðurálfu, Svíar, veltust um í sætum sínum, þegar myndin vai* sýnd hjá þeim. Þó virðist ekkí annað gerast en Chaplin-Ca’.verb á erfitt með að halda báðuna fótum jafnlöngum og fólagi hans, Buster Keaton, rnissir í sífellu niður nótnablöðin af ílyglimim, sem hann situr við. Um annað er myndin einnig ólík fyrri myndum Chaplins. t þetta sinn fáum við í fyrstæ skipti að sjá farða- og gervi- laust andiit hans, og það er and- lit sem vert er að virða fyrir sér, svipurinn hreinn, maöut’ vildi segja göfugmannlegur. Chaplin hefur að vanda unnið fiest við þessa mynd, sem ein- um manni er ætlandi. Hann lief- ur sarnið handritið, tónlistina, sem er frábær að vanda, útsett hana einnig (en stjórnar ekki Þetta er söguvofurinn og virð- ist kannski margþvældur og ckki vænlcgur til að sníða megi úr honum mikið verk. Hætt er við, að í höndum flestra kvikmynda- smiða hefðl orðið úr honum væminn ástargrautur á !a Hollj*- wood. Það þarf snilling til að lyfta slíku Eöguefni upp á æðra svið, sneiða hjá va;mni og lág- kúru. Chaplin fatast hvergi tök- in. Sríðljós er heilsteypt lista- verki; þar er cnginn falskur tónn Vel má njóta þessara.r myndar án þess að leggja nokkurn ann- an skilning i hana er. þann sem felst í undirtitli hennar. gam- anleikur um dansmey og trúð, grátbros’egur og Ijúfsár leikur um þessi tvö, sem standa hvort sinum megin við þyrnum stráða sigurbraut listamannsins. En það þarf ckki mikla skarpskyggni til áð koma auga á þann boðskap sem Chaplin vill flytja okkur. Það er boóskapur, sem við höf- Teresa og Calvero ra*ðast við eftir að hún hefur i unulð sinn fyrsta slgur ; Einræðisherranum og Monsieur Verdonv væru alvarlegri í eð’i sinu. Þar tefldi hann á tæp- asta vaðið, — einkum þó i þeirri síðarnefndu, sem sýnd va,r hér fj’rr í mánuðinum, — hann lék sér að eldi, þegar hann . skop- stældi milljónamorðingjan.n og vakti samúð okkar moð smá- morðingjanum með sinum óvið- jafnanlegu ærslabriigðum. I þesS- ari mynd eru þau atriði færrl cn £ þeitn fyrri, áð áhorfendur tár- felli af hlátri. En skoplelkaran- um Chaplin hefur sjaldan tekizt bctur upp en þeg&r Calvero kem- ur fram á sviðið i þessari mi'nd h’jómsveitinni í þctta sinn, hvaíS sem því veldur). hann leikur að- alhlutverkið (í myndum hitns getur ckki verið ncma eitt aðc.1- hlutvcrk), hann stjórnar tökunni og meðleikendum (suma þeirral hefur hann lagt til sjálfur: son- ur hans, Sidney, leikur eltt af veigameiri aukahlutvcrkunum Dgf þrjú Htil börn hans koma fyrir i fyrsta atriðinu), og að vantlal hefur hann fundið unga óþokkta ieikkonu í aðalkvenhlutverkið otf tekizt valið vel eins og jafnaal áður. Hún heitir Clairo Bloom* og andllt hennar cltt væri veií bióferðar. — ,í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.