Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 9
HsMjntuds.g’ur 24. desmibcr 1953 — Þ3ÓÐV1L/JÍNN — (21 Gleðileg jól! n. ■tsi Gleðileg fól! Bókaútgáfaiai Helgafell Gleðileg jól! Sig. 1». Skjaldberg SiJ. Gleðileg jól! Laudssmið|am Gleðileg jói! yélasalan- fe.f. Gieðileg jól! Tjarnarcafé h.f. G/eð//eg /ó// Sölumiðstöð hraðfry stihúsa nna G/eð//eg/ó// Efnagerðin Stjaraan G/eð//eg /ó// t*r •t r^u G/eð//eg /ó// Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna hf. •> ‘H' G/eð//eg /ó// Slippfélagið í Reykjavik ÍJf var pid FramhsJd af 17. slðu. leikarar úr útvarpshljómsveitinni . leika. d) Jó’.asveinn kemur í heim- sókn. 19.30 Tónleikar (pl): a) Jólakonsert eftir Corelli (Sinfón- iúhljómsveit Lundúna leikur; Bruno Walter stjórnar. b) Con- certo grosso í D-dúr eftir Handel (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; Felix Weingartner stjórnar). 20:00 Fréttir. 20:15 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveitin leikur syrpu af íslenzkum jólaiögum; Dóm- kirkjukórinn syngur með. (Rudolf Ganzhorn tók saman syrpuna og stjórnar flutningnum). 20:35 Upp- lestur: Kristur í Flandern, helgi- sögn eftir Honoré de Balzac (Lár- us Pálsson leikari). 21:00 Einsöng- ur: Dietrich Fischer-Dieskau syng- ur lög við ljóð eftir Wolfang von Goethe; Árni Kristjánsson leikur undir á píanó (hljóðritað á segul- band á tónleikum í Austurbæjar- bíói i sept. sl.): a) Fjögur lög eftir Beethoven: Sehnsucht, Neue Liebe, neues Leben, Maiiied og Mephistos Flohlied. b) Fimm lög eftir Schubert: Prometheus, Meer- esstille, Rastlose Liebe, Erster Verlust og Der Erlkönig. c) Átta lög eftir Hugo Wolf: Þrir songv- ar hörpuleikarans (úr Wilhelm Meister), Phánomen, Genialisch Treiben, Erschaffen und Beleben, Cophtisches Lied, I., Cophtisches Lied, II. 22:15 Veðurfrégnir. — Þættir úr tónverkum (pl.) Dag- skrárlok kl. 23:00. Útvarpið annan jóladag (laugard.) Kl. 9:10- Veðurfregnir. 9:20 Morg- unútvarp. 11:00 Morguntónleikar (pl.): a) Kvartett op. 18 nr. 1 í F-dúr eflir Beethoven (Busch- kvártéttirtn Ieikur). b) Píanókvart- ett í A-dúr op. 26 eftir Bralims (Rudolf Serkin og Busch-kvart- ettinn leika.) 12:10 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbcrgs). 14:00 Méssa í Laugar- neskirkju (sr. Garðar Svavarsson.) 15:15 Miðdegistönleikar (pl.): Ó- peran Carmen eftir Bizet, flutt í heild (ný hljóðritun: Söngvarar: Solange, Michel, Martha. Angelici, Raoul Jobin, Michel Dens ofl. Kór og hljómsveit Opéra Comique í París aðstoða; André Cluytens stjórnar. 17.25 Veðurfregnir. 18:15 Barnatími (Hildur Kalman) a) Snædrottningin, ævintýraleikur byggður á ævintýri eftir H. C. Anderspn, í þýðingu Bjarna Guð- mundssonar blaðafulltrúa; fyrri hluti.-Leikendur: Jón Aðils, Reg- ína Þórðardóttir, Inga Þórðardótt- ir, Þóra Borg, Emilía Jónasdóttir, Sigríður Hagalín, Róbert Arn- finnsson, Valdimar Helgason ofl. b) Annað éfni. 19:30 Tónleikar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:15 Leikrit: Brandur eftir Hin- rik Ibsen, í þýðingu Matthiasar Jochumssonar (nokkuð stytt). — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephcn- sen. Leikendur. Þ. Ö. St., Jón Aðils, Valdimal’ Helgason, Reg- ína Þórðardóttir, Róbert Amfinns- son, Edda Kvaran, Arndís Bjöms- dóttir, Erna Sigurleifsdóttir, Gest- ur Pálsson, Valur Gíslason, Einar Ingi Sigurðsson og Valur Gústafs- son. — Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor flytur forspjall um leikritið og þýðinguna. 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:20 Danslög a) Ýmis danslög áf plötum. b) 23:00 Útvarp fi-á Sjálfstæðishús: inu: Danshljómsveit Aage Lor- ange leikur. c) 23:30 Útvarp frá Samkomusalnum Laugavegi 162: Danshljómsveit Magnúsar Rand- rup leikur. d) 24:00 Ýmis lög af plötum til kl. 2 eftir miðnætti. Útvarpið suunudaginn 27. des. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11:00 Barnaguðsþjónusta í Hall- grímskirkju séra Jakob Jónsson). 15:30 Miðdegistónleikar (pl.): a) Myndir á sýningu, hljómsveitar- verk eftir Moussorgsky. b) Maggie Teyte syngur lög eftir Débussy; Alfred Cortot aðstoðar. c) Slaraf- fenland, ballettmúsik eftir Knud- áge Riisager. 18:30 Barnatími (Hildur Kalman: Snædrottningin, ævintýraleikur byggður á ævin- týri eftir H. C. Andersen, í þýð- ingu Bjarna Guðmundssonar blaða fulltrúa; síðari hluti. Leikendur. Jón Aðils, Regína Þórðardóttir, Inga Þórðardóttir, Þóra Bovg Emilía Jónasdóttir, Sigriður Haga- lín, Róbei-t Amfinnsson, Valdimar Gieðileg jól! Efnagerð Friðriks Magnússonar Vesturgötu 33 Gleðileg jól! Gólfteppagerðin við Skúlagötu Gleðileg jól! Gúmmíiðjan Veltusundi 1 Gieðileg jól! H.f. Hreinn, H.f. Nói, H.f. Síríus Gleðileg jól! mr1 ■M Heildverzlun Egils Arnasonar, Klapparstig 26 Gleðileg jól! Gleðileg jól! Málmsmiðjan Hella h.f. GleBileg jól! Hólmur h.f., heildverzlun Gleðileg jól! Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 Helgason ofl. 19:20 Tónleikar: Ungverskir dansar eftir Brahms (pl.) 20:20 Kvöldvaka Bandalags íslenzkra listamanna: a) Formað- ur bandalagsins, Páll Isólfsson tónskáld, flytur ávarp. b) Úr Is- landskantötu Jóns Lelfs (1. þátt- ur. c) Jón Leifs tónskáld flyt- ur ávarp. d) Úr Islandskantötu Jóns Leifs (4. þáttur). e) Gunnar Gunnarssón skáld flytur erindi: Listamaðurinn og þjóðfélagið. f) Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari syngur lög eftir Árna Thor- steinsson. g) Halldór Kiljan Lax- ness skáld flytur kvæði. h) „Is- land“, lag fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Sigfús Einars- son. i) Tómas Guðmundsson skáld flytur kvæði. j) Fjórði þáttur úr „Gullna hliðinu" eftir Davíð Stef- ánsson skáld frá Fagraskógi (Lelkfélag Reykjavikur flytur. Leikstjóri: Lárus Pálsson). 22:25 Tónleikar: Alice Babs syngur létt lög; Norman-tríóið leikur undir (Hljóðritað i Reykjavík í sl. mán- uði. 23.10 Danslög (pl.) til 24:00. Útvarpið mánudaginn 28. des. Fastir liðir eins og venjulega. Kl, 20:20 Tónleikar: Tónverk eftir Sibelius og Jón Nordal (Ingvar Jónasson og Jón Nordal leika). a) Sónata fyrir fiðlu og pianó op. 80 eftir Sibelius. b) Laga- flokkur fyrir píanó eftir Jón Nor- dal. c) Sónatína fyrir fiðlu og pi- anó eftir Jón Nordal. 20:55 Um daginn og veginn (Þorkell Jó- hannesson prófessor). 21:15 Kór- söngur: Samkór Reykjavíkur syngur mótettu eftir Bach; Róbert A. Ottósson stjórnar. 21:30 Erindi: Um Bólu-Hjálmar (frú Guðrún Helgadótir). 22:10 Dans- og dæg- urlög frá ýmsum löndum, sungin og leikin (pl ) 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.