Þjóðviljinn - 15.01.1954, Page 1

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Page 1
Föstudagur 15. janúar 1954 — 19. árgangnr — 11. tölnblað Ilanncs M. Stephensen formaður Tryggvi Emilsson varaformaður Vilhjálmur Þorsteinsson gjaidkeri ESningarstjórn verkamanna á Dagsferún Eú§ið verðnr 22* og 23. þiat. Kosning íer fram í Dagsbrún dagana 22. og 20. b.m. Hannes Stephensen hefur einróma verið valinn af trúnaðarráði félagsins til þess að taka við for- mennsku félagsins, þar senvSigurður Guðnason var ófáanlegur til þess að gegna formennskunni áfram og krafðist yngri og óþreyttari krafta. Allir Dags- brúnarmenn þekkja Hannes Stephensen, annan nán- asta samstarfsmann Sigurðar Guðnasonar, af reynslu bess 12 ára tímabils sem Sigurður Guðnason hefur verið formaður Dagsbrúnar pg treysta fyllilega ör- uggri og giftusamlegri forustu Hannesar. Þess vegna sameinast allir verkamenn um einingarstjórn sína í Dagsbrún. Tillögur uppstillingancfndar um stjórn, varástjóm, stjóm Viainudeilustjóðs, endurskoðend- ur og trúnaðarráð Vmf. Dags- bríinar, er samþykktar vom af trúnaðarráði ■ félagsins, em bessar: áÐALSTJÓRN: Formaður; Hannes M. Stephensen. V araformaður: Tryggvi Emilsson. Ritari: . Eðvarð Sigurðsson. Gjaldkeri: Vilhjálmui' Þorsteinsson. Fjármálaritari: Guðmundur J. Guðmundsson. Meðst jómendur: Ragnar Gunnarsson. Sveinn Óskar Ólafsson. t. - . llagriar Gunnarsson meðstjórnandi erlendis Þið sem vitið af kjósendum Sósíalistaflokksins erlendis, snúð ykkur strax til skrifstof- unnar og gefið upplýsingar, si’.mi 7510. Sósíalistar Komið í kosningaskrifstofuna, Þórsgötu 1, og takið að ykk- ur verkefni. Ef Dagsbrúnarmöitnum finnst þeir standa í einhverri þakk- arskuid við mig.... Sigiirður Guðnason svarar áróðri atvinnurekendablaðanna um stjórn- arkosningarnar í Dagsbrún Ef Dagsbrúnarmönnum finnst þeir standa í ein- hverri þakkarskuld við mig geta þeir launað hana með því einu að fylkja sér verulega öfluglega um íélagið og gera sigur einingarlistans meiri en nokkru sinni fyrr. Þá hverf ég frá formennskunni með þeirri ánægju sem hefur mótað allt samstarf mitt við félagana í Dagsbrún undanfarin 12 ár. Þannig komst Sigurður Guðna-1 son að orði við Þjóðviljann í! gær. Nú er sem kunnugt er komið að því að afturhalds- blöðin eru að byrja á því að láta Sigurð" ujóta sannmælis eftir að hann og félagar hans hafa með 12 ára forustu gert Dagsbrún að því stórveldi sem enginn dirfist að véfengja. Nú ræða þau um maklegar vin- sældir hans, giftudrjúg störf og hvílík eftirsjá sé að honum úr forustu félagsins. En þau bæta því við að það séu „línu- kommúnistamir" sem stjaki honum burt, samkvæmt fyrir- skipunum frá Moskvu. Þegar Sigurður var spurður um álit sitt á þessum skrifum svaraði hann: — Öll þau ár þegar átök hafa verið í félaginu hafa blöð- in byrjað að skrifa um okkur Dagsbrúnarmenn og hingað til hafa þau nú haldið því fram að ég hafi ekki gert mikið að gagni. Yfirleitt hef ég látið þessi skrif algerlega afskipta- laus, vegna þess að ég ve't Slgurður Guðnason að þau hafa ekki nein áhr'.f á fólikið. Það sjá allir að þessi blöð segja eitt í dag og annað á morgun eftir þvi sem þau télja sér hagkvæmt. — Þetta er þá ekki rétt með „línukommúnistana“ ? Sigurður hlær og segir: — Mér hefur aldrei tekizt að verða Framhald á 3. síðu. VARASTJÓRN: Skafti Einarsson Bjöm Sigurðsson Tómas Sigurþórsson. STJÓRN VINNUDEILUSJÓÐS Fonnaður: Andrés Wandel. Meðst jómendur: Guðbrandur Guðmundsson. Kristinn Sigurðsson. Varamenn: Sigurjón Jónsson. Eggert Guðmundsson. ENDURSKOÐENDUR: Ari Finnsson Valgeir Magnússon. Varaendurekoðandi: Ámi Guðmundsson. TRÚNAÐARRÁÐ: Aðalmenn: Andrés Wendel, Langholtsv. 24 Ari Finnsson, ÁsvaEagötu 16 Ari Elíasson, Valhús, Seltjn. Ámi Guðmundsson, Hringbr 78 Arnkell J. Einarss. Njálsg. 53 Ásmundur Jónsson, Drápuhlið 16 Benjamín Júlíusson Þingh.str 33 -Bjöm Guðmundsson Einholti 11 Björn Jónsson Bergstaðastr. 32. Björn Kjartansson Ba'dursg. 13 Björn Sigurðsson Hrmgbr. 45 Bjöm Sigurhanss. Holti Seitj n. Eðvarð Sigurðsson Litiu-Brekku E-ggert Guðmundss. Ásval’ag. 53 Einar Erlendsson Fálkag 16 Einar Guðbrandss Grettisg. 20B Eirikur Þorsteinss. Langh.v. 158 Friðrik Hjartarson Njálsgötu 62 Frímann Jóhannsson Njálsg. 112 Geir Magnússon Skipasundi 44 Gísli Oddsson Bústaðaveg 7 Guðbr. Guðmundss. Skólavst. 19 Guðlaugur Jónsson. Hverf. 104B Guðm. Ásgeirsson Sogav. Br. 25 Guðm. Benónýss. Digranesv. 30 Guðm. Bjarnason Kambsveg 7 Guðm. J. Guðm. Ljósvallag. 12 Guðm. Guðnason Laugateig 19 Guðm. Guðjónsson Garðastr. 13 Guðm. Jónss. Kaplaskjv. Litlal. Guðm. Kolbeinss. Þingh.str. 26 Guðm. Ólafsson Óðinsgötu 25 Gunnar Daníelsson Hlíðarg. 18 Gunnar Erlendsson Lokastíg 20 Gunnar Finnbogason Samtún 14 Gunnlaugur Egilsson Ægiss. 103 Hafliði Gíslason StórhQlti 20 Hallsteinn Sig. Langholtsv 35 Hannes M. Stephensen Hring. 76 Helgi Pálmason Mávahlíð 18 Helgi Stefánsson Háteigsveg 11 Hjálmar Jónsson Eiríksgötu 21 Hjörleifur Guðm. Grænuborg Ingimann B. Ólafss. Kirkjut. 5 Ingólfur Pétursson Miðtún 44 Ingvar Björnss. Skála v/Faxaskj. Ingvar Magnússon Hólmgarði 42 Jenni Jónsson Nýlendugötu 7 Jóhann Elíasson Kambsveg 35 Jóhánnes Guðnason Hverf. 58 Jón Bjömsson Ásvallagötu 39 Jón G. Einis Silfurteig 1 Jón S. Júlíusson Njálsgötu 86 Jón Stefánsson Ránargötu 36 Jón Vigfússon Hringbraut 47 Jónas Fr. Guðm. Hringbraut 80 Jónas Hallgrímsson Hólmg. 27 Karl Vilmundars Brekkust. 6 Kjartan Amfinnss. Langh.v. 134 Klemenz Bjömsson Þórsgötu 5 Framhald á 3. síðu Eðvarð Sigurðsson ritari Guðmumiur 3. Guðmundsson fjármálaritari Sveinn Óskar Ólafsson meðstjórnandi Viðræ£umar í í gærmorgun snemma vað' tilkynnt í Berlín, að fulltrúan' stjómarfulltrúa stórveidanna í Þýzkalandi, sem síðan fyrit* helgi hafa reynt að komast aði* samkomulagi um fundarstaíP' fyrir utanríkisráðherrana, hefðui gefizt upp um stundarsakire Skjóta þeir nú málinu til rik«* isstjóma sinna, en munu síðaití að öllum líkindum koma aftuij á fund. Það sem ágreiningnurm veldur, er að Sovétríkin vilja. að fundimir verði haldnir tiBi skiptis i Austur- og Vestur-*- Berlín, en Vesturveldin hafat ekki viljað hvika frá því, að aðeins fjórði hver fundur verði haldinn í Austur-Berlín.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.