Þjóðviljinn - 15.01.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Qupperneq 4
/ — ÞJÖÖVILjmN — pösiudagur 15. jauúar 1954 Flugfélagið flutti jafnmarga farþega 1953 og fyrstu 10 árin Flugvélar Flugfélags íslands fluttu nálega jafn marga far- þega árið 1953 og fluttir voru fyrstu 10 árin, sem félagið starf- aði. Hafa aldrei fyrr verið fluttir fleiri íarþegar eða meira vörú- magn, en hins vegar rn'ðu hei! darpóstflutningar heldur minni en s fyrra. Á s.l. ári ferðuðust 42.076 far- þegar rrieð Föxunum og flutt voru 915,885 kg. af vörum og 70.794 kg. af pósti. Á innanlands- flugleiðum félagsins ferðuðust -35.434 farþegar og 6.642 á milii landa. Nemur heildaraukning far- þegaf jöldans um 11% sé gerður samanburður á árinu 1952. Vöruflutningar með flugvélum F. f. aukast jafnt og þétt og hafa aldrei orðið meiri en s.i. ár. .Heiidaraukning nam 20%, en flutt. voru 793.646 kg. innan-. lands og 122.239 kg. milli ianda Eins og undanfarin ár hafa vöru- fíutningar verið miklir á milli Öraefa jog Reykjavíkur, enda hefur mest af afurðum og nauð- synjum Öræfa-bænda verið flutt fluglciðis svo og líflömb, sem , send hafa verið til fjárskipta- . svæða. Póstfiutningar í heild urðu heldur minni en í fyrra, en þó hefur orðið 6,5% aukning á inn- anlandsflu-gleiðum. Þann 1. októ- ber s.-l. gekk í gildi nýr samning- ur milli póstmálastjórnarihnar og Flugfélags íslands um llutning á pósti -með flugvélum ínnaniands,. sem le'itt hefur til þéss að póst- ilutningar hafa aukizt til mik:lla muna á innanlandsflugleiðum félagsins síðustu þrjá mániiði eins óg bezt má sjá af því, að á þessu tímabili 1952 voru fluttar röskar '5 smálestir af pósti sam- anborið við 36 smálestir á sama tíma s 1. ár. Grænlandsferðir hafa verið nokkuð tíðar á árinu. Famar hafa verið 30 ferðir með far- þega, vörur og póst og lent víðs- vegar, bæði á sjó og landi. Haldið var uppi áætlunar- flugferðum til 23 staða á iandinu auk Reykjavíkur yfir sumar- mánuðina, en aulc þess voru flug- vélar F. í. leigðar til síldarleitar og ljSsmyndatöku úr lofti. Enn- fremur voru þær til reiðu fyrir sjúkraflutning'a, þegar á þurfti að halda. Flugfélag íslands starfsrækci 6 flúgvélar á s.l. ári, og ilugu þær samanlagt vegalengd, sem nemur um 1,5 milljón km. Flugtímar þeirra urðu 5357, þar af var Gullfaxi einn á flugi í 1584 klukkustundir. Á s.l vetri var samþykkt til- laga frá fjárveiting'anefnd Al~ þingis þess efnis, að ríki.sstjóm- inni sé heimilt að aðstoða Fl.ig- félag íslands við kaup á eir.ni mlllilandaflugvél og flugvél til innanlandsflugferða með því að veita rikisábj-rgð fyrir allt að 14 milljónum króna láni. Hafa forráðamenn félagsins að unl- anfömu unnið að undirbúningi vegna væntanlegra flugvéla- kaupa, og muh allt kapp verða lagt á að hraða ]>eixn málum, svo sem kostur er á. Eg er að veíta þvi fyrir mér hvað tefur hin íslenzlcu stjórn- arvöld við að ganga að kröfum bátasjómanna um betri kjör og bsett skilyiði jtil að geta lifað sæmilegu lífi, og þar með hrundið af sér öriitlu broti af Fiskaflinn jan.-okt. 1953 varð 21 þiis. lestum meiri en árið 1952 Fiskaflinn í október 1953 varð alls 21.333 smál. þar af síld 2.165 smál. Til samasibmðar má geta þess að í cktóber 1952 var fiskaflinn 20.839 smál. þar af sild 4.337 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. október 1953 varð' alls 316.763 smál. þar -af síld 63.741 smál. en á sama tima 1952 'var fiskaílinn 295.589 smál. þar af síld 31.921 smál og 1951 var aflinn 343.882 smál. þar af síld 83.907 ^mál. Hagriýting þessa afla var sem hér segir (til samanburðar ei-ú Heimsfrœgur stjórnandi gest- ur Sinfóníuhifómsveitarinnar Eug@ne Goossens stjórnar hljómsveitar- tánleikum í byrjun lebrúar Hinn heimsfrægi enski hljómsveitaretjóri Eugene Goossens kemur hingað til lands sem gestur Sinfóníuhljómsveitarinnaf í lok þessa mánaðar og stjómar næstu opinberu tónleikuiii _ i:enn- aiv sem væntanlega verða haldnir 7. febrúar n.k. settar í sviga tima 1952): tölur frá sarna Smál. 3.660 82.033 76.213 87.306 992 2.818 Smál. (25.600) (111.929) (14.463) (103.100) (6.341) (2.234) (16.106) (8.085) (7.677) (54) tsaður fiskur Til frýStirigaf Til herzlu / Til söltunar í fiskimjölsv. Annað Síld til söltunar 31.181 S'íld til fryst. 11.243 Síld til bræðslu 21.317 Síld til annars Þyngd fisksins er miðuð við slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnsiu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til októberloka varð: Bátafiskur 189.194 smál. þar af síld 62.677 smál. Togarafiskur 127.569 smál. þar af síld 1.064 smál. Eugpne Goossens er fæddur 1893 og -af belgískum ættum. Faðir hans var- kunnur hljóm- sveitarstjóri og bróðir hans, Le- on, er taiinn einn snjaliast-i óbóleikari, se.m nú er uppi Goosens stofnaði árið 1921 eig- in hljómsveií í London og hélt hljómleika, sem vöktu gífurlega athygli. Á ánmum 1923—31 stjómaði hann Rochester Phil- harmonic Grchestra í B-andaríkj- unum og 1931—47 var hann að- alstjómandi sinfóníuhlójmsveit- arinnar í Cincinnati, en báðar Framhald á 11. síðu. sfiansadálima níðihgsskap þeim, sem- þeir eru beittir og hufa verið beittir imdanfarin ár. En þótt flest- um meðal almennings finnist sjómannastéttin vera sterkasta stoð þjóðarinnar, bæði hvað snertir gjaldeyrisöflim og at- viimúaukningu, þá sýnir það sig að meirihluti stjómmáila- manna telur (í verki, — en ekki ræðum á sjómannadagirm) að hún hafi engan rétt til áð lifa mannlegu lífi, slíkt þoli þjóðarbúið ekki ,,á þesstun erf- iðu tímum“, heldur borgi sig betur að svelta þessa stétt í Jand, en þar er um tvennt að velja: áframhaldandi svelti eða kanami. en hann er eins og kumiugt er hið eina ,,bjargráð“ sem islenzk stjórnarvöld geta bent á í atvinnumálum. En við segjum sfcopp, þetta er svívirða, sem ekki skal verða þoluð iengur. Það verður að ráða svo fljótt fram úr þess- um málum, sem mögulegt er og leggja nótt við dag. Því fyrr, þvi betra. Bátarnir verða að komast af stað nú þegar, og það -verður þvi að tryggja sjómönnum örugg laun og gott verð fyrir afla sinn, og styðja útgerðina á allan hátt. Mér finnst ekki nema sanngjamt að krefjast þess af íslenzkum stjórnarvöldum að þau létu þetta ganga fyrir umliyggju sinni fyrir hinni útlenzku manndrápsfabrikku suður á Miðnesheiði. , Gunnlaugur Valdimarsson. Eifflskip tekur upp áætlunarferðir til nokkurra Evrópuhafna 20. febr. Reykjaíoss, Brúarioss og Fjallioss verða í förunt á 14 daga Iresti ■ Framkvæmdastjóri Eimskipafélags íslands, Guðm. Vilhjálms- son, skýi'ði fréttamönnum frá því í fyrradag að í næsta mánuði myndu hafnar fastar áætlunarferðir milli íslands og nokkurra annarra Evrópulanda i fyrsta skipti eftir stríðslok. Áætlunarferðimar verða á þesaari leið: Hamborg-Rotter- dam-Antverpen-Hull — siðan Æðikollurimi eítir Holberg írumsýndur 28. þ. m. Hinn 28. þ.m. era liðin rétt 200 ár frá andláti Lúðvíks Holbergs. Verða af þvi tilefni flutt ýms verk hans víða um Norðurlönd. Þjóðleikhúsið hef- «r þann dag sýningar á leikriti hans Den Stundeslöse, er hlotið iiefur í íslenzkri þýðingu Jakobs Benedlktssonar hið snjalla nafn Æðikollurinn. Leikstjóri verður Láms Páls- son, ea nánar verður greint frá [lessu „á sínum tíma“. til íslands og umhverfis land. Til að annast ferðir þessar verða sett þrjú skip: Reykja- foss, Brúarfosg og Fjallfoss hinn nýi, sem afheiitur verður félaginu 10. næsta mánaðar. — Ferðirnar hefjast 20. febrúar. er Fjallfoss fer í sína fyrstu ferð frá Hamborg. Siðrn cr gert ráð fyrir ferðum á 14 daga fresti frá þessum erlendu höfnum. Framkvæmdastjórinh gat þess, að háværar raddir liafi lengi verið uppi um það að koma á slikum áætlunarferðum. en ýmsir örðugleikar hafi verið því samfara m.a. vegna þess hversu ferðir skipanna hafi á- kvarðazt af viðskiptalöndum landsmanna. Nýársþankar utanílokksmanns — Stjórnmálaílokk- unum lýst — IndriÖi mun íara sína leið — Gils átti aá halda sér við smalamennskuna — Dæmið sem gengur ekki upp UTANFLOKKAMAÐUR hefur beðið Bæjarpóstinn fyrir eft- irfarandi, sem hann nefnir Nýáreþanka: „NÚ ÆTLA ég að vera eina og embættismennimir og fara að skrifa nýárshugleiðingar og senda þær bæjarpóstinum. Verður þá fyrst að minnast á stjórnmálaflokkana, þá sem öllu ráða og hina sem engu ráða. thald og Framsókn ern sterkustu flokkamir og þykj- ast l>eir vera forsjón okkar, og allt á að vera vitleysa sem aðrir segja. íhaldið er skárri aðilinn, það er sjálft miskunn- arleysið standandi framaní fólkinu og skammast sín ekki. þar höfum við náttúruaflið sem ekki eV illt í sjálfu sér en þarf að beizla, svo að það eyði Ieggi ekki byggðina. Það glápir sig blint á einhvem amerískan stórleik. En ég held við ættum að láta vera að dást að þessu vestræna mann- freLsi, því hvað er varið í það þótt það veiti einstökum mönnum mikil og góð tæki- færi til þroska, þegar skugg- inn af því sökkvii’ öllum hin- um? Eg sé ekki mikllleikann í þessu, enda mun það reynast þanníg að þann vaming flytja íslendingar ekki inn; ef þeir hafa haim ekki sjálfír, þá verða þeir að vera án hans. „Framsóknln“ er öil minni í sniðvmum. Það þýðir ekki að vera að monta sig með bóka- búð éða punta uppá sig með Indriða Þorkelssyni, hann fer sína leið áður en varir. — Gils átti aldrei að vera að sökkva sér í stjórnmálafenið, hann er í eðli sínu sagnfræð- ingur og átti að halda áfram að smala sögulegar auðnir og hóa týndum auðnuleyslngjum og uppreisnarmönnum inn í nú- tímatm til yfirsöngS. Ekki má gleyma Alþýðuflokknum, þótt hann sé eins og allir vita mis- hoppnaður og er það mikil ó- gæfa. Hann er eins og austur- lenzki kommgurinn, sem hélt að allt væri fengið með því að safna nógu jarðnesku dóti í kringum sig, en missti svo allt, af því að hann átti ekki neitt. — Það er mikil ógæfa að stórar félagsheildir eins og íhald og Framsókn skuli ekki nenna að gera eitthvað virki- legt lýðum til heilla. Allar þeirra framkvæmdir eru á borð við það, þegar lúinn ferðamaður bograr við að binda skó sinn en lýkur aldrei við það af því að annar aðili slítúr alltaf þvenginn. Svona er samstarfið. Sósíalistaflofck- urinn er.helzt við mælandi, því að hann byggir starfsemi sína á göfugustu íþrótt mann- kynsins, stærðfræðinni, sem allt er í rauninni skapað eftir. Hann vill reilcna út félags- málin eins og dæmi, þar sem óþekkta stærðin, velferð þjóð- arinnar, býr í sjálfum tölu- stöfunum og þarf bara reikn- ingslega kunnáttu til að finna hana. Þetta finnst imér ágæt vinnubrögð og það lilýtur að vera hægt að reikna þetta út ■eins og liægt er að læra dýrt kveðna vísu. Ef eitthvað sem máli áldptir býr 'milli tölu- stafanna, þá er það ekki á mannanna valdi að taka það með í reikninginn, það er ut- anvið mannlega getu. Eg er mjög hlynntur Jæssari stefnu, finnst hún búa yfir ákvörðun- um sem em í samræmi við það bezta sem þekkt er. Við vit- um að þegar skaparinn starf- ar, þá setur hann punkt í ó- endanlegan hfanmgeiminn og segir að þar eigi stjarnan að vera og hvergi annars staðar. Þannig eigum við að vinna, Auðvitað er hætt við að okk- ur fatist að reikna út fétta punktinn, en það er siðferði- leg skylda okkar að reyna að fara sem næst honum, og ef við gerum það, þá getum við eftir atvikum verið ánægðir, meira er ekkl af okkur kraf- izt en að við geram okkar bczta. — EF VEÐ íslendingar væmm samhuga og samtaka gætum við eflaust lagt á brattann á undan mannkyninu, því að það er í rauninni ekkert nemá ráðvilltir aumingjar, þegar frá eru teknar .noikkrar litlar fé- Fr&mhald á 11. öíðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.