Þjóðviljinn - 15.01.1954, Page 5

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Page 5
Föstudagur 15. janúar 195i — WÓÐVIUINN — {5 SkipySagiar Gyðingaof- Óhugnanlegt viStal viS formann einnar ,,óamerisku nefndarinnar" Ofsóknaraldan gegn öllu frjálslyndi í Bandaríkjunum hefur að sjálfsögðu ýtt undir kynþáttahatrið, sem er íandlægt þar. Viðtal sem birtist í bandaríska tímaiitinu 1'he American Nationalist (nr. 15, 1953) er óhugnan- íegur vottur um sálarfar þeirra manna, sem nú ráða ríkjum þar vestra. Tímaritið er alræmt gyðinga- batursmálgagn, en viðtalið er við einn af þingmönnvrm í öld- ungadeild Kaliforníufylkis, Jack Tenney. Tenney þessi hefur um árabil verið formaður „ó- amerisku nefndarinnar" í fylk- inu. I viðtalinu segir m. a.: — Herra ö’dungadeildarmað- ur, hvaða hópar manna. og fé- lagssamtök hafa beitt sér mest gegn hirnun andkommúnísku rannsóknurn nefndar yðar? — Þessir venjulegu New Ðeal menn ( fylgjendur stefnu Roosevelts forseta — Þjv,), vinstrihóparnir, sósíalistamir og félög kommúnista, Þáð hef- ur einnig borið á verkalýðs- samtökum og nokkrum hluta af samtökum Gyðinga, Þessi síðast nefndu samtök létu f jand skap sinn sérstaklega í Ijós eftir skýrslu nefndarinnar ár- ið 1948. — Eruð þér þeirrar skoðun- ar, að öll málgögn Gyðinga íhafi beitt sér gegn rannsóknar- nefndtmum, eða áðeins nokkur þeiira ? — Eg minnist þess að minnsta kosti ekki að hafa séð Gyðingablað, sem hefur stutt nefndir þær, sem löggjafarvaid- ið hefm- sett á laggirnar til að rannsaka stai-fsenú konynúnist- anna, — Hvernig getur staðið á því, herra öldungadeildarmað- ur, að þér — og reyndar aðr- ir kunnir fulltrúar í nefndinni um óameríska starfsemi — haf- ið verið kallaður ..gyðingahat- ari" af ákveðnum samtökum? — Það virðist vera hlnt- skipti allra scm berjast á móíi kommúnismanum. Þvi miður kemnr í Ijós þegar kommúnisminn er afhjúpað- ur, að Gyðingar eru í meiri- liiuta á öUum listiun t>Ttr kommúuista og haudbendi þeirra. — Herra öldungadeildarmað- ur, hafa rannsóknir nefndar- kmar um óameriska ' starfsemi leitt nokkuð í ljós, sem bendir til, að megnið af þeim þjóð- hættulegu mönnum, .sem hafa verið dæmdir hér í landi eftú aðra heimsstyrjöldina séu Gyð- ingar? — Listinn talar sjálfur. Af þeim 11, sem dæmdir voru í New York árið 1949 eftir -................................. • • ................................................................................................................................................................................................................................................................................. .....................................................................................—----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 Tugir slíkra fasistarita sem The Ameriean Nationallst koma út í Bandaríkjunum, og áhrif þeirra eru vaxandl, euda eni athafuir stjómarvaldanna í fullkomnu samræmi \ið stefnu þeirra. Aðal- fyrirsöguiu í heftinu, sem myndin er af, hijóðar: Gyðingar vinna skemmdarverk gegn ðleC'arran-lögunum. kommúnistaleiðtogar voi"u dæmdir eftir Smith-lögunum, kom í ljós, að 8 þeirra voru Gyðingar. í Holljwood voru hinir ali’æmdu „tíu fiá Hojly- wood,“ sem dæmdir voru fyrir að litilsvirða þingið, allir Gyð- ingar — nema kansiski að ein- um undanteknum. í Kanada yar höfuðpaurinn i „kanadíska njósnahinngnum“ enginn annar en Fred Rose -— Gyðingur. Og sama máli gegnir í f jölda ann-. arra tilfella. Listinn sýnir ljós- lega, að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem dæmdir hafa verið fyrir kommúnislta starfsemi; ei*u Gyðingar. Þannig fórust þessum banda- rjska stjóromálamanni orð. Fer ekki ölltwi að verða ljóst, að það sem nú er að gerast í Banda.rík,junum, er endnrteloi- ing á því, som átti sér stað í Þýekalandi á dögum nazista ? Indverjar skila fönguni - gefa Bandaríkj amönnum viðvörun Segja þeim heimiit að sleppa föngunum Formaður hlutlausu fangagæzlunefndarinnar í Kóreu, Indverjinn Thimayya, tilkynnti stríðsaðiljum í gær, að þeim yrðu afhentir fangarnir, sem nefndin hefur gætt, á miðvikudagmn kemur. Thimayya bað herstjórnir beggja aðiija að. skýra sér irá því fyrir laugardag, hvort- þær yjJdu taka við föngunum. Jafn- 'framt varaði hann þser við því áð sleppa föngunum úr haldi, eins og Bandaríkjamenn hafa lýst yíir að hei’r. muni .gera. Hsnn sagði, að samkvæmt vopna hléssamningnum • væri óheimilt- að láfæ.fangana lausa, f.vrr en landar þeirra heíðu haft tæki- fíeri til að re\ma að telja þeim hughvarf, o« hefði i samningn-» um verið. gert ráð fyrir 90 dög- um til þesg,. En slíkar viðræður hefðu. aðeins staðið í 10 daga. Hann bent.j iafnframt á, að enda þótt viðrseður hefðu átt sér stað eins og gert hefði ver- ið ráð fvrir í samningnum, 'mundi striðsaðiijum ekki heim- ih að láta fangana lausa, fyrr en fyrirhuguð stjórnmálaráð- Stefna hefði í-ovnt að afgreiða má! þeirra Fulltrúar Sviss og Svíþjóðar í gæzlunefndinni. lýstu sig safn- þykka Því, að föngunum yrði skilað, en voru mótfallnir þeim skibnálum sem Thimayya setti. Fulltrúar Póllánds og Tékkósló- vakíu höi’ðu þegar síðast í'rétt- ist ekki enn skilað álitl sínu um ákvörðun Indverj-aijná. „Mjésnara1 sleppt Eian þeirra Norðmanna, sem handteknir voru í Norður- Noregi, ásakaðir um njósnir, hefur verið látinn laus. Þegar ha.nn var handtekinn, var því lýst yfir, að hann hefði verið „einn. höfuðpaurinn". Hann heitir Jakobsen. Nú.er þ&ð við- urkennt, að enginn fótur hafi verið fyrir kærunni, enda þótt hann væri úrskurðaður í fjögra vikna varðhald, þegar hún. var lögð fram. Jakobsen hefur á- kveðið að hþiða mál á hendur yfirvöldunmn og krefjast skaða bóta. Mlskláð á norska hernum vegsia yfirgangs Bcmdarákicimanna Margir háttsettir hershöfSing]ar hafa ? heSíS um lausn frá sförfum Það hefur TOklð' mikla athygli í Noregi, að einn æðsti hershöfðingi í norska hernum, Olaf Helset, hefur sagt af sér og um leið látið í það skína, að óánægja meö yfirgang Bandaríkjamanna hafi valdið afsögninni. Á síðustu ár- um hafa margir aðrir foringjar í norska hernum beðið um lausn frá störfum af sömu ástæöu. Sá fyrsti þeirra var Ruge liershöfðlngi, síðan Riiser-Lar- sen hershöfðingi, Danieleen flotaforingi og fjöldi antiarra. Helset hershöfðingi er 61 árs að aldri og var síðast yfir norska henium í Víkinni og hafði aðsetui í. Halden. Hami er kunnur frá því á stríðsár- unum .síðustu, þe-gar hann var Hafnarbáar fá sjálfvirkan síma . Á sunnudaginn. var tekin í notkun fyrsta sjálfvirka síma- miðstöðin í Kaupmannahöfn, og mun Kaupmannahöfn vera siðasta höfuðborg á.líimnar, sem fær sjálfyirka síma. Bráð- avm er liðinn aldarfjórðungur frá því, að sjálfvirka miðstöðin hér í Roykjavík tók.til starfa. Símastjórnin bað fólk um að leika sér elcki aÖ hinum sjálf- virku símum, og byggði á , reynslunni frá Árósum, þar sem nýlega var sett upp sjálf- } virk miðstöð. Þar hringdi fóík . í sífellu fyrstp dagana, avo að miðstöðin gat ekki annað hring ingum og allt komst i öpg- JpfPSÍtÍ. Smith-lögunum, voru ekki færri en sex Gyðingar. I öðrum mál- um er lnmdraðstala Gyðinga eim liærri. Til dæmis var Judith Coplon, sem var dæmd fyrir njósnir, Qyðingnr. Gerhárt Eisler, mesti kommúnistaleið- togi sem náðst hefur hér í land:, var einnig af Gyðinga- ættum. Sama máli gegnir um helzUi þátttakendur \ atóm- ujésnahringniun Uriugum Rosenbíirgshjónin, þ, 4.. ijnu Harry Gold, Da\id Green- glass, Miriam Moskonitz, Abe Brotraan, Morton Sobell og auðyitað Bosenþergshjón- in sjálf. Höfúðpaurinn í Amerasia- málinu var rússneskur Gyðing- ur, og snepuna í ár (1953),. Jþegar 13 „anigirs flokks" Traktor í skiptum fvrir koiuir * Dráttarvélaverksxniðju einni í Birmmgham barst um daginn bréf frá manni c-inum á Suður- Gtæhlandi, sem vildi fá. keypt- an traktor. Þetta. væri varla í frásögnr færandi, ef Grænlend- ingurinn hefði; ekki viljnð hufa óyenjulegan greiðslumáta, Hann bauðst sem sé ti) að borga traktorinn með tveimur konum. En ef fyrirtækið sæi sér ftkki fært að taka við þeirri greiðslu, sagðist hann geta sent Ini 100 í-efaskinn í staðinn, og þar sem kvenfölk er ekki gjaldmiðill i Englandi, er fyrirtækið nú að athuga verðlag á refaskinnum. 5728 Vestux-Þjóðverjar komu til Austur-Þýzkalands á tíma- bilinu, júlí-nóyember í atíánnu-; leít. fulltrúi norslca hersins í Stokk- hólmi. Helset hefur gefið skýringu á lausnarbeiðni sinni í viðtali við Oslóarblaðið Aftenposten. Þar segir hann m. a., að hann geti ekki lengiu- sætt sig við stöðu sina og sé- farimi að glata trimni á landvamirnar, sem maður í han^ stöðu geti elclci verið án. Hann gagnrýnir mjög skipulag hersins, og enda þótt hann segi það elcki bernrn orðum, er Jw.ð vitað að óánægja hans stafar einkum af sívax- andi íhlutim aðalbækistöðva og fulltrúa A-bandalagsins um norsku landvarnimar. Þanrig heyrir nú hluti af norslca hern- um, sem er á norskri grund, ekki undir norsku herstjórnina, hejdur undir affalbækistöðvar A-bandalagsins i París, þ. e. Bandarík jamemi. Þetta hefur vakið mikla óá- nægju yfirmanna í norska hem um, sem halda því fram, að öll raunveruleg völd sén tekin úr höndum þeiiTa og þeir gerð- ir að undirtyllum og sendisvein um, sem hafi ekki önnur verk- efni en að lcoma á framfæri og í framkyæmd þeim fjrtr- akipumun, sem berast fra Par- ís. Landvarnamálaráðherrann, Langhelle, hefur í sambandi við lausnarbeiðtii Helsets viður- kennt, að „s)ík misklíð- eigi Sér stað.“ Norski síldvoiðilKílitm lieldnr í skyndi úr höfn G. 0. Sars íann síldina í gær Norska sílparleitarskipiö G.O.Sars tilkynnti í gærmorg- un, að það heföi fundiö síldartorfur um 100 sjómílur und- an ströndinni, og mundi hún komin á grunnmiðin í dag. • Síldartoríurnar nálguðust land með 25 sjómilna hraða á sólarhring og eru . væntanlegar á grunnmiðin um 50 sjó,mílur jmdan ströndinnj. í A dag. Pjldar-; íregnin , kom norslca flotamun al^erlftga á óvart. Það hafði ekki verið búizt við síldimii fyrr én um mánaðamót og skipin voru ekki við því búin að halda. út. íin rokið var til strax og frétt G. O. Sars barst og sum skip'n béldu út á miðin þegar i og fleiri munu leggja aí stað í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.