Þjóðviljinn - 15.01.1954, Side 8
SO — ÞJÖÐVILJINN — Föstudíigur 15. janúar 195-1 •
Almeiuiur iðnaðarmaisiafímdur
Stjórn Landssambands iðna'öarmanna boðar tii
almenns fundar iðnaðannanna í byrjun fébrúar-
mánaðar um afstöðu þein-a til sovnefndi'a Iðnað-
armálastofnunar íslands. Fundarstaður og tími
nánar auglýstur síðar. Frummælandi verður
Björgvin Frederiksen, forseti Landssambands Iðn-
aðannanna. Fundurinn er boðaður með þessum
fyrirvara meö tilliti til þátttöku iönaðarmanna ut-
an Reykjavíkur.
S.G.T.
S.G.T.
FÉLAGSVIST OG DANS
í G.T.-húsinu í k/öld klukkan 9 stundvíslega
Sex pátttakendur fá kvíJtdverðlaun.
Dansinn hefst kZ. 10.30 —Hljómsveit Carls Billich.
Aðgöngumiðar á 15 kr. frá kl. 8 — Súni 3355.
Auglýsing
nr. 4/1954
irá Innfluiningsskriistofunni nrn umsóknir
unt ný fjárfestingarleyfi
Þeir aðilár, sem ætla að sækja um ný fjárfest-
ingarleyfi á þessu ári, þurfa aö senda Innflutn-
ingsskriístofunni umsókn fyrir 10. febrúar eöa
póstleggja umsókn í síðasta lagi þann dag.
Eyðubiöð undir nýjar umsóknir fást hjá Inn-
flutningsskrifstofunni í Reykjavík og hafa verið
send oddvitum og byggingarnefndum utan Reykja-
víkur.
Ekki þarf að sækja um fjárfestingarleyfi vegna
framkvæmda, sem frjálsar eru samkvæmt lögum
um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár-
festingarmála o.fl. frá 24, des. 1953, en þaö eru í
fyrsta layi íbúðarhús, þar sem hver íbúð, ásamt til-
heyrandi geymslu, þvottahúsi og þess háttar, er
allt að 520 rúmmetrar, í ööru lagi peningshús og
heyhlööur, í priðja lagi verbú'öii’ og veiðarfæra-
geymslur og í fjórða lagi þær framkvæmdir, sem
fullgerðar kosta i efni og vinnu allt að 40 þúsund
krónur.
Reykjavík, 15. janúar 1954
Innflutningsskrifsioíiui
Utankjörstaðakosning er hafin
Kosningaskrifstofa Sósíalisíaflokksins er aó
Þóisgötu 1
Kosningaskriistofa Sósíalistaflobkslns í Reykjavik er að
Þórsgötu 1. Sími 7510. Skrifstofan er opin frá kl. 10-10
daglega.
Þið sem vitið af kjósenduxn. Sósíalistaflokksiiis erlend-
is, snúið ykkur strax tij skriístofunnar og gefið upplj-s-
iugar.
I*ið utanbaejarkjósendur, sem staddir eruð i bænirm og
búizt við að verða hér á kjördegi, munið að setja yklcur
strax í samband við kosningaskrifstofuna að Þórsgötu 1,
sírni 7510.
Keykrikingar, sem ekki verða heima á kjprdegi, munið
að kjdsa. strax. Kosnkigaskrifstofan geíur allar upplýsing-
ar un kosninguna.
Utankjörstaðakosningin er í Amarbvoli. Gengið inn í
lcjaUarann Lindargötumegin. Opið slla virka daga kl.
10-12 f.h., Ikl. 2-6 e.h. og kl. 8-10 að kvöldi. A sunnu-
dögum kL 2-6 e.h.
Bfoniðt Listi SósSalistaflokksins í ReykjavSk er C-listL
IKn
RiTSTJÓRL FRttXlANN HELGASON
Hverfalíeppain:
Um síðustu helgi fór fram
kcppni í handknattleik rnilli
fjögurra bæjariiverfa í karla-
flokki. Fyrsta daginn k.epptu
þessi lið: Vesturbær — Klepps-
holt 27:17 og Hlíðar og Aust-
urbær 31:17. Næsta dag kepptu
Hlíðar og Vesturbær 14:11 og
Austuibær og Kleppsholt og
varð jafntefli 17:17.
Síðasta daginn (þriðjudag)
fóru leikar þannig að Klepps-
holt vann Hlíðar méð 25:19 og
leiknum Vesturbær— Austur-
bær lauk með sigri Vesturbæj-
ar 26:23. Vann Vesturbær þar.
með keppnina.
í kvennaflolcki voru aðeins
sveitir frá Austurbæ og Vest-
urbæ. og unnu hinar fyrst töldu
með 17:6.
Vilja engar dratt-
arbrautir
Úrvals skíðakonur Sovétrikj-
anna hafa undanfarið dvalizt í
Grináewald-.hérAði í Sviss og
það í fyrsta skipti sem rúss-
neskt skíðafólk gistir það land.
Þær nota Htið hótelmenning-
una þar og skíðabmutir og
önnur slík þægindi álita þær
að eigi ekkert. skylt við raun,-
verulegar vetraríþróttir.
„Maður ekur upp brekkurnar
en notar þ.vngdarlögmálið ,til
að komast riður. Á þáð nokkuð
skylt við fyrsta ílokks líkams-
þjálfun"? spyr ieiðtogi hinna
10 stúlkna. „Það ér vélræn
skemmtun. — Sovétrússneskt
skíðafólk- iðkar iþrótt sina til
að þroska og byggja upp sinn
líkamlega mátt,“ bætir hann
við.
Sveit þessi sem: kýs heJ'dur
að erfiða upp brekkúmar í
stað þe&s að nota dráttarbraut-
imar, er undir forustu Kon-
'stantíns Sorakins, sem cr fram
arlég í skíðasambandinu rúss-
neska. Hann átti viðtal vlð
blaðamenji og upplýsti1 þá áð
skiðabrautir og 'slikt mundi
ekki þolað í Sovétríkjimum,
því „íþróttir án erfiðig og srita,
án fullnægju og sjálfsafneitun-
ar, er dálítið annað en ódýr
skemmtun."
Sovétstúlkumar byrja hi'erá
dag með Jeikfimi fyrir utan
hótelið klukkan 7;30 ■ og það
þó kuidinn sé 15 stig. Síðar er
æft úthald og æfingar í srig-
braut. (Annars eru þetta göngu
konur). Stúlkumar fara
snemma að hátta og taka ekki
þátt í dansleikjum eða öðrum
sílkum skemmtunum. Svissnesk
ir sérfneðingar álita að sovét-
stúlkurnar séu frábærar í
göngu með gönguJág sem ér
bæði kröftugt og Jipurt; — Það
er almennt álitið að þær muni'
a.m.k. veita finnslcu og sænsku
stúlkunum harða keppni á
heimsmeistarakeppaiáni í v Fal-.
ua. V'j’.á’.
Er mót Jietta á skölckum tíma?
Mót þertta gefur tilefni til-
hugleiðinga um það livort
hverfakeppni sé ekki á röng-
um tima, og ennfremur hvort
handknattleiksmótum vetrarins
sé rétt niður raðað.
1 haust bjTjaði keppnin á
hraðkeppni. en það. snemma að
enginn maður gat yerið kominn
i þjálfun en þjálfun verður þó
alltaf að standa á bak við
•keppnima. Segja má að forustu-
meimirnir geti ekki við það
ráðið hvort leikmenn komi til
æfinga.. En. það er annað sem,
þeir geta og það er að ákveða
keppnistímann þannig að hægt
sé að æfa fvTir mótin. Það
var ekki hægt fyrir hraðkeppn-
ina. Reykjavikurmótið kom svo
um það bil þrem vikum síðar
sem er nokkuð góður tími á ár-
inu meó tilliti til hins eðiilega
langdregna ísiandsmóts 1 fe-
brúarrma.rz-apríl( ?) Eftir R-
víkurmótið er enginn tími til
æfingu fvrr en eftir nýár, því
í fjTsta lagi fara mótin í vngri
flokkum fraxn í desember og
þá er ekki hægt að æfa á moð-
an. Siðan koma hátiffamar.
Undirbúniugur undir þetta mót
hefur þvi verið mjög slæmur,
og markatalan í leikjum segir
dálítið til um þá æfingu sem
menn hafa verið í. Hverfa-
keppnin ætti að geta orðið ein-
hver skemmtilegasta hand-
knattleikskeppni á vetrinum,
ef henni væri ætlaður arrnar
tími. Það eðlilega virðlst að
hverfakeppni þessi fari frana
þegar rne-in hafa náð fullri æf-
ingu og keppnisreynsla á ár-
inu eða eftir íslandsmótið. ■—
Gæti mótið orðið nokkurs kon-
ar lokaundirbúningur uhdir
landsleik hér eða vaTi úrvals-
lið.
Hraðlceppni haustsins í meist
arafl. má. því missa sig í fram-
tíðtemi og að byrja á útsláttar-
keppni eftir litla eða enga æf-
ingu hefur lítið íþróttalegt
gildi, miklu fremur hið gang-
stæða. Hverfalceppnina á líka
að flytja þar til a.ð loknu Is-
landsmpti innanhúss. Hinir
ungu ráðsmenn hafa sjálfsagt
viljað fylgja venjum fyrri ára
og ekki gera stórbreytingar
frá þeim. Þetta eiga þeir þó að
taka til athugunar og leggja
tillögur fyrir næsta aðalfund
H.K.R.R.
Nýii heimsmei
í sviíilugi
Um nýárið settu Jean Lebeáu
og Robert Frociteau nýtt heims-
met í svifflugi, svifu í 56 klst.
og 11 niín. Gamla metið áttu
Caraffe og Runswick, einnig frá
Frakklandi, og var það 53 klst.
og 5 mín.
Tryggingarsíofnufiin \ nýju húsi
Fraxnhald af 3. síöu.
Tryggingarstpfnunin samning
yið hlutafélagið um leigu á hús-
eigninni ,til ársloka 1958 og
kauprétt á eigninni allri að
lergutlmanum ioknum. Verð
það, sem Tryggingarstofnunin á
. í'étt á að kaupa húsið fyri-r; að
.'.olcnum leiguthna, er ákveðið í
.samningnum lcr. 3.3 millj. mið-
að. við uppdrætti og lýsingax,
sem fyriv lágu. En vlð.þá upi>
hæð bætist sá kostnaðarauki,
s.em. stafar af Jxeim breytingum
'á fyrirhugaðri innréttingu húss-
ins, setn Tryggingarstofnunin
hefur. óslcað eftir að gerðar
væru, svo sem smíði sérstakrar
eidiraustrar hvelfingar til
. geymslu yerðbréfa og fjármtma
i 'ötjaUara, loítræsámgarkerös,
íbúðar .fyrir húsvörð og enn-
fremur kaff istofu og eldhús
fyrir starfsfóik. þykir. sennilegt,
að byggingin kos-ti, að. þessurn
breytingum meðuölnum, röskar
4 millj., kr. S
Húsið er 4 bæðir auk kjall-
■ara, grunnflötur 400 fermetrar
og. rúmmál um 6400 rúmmejrar.
Má því ætia, að kostnaðurinn
verði .milli 62ó og 650 kr. pr.
, rúmmotra.
Gumxlaugur Halldórsson húsá-
meistari hefur gert uppdrætti
hússins og haft yfirumsjóh með
bygglngu þess og verið til ráðu-
neýtií ;um bxærtingar á tilhögun
og . innx’éttingu. og gerð húsbún-.
aðar • -
'■ ■. ■ .Tryggingarstofnunin . •■? hefug.
þegar telcið til eigin, afnota ajlaj ÞjóðvUjanum.
•aðra og fjórðu hæð, kjallarann
og úm % hluia fyrstu hæðar.
Þriðju hæð hefur ríkisstjórnin
tekið á leigu fyrii’ „vamarmála-
deild“ utanríkisráðuneytisins ög
röskur þiúðjungur fyrstu hæðar
hefur verið leigður Búnaðar-
bankanum
Bótagreiðslur íar.a fram á
neðstu hæð í rúmgóðum sal,
sem er um 220 fermetrar, á ann-
arri hæð er allstór salur, þar
sem umsóknum um lastar bóta-
greiðslur, elli- og örorkulífeyri.
bamaJifeyri, fjölskyldubætur
o. þ. h. er veitt viðtaka og þeir
úrskurðaðir.
Bótaspjöld vegna elliiífeyris,
örorkulifeyris, hamalífeyris og
fjölskyldubóta í Reykjavíkur-
umdæmi eru ,um 10000, og eru
þá öll böm i hverri fjöiskyldu
á einu spjaldi. í>ar við bætast
greiðslur • fæðingarstyrks, slysa-
bóta og sjúkrabóta, auk. ýmsra
annari’a greiðslna. Má því gera
ráð fyrír, að greiðslnr í hverj-
um mánuði geti orðið allt að
15000.
Þess fikal getið, að Trygging-
arstofnunin hefur mcð höndum
vörzlu, afgreiðslu og reiknings-
hald lífeyrissjóðs starfsmaruiíi
rikisins, lífeyrissjóðs bama-
kéxinara og axmari’a lögboðinna
lifevrissjóða.
. Bótagreiðslur Reykjayíkunxm-
, dæúis fyrir. janúarrnárruð hefj-
ast í dag á rneðstu hæð j, hinu
,nýja hásnæði stoínunarinnar,
>ein$ og;. auglýst.. hefux verið í,