Þjóðviljinn - 15.01.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Síða 11
FöstudagfUr 15. jatóar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Sósúdistaíiokkuríim C-tisrínR Sósíálistaflokkwinn heldut íþróttahúsinu við Hálogaland, sunnudaginn \7 janúar n.k. klukkan 2.30 e. h. Ftmóaioítti: Bæjarstjórnarkosnmgamar «jí munamál úthvérfemáé C’LISTINN Hlutverk bæjarstjórnariimar Fráöiliáld af 7. síðú. og það er nauðsynlegt að sjá fyrir viðlxaldi flotans. Það eru óhyggileg vinnubrögð og sein- virk í framkvæmd að þurfa að neyða forustu bæjannál- anna til að gegna einfölduin og sjálfsögðum skyldum við hagsmuni almennings og bæjar- félagsins. En þannig verður það meðan sjónarmið Sjálfstæðis- flokksins eru ráðandi, þau sjón- armið sem miða allt við að gera Það minnsta sem hægt er að komast af með og gerá það helzt ekki fyrr en í ó- tíma. Það er ekki sízt með til- liti til þessa, sem Reykvík- ingum er nauðsynlegt að skipta um forustu í bæjarmálum, Eins og vikið er að hér að framan er ekki aðeins nauð- synlegt að auka togaraílota bæjarins; Það þarf ennfremur að efla fiskiðnaðinn. og stefna að því að aflihn sé allur unn- inn ijm.aniands. Það þarl' að leggja þær frúmst&ðu aðferðir niður að ílytj.a fiskinn út sem hráefni og þar með atvinnuna við verkun hans og vinnslu: Verði að þessu ráði horfið mun ekki veita af að Bæjarútgerðin komi sér upp stórvirku hrað- frystihúsi til þess að auka vinnuafköstin, auk þess sem það tryggir hagkvæmari af- komu þessa sameiginlega at- vinnufyrirtækis bæjarbúa. Jafn- framt þarf áð taka upp sam- vinnu við ríkið um að hinir miklu afkastamöguleikar Fisk- iðjuversíhs séu hagnýttir ÚÍ fulls. Þá virðisí liggja beint við að hagnýta Faxáverksmiðjuna til fiskiritjölsvinnslu, finnist, ekki annað verkefni fyrir þetta fyrirtæki, sem bærinn er sem kunnugt er meðeigandi í. -Sainhliða þessum ráðstöfuri- urn í útgerðarmálum og varð- andi vinnslu aflans er nauð- synlegt að stórbaíta hafnar- skilyrðin, bæði með tilliii 'til fiskveiða og sigiinga. En þótt Það yrði gert og nyjum bryggj- um komið upp er Ijést að ekki má lengur dragast að hraðað sé öllum nauðsynlegum undirbún- ingi að stækkun hafnarinnar, hvort sem sá kostur yrði tekinn að byggja hina nýju höfn Við Lauganies eða við Elliðavóg. Eitt nauðsynlegasta og jafn- framt hyggilegasta verkefnið sem bíður í atvinnumáluniun er bygging fullkominnar dráttar- brautar og skipasmíðastöðvar. Er hér um mjög þj'ðingarmikíð atriði ao ræða til eflihgar at- vinnulífi bæj.arins e'ns og greinilega kom fram í áliti rat- vinnumálaneíndar 11*51. Iðnaðinn í heild, sem er langsamlega stærsti atvinnu- vegur Reykvíkinga, þarf að eíla og styðja með öllum ráðurn og stendur það engum nær' én íor- ustu bæjanr.álanna. Er vart umdeilanlegt. að af hálfu bæj- arstjórnar verður þessari . at- vinnugrein gert mest gagri ‘irréð þvi að trvggja henni næga raí- orku á hagstæðu verði En til þess þarf að ráðast sirax ■ í lokavirkjun Sogsins, þ. e. virkj- un Efrifossa, -eins og Sótíal- istaflokkurinn hefur barizt fyr- ir á Alþingi og í bæjarstjóm, en Sjálfstæðisflokkurinn fellt til þessa. En virkjun Efrifóssa er ekki éinhlít til ffaítíbúðár. Sanihliða hettni' eða stfáx á'ð ' hérini lok- . inni þarf að ráðast í virkjun Þjórsár og skapá þátínig mögu- leika tií framieiðslu á vörúm fvrif erlendan markað. Er þáð ■ rhikið hagsmunamál fyrir Reykjavík að slík stóriðjufyr- irtæki verði reist í landi henn- ar og bænum tryggðir mögu- leikar til atvínnurekstrar i siór- um stíl við hlið ríkisins og ann-‘ arra aðilja er réðust í síikar f ramkvæmdir. ; Hér heíur aðeins verið drepið 'stattlega "i nokkur þau atr.ði Sem SósLalistafiokkurinn - telur tíiestu varða að bæjarstjórnin taki föstum tökum og vinni að í ná'nni framtíð • til þess að tryggía ölium vinnufærum Reykvílringum atvintíu og góða afkomu. Þessi efling atvinna- líísins er nauðsynleg til þess að hindra komu kreppu og at- vinnulej'sis, verstu vágesta verkanxannaheimilantía og alir- ár alþýðu. Og hún er um.leið bezt.i 'oandamaðurinn sem vei'kalýðshreyfingin getur ste.tt sig við í andófi sinu gegn kauplækkunartiiraunu'.n . at- vinnurekenda og auðvalds og . eitt öruggasta haldreip.ð i bar- áttu verkalýðsins fyrir hæira kaupgjaldi og bættum liiskjör- um. Verkalýðurinn, öll alþýða eg millisléttir Reykjavíkur þurfa að taka höndum saman í þess um bæjarstjórnarkosningum til þess að hrinda bessari stefnu i íramkvæmd. Og það verðar aðeins gert með því að alþýðu- sié*timar ívlki sér fast um Sósíalistaflökklnn og tryggi honum sigur. Eagene Gocssens Framhald af 4. síðu. þassar tíljónrsveitir komust í f'remstu röð undir stjóm tíans. Síðan 1947 hefur Goosséns eitík- um starfað í Ástralíu. Hann héf- Uj- áuk þessa stjómað sem gestur miklum. fjölda af fremstu hljómsvéitum Evrópu, Ameríku og Ástralíu, og einnig stjómað frútningi margra tónverka á hljómpiötur, en margar þeirra háfa' ■éeríð, leiknar hér í út-: várplð. í ’hljómleikaskrá sinfóníutón- leikánna s. I. þriðjudag er skýrt frá þessu, og því bætt *við að gera megi ráð íyrir að verkefna- val Goósens t'erði áð ýmsu leyti nýstárlegt, en • efnisskrá tónleikanna sé enn ekki að ftíllu ráðin. Bæiarpósfttrinn Fi-amhald af 4. síðu. lagsheildir, sem ryðja sér braut með fjártnunum og valdi. Það er stórt í okkur mannkinduruim og við höfam- enga afsökun fyrir ranglát- um þjóðfélagsháttuni. Við get- um hvér fyrir sig helzt ékk- ert aumt séð, hjúkrum sjúk- um og lilynnum að þeim sem vanburða eru. En allt er þetta í molum, svo sorglega að þjóð- félagið kringum okkur riðar af misrétti og allskjms ósóma, og við látumst ekki sjá það. Svona hrópandi andstæður er ekki nokkur leið að rökræða, þær verða ríst að fylgja okk- ur án þess að nokkum tima' ’v'erði hægt að skilja þær. En það leynir sér ekki, að við er- um stórrar ættar, það sést bezt á ógæfumönnunum, sem fegnir g'efa ailt líf sitt til þess að fá að villast í myrkri skelfingarinnar augnabliki lengur. — En þótt við reikn- um uú allt út og þykjumst fá dæmið rétt, þá er hætt við að það sem er milli tölustafanna sé svo mikilsvert að án þess verði dæmið aldrei rétt, og þjóðfélag okskar þarafleiðandi aldrei fullkomið, enda væri þá horfinn mesti ávinningur lífs- ins að kjósa það sem betra er. Áhætta hins óþekkjanlega mun halda áfram að ginna mennina, hún er hiö eilífa 1 jós sköpunarínnar, sem ekkert getur fölskvað. Mannleg ham- ingja mun alltaf verða fall- völt, það gerir áhættan. Þeir sem næstir eru g'uðdómnum munu enn tim sinn ti'oða.st í svaðið, axla skinn óbifanlegra örlaga og fara burt frá sam- félaginu og rífa með sér vel- ferð margra kynslóða. Slíkur er hrikaleikur mannlífsins og mun verða., hvað sem-líður okkar reikningslist og góðum vilja. — ÞÉTTA f jas . er ekki innlegg í neina pólitík, bara mannlcgar hugsanir og þær hljóta að eiga rétt á sér þótt þær falli e-kki í pólitískan ramma, og í því tráusti sendi ég Bæjar- póstinum þær. »— Utanflokks- maður.“ Skattaframtöl Ápl 5ÖÐJÓNSSGN,úidl. Málf 1. skri f sto-Fa Garðastræti 17. i 5314 Leggjum ihaldið aðvelli Framhald af 6. siðu. launum, og að reglusamur. hálfdrættingur á við hann í launþegi eigi ekki fyrir stræt- isvagnamiða -þegar grciddar eru úr b'æjarsjóði um 80 þús- und króriur fyrir að áka borg- arstjóra Iha'dsins á milli skemmtistaða á kvöldin, eða að úr bæjarsjóði séu greiddar stórar fúlgur fyrir brennivín. og lúxusflakk á sama tima og bæ j á rsitj órn a ri h ald i ð kve ðu r ekkert fé aflögu fyrir nýmjóllc handa fátækum skólabömum. Þariáig -getum við' rákið dæm- in' etídalaust í Viðræðum við íólk. - }'■■< ■ ■' ■'■ v Baráttan vjð: íhaldið nú • er-r etnn þáttur í hinni markvísu stéttabaráttu flokks okkar og verka’ýðssamtakanna. Við mun-' um eins og jafnan áður njótá fulltingis hinna beztu manna úr öðrum , stéttum, allra sem . setja réttlæti öfar 'fahgláéw, ~ - Ekkf er hægt að veita auð- valdi landsins annan eins á- verka og að fella nú bæjar- stjórnaríhaldið í Reykjavík. Slíkan sigur getur enginn unn- ið nema flokkur okkar. Á oklc- ur hvílir þessi sylda. Ég veit að þess gerist tæp- lega þörf að bi'ýna fyrir mönn- um I Sósíalistafélagi Reykja- víkur að vinna vel að sigri C- listans. Við Vitum öll að sómi okkar er undir Því kominn að sigur vinnlst á íhaldinu. Frá fomu fari veit ég að við kjós- um athafnir í stað orða. Eg- hugsa >að við höfum ekki feng- ið i hendur jafnveigamikið og; jákvætt viðfangsefn.i síðan al- þýðan braut á bak aftur hin il’.ræmdu gerðardóxnslög árið 1942. í þeirri baráttu reis flokkur okkar upp sem einn maður. Sigur okkar vav þá x samræmi við kjarkmn og mál- staðinn. Sýnum enn sama'sótenarhug, dugnað og árangur. Nátiúrulækningð- lélag Eeykjavíkiu heldur fund. í Guðspekifélags. húsinu, Ingólfsstr. 22, mánu- daginn 18. jan. kl. 20.30. Furidarefai: Félagsmál; Böðvar Péturs- son, kennari. Ferðaþættir: Jónas Kt.ist- jánsson, læknir. íslenzkar kvikmyndir. Sttjói'iiin Þakka auðsýnda samúö viö andlát og jarðarför Krisimundar Bjarnasonaz Fyrir hönd vandamanna. Raitdór Kri'rtmtttHÍssoni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.