Þjóðviljinn - 28.01.1954, Síða 6

Þjóðviljinn - 28.01.1954, Síða 6
ir'nmai* g) — ÞJÖÐVHJINN .^7 FiflWJitudagur 28. janúar 1954 " ' tDd íSO'S iSimoji þfÓÐVILJiNN Otgef&ndi: Samelnlngarflokkur alþýSu — Sósíallstaflokkurinn. Bitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, GuB- inundur Vigfússon, MagnÚ3 Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Kitstjórn, afgreiðsla, auglýstagar, prentsmiðja: Skólavörðustig 38. — Síml 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. 1T annars ataðar & landinu. — Lausasöinverð 1 kr. elntakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ÍÆtlar íhaldið aðsvíkjast um virkjun Efri Fossanna? 1 íhaldið endurtekur nú hvað eftir annað að Sósíalista- flokkurlnn hafi verið á móti írafossvirkjun, af því hann V&r á móti Marshallmútunum. Hök fhaldsins eru sem sé þau að ekki hafi verið hægt að reisa írafassvirkjunina nema með Marshallgjöfum. En hver eru rök Sósíalistaflokksins fyrir því að hægt haíi verið að framkvæma írafossvirkjunina án þess að Ameríkanar gæfu ríkisstjóm íslands fé? 1 fyrsta lagi: Reykvíkingar og Sogsvirkfunin hafa ekki fengið emn einasta eyri gefins, til pess að framkvœma tr&fossvirkjunina. Hún er framkvæmd án allra gjafa. í öðru lagi: Reykjavíkurbœr reisti LjósafossvirkjuniTia J>egar fjárhagslegir erfiðleikar voru miklu meiri en nú. Hver dirfist að halda því fram að það hefði ekki eins verið hægt að framkvæma írafossvirkjunina „hjálpar“- iaust nú? 1 þriðja lagi: Ríkisstjóm íslands hœkkaði samkvæmt fyrirskipun amerísJca auðváldsins virkjunarkostnað íra- fosisvbrkjunarinnar úr 61 miXljón króna upp í 165 milljón- ir. króna með gengislœkkuninní. — Það var Marshall- »,h;jálpin“ í sinni sömiu mynd. í fjórða lagi: Ríkisstjórnin þ.e. íhald og Framsókn lagði yfir 20 milljón kr. söluskatt á vélamar til írafossvirkjun- arinnar. Þetta eru Reykvíkingar og áðrir rafmagnsnot- endur látnir borga. Það er „hjálpin“. f fimmta lagi: Sósíalistaflokkurinn lagði tíl 1946 að Sogsvirkjunin yrði framkvcemd á árunum 1947 til 1949. Útlendur kostnaður við hana var pá áœtlaður 27 Vz miUj. kr. 1948 voru gjaldeyristekjur landsins 400 milljónir kr. — Hver dirfist að halda því fram að þjóðin hafi ekki haft efni á að framkvæma hana þá og sleppa við rafmagns- skommtun og olíukostnað varastöðvarinnar á síðvistu ár- um? En hvað felst í staðhæfingu íhaldsins um að ekki hafi verið hægt að koma upp írafossvirkjuninni, nema ríkið fái Marshallgjafir, — ef þessi staðhæfing er tekin alvár- lega? Það felst í henni, að íhaldið treystir sér ekki til pess aö koma upp virkjuninni við Efri Fossana, nema ríkið fái nýjar gjafir. Með öðrum orðum: Það purfi að fremja ný landráð, veita Ameríkönum ný sérréttindi, til pess að fá nýjar mútur, t.d. undir heitinu hernaðaraðstoð. Þetta er það, sem felst 1 áróðri íhaldsins, ef hann er tekinn alvarlega. Og pað er petta, sem Sósíalistaflokkurínn hefur alltaf veríð á móti, er á móti og verður á móti. Það er hœgt að koma upp stórvirkjunum á íslandi, án pess að selja landsréttindi og gera landið háð erlendu vcddi. Það er hœgt að táka pau lán erlendis, sem vér purf- um og álítum viðráðanleg, án þess að gefa erlendu valdi yjirráð yfir landinu og þjóðarbúskap vorum. íhaldið hefur fram að þessu, ásamt fylgiflokkum sín- um, fellt tiliögur Sósíalistaflokksins um lánsheimild til virkjunar Efri Fossanna. Hvað býr undir? Reykvíkingar! Verið á verði! ‘ Gefið íhaldinu og fylgiflokkum þess þá áminningu," Bem dugar til að breyta pólitíkinni í landinu! Veitið Sórialistaflokknum sigur! Orð og verk íhaldið er aðalandstæáingiir Alþýðuflokksins, sagði Alfreð Gísiason í fyrradag í ræðu, þar sem raunar var gefin skýr m>Tid af eðli íhaldsins. En tveim dögum áður en néðan var flutt gengu Alþýðuflokk- Urinn og ihaldið saman til kosningabaráttu í stærsta verklýðs- félagi landsins, og Alþýðublaðið barðist ákaflega fjTÍr því að Bendlar íhaldsins fengju þar völd.-Þannig eru staðreyndimar um verk Alþýðuflokksins og forustu hans. Og það er raunalegt hlut- ekipti fyrir lækninn að reyna að mæla með flokki sem þannlg Btarfar. Hlutskiptið er raunar vonlaust lika; hin „ástúðlega*1 Jhald&tryggð flokksins er fordæmd víðar en í Dagsbrún. * Eina raunKæfa lausn húsnæðismálanná: Oflugur stuðningur og fjárframlag ríkis og bæja til íbúðabygginga ásamt rétfláfum lögum um notkun húsnœSss Viðtai við Krístján Hjaitason, íormaitn Leigjenðafélags Beykjavíimr Sjálfstæðisflokkurinn faefnr á slðasta kjörtímabiU engar íbúð- ir byggt, nema aðeins lokið við þær sem ákveðlð hafði verið að byggja á kjörtúnabilinu þar áður. S.jáífstæðisfiokkurinn heíur hinsvegar — með dyggilegu sam- starfi við Framsókn — afnumið húsaleigulögin, sem veittu leigj- endum þó nokkra vernd. $jáifstæðisflokkurinn sagðist gera þetta fyrir húsnæðisleysingjana, svo það rýmkaðist um hús- næði. Reynsian hefur sýnt að þ&tta lar gert fyrlr fasteigna- eigendur og húsaieiguokrara, eada eru þeir stór hiutliafi í $jálfstæðisflokknum h.f. jf króna, f>TÍr utan aðrar flutn- ingsakemmdir. Sjálfur bý ég með 5 manna fjölskyidu í 13 fermetra íbúð undir súð. Og ég hef leitað eft- ir tiiboðum í tugatali og boðið bæði fé og fríðindi, meiri en e Þjóðviljinn átti nýiega tal við Kristján Hjaltason, formann Leigjendafélagg P.e>'kjavíkur, um húsnæðismáiin. — Það eru tvö atriði sem lít- ið heíur verið rætt um undanfar ið í sambandi við húsnæðismál- in, sagði liaan. Það er afnám húsaleigulaganna og hagnýting jæss húsnæðis sem til er. Þegar ég fór fyrst að fást við þessi mál 1948 var aðal- deiluefnið milli Leigjendafélags Reykjavíkur og fasteignaeig- enda afnám húsaleigulaganna. Húseigendur héldu fram að með afnámi húsaleigulagaxma myndi rýmkast mjög um leiguhúsnæði til íbúðar. Við héldum þvi hins- vegar fram, að þótt að ýmsu lej’ti væri rétt að breyta húsa- leigulögunum væri þó fjarlægt | að nema rnætti þau úr gildi. Við1 stóðum að tillögum um ný húsa- leig-ulög, en þáu voru tvivegis látin daga uppi í þinginu. Þau hundruð fjöiskyldna geta vitnað um afleiðinganuu*. Þetta var bekit framhald af þeirri meginstefnu að ganga al veg framhjá kröfum og þörfum þelrra sem ekki eiga hús, og í beinu framhaldi af því voru húsaleigulögin felld úr gildi, í áföngiun. Þau hundruð f jölskvldna sem vísað hefur verið á götuna vegna afnáms húsaleigulaganna þurfa ekki að láta neinn segja sér hverjar liafi verið afleiðkig- ar afnáms húsaleigulaganna. En hinum, sem ekki hafa vitað hvað húsnæðisleysi er, raá benda á l>að að ég hef hvergi séð svo nokkra frásögn af þeim málum í hlöðtun, að ég hafi ekki þekkt. mörg tilfelli eins, og sum verri. Þar eru geymdar búslóðir uppleystra fjöiskyldna. — Reýkjavíkurbær á stór- hýsi við Skúlatún. Það er nú að mestu notað til að geyma 5 þri búslóðir fjölskyldna sem leystar hafa verið upp, vegna húsnæðisleýsis. Sumt af þecs- ura búslóðum er búið að liggja þarna árum saman. Afleiðingin er sú að geymsluskemmdirnar eru orðnar svo miklar að um stórkostlega eyðileggingu er að ræða. Eg tala hér af eigin reynslu, því 1. okt. s.l. fór ég út á götuna og flutti dót mitt að mikhi leyti í SÍcúlatún og nú er fatnaður okkar sem þangað fór eyðilagður f>rir þúsundir Kristján Hjaltason sanugjarnt er, — og ekkert húsnæði fengið. Til þess hafa íbúðirnar Yerið teknar. — En á sama tíma hef ég séð tugi íbúða, sem teknar voru úr ibúð s.l. vor og siunar, og leigðar voru fyrir sjoppur (samanber sjoppuna hjá Aust- urbæjarskólamun), heildsölur, lögfræðiskrifstofur og aðrar á- líka nauðs>Tilegar stofnanir. Þetta er frjálsræði fasteigna- eigenda I framkvæmd. Þetta eru efndirnar á heitum þeirru um rýmkun á leiguhúsnæði tí! íbúð- ar eftir afnám * húsaieigulag- anna. Gersamlega vonlaust til árangurs. -— I haust var eftir hvern bæjarstjórnarfund birt skýrsla frá húsnæðismálafulltrúa bæjr arstjórnarmeirihlutans vun það, hve marga útburði væri beðið lun, — og það leit helzt út fyrir að það væru talin öll húsnæðis- vandræðin að koma þvi fólki xuidir þak! Eg var einn af þeim sem imdir þak komust þótt ekki væri beðið um útburð á mér, —- því ég fór sjálfur, en ég býst við því að kjör annarra sem líkt var komið a fyrir séu máske lítið betri, sumra hverra. Þó skal ég geta þess að húsnæðisfulltr bæj- arins hefur persónulega reynt að greiða fyrir fólki þegar í ó- efni var komið, en sú aðferð að ætla að leysa húsnæðismálin eft ir privatleiðum einstaklinga ;er vitanlega gersamlega vonlaust til árangurs. Það x antar örugga löggjöf um hagnýtingu húsnæðis. — Það er mikið talað ura það í blöðum bæjarstjómarmeiri- hlutans, að allir eigi að geta eign azt íbúðir á næstu árum, Slíkt tal er vitanlega álíka raunhæft og hjá konunni sem sagði bjarg- arlaus á jóliun að hægt væri að þreyja þorrann og góuna. önnur aðalkrafa húsnæðis- Framhald á 11, síðu Jaibrair af Kvíah^jn Aðal áhugamál íhaldsmeiri- hlutans í bæjarstjóm Reykja- víkur síðasta kjörtímabil var byggiag skuldafangelsis að K\áabryggju. Fátt speglar aug- ljósar hugsunarhátt og mál- efnaörbirgð forkólfanna, held- ur en Þetta afturhvarf til galdrabrenmiaidar refsilaga í fyrsta lagi eru allar tukthús- vistir álitnar mjög vafasamar, sem maimbætandi ráðstafanir. í öðru lagi væri lítill hagnaður í þvi fólginn að taka f jöiskyldu- föður úr atviimu, frá konu og bömum, og setja á bæj-arins kostnað undir slá - og lás, þótt eitthvað skuldaði í meðlögum. Þessar fangelsanir myndu verða mjög ranglátar í fram- kv-æmd af ýmsum orsökum. Peningajarlamir létu ekki sína drengi dúsa í svartholinu þó djarftækir hefðu orðið til kvenna. Aðrir gætu kannski fengið Vottorð um að þeir hefðu ekki tukthúsheilsu. Það yrðu bara þeir örsnauðustu sem lentu á Bryggjumii, en bærinn fengi á sig margföld f járúílát, bæði meðlag og uppi- hald fangans. Vanti lagabók- staf til þess að hægt sé að iim- heimta þessi gjöld, þá er elkki armað að gera en setja hann, haga svo innheimtunni á sama hátt og ef um útsvar eða tekju- skatt er að ræða. En eins og kunnugt er þá er engin misk- unn hjá Magnúsi þegar þau gjöld eru innheimt, allt er tek- ið, fast og laust, beddinn og nokkrar flíkur eitt efMr skilið. Maður, líttu þér nær. Verk- efnin eru næg. Okkur vantar sjúlcrahús, ekki tukthús, það er hvort tveggja tU skammar og fjárútláta bæjarfélaginu. Allir sannir mannvinir, sem unna frelsi og bræðralagi verða að sameinast um C-íistann. Hnekkjum einræðim'aldl Kvía- bryggjujarlanna. J Sjómaður.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.