Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 2
2) ~ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 29. janúar 1954 ^ar þá útséð um alla íeftirför Þad er sagt ura Saaniund fióda, er þaugað (í Svartíiskóla) gekk með s'tallbræðrum sinuin, aó bann hafi orðið þar efttr og annar nieð honum, er Christop- hor hct. En er jþeir vora vel lærðir, fóru þeir út, og átti þá Sæmm:dur að gauga á eftir, og segja menn, að hann hafi lagt yfirhofn fulla af fötum á hak sér. En l»egar þeir gengu út, var gripið í Sæmund; lét hann þá lausa yfirliöfnina og komst svo út. en þá var morgurn. Sæ- mundur tók ]»á skó þeirra félaga og fylái með vatni, og báru þeir þá svo yfir höfði sér allan daginia fyrir eftírför. I»á hélt skólaiýður, að þeir liefðu i vatni drukknað. Amuin dag fyllíu þeir skó síua nieð sjó og fóru svo sem fyrr. Hélt þá skóia’.ýður, að vatiu'; liefði fleytt þeini fram í sjó. Þriðja daginn lét Sæmundur fylia skó jþeirra með mold og gras yfir og bárn þá þannig á höfði sér. Þá kvað skólalýður þá vera á land reiuia og jarðaða. Var þá litséð íun alia eftirför. þegar þessir þrír dagar voru liðnir. Eigi mundu allir hafa svo af komizt, þó Sæmundur úr þrautiun komist. (Úr Þjóðsögum J. Á.). (A, í dag er föstudagurinn 2Ö. ^ janúai'. Valerius. 29. dagur ársing. — Vika af þorra. — Tungl í liásuðri kl. 1.59. — Ardegishá- fheði Id. 0.44. Síðdegisháflseði ld. 1.29. ÚTVAIÍPSSKÁKIN :2 borð .j, 42. leik.ur .Rey!kv£kinga h6xgð Kjörskrá liggur frammi í kosnlngaskrif- etofu Sósíalistafiokksins, I>órsg. 1, eími 7510. Utankjörstaðakosn- ingin er hafin og fer fram í Arnarhvoli '(gengið inn frá Lind- argötu). Kosningin fer fram daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema á sunnudögum að- eins kl. 2—6. Næturvarzla er í Reykjavíkyrapóteki þessa vxku. — Sími 1760. Heyrið Js r, góði nuiður: gerið mér vinsamlegast þann giviða að kalia á lögregluna um Jeið og Jx r farið Kjörskrá liggur etofu Sósíaiistaflokksins, Þórsg. 1 sími 7510. i framml í kosningaskrif- Borizt hefur nýtt hefti ylðförla, timárits um gúð- fræðí og kirkju- mál. Flytur það þetta efm: Sigur- býörn Einarsson: Vere Dignum. Regin Frenter: Lögmál og evang- 'e-lium. Jóhann Hannesson: Hug- leiðingar tim lielgisetur. Sigurður Einarsson: Um kirkjubyggingar Friðrik Friðriksson: Heiðicn draumur ráðinn. Sigurbjörn Ei.v arsson: Snauð kirkja auðugs lands. — Ritstjóri er Sigurbjörn Ein- arsson professor. Bókmenntagetrann. i>að voru þrjú erindi úr hinu fitega danskvæði um Tristran og Isodd er við birtum í gœr, og lá þáð raunar í augum uppi af einni vísunni. Hvert órti þetta — á sín- um tíma? Lifanda gram Jagði í garð þann, er skriðinn var, skatna mengi, ■ innan'jormum; en einn Gunnar heiftmóður hörpu hendi' knýði, glumdú streiigir; svo gulii skal. frækn h.ringdi-ifi við fira haída. GENGXSSKRANTNG (Söiugengl): liólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 2. febrúar kl. 10—12 árdeg- is i síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Sýningin á uppstillingum hinna 18 íslenzku málara er opin daglega kl. 4—10 síðdegis. Rejkviskir kjósendur Munið fund C-listans í Austuiv bæjarbíói kl. 9 í kvöld. í>að er lokafundur listans fyrir þessar kosningar. Á sunnudaginn or kss- ið um það hvernig eigi að stjórna málum ykkar næstu 4 árin. Er þá ekki sjálfsagt að i'era pó.itísk- ur þessa daga og fylgjast vel með ználflutningl flokkanna. l bandarískur dollar 1 kanadískúr doll&r L enskt pund 100 tékkneskar krónur L00 danskar kr. L00 norskar kr. 100 sænskar kr. L00 fínsk mörk 100 belgískir frankar Í000 íranskir frankar 100 svissn. frankar 100 þýzk raörk. 100 gyllial 1000 Urur Kjörskrá liggur framrni I kosningaskrif- etofu Sósíaiistafiokksins, Þórag. 1, sími 7510. kr. 16,35 16.82 kr. 45,7( kr. 226,67 kr. 236,3( kr. 228,5( kr. 315,ö< kr. 7,01 kr. 32,67 kr. 46,65 . kr. 873,7( kr. S89.W kr. 429,»i kr. 23,11 L\ J I.úðrasveit verkalýðsins. — JEfing í itvöld kþ 7 stvl. ■Hi' *, inm* Mamina, haiui er byrjaður að tala — og það var það íyrstu s«m hann sagðii! • ÚTBHEIÐB) • ÞJ6ÐVIX.JAXN 9521 er símaaámer kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Strand götn 41, Hafnajfirði. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla vlrlca daga kl. .10—-12 árdegis og kl. 1>—10 sið- degis, nema laugardaga er hún opin 10—12 árdegis og 1—7 síð- degls; sunnudaga kL 2—7 siðdegi9. Útlánadeildin er opln alla virka daga kt 1—10 síðdegis, nemu laug- ordaga kl. 2—7 síðdegis. Vísir segir í gær i forsiðuramma um „B!áu bókina": „Athafnaleysið er elcki hln veika hlið Sjálfstæðismanna". Mun þetta eiga að skiljast þannig að „athafna'.eysið" sé hin sterka hlið þeirra —; og. er margt skrýtið i kýrhausnum eins og kerlingir. sagði. Söfnin eru opim Þjóömlnjasaf nlö: kl. 13-16 á sunnudögum, ld. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla vlrka daga nema iaugardaga kl. 10-12 og 13-19. Llstasafn Einars Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugripasaf nlð: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtudög- rna. 18.00 Isienzkuk, X. fl. 1&80 Þýzkulc. • II. fl. 18.65 Erindi: Fjárhágsþróun meða.1 " iieimsþjóð- anna (ICristján Ai- bertson &endiráðsfuUtrúi). 19.10 Tónleikar: Harmonikulög pl. 20 20 Lestur forarita: Njáls saga; (Ein- ar Ól. ÍSveinssóu prófessor): 20.50 Tónleikar pl.: Músik fyrir strengjasveit eftir ArtJhur Bliss {Sinfóniuhljómsv. brezka útvarps- iris leikur; Sir Adrian Böult stj.). 21.15 Dagskrá frá Akureyri: a) Rósberg G. Snædal rithöfundur lea kvæði. b) Jóhann ögmunds- son og Hermann Stefánsson syngja tvísöngva eftir Lehár. c) Einar Krlstjánsson rithöfundur ies smásögu: Gott fólk. 21.45 Hæstaréttarmál (H. Guðm. hæsta- réttarritarl). 22.10 Upplestur: Úti- Brandur, smásaga eftir R. J. Freneh (Þýðandinn, Stefán Sig- urðsson kennari les). 2230 Dans- og dægurlög: Nát King Cole syng^ ur pt. 23.00 Dagskráriok. • ÚTBBEIÐIÐ • ÞJÓHVIIJANN Ríkissklp Hekla fór fiá Akureyri í gær á austurieið. Esja var væntanleg til Reykjavikur í nótt að vestau úr hringferð. Herðubreið var i Vest- mannaeyjum í gær á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar. Þýrill er í Faxaflóa. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Búðardals. Sambandsskip Hvassafell fer frá Reykjavik í dag til Keflavíkur. Amarfeil íór frá Santos i gær til Rio de Jen- eiro. Jöku’fell kemur væntarílega til Reykjavikur á morgun frá Hamborg. Disarfell kemur til Ani- sterdam í dag frá Reyðarfirði. Bláfell kom við í Helsingfors í fyrradag á leið frá Gdynia til Homafjarðar. Elmskip Brúarfoss fór frá Neivcastle í gær til Grimsby, London, Antverpen, Rotterdain og Hull. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær austur um land til Reykjavikur. Goðafoss er 3 Reykjavík. Gullfoss kemur til Reykjavíkur árdegis í dag. Lagarfoss fór frá New Vorlc 26. þm. til Reykjavikur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Hamíborg í gær frá Rotterdam. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrradag til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fer væntanlega frá New York á morgun til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavik í fyrradag vestur og norður um iand tii Reykjavíkur. Straumey er i Rfeýkjavík. Krossgáta nr. .284 V ■ l i f: s <0 7, .. » 6 9 rO // W " ‘3 /v :.I : '4 lo Lárétt: 1 ritar 7 band 8 hagnýta 9 gékk 11 barst undan vindi 12 keyri 14 ending 15 mjög 17 kall 18 fraus 20 andvaka Lóðrétt: 1 sæti 2 á fugli 3 ákv. greinir 4 aur 5 forar 6 hirðir hey 10 dýr 13 kaffibrauð 15 skepnu 16 frönsk á 17 skst. 18 elldé Lausn á nr. 283 Lárétt: 1 Jónas 4 sá 5 út 7 oft 9 ota 10 aum 11 upp 13 af 15 áa 16 ágúst Lóðrétt: 1 -já 2 nef 3 sú 4 stofa 6 temja 7 oau 8 tap 12 FAU 14 fá 15 át 53. dagur Þvinæst íóku beir að bölva og formæia hvor öðrum. Katalína stóð þ&r handan runnans, og var köld og titrandi af 6tta. Réti á eftlr heyrði hún þá siást, og anaai sagði: Þetta járn veit hvað JJað syngur. Og búa he.yrði högg. og þvínsest. þungrui dynk. Hún reikað! heim tit kofa síns, 'ömuð af étta. Um nóttina iieyriii hún skyndilega skrækl haiamaxins — þuð var merki hins svarta. Hún reis á fætur, opnaði dyrnar o>g spurtM vin sinn púkann; Hvar er hinn ..vinur mhín? Hann kemur ekki aftur, svaraöi sá svarti. Þvinæst. tók hann að faðma-hána og kjassa. Er hunn fór aftur. krafðl hann hana um tuttugu- gyllini--en það var'aleiga henn- . ar. Hún lét hann hafa Beytján. Og henni virtLst haím kuldalegri í framkomu en . fyrr. ■ tNæsla dag .go*ut nuu ai. lorviuu u; au runnanum meðfram dikinu. En hún varð einskis vör. Á einum stað varð. hún þo vör blóðble.tts í grasinu, en um kvöldið hafði regnið skolað honum burtu; -Á um- sömdum tima heýrði.hún ?vo efin.skrrfki ■ hafamariT.s í gárðimnnv. • • Föstudagur 29. janúar 1954 — ÞJÖÐVTLJINN (3 mn sraour annarr sem Dyggsr aua ancomu a eigm ramSelðslu hefur veiff jafnalmenna ogjafn vel aunaða atvinnu og Neskaupstaður áríð 1953 Vísir og Morgunbiaðið eru stöku sinnum að ympra á Norðfirði, hve illa sé stjóvnað þar. Engar st.að-reyndir eru þó tilnefndar, og að sjálfsögðu lagt að jöfnu í samanburði fjár- hagslegir möguleikar lítils bæj- arfélags úti á landi og hinar ótæmandi tekjulindir sem bæj- arstjórn Reykjavíkur standa opnar. Stjóm Sósíalistaflokksins i Neskaupstað er kunnari fyrir annað en grobb af verkum sín- um. Gott dæmi. þess er grein, sem c-inn leiðtogi norðfirzkra sósíalista, Lúðvík Jósepsson, ritar í blaðið Áusturland nú um áramótin. — Málflutningur hans allur einkennist af skrum- lausu raunsæi, lýsingin á á- standi og horfum í atvinnu- málum staðarins og samanburð- ur víð aðra sambærilega staði er studd óvéfengjanlegum stað- reyndum. Einmitt þess vegna er ályktun Lúðviks vafalaus, er hann segir: „óhætt mun að full- yrða, að enginn staður annar, sem byggir alla sína afkomu á eigin framleiðslu, hefur veitt jafnalmenna og jafn vel launaða atvimiu og Nes- kaupstaður á árinu 1953“. Það er von að íhaldið í Reykjavík óski eftir saman- burði, ihaldið sem getur ausið af auðlindum þeim og tækifær- um sem 60 þúsund manna bæj- arfélag, höfuðborg landsins, hefur yfir að ráða. En þannig er atvinnuöryggið í Reykjavik, að hér væri nú atvinnuleysi þúsunda nianna ef bæjarstjórn- aríhaldið og bandarísku flokk- arnir í sanieiningu hefðu ekki rekið Reykvíkinga í stórhóp- um í hemaðarvinnu suður á Reykjanes. Reykjavíkurílialdið hefði á- reiðanlega getað iært margt af noröfirzkum sósíalistum, en það er líklega orðið fullseint, svo tornæmt hefur það reynzt á hagsmunamál fólksins. Reyk- vikingamir sem íhaldið hefur hrakað í hemaðarvinnu og vandamenn þeirra eru meðal þeirra mörgu, sem hafa hug á því að gera upp við ihaldið á sunnudaginn, létta. íhalds- krumlunni af Reykjavik. Borgarsfjórinn byggir Nýtt hefti Landnemans I gær kom út nýtt blað af Larulneinanum, og er það 1. tbl. 8. árgangs. - Þar er fremst viðtai við Jónas 'Ámason; Að stuðla að því að allir gangi uppréttir. Því næst er saga eftir Hemmingway: Che fi dice ía patria? Álfheiður Kjartansdóttir skrifar ferða- þátt: Yfir löndin 7. Haraldur Jóhannsson skrifar greinina: Hversvegna búa ekki Reykvík- dagskvtildum heldur M.Í.R. fund Fyrir hverjar bœjarstjórnarkosningar fer borgarstjórinn að byggja, ým- ist með teikningum á blaði eða með kubbum. En framtakið er slíkt að jafnvel framkvæmdir pœr sem íliáldið hengslast pó í að lokum og ætlar aö hœla sér af veröa of seint tilbún ar. Þannig átti hið œvaforna kubba- hús borgarstjóram, Heilsugœzlustööin, aö verða tilbúin svo tímahlega að liœgt yrði aö státa af pví fyrir kosningar — en pað tókst ekki. Og borgarstjórinn veit að hann fœr ekk i tœkifœri til að vígja pað fyrir kosningarnar 1958! Slærstu ósaimineM fains hræddasta Kræddastl maður í Reykjavík nú, næst á eftir Jólianni Hai- stein, Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri Ihaidsins, endurtók í úfrvarpsumræðunum þá fulljrð- ingu sína í Morgunblaðinu, að í vor yrðu 1500 byggingarlóðir tiibúnar, — og ný byggingar- alda væri að rísa! Þetta eru vísvltandl ósanniudi. Gunnar Thoroddsen veit manna bezt að þótt starfsmenn skipu- lagsins ynnu dag og nótt tU vors yrði senr.Uega í hæsta iagi þriðjungur þessara lóða ttl- búinn tU að hef ja á þeim bygg- ingu í vor. Og þetta með bygglngarölduna, — hvenær var afnumlð bann llialdsins við því að bankamir láni til íbúðabygginga? Það bann er enn f fuUu gUdi — og veröur áfram í fuUu gildl eftir kosningar. Við þessum ósvífnu ósannlnd- tim borgarstjórans er aðelns eitt svar: Að feUa lhaldið. Eúmeníuviðskipti Framhald af 12. síðu. iðnaður, lyf jaiðnaður og mat. vælaiðnaður Rúmeníu þarfn- ast“. Stóraukin framleiðsla. Skýrt er í fréttatilkynning- unni frá efnahagsþróuninni í Rúmeniu í stórum dráttum. Iðn. aðarframleiðslan er nú tveim og hálfu sinni meiri en 1938. Út- þensla þessi hefiu1 í för með sér þörf fyrir aukna utanríkisverzl- un. Það vörumagn sem Rúmen- ar liafa aflögu til útflutnings vex og jafnframt eykst þörfin á innflutningi bæði neyzluvarn- ings og hráefna. Síðan 1946 hef- itr utanríkisverzlun Rúmeníu fjórtánfaldazt. Jólagjafalcort Þjóðieikhússins Þjóðleikhúsið vekur athygli á þvi að þeir sem hafa jólagjafakort leikhússins geta fengið miða á sýningu á bamalcikritinu Ferðin til tunglsins, sem verður sýnt á mánudaginn kl. 6, ef þeir vitja miðanna gegn kortunum i miða- sölu Þjóðleikhússins fyrir laugar- dagskvöld. Kvikmyndasýnlngar M.Í.R. x kvölð Lenínbokasafnið og Lettland Eins og venja er til á föstu- ingar í húsum? D.G. skrifar um myndina Rauðu mylluna. -Kvæði er eftir Jón Óskar og 1 Jónas E. Svafár. Þá eru ótal- in svör 10 ungra pilta og stúlkna við spurningunni: Hvcrs vegna kýr ég C-listann? Er blaðið hið læsilegasta að • efoi og hið smekklegasta að .frágangj, eins og Landnemans er háttur. Haraldur Jóhannsson hefur annazt rítstjórn þessa tölu- blaðs. kvöld í lesstofumii í Þing- holtsstræti 27. þar sem sýndar verða krílunyndir frá starfi og þjóðháttum í Sovétríkjunum. Fyrst verður. sýnd fræðslu- m>Tid frá Lenínbókasafninu i Moskvu, en það er eitt mesta bókasafn heims. Þá verður sýnd m>md frá Lettiandi, einu Eystra. saltsríkjanna sem afturhaids- blöðin segja að Rússar hafi lagf undir „járnliæl kommún- ismans“, þegar afætustéttin var svipt þar völdum. Bamalelkvelll en ekkl ógirt leirflög! er krafa reykviskra mœðra — FelliS IhaldiS svo hœgt verSi oS framkvœma þá kröfu Börnin em dýrmætasta eignin. Jafnvel íhaldiö í bæjarstjórn Reykjavíkur þorir ekki annað en viöurkenna það fyrir kosningar. Og þó er verst búiö aö börnunum í Reykjavík. Vegna hvers? Vegna þess aö íhaldiö hefur stjómað Reykjavík. Fyrir áratug voru aðeins 3 eða 4 barnaleikvellir í Reykjavík. Með protlausri baráttu sósíalista í bœjar- stjórn tókst að knýja íhalds- meirihlutann smátt og smátt til að skilja að barna- Sósíaíístar! Sfuðningsmenn C-listans! ^ C-listinn beinir þeirri ósk til allra sósíalista í Reykjavík að gefa sig nú þegar fram til starfa. Það eru margvísleg störf sem þarf að vinna bæði fyrir kjördag og á kjördegi, svo sem kjördeildastörf, skrifstofustörf á kosn- ingaskrifstofunum- o.fl. Munið að margar hendur vinna létt verk, og að margar hendur fella íhaldið. Gefið ykkur strax fram við kosningaskrif- stofu C-listans, Þórsgötu 1, sími 7510. ^ Öll til starfa. Jónas skal í bæjarstjóm. leikvellir væru nauðsyrdegir í nútímaborg. Loks vannst pað á að íhaldið lofaði bót og betrun í leikvallamálun- um. Leikvéllir urðu fastur áróðursliður pess í ,,bláu bókinni“. Um leið og Auður Auð- uns fáraðist yfir pví í út- varpsumr, í fyrrakvöld hve dýrt væri aö byggja leikvelli, hafði hún brjóstheiiindi til pess að segja að í Reykja vík væru 30 leikvellir! Jafn- vel höfundar bláu bókarinn- ar hafa ekki difzt að nefna pá tölu. Hvernig eru pessir leik• vellir? Að fáum undanskild um eru petta ógirt moldar- og leirflög, öryggis og gœzlu- laus. Oftast eru petta svœði sem einhverra hluta vegna hafa orðið óbyggð eftir. Víða liggja ógirtu leikvell- irnir aö umferðargötum. Fyrir kosningar segir í- haldið: Börnin eru dýrmœt- asta eignin. Milli kosninga segir íhaldið: Það er of dýrt að girða leikvellina! Nei, pað eru ekki ógirt moldar- og leirflög, gæzlu- laus, á skikum sem fyrir ein- hverja slysni hefur ekki vcr- ið byggt á, sem reykvískar mæöur vilja sem leikvelli fyrir b'örnin sín. Þær vilja skipulagða, vel gerða, girta leikvelli undir öruggri gæzlu. En til pess að svo megi veröa purfa pœr að fella íháldið á sunnudag- inn kemur. Bregðist ekki bömunum I Reykjavík. Fellið íhaldið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.