Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. jaiuiar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
iiillÍÉiSS
': :
*' fr-
SiSSSi
IÍMSí
mm iip
rí'-jrv
sa
2600—2700 íbúðir skortir á eðlilegotr bygg>
ingeir í Reykajvík undcntíarin níu ár
V/ð/o/ v/ð Sigvalda Thordarson arkitekf
Sigvaldi Thordarsoa arkítekt
skipar 10. sætið á lista Sósí-
alistaflokksilis í bæjarstjórn-
arkosningunum í Reykjavík,
og síðasta kjörtímabil var
hann fulltrúi flokksins í
byggingarnefnd. Sigvaldi er
sem kunnugt er ekm hæfasti
og hugkvæmasti bygginga-
fræðingur sem íslendingar eiga
og lausn hans á verkefnum
sínum, jafnt smáum sem
stóium, vekur jafnan athygii.
Það er Sósíalistaflokknum
mikill styrkur að geta notið
sórþekkiagar hans þegar feng
ist er við húsnæðismál.
Fréttamaður Þjóðviljans leit
inn til Sigvalda á dögimum og
settist viö teilcniborðið hjá
honum, en þar mátti bæði sjá
uppdrætti af einbýlishúsum
og stórhýsúm, én Sigvaldi
viimur nú m.a. að þvi að
ið skynsamlegra. að blanda
bvggðina, hafa þarna Hka stór
ar sambyggingar. Það er at-
hyglisverð staðreynd fyrir bæj
arbúa að í smáibúðahverfkiu
mun götuiögnin kosta um 50.
000 kr. á hús. Sé borkm sam-
an efniskostnaður í smáíbúða-
liús og íbúð í fjölbýlishúsi
kemur í Ijós að í 90 fermetra
f jögurra herbergja íbúð í f jöl-
býlishúsi þarf ea. 15 tonn af
sementi en um 30 tonn í 80
Framhald á 8. síðu.
það er því sannarlega eliki að
umlra þótt ástandiS sé slæmt.
Þó er þetta aiger lágmarks-
tala., því engar skýrslur sýna
hversu mörgxan íbúðum hefu.r
vcrið breytt á þessiun tíma, og
teikna Hallveigarstaði. Talið enn ber þess að geta að i
berst brátt að húsnæðisneyð-
inni og Sigvaldi dregur upp í
skýrum dráttum þróunina á
undanfömum árum.
— I athugun sem gerð var í
sambandi við byggingamála-
ráðstefnuna 1944 var talið að
um 2.500 lélegar og óhæfar 1-
búðir væru í notkun í bænmn.
Samkvæmt hagskýrsliun
Reykjavíkurbæjar 1946 voru
lélegar, mjög lélegar og óhæf-
ar íbúðir komnar upp í 3610;
þeim hafði fjölgað um sem
Eíesf 1100 á þessum tveimur
árum. Þá var talað um að
hæfilegt væri að útrjnna þess-
um íbúðum á næstu 10 árum,
eða byggja í þvi skyni um 360
íbúðir á ári, auk hins sem
þurfti til eðlilegrar fjöigunar.
En á ámnum 1944-’53 voru
byggðar að meðaltali um 430
íbúðir á ári, aoeins 70 fram
yfir það sem þurfti til að end-
urnýja þær óhæfu. Á sama
tíma varð fólksfjölgunin hins
vegar um 15 þúsundir, en til
}>ess að samsvara henni þurfti
enn 360 íbúðir á ári. Af þessu
cr ljóst að það hefur vant-
að um 290 íbúðir á ári til þess
að fulhueg.ia eðliíegri fjölgun;
á þessum níu ármn vantar
hrcinlega 2600-2700 íbúðir. Og
þeim 430 íbúðum sem taldar
eru meðaltal eni .kjallara- og
þakibúðir sem margar em ó-
löglegar. Væri brýn nauðsyn
á því að nákvæm rannsókn
færi fram á húsnæðisástandi
og húsnæðisþörfum, eins og
sósialistar hafa margsinnis
lagt. til í bæjarstjórn; en það
fæst ekki gert af skiljanleg-
um ástæðum.
—-En hafa þá þessar íbúðir
verið haganlegar sem bvggðar
hafa verið á undanförnum ár-
um?
—Nei, þær hafa ekki eins
og skyldi ve’sð miðaðar við
þarfir bæjarbúa. Síðan Fjár-
hagsráð tók til starfa hafa
mestmegnis verið byggðar til-
tölulega stórar íbúðir, allt að
130 fermetrum. Nú er þörfin
miklu meiri á smærri íbúðum,
tveggja til þriggja herbergja.
— En hvað segirðu þá um
smáábúðahúsin ?
— Á þao hefur margsinnis
verið bent hversu óskynsam-
leg og dýr dreifing verður á
bænum í sarnbandi við þau. En
auk þess fylgir svona stóram
einbýlishverfum sá ókostur að
íbúarnir fá aldrei sömu fé-
lagslegu þægindi og þar sem
byggð er þéttari. Því hefði ver
í\ fjöldinii í Beykjavíic og í-
búðabyg-gingar. Beina f.trikiS
sýnir fólksi'jöldann og sanmrr
að þar Ivafa ekki orðið neinar
óvaintar sveiflur eins og íiialdið
vill vera iáta. Brotna iínan sýn-
ir íbúðabygglngar á hverju ári.
Bins og sjá má sker-.i bygg-
ingamar á nýsköpunaiá.runvim
sig úr, on síðan dregur jafnt
og þétt úr nýju liúsmcði. —
Punktalman yzt til lia-gri sýnii’
smáíbúðjr sem ekkl var futl-
lokið á síðasta ári en þó svo
Iangt komið að þær munu
vciöa taidar íil þess.
----------------------------N
Einn af opinberum starfsmönnum skrifar:
„Hvoð skuldum við sfarfsmenu hins opin-
bera Dogsbrúnog Sásíalisfaflokknum fyrir
baráffu þeirra fyrir hœkkuSum
launum og bœftum k|örum?"
„Við njótum alltaf g'óðs af baráttu þeirra.“ „Ber okkur eltki að styðja
þá í baráttunni við það íhald, sem ailtaf neitar okkur um kjarabætur,
unz verkalýðuiTim hefur brotið þa ð á bak aftur?“
Við eiTun margir, starfs-
menn. rikis og Reykjavíkur-
bæjar. Samkvæmt árbók
Reykjavíkurbæjar 1950—51,
voru í Reykjavik 6531 starfs-
maður ríkisins, þar af við iðn-
að 7553. En alls voru árs-
menn 1810. . En fastir starfs-
menn Reykjavíkurbæjar voru
907 Nokkur hluti þessara
starfsmamva hins opinbera eru
verlcamenn í verkalýðsfélög-
um, en megnið eru starfsmenn.
við skóla, skrifstofur og aðr-
ar stofrumlr.
Við, starfemenn slikra stofn-
ana erum verkamenn, Jxitt við
mætum öðruvi&L klæddir til
vinnunnar en hinu'. Að visu
finnst sumum okkar við vera
of fínir til þess að 'teljast
verkamenn, en okhur finnst
öllum gott, l>egar verkamenn-
irnir í vinnufötunum eru að
berjast fyrir hækkuðum Jaun-
um lianda okkur.
Okkur er sjálfum meó lög-
um bannað að berjast eins og
þeir. En við uppskerum á-
vextina af baráttu þoirra.
Ég man eftir vei-kfallinu í
fyrra vetur, þegar Dagsbrún-
armennimir stóðu vörð í vetr-
arkuldanum og við’sátum inni
í hlýjum skrifstofum eða
stunduðum önnur innístörf.
Öll samúð oltkar var með þeim
og ýmsir söínuðu i verkfalls-
sjóð. Við vissum að þeirra sig-
ur var okkar sigur.
Svona hefur Það ailtaf ver-
ið. Þegar verkamc-nn brutu
gei'ðardómslögin, komu á sín-
um miklu líaupliækkunum og
mynduðu svo nýsköpunar-
stjórnina, þá lok.s fengum við
bætt launalög. Og síðan hafa
J.aun okkar hækkað eftir hvert
vorkfáll, sem Dagsbrúnan
• menn og aðrir verkamenn
hafa unnið. Og við vitum að
það er Sósialistaflokkurinn,
sem er krafturinn og fremst-
ur í þeirri baráttu, eins og sið-
ustu Dagsbrúnarkosningar á-
þreifanlega sanna.
Hvað skuldum við, starfs-
menn hins oplnbera, Dags-
brún og Sósíalistaílokknum,
fyrir bai’áttu þeirra fyrir
hækkuðum launum og bætt-
um kjörum?
Við vitum hvemig valdhaf-
'amir beita bæði bæjarstjóra
og rikisvaidi gegn réttmætum
kröfum okkar og verkamanna.
Við vitum hvemig vcrkamenn
eru neyddir til þess að leggja
niður vinnu viiiuni saman,
stundum svo lengi að sverfa
tekur að fjöiskyldum þeirTa.
En við vitum að þeir gefast
eklci upp. Og þegar þeir eru
búnir að fórna og sigra, þá
fáum við samsvarandi launa-
hækkanir og þeir
Við njótum alltaf góðs af
baráttu Þeirra.
Það minnsta sem við getum
gert er að reyna að hindra
að bæjarstjóminni sé beitt
sem kúgunai'valdi gegn þeim
og okkur í kaupdeilum • eins
og hingað til.
Ber okkur ekki. að styðja þá
í baráttunni við það fhald,
sem alltaf neitar okkur urn
kjarabætur unz verkalýður-
inn hefur brotið það á bak
aftur?
Ég álít okkur beri að styðja
þá í bæjarstjórnarko’snin.gun-
um. Pólitíkin, sem oft er vcr-
ið að hræða okkur á, „pólitik"
það er hin sameiginlega lífs-
barátta okkar alira.
Þess vegna e.'gum við að
kjósa C-listann..
Starfsma lur hius opinbera.