Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 11
Pólverjar kaupa 4 þás. tonn af síld, l þús. tonn af fiskimjöli Dr. Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra og hr. Andrzej Kruezkowski, formaður pólsku viðskiptanefndarimiar, undirrit- uðu í Reykjavík í gær sam- komulag um viðskipti milli ís- lands og Póllatids á árinu 1954. Með samkomulagi þessu er heimiluð sala til Póllands á 3000 smálestum freðsíldar, 1000 smálestum saltsíldar, 2000 smá- lestum lestiun fiskimjöls, þorskalýsi, gærum o.fl. Frá Póllandi er gert ráð fyrir að kaupa kol, vefnaðarvörur, járnvörur, glervörur, sykur o.fl. Samningar milli íslands og Póilands hafa jafnan áður far- ið fram í Varsjá. (Frá utanríkisráðuneytinu). Hann lá úti í fyrrinótt íimldið hnsiðmt' Mhurðar Hún er margvísleg „hj álp‘ ‘ íhaidsins við húsnæðisleys- ingjana. í gær kom maöur til Þjóöviljans og skýrði frá því aö hann heföi legið úti í fyrrinótt. Hann bjósfc við að veröa einnig að liggja úti í nótt sem leiö. < Faxi maiar k©m Framhald af 12. siðu. aðurhm á að vera hófleg'ur. í þessu skyni þyrftu þau að leggja í milljóna f.iárfestingu, og óhjá- kvaemiiega tæki alllangan tima að koma þeim mannvirkjum upp. Nú vill svo heppilega til, oð í Faxaverksmiðjunni eru öli skii- ýrð’ fyrir hendi til. þess að talta við heihim skipsförmum af ó- möluðu komi og mala það og sekkja. Þrær verksmiðjunnar eru byggöar jneð soma suiði og kom- geymslur- trfendis og .búnar ÖU- um nauðsynlégum flutninga- tækjum. Mundu þær geta rúmað 2.500—3.000 tonn af ómöluðu korni, l>á er yerksmiðjan búin fuUkomnustu mödunar-, :.sigtiT og sekkjunartækjum^ sem til eru ~ landinu, og hafa þau nægileg af- köst til þess að annast, umræddá starfsemi, en .auk þessa héfur verksmiðjan geymslurúm fyrir allt að 1.000 tonn af sekkjaðr komvöm. Lega verksmiðjunnar á hafnar- bakkanum gerir bað mögulegt að daela kominu beint úr skipi í geymsluþræmar, þannig að upp- skipunarkostnaður og biðf'mi flutningaskipanna gæti orðið hverfandi. Aðstaðan i Faxaverksmiðjunni til mölunar ó fóðurkomi er því sambærileg við það sem gerist í erlendum kommyUum. Ef þessari starfsemi yrði hrint i framkvæmd, mundi þar fást æskifegt verkefni fyrir Faxa- verksmiðjuna, er nvi hefur skórt hréefni órum saman. Þessi starf-, fæksla mundi veita mörgum áiönnum órsatvinnu í verksmiðj- unni einni, Losað vær ]xið rúm i vörugeymslum, sem nú er. bundið við geymsiu á innfluttu kjarnfóðri en brýn þörf er fyrir til annarra -nota. En þýðingar- mest er það, að opnast mundu möguleikar til aukins útfiutningí á hraðfrystum fiski til Rússlaftds og þar með aukinnar atvinnu í frystihús-um, á togurum og öðr- um veiðiskipum. Faxaverksmiðjan er einiasta fyrirtækið her ó landi, tíem'gæti f.ekið þessa starfsemi að sér nú þc-gar. í þes-su sambandi kemur sú fyrirhyggja að gagni, sem höfð var við byggingu verksmiðj- unnar, að gera hana þannig úr garði, ■ að hún gæti tekið fyrir önnur verkefni heldur en síldar- braeðshr éinuftgis. Saga þessa niíuitis af við skiptunum við íhaldið er í stuttu máli þessi: Að énduðu Kreppan Aðalhanka-stjóri Idoyds banka, eins af fimm stærstu bönkum Bretlands, Balfour iájrarftur, segir í skýrslu sinni um hag og afkomu bankans á siðasta ári, að efnahagskreppa vofi nú yfir brezku atvinnulifi. Dnlles Framhald af 12. síðu. ið taki sæti Kina hjá SÞ. Þrátt fyrir Þessa æsingaræðu Dulles urðu utanríkisráðherrarn ir sammála um, að ræða tillögu Molotoffs um fimmveldafrmd á lokuðum fundi í næstu vilcu. Moloíoff lagði til í gær, að fjór- veldin beúiu sér fyrir að kölluð yrði 'saman ráðstefna á vegum SÞ til að ræða afvopnunar- og kjarnorkumál. striði fékk hann ixmi hjá bæn- um í bragga á Skólavörðuholti. Sonur mannsins réðst i að koma upp yfir sig íbúð. En það gekk erfiðiegar en hann hafði reikn- að með. Fókk hann leyfi föð- ur sins og samþykki bæjarins til að vera í bmgganum 3 mán- uði. Raunin varð sú að hann komst ekki í íbúðina fyrr en eftir rúmt ár, eða rétt fjTir síðustu jól. Á meðan fékk fað- ir hans, maðurism' er lá úti 'í fyrrinótt, að «ofa í éidhúsi einu og átti; að ' vera ’j farixúi' .þaðán fjTÍr löngu. .Kvöldið eftir ,að sonur hans fór úr bragganum ætlaði maður þessi að flytja i sitt' jfýrrá hfisnæði þar, en . þá var komiiin siýr lás fyrir dyrn ar. Maðurinn fór tii lögreglunn ar og fékk þá skýringu að „húsna*5isfulltrúr íhaldsins hefði látið setja lás þenna fyrir braggann! Er rétt að taka fram að íhaldið sagði mantiimnn aldr- ei upp húsnæðinú í braggan- um. Hinsvegar segir maðurinn að beðið hafi verið um útburð á sér! Seinna fór maðurinn enn vettvang og var þá Jcomið fólk í braggaan, sem flutt hafði ver ið úr enn óhæfara húsnæði. Kveðst maðurinn vitanlega ekkert liafa á móti því að þetta fóllc fái húsnæði, en telur bæn- um 3kylt, fyrst „húsnæðisfull- trúi" íhaldsins lokaði fyrir hon- um húsnæði bví er hann hafði þama, að sjá sér f jtít húsnæði annai'staðar. Ég á dót rnitt geynu víðs- vegar, sagði maðurinn. Lok's kom að því að ég gat-ekki leng- ur sofið í eldhúsinu og hringdi því til ..húsnæðisfulltrúaiis" cg tjáði honum það. Það ér slæmt, sagðí „hÚEnæðisfulltrúíhn", þú verður að fara ,,á herinn”. Maður þessi vinnur fram til kl. 3 á nóttum, en „hiisnæðis- fulltrúinh" kvaðst skyldu sjá ti) að houum yrði hleypt inn. Þeg- ar svo maðurinn loaúði dyra Hernum í fyninótt eftir kl. 3, var liohúm ekki anzað, — svo hahn rölti því urn götumar það sem eftir var nætur. I gær kraðst maðumm hafn rejmt að ná í borgarstjóra og ,,húsnæðisfulltrúa“ hans — hvorugnr var við. Maðurimi bjóst við að ligKja úti í-nótt. Sek Friðleifs Framhald af 4. síðu. fulltrúa Þróttar, þótt það kunni iað hafa ekki verið sent. Að efni bréfsins sé til orðið af al- gerum misskilningi, ’get ég ekki skilið, þar sem mér var af borgarstjóra falið^ að tala við fulitrúa frá Þrótti xim áður nefnda félagssamþykla, og þær viðræður fóru fram 7. sept. 1950, éins og getur í bréf- inu, og formarml Þróttar hlýt- ur að hafa verið fcunnugt um. Hitt atriðið, að ég hafi sam- ið þréfið ; hæida kpmmúnistum , t-U afnota í kosningum, er það mikil ásöfcm um misnotkun stoðu' m'mnar, að ég myndi ekki g'etá’ undir risið, ef hún lrefði t. d. komið frá einhvérjúm 'sem ég bæri meira trausb t-il. Bréf þeíta ásamt meðfylg’}- andi gögnum á að skýra nrúlið fyrir háttvirfu bæjarráði. Einn- ig mun ég fús að ræða það frekar sé þess óskað. Virðingarfyllst. Bolli Thoroddsen". Nú er aðeins eftir að upp- lýsa ihver haíi stöðvað bréfið, hafi það verið stöðvað. Það er sarmað að bréfið fór frá skrifstofu bæjarverkfræðings, og hafi það verið stöðvað, þá er ekki um nema eirm aðila að ræða og það er borgarstjórinn sjálfur, og verður það að telj- ast mjög ósennilegt. En hafi slikt átt sér stað, þá er nauðsynlegt að fá það upp- lýst af hvaða ástæðu hann hefru- gert það, og eftir hwrs eða hrærra beiðni Féla.gsrr.emi Þróttar biða svars urn þessi atriði, þvi þeir ■ eru staðráðnir í þvi að f-á aHan sannieikann fi-am í máiinu. og til þess verður engu hlift. FÍXAGAK! KomlB f skrlfstofit Sftsfalistaféíaesins osr ereifilft Kjöld ykkar. Skrlfstnfan er op- In dacleira frá kL 10—1X3 f. h. r>Z 1—7 e.h Föstudagur 29. janúar 1954 — ÞJÓÐVIUINN — Á sunnudag er tækifæri Framhald af 6. síðu. að telja sig tekjula'usa ár eftir ár. í leit aft nýjum íekjustofnuni Þá heldur íhaidið því f ram að það hafi kostað kapps um að finna nýja tekjustofna. „En Sjálfstæðismenn hafa allra flokka mest beitt sér fyrir að létta útsvarsbyrðaruar með því að rejma að útveg'a bæjarfé- lögunum aðra tekjustofna“ (Vísir 20. þ. m.). Þess.i leit -að nýjum tekju- stofnum sem sjálfsagt er búin að standa í áratugi hefur þó ekki borið mikirm árangur. Þó segir Vísir að borgarstjórinn ur hækkað titsvörin um tnili- jóuatugi á kjörtimabilinu Þa8 hefur feltt allar tillögur and- stíeftbiganna um endurbætur á útsvarsstigamun Það hefur enga nýja tekju- stofna fundið. Það hefur á þessu tí’.nabili hirt á fjórða hundrað milljónir í útsvörum. Hvernig þessum fjármuuunii hefur verift varið er saga út af iýrir sig og verftur ekki rak- in hér. Tækifa'ri skattþegn- anna tll að Ijúka þessari sögu er á sunnudaginn kemur, með þvi að fella ibald’i frá völdutn., og tryggja sigur Sósíalista- flokksins. hafi komið auga á íiýjan tekju- stofn árið 1951 og fíutt um það frumvarp á Alþingi, Það var á þá leið «ð bæjarfélögin íengju 1/4 af hinum illræmda söluskátti. Þetta. hafi strandað á stífni Framsóknarmanna. Sdð- au heiur engin leið fundizt. En þessi saga um söluskatt- inn er bara dálitið len.g'ri. Bæði á síðasta og yfirstandandi þingi vonr bornar fram breytingartil- lögur um iað bæjarfélögin fengju % af söluskaUinum. Það hefði því mátt ætla að að minnsta kosti Reykjavikur- þingmenn íhaldsins héfðu gripið ■ þetta tækifæri feg'ins hendi, en hvað skeður? Énginn af þessum þingmönn- um íhaldsiits greiddi atlcvæði með þessari 'tlUögu:, allir móti, nema borgarstjórinn sem sat lyá! Og með ihaldinu Reykjavik stóð dyggilega þjóð- varnarþingmaðurinn GiJs Guð- mundssón á móti þvi áð lækka útsvörin í bænura. um 10 til _ 'i^úailiý:krPv;f'fi ' í sfcuttu máli sagt: íhaldift hef. Björu Kristmundsson. SKATTAFRAMTÖL MÁLAFLUTNINGSSKRIF- STOFA GUDLAUGS EIN- ARSSONAR OG EINARS GUNNARRS EINARSSON- AR, AÐALSTRÆTI 18, SIMI 82740. it. VflKISINS Herðobfdð fer væntanlega árdegis á.’morg- un áleiðis til Hornaf jarðar með viðkomu í Keflavik, en ákveðið er, að bessi áætlunarferð breyt- ist þarmig, að skiþið fer'ekki leiígírd/éú1 tÓ'Húrílafjárðar.- Svait ullar jersey Bankastræti 4 Nýjar geröir íakniarkaðar MARKAÐURINN Haínarstræti 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.