Þjóðviljinn - 09.02.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1954, Blaðsíða 4
I 4) ÞJÖÐVBLJINN — Þziðjuáag-ur 9. febrúar 1904 Sutmudaguriíin leið, og rnað- ur hlustaði ekki á útyarpið fyrr en imdir miðnættið, og ,þá var ekkert orðið eftir atm- . að en skrallmúsik og kosninga- fréttir. Ekki ber að láta þess ógetið, að kosningahljórnplötur hafa aldrei fyrr verið valdar Jafn lítið óþægilegar fyrir eyru íaÍQnzkra hlustenda, íslenzku ciæguriögin eru í sókn á hend- ur engilsaxneska frygðarvæl- • ihii, og þótt íslenzku dægur- • '•sðhjgvamir-séu ekki allir upp á -marga fiska og sumir hverj- ir vægast sagt smekklítið ‘ þunnmeti, þá loðir við þá ilesta gamalkær og þjóðleg ró- manlík. Mánudagurinn var helgaður hálfrar aldar heimastjóm. Þess háttar merkisdagar eru - mikLir hvalrekar á fjörur út- varpsdagskrárinnar. Það var /i tnjög svo sómasamlega að livainum unnið að þessu sinni, • þegar frá er skilin ræða for- . sætisráðherrans, sem gaf marg- smnis: fyrirheit um leiftursýn- - ir úr ævi hins glæsilega gáíu- manns, er fyrstur varð ráð- lierra á íslandi, en auðvitað kom. aldrei neitt leiftur heldur innihaldslítill belgingur. Ekki ^ er máske rétt að áfeUast Út- varpsróð fyrír það að víkja • sér tii forsætisráðherra lands ins um aðalræðu um fyrsta inuienda ráðherrann, en það getur þó aldrei- góðri lukku stýrt að fá forustumann frels- isafsals þjóðarinnar til að ræða um atburði, sem marka tíma- mót fram á leið í freisisbar- áttu hennar. Enda varð sú reyndin á, að hinn mikli hæfi- leiki Ólafs Thors til lýðskrumS og leikaraskapar hrökk ekki til. — En sá er megingallinn enn við minningu Hannesar Hafsteins, að hann er svo merkur og glæsilegur tíma- mótamaður, að ekki þykir hæfa að haida á loft pólitísk um ávirðingum hans, sem hefðu getað orðið frelsisbar- áttu okkar dýrkeyptar, ef ann- arra merkari og harðgerðari hefði ekki notið við. Vandi l>essa máls. hvíldi á Vilhjálmi útvarpsstjóra ó mánudags- kvöldið, og var þar réttur maður á réttum stað til að þegja um þungamiðju býð- ingarmikilia atburða. Af erindum utan fastra dag- skráriLiða var merkast erindi Rannveigar Þorsteinsdóttur um dr. Björgu C. Þorláksson. Nú er mikils um vert að kynna fyrir þjóðinni mikilmenni hennar, og Björg er sannarlega ein í tolu þeirra, )>ótt nafn hennar verði ekki bundið á sérstakan hátt við þýðingar- mikla tímamótaatburðí þjóðar- sögunnar. Við sögu slíkra stór- menna er ekki þörf neins leift- urbelgings, enda gerði. Rann- veig sig ekki seka um þess háttar, þá verða sterkastar naktar sögulegar staðreyncHr. Kvöldvaka fimmtudagsins vrar virðuleg. Þar á Gils Guð- mundsson öðrum fremur heima til að 'ségja fxá hetjudáðum annarra manna. Guðsorðalest- ur Magnúsar frá Skörðum er algerlega einstæður í siuni röð, það er lestur, sem ekki verður áunninn, heldur er náðargáfan éin. Því get ég ■ þessa, að ég vildi koma í veg fyrír, að aðrir gerðu viðleitni til að stæia lestrarlag hans, þvi áð það gæti orðið ljóta útkoman. — Þegar Hailgrímur Jóna.sson segir ferðasögur fró öðrum löndum, þá verður hans hátíð- legi hrifningartónn ekki eins óstúðiegur í mínum eyrum og þegar hann fer v.m óbyggð- ir okkar íósíurjarðar. Dagskrá vikunnar lauk með léik^ Þjóðleikfeússins: „Binklíf*'. Leikur í frönskum stíl, og þvi fullkomlega við ’pví að búast. að hann fjaili unv ástir einar, ást- arsælu og hjúskaparástand, sem fró þeim bæjardyruin séð er sem neest því að vera eitt og hið . sama. Leikurinn er, þrunginn háalvarlegri gaman- semi og endar á þann meist- aralega hátt, að hjónaleysin, sem eru sameiginlega að leita að og berjast fyrir að endur- heimta sina ektamaka, eru komin í svo hjartanleg illindi, að hlustanda getur alls ekki dulizt, að í hjörtum þeirra er að bálast sú ást, sem hlýtur að hafna í hjónabandi, áframhald- andi illdeilum og sennilega hörkubarsmíðum. Leikurinn er vel saminn og, ágætlega með farinn af leikendum Þjóðleik- hússins undir stjóm Gunnars R. Hansen. Stærsti útvarpsviðburður vikunnar er tvímælalaust nýja framhaldssagan. Ég sé ekki á stæðu til að fjölyrða um það. . G. Ben. Brynjólfur Runólfsson níræður Hann er fæddur að Saurbæ á Rauðasandi 9. febr. 1864. Faðir h.ans v-ar Runólfur Run- ólfssori, síðar búandi í Kirkju- hvammi (d. 1911) en móðir ..Brynjólfs yai; Guðrún Gunn- ' .laugsdóttir frá Bröttuiilið,. sem þá var hjáleiga frá Saurbæ, en nú komin í eyði. Guðrún dó í Kirkjuhvammi eftir margra ára sjúkdóm 1886, 51 árs. — Foreldrar Brj-njólfs voru ör- snauð. Á þessum árum var ekki lögð nein rækt við fræðslu ungmenna í útkjálkasveitum landsins. Ef unglingur kunni utanbókar Faðir vor og bless- unarorðin var hann fermdur, eða eins og þá var sagt „komið í. kristinna manna tölu“. Þann- ig v.ar ástandið ó æskuárum Brynjólfs. Árskaup fullvreðja manns var þá hið alira hæsta 40 kr. en kaupamanns um slátt 12 kr. Brynjólfur kvænlist haustið 1895 Magnfríði dóttur Magn- úsar Jónssonar á Melanesi [síð- ar íshússstjóri á Geirseyri] og Sigurlaugar systur Guðrúnar, móður Brynjólfs. —Á þessum árum voru býlín Vatneyri og Geirseyri í örum vexti. Þangað fluttu ungu hjónin Brynjólfur og kona hans.- Settust þau að á Geirseyri, þar missti hann Magnfríði konu sína 1945 eftir 50 ára hamingjusamt hjóna- bancl. Þau áttu 4 mannvænleg létust fáum þöm: Magnús og Jón, báðir af slysum fyrir árum, og Guðrún, sem nila . ævi hefur dvalið i hú.-i föðu. síns, og annast hann nú' með hinni mestu umhyggju í húsi þeirra, Bræðraborg á Géirs- eyrl. Fjórða barn Brynjólfs og konu hans, er Jóhannes bakari í Hafnarfirði. Fyrr ó árum var Brynjólfur hið mesta glæsimennl, ramur að afli, snar og harðgjör, og svo léttur og kátur í lund, að vandfundinn mun sá maður er hafi séð hann breyta ^ skapi. Hann var því hrókur alls fagn- aðar og eftirsóttur maður til vinnu. Fyrir rúmu ári hitti sá or þetta ritar Brynjólf og ræddi við hann um stund. Var hann þá á fótum dag hvern, dökka fagurlíðaða hárið var hvítt sem mjöli, svörtu snöru augun voru fyrir mörgum árum lok uð, en skapið var hið sama og fyrr, orðin full af glensi og fyndni. Eg þakka þér, Brynjólfur minn, fyrir samferðina, bráð- um hljóta leiðimar að skilja. Heilt þér níræðum. Rósinkranz Á. fvarssou. Orðsending írá D ýravemdunarfélaq i l&lands: ölía á sjé deyðir lýr og jurtir Að gefnu tilefni beinir stjórn Dýravotndunarfélags ís- lands þeim tilmælum til allra skipstjórnarmanna, vél- gæzlumanna og gæzlumanna olíustööva aö gæta þess að oiía komist ekki í sjó, ár eða vötn, vegna hinnar miklu eyöileggingar sem olíubrák getur haft á fuglalíf, fjöru- gróður og dýralíf á fjörum svo og plönturek sjávarins og egg þeirra nytjafiska sem klekjast viö yfirborð sjávar. Minnist. þess að dlía á sjó deyðir dýr og jurtir. Stjóm Dýraverndu-narfélags íslands. öUr tstf' um ■ Sigfóg Sigurhjartarson/ Minningarkortin eru til sölu* ’í skrifstofu Sósialifltaflokks-« ias, Þórsgötu 1; afgreiðslu< Þjóðc-iljans; Bókabúð Kxon < Bókabúð Máls og menringar,1 Skólavörðuatíg 21; og i' Bókaverziua Þorvaltiaí' .Hjamasonar i Hafnarfirði, * Fiöksesndiu s©»n Þjóðvariiíirmeiiu grípa oftost til þeg- ar þeir frarfa að géra grein fyrir því athæfi sínu að neita allri eamvinau vfð sósíalista ©r sú, að þannlg skapist þ©im MflöguMkar til að vinna fylgi frá hemámsflokkun- om sem ékld yfirgæfí þá að öðiuni kosti. Nú hefur reynslan feveðiS upp óvéfengjanlegan dóm í þessu efni. f alþíngisliosningunum í sumar unnu Þjóð- varnas’ineim það afrek eitt að sundra andstæðingiim her- námsius 5 tvær fylkingar og veikja baráttuaðsteðu þeirra. Útlioman varð sú að Þjóðvariiarflofelíuriiin fékfe tvo þingmeim og vann þá báða íiá Sósíalisbifloídmum. t bæjarstjórnftrkosningunum í Reykjavílc sem nú eru nýafstaðna.r varð útkoman sú sama. Afrek Þjóðvarnar- floliksins reyndist það eltt að fækka bæjarfnlltrúum Bósialistaflokksins úr 4 í 3. Þeir reyndust nylsamir hjálparkokkar íhaldsins, tvístruðu andstæðingum þess og eiga sinn stóra þátt í að bæjarbúar verða enn í fjögur ár að búa unðir óstjórn íhaldsmeirihlutans. Þannlg er „saJnemingarhlutverkið" sem Þjóðvarnar- forkólfarnir þykjast gegna. Þeir eru ákjósanlegustn bandamenn íhaldsins og allt athæfi þeirra er beinn stuðn ingur við fyigjendur hernámsstefuunnar. Falskenning þeirra stendur nú afhjúpuð og auðveldara en áður fyrir hrekMaust og heiðarlegt fólk að átta sig á hinu raun- verulega hlutverki þeirra. „Suðræn veðrátta" — Sólin leiðir sitthvað í Ijós -— Þormóður fær hugmyd — Ritstjórar láti ljós sitt skína — „Hlutleysisbrot útvarpsins" UM LEIÐ og „suðræn veðrátta" þ.e.a.s, kuldi og frost upp- hefst á okkar landi fer bless- uð sólin að'skína. Hún hefur látið lítið yfir sér að undan- fömu, enda svokallað skamm- degi, en svo kemur það í Ijós að hún hefur alls ekki gleymt okkur fremur en við höfum gleymt henni. Og við uppgötv- um allt í einu að dagurinn er ekki lengur mjög stuttur, maður drekkur meira að segja síðdegiskaffi í dagsbirtu. En sólin og birtan leiða sitthvað í Ijós. Við uppgötvum ef til vill að frakkinn sem við höf- um gengið í í allan vetiu- er svo öhreinn að hann þolir ekki sólskinið og það er önnur eins hörmung að sjá skóna. Og sól- skinið ieiðir miskunnarlaust_ í Ijós allt það sem við höf- um vanrækt í þrifnaðannálum innanliúss; nú sér hver sem inn kemur að það hefur ekki verið þvegið undir skápnum í vikunni sem leið og fingra- fprin á útvarpinu eru augljós. OG FYRST ég nefndi útvarp, þá er bezt að bréfið frá Þor- möði fylgi hér með. Hann ‘ slcrifar: „Kæri bæiarpóstur. Fju-ir struttu heyrði ég Þórar- in Þórarinsson Tímaritstjóra segja erlend tiðindi. Ekki ætla ég að fella neinn dóm yfir því erindi, en meðan á því stóð fékk ég hugmynd, sem mér finnst sjálfum mjög snjöll og hún er að minnsta kosti fram- kvæmanleg. Mér datt í hug, að fyrst eiim ritstjóri stjórnmála- blaðs á aðgang að útvarpinu með hugleiðingar sínar um heimsmálin, því skyldu þá ekki fleiri ritstjórar láta ljós sitt skína yfir landslýð?. Þetta eru hvort sem er menn sem hafa atvinnu af því að hugsa og skrifa, svo að þar er ekki við- vaningsbragurinn á. Og ef einn ritstjóri kæmi í hverri viku og segði hlustendum er- lend tíðindi væri ekki að efa, að sá þáttur yrði mjög vin- sæll. Á eftir Þórarni kæmi ef til vill Hanníbal, síðari Magnús Kjartanssoff, þá Valtýr og lolcs Valdimar Jóhannsson. Ef til vill má finna þá fleiri rit- stjóra, en þetta ætti að duga. Og svo segðu þessir menn af- drátt.arlaust álit sitt á utan- ríkispólitíkinni; ef einhver hlustandinn hneykslast á éin- um, þá ætti sá næsti að bæta það upp. Nú fara suntir sjálf- sagt að tala um hlutleysis- brot, en ég fæ ékki séð að það sé neitt verra þótt Magnús Kjartansson brjóti hlutleysi en t..d. Þóiarinn Þórarinsson. Og hlustendur ættu að þola. á að gizka hálftíma hlutlevsis- •brot, í hverri. vlku, ég.tala nú e'rki um ef þáttum þessum yrði beinlíaia gefið nafnið ., ,'Hlutle.ysisbrot út varpsins'fe Eg hugsa gott til þessaia þátta og vona að útvarpið hafi víðsýni til að koma þeim á, *— Þormóður“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.