Þjóðviljinn - 09.02.1954, Blaðsíða 11
-Þriðjudagur 9. febrúar 1054 — ÞJÖÐVILJINN '— <1|
(Greinargerð.)
Skömmu fyrir jseinugtu jól var
vakin athygli á því í blöðunum,
að óneínduy maður befði stofnað
„Jólagjafasjóð stóru bamanna“
eins og sjóðurinn var nefndur. og
skal verja honum til. að kaupa
jólagjafir handa þeiin, sem eru
böm að viti og dveljast á hæl-
•Um. Bað stofnandinn okkur und-
irrituð að • taka við gjöfum í
Þennan sjóð fyrir ■ jóJin, og .bárt.
ust gjafir £ hann sem hér segir:
Stofnandi sjóðsins gat kr. 200,-
■Jónina Ásbjömsdóttir kr. 50,-
Sesselja Jörundsdóttir kr. 50,
Guðleif Ólafsdóttir kl. 30,— Lóli
kr. 10,— Ásmundur Gestsson kr.
20,-— ólöí' og Þorfinnur kr. 50,—
Sigga kr. 50,— Katrín Helga-.
dóttir kr. 35,— X kr. 165,— sam-
'starísfólk S. Jör. kr. 75,— AA kr.
50,— ÁJ kr. 50,— Keflvíkingur
kr. 200,— Helga Ingimundard.
kr. 50,— KUu'a Tómasdóttir kr.
30,— GJ kr. 100,— Jóha kr. 10,—
Ella kr. 10,— tvær ónefndar
' kontir kr. 40,— Einar Jónsson kr.
30,— NN kr. 75,— Ingibjörg ís-
aksdóttir kr. 70,— Árni Einarsson
kr. 100,— NN' (sent í bréfí) kr.
100,— og loks gáfir tvær systur
' kr. 500 ti! minningar um móður
sína.
Þetta eru samtals kr. 2180,-
og voru keyptar jólagjafir handa
vistmönnum í nýja Kópavogshæl-
inu að þessu sinni og úthlutaðí
forstöðuk.onan gjöfúnum. Tölur
•verður afgangur varð Þá af íjér-
uppbmðinnj, sem geymdur verð-
ur til næstu jóla, Að svo - mæitu
færum við ödlum einlægar þakkir,
sem gáfu í jólagjaf.asjóðinn og
glöddu þar með þá, sem gleðjast
af hinu smtesta tilefni. Við þökk-
v.m einnig' þeim, sem áttu ,ekkert
til að. gefa nepm góðsap hug,
hann er ávallt dýrmætur. Síðast
en ekki sízt erum ,við. þakilát
fyrir að okkur, yar .gefið fœri á
að haf-a lítil§hátto,r, milligöngu ,í
jþessu máll.
Alfheíður GuðKUiiQjdsdóttir
Emil Björosson.
Austurríki
rœtt 4 föstud.
Utanríkisráðherrar fjórveld-
anna sátu í gær fyrsta lokaða
fund sinn í Berlín. í fáorðri.
»•
tilkynningu i fundarlok var
skýrt frá þyí að þeir hefðu fjall-
að um fyi-sta mál á dagskrá
Berlínart'undarins, ráðstafanir
til að draga úr viðsjám í heim-
inum og fimmveldaráðstefnu
með þátttöku Kína.
Einnig sögðust ráðherramir
hafa ákveðið að hefja umræður
'um þriðja dagskrármálið, frið-
arsamning við Austurríki, ekki
síðar en á-fcjstudag. Austurrísku
sijórninni verður boði.ð að senda
áheyrnaríulltrúa á fundinn um
Austurríki og mun Figl utanrík
isráðhgrra föra.
Grátt svait og skærgrænl.
KviKmYnpiR
Gamla btó:
Quo vadis?
(Amerík)
Ekki liefur skort fé til að. gera
þessa mynd sem skrautlegast úr
garði. En þá er líka flest upp
talið.
í sjáiíu sóc er efnið skemmti-
legt En furðu langt eru menn
komnir frá þvi að gera sagn-
fræðilega kvikmynd, þegar þeir
taka gamian sögulegan rej’fara
og sjóða hann upp í hollivúdd
stil í stað þess að kveðja til
sagnfræðinga og rithöfunda til
að gera kvikmyndahandrit, sem
reist væri á nýjustu uppgötvun-
um sagnfræðinga.
Ég gat um skraut áðan. Víst j
er myndin skrautleg en það er
ekki nóg. Það er ekki nóg að
kvikmynda „4000 hjálma og jafn-
margar brjóstbr.vnjur“ og „500
líkneskjur" auk. sextíu og
þriggja Ijóna. Enda þótt hundrað
leákarar og þrj.átiu þúsynd auk,a-
ieikgrar séu í kyikmyndinni
yantar líf í hana. í mynd .sem
þessari .ættu fjöjdascnurnar að
vera aðalatriði. í þeim ætti að
speglast örbirgð og vonleysi
Bómalýðs og þrár hans - eftir
betra lífi, ef ekki héma megin
þá hinum niegin; Skárst tekst
leikstjóranum að fá sJikt fram
í eldsvoðasenunum, en annars
es~ Rómalýður sýndur þveginn,
greiáöur og velfgitur eiys og
þri/legir óðalsbændur. Við : sjá-
um líka samkomu kristinna.
manna. Sú sjón verður bezt af.
greidd með einu orði: Gians-
mynd.:
Aðalleikandur gætu verri ver-
ið og bjargar sá, sem leikur Neró
(Peter Ustinov) mestu (eða því
sem bjargað verður). Honum
tekst prýðilega að sýna öfug-
snúna minnimáttarkennd hins al-
ræmd3 keisara. Hvort Neró hef-
ur láíið * kverkja í Róm gegnir
öðrú máli.
Hefur háð um 180 kapp-
leiki en aðeins tapað 15
Norski hnefaleikarinn ]Leif „Baggis" Hansen kom hing-
aö til lands í fyrradag, keppir í kvöld á hnefaleikameist-
aramóti Ármanns og flýgur aftur utan í nótt til Kaup-
mannahafnar, þar sem hann keppir í landsliöi Norðri
manna við Dani 4 sunnudaginn kemur.
í fygd með „Buggis“ er ritari
norska luiefaleikasambandsins
Jobnny Haby, Þcir félagar
ræddu við frétíamenn í gær.
Reyiidur hnefalcikari
Eins og áður hefur verið. frá
skýrt er Leif Hansen einn a£
formælendur moðal norskra
hnefaleikamanna.
Norðmenn hafa sett ýmiakon*
ar reglur til að koma í veg f.vr-
ir meiðsli meðal nneíaleikara,
m. a. verða þeir að ganga und-
ir stranga læknisskoðun fyrir
og eftir kappleiki, og eru ini-
lokaðir frá keppni í ákveðirui
tíma, ef þcir bíða ósigur t. d, ■
vegna rothöggs.
Rannsókn, sem gerð hefur
verið í Noregi, hefur leitt í
ljós, að meiðsli eru alls ekki
tíðari meðal hnefaleikara bar
en annarra íþróttamanna nema
síður sé. Og Haby sagði: — Eí
læknavisindunum tekst ;\ð sýns'
frám á að hnefaleikar — ein?
'og þeir éru iðkaðir í Noregi og
viðar — séu hættulegri «líkam-
legu heilbrigði manna en aðrar
iþróttir, skuium við Norðmenö
verða fyrstir tii að leggja þái
rriður sem keppnisgrein. ,
Ennfremur liiils.háttar af
fifii •
'er-g'
á telpur
Timns
□
Bútascda
í dag
MARKAÐURINN
Bankastræti 4.
Enníremur er leik Deborah
Kérr ékki alls varnað. En hún
leikur Lygiu, sem- seki ,var í
gislingu. Líkt má segja um þann
sem leikur C. Petronius (Leo-
Genn). Yfir honum hyiiir klass-
isk ró. Hann er ekki einstakl-
ingur, heldur týpa.
Kvikmyndunin er eftir öðru
Þvi miður eru margar senur að-
eins glanainyndir, sneyddar öllu
lifL Stundum ent atriðin oi löng
einkum þó liringleikahússatrið-
in. Það skortir dramatískan
íkral't. A<f kaþóiskum drauga-
gangi er hins vegar nóg. — Örn.
Leif „Bagifik' Hansen
kunnustu og beztu hnéfaleikur-,
-um Norðmanna, hefur að baki
$ér um 180 kappleiki og af ’HrUn
helur hann aðeins tapað V>—
10. Til saipanburðar má geta
þess, að f.ndstæðingur hans í
kvöld, Björn Eypórsson, hefur
aðeins tekið þátt í 12 kapp
léikjum alls.
„Baggis“ fékk. áhuga fyrir
hneíaieikum árið 1045 og. hef-.
ur iðkað j)á síðan. Áður hat'ði
hann æft knattspyrnu en hætti
við 'hana m. a. af því að hatu^
fótbrotnaði tvisvar. Á þeim 8
9 árum sem „Baggis“ hefun
^eppt. í hnefaleikum, hefur hant
aðeins einu simu hlotið sma
vægileg meiðsl á augabn'in
Hann er nú Noregsrpeistari í
þrem þy'ngdarflpkkum: ivt t-
vigt, léttveltivigt og veltivigt.
Minníngarspjold Mennlngar-
og mlnningarsjóðs kvenna
fást í Bókaverzlun Braga Bryn-
’iólfssonar, Bókaverzlun Isafoldai
Austui'stnsti 8, Hljóðfærahúsinu
Bankastræti 7.
Esja
austur um land í hringferð iiinn
13. þ.m. Tckið á móti flutningi
til FáskrúÖBfjarðar, Reyðar-
f jarðar, Eskifjarðar, Norðf jarð-
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnu.r,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur í dag og á .morgun,
Farseðlar seldir á fimmtudag.
vestur um land í hringferð hinn
Í5. þ.m. Tekið á móti flutningi
til áætlimarhafna vestan Akur-
eyrar á morgun og fimmtudag,
Farseðlar seldir árdegis á laug-
árdag.
Hnefaleikar sem íþrótt
Johnny Hay skýrði bjaða-
mönnum frá því að i norska
hnefaleikasambandinu væru um
4200 félagsmenn, þar af 1000—
1100 virkir hnefaleikarar.
í hnefaleikum aðþyliast Norð-
menn hina svónefndu erisku-
leikaðferð, þar sem ínest, er lagt
upp úr tæknilegri getu kepp-
enda, hyersu þeim tekst að verj-
ast höggum andstæðinga o. s.
frv. „Meginiandsstí]linn“ i
hnefaleikum, sem byggist- fyrst
og fremst á slagsmálum á enga
H
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar hinn 15. þ.m. Tekið á
móti flutnivigi á morgun og
Fimmtudag. Farseðlar seldir ár,
■degis á niánudag.
fer til Vcstmannaeyja í kvöld,
Vörumóttaka daglega.
er srea
sir i ð
Nú eru síðustu forvöð oð eignasf heilmiöa og haifmiða
Happdrœtti Háskóla Islands