Þjóðviljinn - 09.02.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1954, Blaðsíða 5
-Þrlðjudagur 9. febrúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fjórir vesfurþýzku ráSherranna nazisfar og SS-menn, segir New York Times Af átjári ráöherrum í stjóm Konrads Adenauers í Vest- tir-Þýzkalandi vom fjórir á sinum tíma flokksbundir í nazistaflokknum. Tveir þeirra voru þai’ aö auki í SS-lið- inu, úrvalssveitum hinna ofstækisfyllstu nozista, og einn í SA, slagsmálaliði Hitlers. Mammútsbein dregið úr s}6 FJsltíbátur frá Langalandi í Danmörku fékk ute ðaginn rokníi-' stórt bein t net sitt I Eystrcsaltí. Frjéðlmenn komust að ráiin unt að þetta er bógleggtir 6r manrmútdýri, risafíl sem er ófcdauðnr fyrjr allmörgum áraþúsundum. Maðurinn hekiur á samsvaraudi Keini úr kú til samanbuíðar. Steinefnatap er talið und- aiilari tannskeinmda Vísindamenn annars litlu nær um or- sök þeirra eítir tíu ára rannsókn Mestu rannsókn sem fram hefur farið á heiibrigðum. og skemmdum tönnum lauk í vetur í Bandaríkjunum og Fréttariiari bandariska stór- blaðsins New Yórk Tinies í Berlin sirýrði frá þessu í biaði sinu 17. fyrra mánaðar. Cpplýsingar úr aðalspjaldskrá naxistafl okksi ns Harrn hefur fengið aðgang að aðalSpjaldskrá nazistafl. sem geýmd er þar í borg, og aflað sér þar upþlýsinga um þéssa áhrifamehn í stjórnmálum V&st- ur-Þýzkaiands. Ráðherrámir draga enga dul á að þeir eru enn sama sihnis og þegar þeir þjónuðu Adolf Hitler. Þeir styðja áf heilum hug fyriræflánir Adenauers og stjdma Vesturveldarina iim' hér- væðingu Þvzkalands og fara eJiki í neina launkofa með að þítnn herstyrk eigi að nota til íandvinninga af nágrannaríkj- um Þýzkalands. Vekur ugg í VestUf-Evröpu Ýmis ummæli þessara nazista- ráðherra hafa vakið ugg meðal þeirra þjóða í Vestur-Evrópu, sem verið; er að reyna, áð f á til að mynda Vestur-Evrópuher £ueð þátttöku Vestur-Þýzka- iands, segir bandaríski fréttarit- arihn og bætir við „enda þótt þeir hafi oftast beint orðum sín- um gegn Póllandi' og Tékkósló- vakíu“. Hann segir að seta ráð- herranna í ríkisstjórninni í Bonn hafi þegar váldið ýfingum milli Vesttir-Þýzkalands og nágranna- rikja þess. Krefst Súdetahéraðanna Ráðherrann Theodor Ober- lönder, sem fer með mál fólks Sem missti heirnili sín í styrj- öldinni, sagði nýlega að koma þýrfti upp öflugum her við landmæri Tékkóslóvakíu svo að hægt yrði að vihna aftur Sú- Theodor Oberlánder, áður háttsettur nazisti, nú Táðherra í V-Þýzkalawdi detahéruðin sem Hitler tók aí Tékkum árið 1938. Oberlander • gekk í nazista- flokkinn árið 1933. Harrn varð höfuðsmaður í Stormsvéit- únum, brúristakkaliðinu sém á þeim árum fékkst aðallega \dð að brenna samkuridvthús gyð- inga, brjóta rúður og skemma Vörur í ver/lunum þeirra og riiis- þyrma þeim og öllum and- nazistum. Stjórnaðl múgmorðum Á stríðsárunum var Ober- lander Reichsfúhrer (ríkisleið- togi) Bandalags hins þýzka Aus-turs. Þetta var stofnun sem stjórnaði flutningi Þjóðverja til svæða í Póllandi og Sovét- ríkjunum, þar sem mbrðsveitir höfðu útrýmt hinum slavnesku ibúíimi Það 4 því vel við áð hafa Oberlander á oddinum S áróðri Adenauerstjómarinnar fyrir riýrri landviriningástýrjöld gegn Póllandi og Tékkóslóvakiu. Svartliðl frá 1919 * Armar' nazistl í stjóm Vestur- '-----------------------—rí Tvær smámynd- irteknar hér jafnframt Sölku Völku Frá því er skýrt í sænsk- um blöðiun að fcaka útíat- riða i kvikmyndina eftir Söiku Völku Halldórs Kiljans Laxness fari fram hér á landi í maí í vor. Sama kvikmjTidafélag sem tekur Sölku Völku, Nordisk Tonefilm, mun þá einnig taka tvær stuttar myndir hér. önnur verður tekin fyrir ís- lenzka ríkið en hin fyrir Sani- band íslenzkra samvinnufé- laga. V____________________V Scelba falin stjóraannyndiin í gær var Mario Scelba úr kaþólska flokknum falið að gera (ilraun til að mynda stjórn á Ítalíu í stað þeirrar sem flokks- bróðir hans Fanfani myndaði og fékk ekki traust þingsins. Scelba var innanrikisráðherra í firrim ár i stjómum De Gasper- is og er illræmdur fyrir að nota vopnaða lögreglu til verk- fallsbrota og til að hleypa upp fundum andstöðuflokka rikis- stjórriaririnar. Hann mun reynn að mynda samsteypustjóm mið- flokkanna. Þýzkaiands er 'Waldemar Kraft, ráðherra án sérstakrar Stjóm- ardeildar. Hann er foringi Flóttamannaflokksins sem Ober-: lander tilheyrír einnig. Fréttarit- ari New York Times hefur graf- ið það upp að þegar árið 1919 barðist hann í svartliðásveitun- um, einkaher sem aðall og stór- iðnrekendur Þýzkalands gerðu ut til Efri-Slésíu til að hindrs að héraðið sameinaðist Póllandi Kraft gekk snemma í naz- istaflokkinn og varð gerður af majór í SS-svartskvrtusveitun- um. seip upphaflega voru líf- vörður Hitiers en voru í styrj- öldinni notaðar til að brytjs niður óbreytta borgara í her- nuradum löndum og vinna önn- ur þau ódæðisverk sem venju- legum hermönnum var ekki treyst tlL Annar valdamesti rrtaðtir " stjómarinnar. Þriðji nazistinn í stjórn Aden- auers er Viktor-Emanuel Pretisk- er húsnæðismáláráðhérra. Hann er þingmaður fyrir Frjálsa lýð- ræðisflokkinnO), flokk stóriðju- höldárina í Vestur-Þýzkalandi. Eins og Kraft var harin SS-mað- ur á stríðsárunum én hafði áður verið í bifhjóladeild Störm- svéitarina í fierlín. Hann gekk í Nazistáflokkirin árið 1933 er harin stóð á tvítugu. Lóks er sá máðúr, sem næstur gengur Adenaúer försætisráð- herra áð völdum í ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands, fjórði nazist- irin í hóþi ráðheiranna. Hann er dr. Gerhard Schröder, innarirík- isráðherra og flokksbróðir Aden- auers i kaþólska flokknum. Sem innanríkisráðherra stjómar hann hinni fjolmennu, vopnuðu lögreglu Vestur-Þýzkalands og beitir henni óspart gegn and- stöðuflokkum ríkisstjómarinnar. Fréttaritari New York Times segir að í spjaldskrá nazista- flokksins standi að dr. Schröder liafi gengið í hann árið 1933 en fátt annað sé þar um hann að finna. íjrúmar voru hver með sína handavinnu í eldhúsinu og það sauð á katlinum á eldavélinni. En það var engian venjulegur iketill sem konurnar höfðu kveikt undir heldur eimingar- tæki. Þær voru sem sé að sjóða landa sér til gamans. Heimabnigg eykst ört. Lögregluþjónamir gerðu tæk- in og inniiiaid þeirra upptækt og nú bíður allur saumaklúbb- urinn dóms fyrir heimabrugg. hafði hún þá staöið í tíu ár. Að sögn dr. David B. Scott frá tannrannsókria rstofí uin 1 Bethseda S Marylandfylki bendir rantnsóknin til þeirrar niður stöðu að tannskemmdir byrji þegar tannvefurinn hefur misst stemefni. En vísindamennirnir eru engu nær um það, hvers- vegna tennumar missa stéin- efriin. í rafeindasjá vóru teknar 30.000 mj'ndir af tannvef. Raf- eindasjárnar þtækka svo mjög, allt að 100.000 sinniun, að svæð-ið sem mysidað vár er i Annars breiðis heimabrugg ört út í Noregi og ekki sízt méðal kvenþjóðarinnar. Yfir- völdin viðurkenna að engin leið sé að kveða þessa sjálfsbjarg- ai’viðleitni niður með eðger^um lögreglu og dómstóla, fyrir livern einn sem tekinn sé slepr>’ hundruð, Hefur verið horfið að þvi ráði að lækka verð norsku áfeitgiseiftkasölunnar á vinsrel- ustu vöruteguridum hennar ef það mætti Verða til þess að draga úr heimabrugginu. raún óg veru ékki ficma þrír fermillímetrar. Á myndunum sést að tenn- urnar, bæði glenmgurinn og mýkri vefurinn innan í tönn- urnun, er gerður úr vef lífræns kolvetnig en vefinn fvlla kryst- ölLuð steinefni. Svo er að sjá að ef tennúxnar missa stein- efni verði þær várnarlatfSar fyrir árásum sýkla }«iirra, sem vaida thnnskemmddiri. í Sviþjóð éiga niéhri rétt á bankáláni þegár þéir Setja bú saman. ; Nýgift hjón fá lögum sariikværot . bústofnun- arlán lil lcauþa á húsgögn- um, rriataráhöldum og öðru sem bárf til heimilisstpfnun- ar. Þau þurfa ekki annað en semja sundurliðaða skrá um það sem þau ætla að kaupa og lofa að viðlögðum dreng- skap að nota -ekki féð til annars. Bankadeildimar sem annást þessar lánveitirigar, segjá að riijög f'áfltt sé að það loforð sé svikið. Á síðasta ári var því kom- i« til leiðar áð ekki aðeins hjón heldur einriig - ógiftar mæður sem ætla að hafa heimili fyrir böm sín geta ferigið búsiofnuíiarlán. &mmmmMáMmrhiU mM með hmularhmu í krmgmm hrnggtímkin Þrjár húsmæður í Köng’svinger í Noregi urðu um dag- inn fyrir heimsókn lögreglunnar þar sem þær sátu heima hjá einni í sínum venjulega saumaklúbb.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.