Þjóðviljinn - 16.02.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1954, Blaðsíða 1
Þriðjudfegnr 16. febnmr 1954 19. úrgangur 38. tölublað Æ. F. R. Trúnaðarmannafúndur verður í kvöld kl. 8,30 að Þórsgöul; 1. Áríðandi er að allir rnæti. Stiórni Eimngarsfjórn SigurSar GuSnasonar hreyffi © & & # Aðalíundur Dagsbrúnar var haldinn s.l. sunnudag í Gamla bíói. Þessi aðalíundur Dagsbrúnar var hátíðlegur og minnisstæður, en á íundinum lét Sigurður Guðna- son aí íormennsku eítir óslitið íormannsstarí í 12 ár og afhenti þao Hannesi Stepnensen, hinum nýkjörna formanni Dagsbrúnar. Hylltu Dagsbrúnarmenn báða þessa lormenn sína inniléga við það tækiíæri. Á þessu 12 ára tímabili er einingarstjórn verka- manna heíur setio að vöidum undir íorustu Sigurðar Guðnasonar heíur ekki aðeins eínahagur Dagsbrún- ar iekið algerum stakkaskiptum, heldur var Dags- brún hafin úr niourlægingu í það að vera íorustu- félag og brjóstfylking alls íslenzks verkalýðs í vörn og sókn. Á þessu 12 ára tímabili haía unnizt stærri sigrar í hagsmunabaráttu verkamanna en nokkru sinni áð- ur í sögu félagsins. Á fundinum á sunnudaginn hét Hannes Stephen- sen því að standa vörð um einingarstéfnu Sigurðar Guðnasonar og kvað stjórnina myndu reyna að vinna sitt starf þannig að það væri Dagsbrún sambooið. 1 skýrslu sííihi gat Sigurður hann er nú éftir 12 ára for- Guðnason þess að 217 nýir fé- lagsmenn hefðu bætzt í Dags- brún á s.l. ári, þar af voru 56 yfirfærðir úr öðrum félögum. Skuldlaus eigu nú 754,4 þús. Brúttótekjur félagsins á s.l. ári voru 406 bús. 404,57 kr. Skuldlaus eign félagsins við síð- ustu áramót var 754 þús. 454,83 kr. og hafði aukizt á árinu um 121 þús. 7-11,08 kr. f árslok 1952 var Vinnudeilu- sjóður kr. 395,007,07 kr. en var um síðustu áramót kr. 477.234,61 og hefur þvi aukizt á siðasta ári um 82 þús. 227,54 kr. Eignir Dagsbrúnar hafa jnargfaldazt Samanburður á því hvernig hagur Dagsbrúnar var þegar ein- ingarstjórn Sigurðar Guðnasbn- ar tók við Dagsbrún og hvernig mennsku Sigurðar, er mjög at- hyglisverður. Árið 1941 voru skuldlausar eignir Dagsbrúnar kr. 152.673,01, en nú kr. 754.454,83 og hafa því aukizt á tímabilinu um kr. 601.881,82. Vinnudellusjóður Dagsbrúnar var þegar stjórn Sigurðar tók við félaginu kr. 76 þús. 243, en er nú 477 þús. 234,61 kr. og hefur þvi aukizt um kr. 400 þús. 991.00. Á sama tíma og þessi aukning hefur átt sér stað hafa auk þess verið greiddar úr vinnudeilu- sjóðnum kr. 247 þús. 535,00. Styrktarsj'óður féíngsins hefur vaxið um .99 þús. 687,00 kr. skiptist sú upphæð þannig að til Alþýðusambands íslands hefur Dagsbrún greitt 446 þús. 739,8! kr. og til Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í .Reykjavík kr. 53 þús. 560,00. Árið 1941 greiddi Dagsbrún kr. 10 þús. 002,00, eða 8,43%: af heildartekjum félagsins í skatt til Alþýðusambandsins, en árið 1952 greiddi Dag'sbrún í skatt kr. 82 þús. 179,00 eða 25,52% af heildartekjum félagsins. Ólukkans staðreyndirnar! Það þefur verið eitt helzta á- róðurseíni atvinnurekendasencll- anna í Dagsbrún um hverjar kosningar, að stjómin héldi svo og svo mörgum á aukaskrá til að meina þeim kosningaréttar. Staðreyndimar í þessu máli eru hinsvegar allt aðrar. Árið 1941 árið áður en einingarstjórn- in tók við völdurri í Dagsbrún voru 35,9% af innheimtum fé- lagsgjöldum frá aukafélögum, en Framhald á 3. síðu. Siguröur Guðnason afhendir Hannesi Stephensen for- viennsku Dagsbrúnar — Dagsbrúnarmenn hyUtu ákaft pessa formenn sína og samstarfsmenn í 12 ár. araafianna i Glæsilegur sigur HilUiH i É&lmul&m&ti í útsirikMMMsm,: ~ meir en helm■ ingur athrmðuseðla A'i þýðuíL hreytturl A tímabilinu hefur Dagshrún greitt röska hálfa milljón til heildarsamtakánna Á þessu árabili hefur Dags- brún greitt röska hálfa milljón A kjörskrá vOru 1145 eða kr. til heildarsamtakanna og' 87f!eiri cn við siðustu ---------------------------— j hreppsnefndarlcosningar. At- Framfaraöflm í Kópavogi umiu giæsiiegan sig- ur í kosningtmum á sunnudaginn var. Listi stuðn ingfsmaima fráfarandi hreppsnefndar fékk þrjá menn kjörna og hélt öruggiega mekihluta sínum. Alþýðufiokkurinn setti íslandsmet (ef ekki heimsmet!) í útstriicunum, en á yfir 70 atkvæða seðlum Alþýðuflokksins, eða meira en helmingi, voru utstrikanir eða hreytingar! Hreppsnefndarrnenn G-iisfans Fmnbogi íí. Valdhnarsswx Ölafnr Jónssön Oskar Eggertsson kvaiöi greiddu 998. Úrslit urðu jK'Ssi: A-listi (Alþfl.) fékk 130 at- kv. (122) cg engan (1) kjör- itin. B-íisti (Framsókn) 131 atkv, og 1 mann kjörinn. D-!isti (íhaldið) 233 atkv. (111) og' 1 mami kjörinn. G-Usti (stuðn'.ngsmenii frá- fnrandi hreppme'fndar) fékk 475 atkv. (290) 0g.3dne.nn (3) kjörna. Kópavogsbúar hnfa ]:ví sam- fylkt gknsi’rga tim f.nmbjóo- endur fraííifn'rnn flannn og munu fylgja þnssiua sigri cí'tir með því að fvlkja sér enn fástar saman um framgang framfara-, mála sinna. íslandsmet Alb.vðuihdiksins. Á 73 atkvæðaso1 lum er frám- bjóðendur Alþýðirflokksins hlutu voru útstrikanir eða breytingar. Aðrar eins útstrik- anir hafa aldrei átt sér stað í kosningum hér fyrr. Langflest- ar voru útstrikanirnar á efsta manni listans, Guðmundi Haga- lín. og þóttust Kópavogsbúar þar kenna ráð Þórðar lirepp* stjóra. Bætist Hagalín þar ný* reynsla um hvemig það geng- ur til „á torgi lifsins"! Fellur uiður i fjórða sssti. Útstrikanimar voru slíkar að efsti rnáðurinn, Hagalín, fellur niður í 4. sæti, 2. niaður i 5. sœti og 3. maður í 6. sæti. 4. maðiir listans, Þórour hrepp- stjóri. fer upp i 1. sæti, 5. ma'3- ur upp 1 annað sæti og 6. mal- ur í þriðja sæti. Unr.u beiur cn i Reykjav'k! Hœgri. foringjar Alþýðuflokk* ins un-iu áf ofurkappi miklu í kosningunum. Sýslumaðuritrt, Guðmundur 1. smalaði allan daj inn af offorsi miklu í bil sír. - vun, Stefán Jóhann kotn í ^malámennskuna með hil Brurn bótafélags Islands.. Þá koir v þeir einnig akandi Jón Ax- l Péturssön, Guðmundur R. Od' A son, Baldvin Jónsson og Sveir- björn Sigurjónsson Soffiumsð- Frarahald á 8. siðu. k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.