Þjóðviljinn - 16.02.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.02.1954, Blaðsíða 8
g) — I>JÖÐVILJINN — Þriðjudagur 16. febrúar 1951 Vínarkveðja Framhald af 6. síðu. ingu til þessara kæru vina okk- ar og annarra aðstandenda þessarar rnerku konu, sem burt hefur verið kölluð svo skyndi- lega og óvaerit. Hennar er sárt saknað af öllum er hana þekktu. Ilennar göfuga starf var þess- eðlis, að allir Iirepps- búar kynntust hennar fómfúsa og kærleiksrika hugarþeli, ást úðleg unihyggja hennar við sjúkrabeð, móðurlegt viðmót heruiat við börnin gaf bezt til kynna göfgi hennar.. Börnin þráðu að heimsækja hana, því hún fagnaði þeim, sem væru þau fulltiða tignir gestir og gladdi þau á marga lund. Nú eru þessi böm alvar leg og hljóðlát er þau minn- ast hennar, og bera fram marg- ar spurningar sem erfitt er að svara. Vissulega munu hlýir hugir þeirra fylgja ijósu til fögru sólarlandanna, sem hún er nú ílutt til. Sigriður Eiríksdóttir ; var gædd næmum fegurðarsmekk haí'ði þroskaðan skilning á tón- list og söng. Hún var virkur þátttakandi í kirkjukór Stokks- eyrar og er sárt saknað af samstarísfóikinu. Blómavinur var hún og átti marga ánægju- siund við að hlúa að þeim. Að eðlisfari var hún fremur hlé dræg, en var lagin að aúka gleði í vinahópi. í- reglus.emi og hófsemi allri var hún tii fyrirmyndar. Þökk er henni færð frá öllum hreppsbúum, en þó einkum frá konum þessa byggðarlags. Það er svo örstutt siðan við unnum með henni að ánægjulegu staríi í þágu félags okkar, Kvenfélags Stokkseyrar. Okkur finnst svo erfitt að trúa þvi að hún sé nú horfin sjón vim. Konurnar sakna hennar sárt og hennar velheppnuðu Ijósrnóðurstarfa. Með virðingu og þökk er hún af okkur öllum kvödd og guði faiín. Við biðjum af alhug að eftirlifandi ástvinir hennar ' öðlis’t huggun og styrk í þess- um sáru hörmum, og friðarins guð gefi þeim að gleðjast við bjart skin fagurra endurminn- íng'a, frá liflnum sambúðaiúr- um og ástríkum samverustund- um. Viktoría Halldórsdó'ttir. yopn tSl Ffsssicos í gær kom til flotahaínarinnar Cartagena á Spáni fyrsta skipið hlaðið bandarrskum vopnum og öðrum búnaði handa her Francos, einvaldsherra- Spánar. Farmur þessa sldps er skriðdrek- ar, herfiutnlngabílar og fieira. Við skipshiið héldu háttsettir embætti'smenn fasistastjórnar- innar og Jaínes Dunn, sendi- herra Bándaríkjanna, ræður. 6l®?ilipr signr Framhald af 1. síðu. ur. Ííentu Kópavog&búar mjög gaman að því að herramenn þessir jtuiu betur í Kópavogs- kosningunum en að sigri A- listans i Reykjavík! Þórður h.vggst ráða niðurlög- um Hannesar. Alþýðuflokkurinn tapaði full- írúa sínum með eins atkvæðis mun til Framsóknar. Á kjördag komu tvö atkvæði frá Banda- ríkjvmum, voru þau án fýlgi- bréfa og vissi því énginn hver hefði greitt þau né livérnig á þeim stæði og vöru þau úr- skurðuð ógild. í gær heimtaði Aiþýðuflokk- urinn að- atkvæði þessi yrðu tekin gild og kom með fylgi- bréfin frá dómsmálaráðuneyt- inu. Mun enn vafi á hvað gert verður varðandi þessi atkvæði. RiTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Fyrstí dagur heímsmeistai'amótsins í Falun: Kúsín fyrstur í 3« km göngu Finnar sigurvegarar í stöi Heimsmeistaramótið í Falun hófst á sunnudaginn og var þá keppt í 30 km göngu og skíðastökki. Áhórfendur voru um 65 þúsund. < %\ Flugmiðaárás Framhald af 12. síðu. Segír stjórn flughersins á Taivan að vél'arnar hafi flbgið rétt yfir húsaþökin og varpað niður þrjá- tíu milljón flugmiðum. Banda- ríkjastjórn hefur látið flugher Sjangs í té nýjustu gerðir flug- véla. Múrasalélaglð Framh. af 3. síðu. steinn ÁrsæJsson. — Trúnaðar- mannaráð: Þórður Þórðarson, Hrekin Þorvaldsson, Þorfinnur Guðbrandsson, Sigmimdur P. Lárusson, Stefán B. Einarsson, Ingvar Guðmundsson. — Til vara: 1. Guðni Halldórsson, 2. Baldvin Haraldsson, 3. Árni Grímsson. Aðalíundur félagsins verður haldinn n.k. sunnudag 21. þ.m kl. 2 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. I 3Ó km göng- unni sigraði hinn 23 ára gamli stúd- ént frá Lenín- grad, Vladimír Kúsin, fékk 26 sek. betri tíma en næsti maður, sem var olympíumeist- arimi í 50 km göngu, Hakulin- ,.en. Svíinn Jern- [ berg gekk mjög . vel fyrri hlutai vegalengdarinnar og hafði bezt- an tíma eftir 10 km, eri skorti úthald, og hafnaði í fjórða sæti. Af Norðmönnum var Stokken beztur, varð ellefti í röðinni. j Úrslit: 1. Kúsíri, Sov. 1 klst. 50.25 mín. | 2. Hakulinen, F. 1 kist. 50.51 mín. 3. Lautala, F. 1 klst. 50.52 mín. 4. jernberg, Sv. Finnar.voru næstir i 5., 6., 7 og 8. sætum. í stökkinu sigraði Fietikanínen frá Finnlandi, landi hans Hyv- arinen varð annar, Svíinn Bror Östmán þriðji. Tveir þeir næstu voru Norðmenn. Torbjöm Falk- anger, sem fyrir keppnina var talinn liklegastur sigurvegari, varð fimmti. í gær var engin keppni á heimsmeistaramótinu en verð- laun afhcnt fyrir afrek sunnu- dagsins. í dag verður keppt í stökki í norrænni tvíkepuni. Keppni hefst kl. 12 eftir sænsk- um tíma. orieiissoe Stefán Þorleifsson iþróttakenn- ari í Neskaupstað var einn af meðlímum síðustu sesiiíinefndar MÍB til Sovétrikjanna. Hann hefur skrifað nokkra þætti fyrir íþróitasíðuna um för sína anst- ur og ræðir í þeim sérstaklega íþrótíamálin, eins og þau komu honum fyrir sjónir í Sovétrikj- unum. Fyrsta greiu Stefáns, sem bivt ■ ist á morgun, er utdráttur úr viðtali við rússneska skauta- hlaupara. 8' óskast til Vífilsstaðahælis strax eða um næstu mánaöamót. Uppiýsingar veitir yfirhjúkrun- arkonan í síma 5611 kl. 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. stór númer áður kr. 650,00 nú kr. 300,00. fCaílmanngfmkka? áður kr. 890,00 nú kr. 490,00 ^ Köfléit ullarefni breidd 1,5 m kr. 45,00 metrinn Prjonsilki undirföt (tvíofin) kr. 89,00 settið t VEBZI.UNIN FBAM Klapparstíg 37 mót íslaiids heíst í hvöld í kvöld hefst haridkuattleiks- meistaramót íslarids í meistara flokki karla. Fér keppnin fram í íþróttahúsi f.B.R. við Háloga- land. Keppnin í meistaraflokki karla mun starida yfir til 14 marz, en þá hefst keppni í öllum öðrum flokkum karla og kvenna, en þeirri keppni mun ijúka sein- ast í marz. Til keppni í meistaraflokki karla, hafa eftirtalin félög og sambönd sent lið: A-deild: Fram, Valur, Víkingur, KR, ÍR, Ár- mann. B-deild: Þróttur, íþrótta- bandalag Hafnarfj. Ungmennafél. AftUrelding. Ennfremur keppir lið frá í- þróttadeild stúkunnar Sóley sem gestur í B-deild! Leikir í meistaraflokki karla verða alis 21 og verða leiknir á 10 kvöldum, en leikimir hefjast kl. 8 öll kvöldin. Benedikt G. Waage mun selja mótið, en síðan hefst keppnin með Ieik milli Fram og Víkings og strax á eftir Valur-Armann. í land-skeppni Noregs og Sovétríkjaima í skautahlaupi, sem íram fór í Moskvu um síðustu jól, hlupu þeir Hjallis Andersen og Sakunenko saman í riðli í 10000 m. hlaupinu. Eins og menn rnuna sigraði HjallLs glæsilega, en myndin var telún af þeim félögum eftir hlaupið. — A sunnudaginn „hefndi“ Sakunenko ófaranna í Moskvu, náði öðrum bezta tímanum í 10 km. en HjaUis varð að láta sér nægja sjöunda sætið. Sovétskautamenrnmir sigruðu mei Landskeppni Noregs og Sovétríkjanna í skautahlaupi lauk í Osló á sunnudaginn. Sigruðu sovétskautamenn.im- ir meö allmiklum yfirburðum. Ileiinsmeistarauiótið í skauta- hlaupi kverma fer fram í Öster- sund í Svíþjóð dagana 20.—21. febr. n.k. Sovétríkin senda 9 keppendur, þ. á. m. er fyrraárs meistari Kalida Stégóléva, og heimsraethafamir Ljudmila Sil- Ina og Rimma Sjúkova. Á sunnudaginn var keppt í 1500 og 10000 m hlaupum. í 1500 m áttu Sovétríkin fjóra fyrstu mennina. Sigurvegari varð heimsméistarinn Boris Sjil- koff á 2.19.8 míri., annar Gont sjarenko á 2.20.4 og þriðji Kisl- off á. 2.21.4. Af Norðmönnum náði Roald Ás beztum tíma, varð fimmti. í 10000 m hlaupinu brást Hjallis Andersen algerlega von- um Norðmanna og lenti i sjö- unda sæti. Sigurvegari á þeirri I4G kr. fysii 9 rétta Aðeins 9 réttar ágizkanir komu fram í síðustu leikviku, og voru ekki færri en 24 um þann árangur. Varð hæsti vinn- ingur kr. 146 sem tveir voru uni Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 43 kr. fyrir 9 rétta (24). 2. vinníngur 10 kr. fyrir 8 rétta (213). vegalengd varð Gontsjarenko, 2. Sakunenko, 3. Norðmaðuririn Jo- hannessen, 4. Kisloff, 5. Sjilkoff, 6. Roald Ás, 7. Hjallis, 8. Merkul- off, 9. Haugli. Þegar frestur til að tilkynna þátttöku í heimsmeistarakeppn- inni í Áre var útrunninn, höfðu 18 þjóðir gefið sig fram og gengið f,rá skrám yfir þátttak- endur. Argentína sendir 2 keppendur, Bretland 1, Damnörk 2, Finnland 6, ísland 5, Japan 2, Kanada 6, Libanon 2, Noregur 12, Pólland 10, Rúmenía, 4, Syiss 10, Sviþjóð 14, Tékkóslóvakía 12, Vestur- Þýzkaland 9, Austur-Þýzkaland 5, Ungverjaland 7 og Bandaríkin 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.