Þjóðviljinn - 16.02.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 16.02.1954, Page 12
F £2 I egi allt að 9 /Cr„ 1,39 fyrir42 senHmefra þorsk, óslœgSan meS haus, en kr. 1,17 fyrir smcerrí þorsk FjórSa febrúar s.l. var gengiö frá samningum um fisk- verö í Noregi eftir 23 daga viðræöur. Niöurstööur urðu þær aö fyrir kg. af þorski er greitt kr. 1,39 ef lengdin er yfir 42 sentímetrar en kr. 1,17 fyrir kílóiö af smærri þorki. 'Þetta es miSað við éslægíaa íisk ma'ú haiss, en ekki slægSan og tasaðan lisk eins áðnir Iieíur verið sagt hé? í felöðuíti. Fzsk- f’ kaupmersu lála sfálllr slægfa ©g hausa ©g ht sú vlrnza Iram í ákkeí'ðl, Hér á íslandi fá hásetar tilskipta kr. 1,02 fyrir óslægö- an fisk meö haus. MikiSS mumir. Þrátt fyrir þá verulegu Þriðjudagur 16. febrúar 1954 — 19. árgangur — 38. tölublað • Síððegis í g»r voru nukkrir bíifarmar af bandarísk- nm hermönnum ilutíir í Harrasíaði \ io Baugsveg í Skerja firði, ásamt mikln af farangri Jveirra, en byrjað mun hafa verið að flytja þangað farangur á föstudaginn. IIús þetta hefur staðið autt frá }>ví fyrir áramót, að fyrrverandi eigandi þess, Árni Haraldsson, seldi það. Talið er hinsvegar að nýi eigandinn muni hafa leigt Bandaríkjamönnum }»að fyrir svallbæli. Heyrzt hefnr að herhljómsveit eigi að liafast þar við fyrst undir „menningar“-yfirskyni(!), en síðan eigi }>arna að vera svallathvarf bandarískra hermanna. Sló óhug miklum á Skerjafjarðarbúa í gær og mun Re.vkvíkingum þykja spillingarbælin á Keflavíknrvelli nógu nærri þótt elvki verði þau flutt í sjálfa höfuðborgina. Rhee kveðst staðráðinn að grípa af tur ti! vopna í annaö skipti á viku hefur forseti Suður-Kóreu lýst yfir að hann. muni brátt láta her sinn gera nýja árás á Noröur-Kóreu, hækkun sem náðist í samning- ■um sjómanna í vetur er norska fiskverðið þannig miklum mun hærra . en hér er, um það bil þriðjungi á stórum þorski. Auk þess hefur jafnan tiðkast i Noregi að borgað hefur verið ihærra verð eu ákveðið hefur verið, og það voru m. a. mikil íbrögð að þvi i fyrra þegar fiskverðið komst yfir tvær kr. íslenzkar að lokuni. Eiga ís- letízkir sjómenn þannig ennþá Sænskur sjámað- ur fianst örsudur Akureyri, Frá frétaritara Þjóðviljans. Fyi'sti stýrimaður á vélskipinu Bláfelli, sem nú liggur við bryggju á Akureyri, fannst ör- endur í klefa sínum í gærmorg- un. Ekki er að fullu vitað um dán- arorsök, en rannsókn og réttar- krufning fór fram í gær og er talið sennilegt að um hjartabil- un hafi verið að ræða. Stýri- maðurinn var sænskur maður. Orurn ogskart- gripum stcliS Aðfaranótt sunnudagsins var farið inn í ibúð á Hverfisgötunni og stolið þar úr herbergi sofandi manns gullúri með gullarmþandi og gullhring með rauðum steini. Ennfremur var stolið úr her- berginu skartgripaskríni, en í því var meðal annarra verð- mætra hluta kvenúr, gullmen með steini, 2 krossar, tvöföld perlufesti og steypt silfúrarm- band. Ránsmaðurinn er ekki fundinn, en fólk er beðið að hafa auga með því ef hann kynni að bjóða feng sinn tii kaups. aar igssisilaa* Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær fóru aðeins 5 bátar á sjó, því mikill austanstormur var. Af!í var heldur tregur hjá þeim, en svo er ævinlega hér í ■austanstormi. F, Fundur í kvöld kl. 8.30 að Stemdgötu 41. Fjölmennið! L, Stjórnia, langt í land að ná norskum stéttarbræðrum sínum — og þar er að leitá skýringanna á því að nægilega rnargir sjó- Akureyrar. í gærmorgun var bifreiðin A 37, sem er stór yfirbyggð vöru- bifreið, eigandi Valgarður Stef- ánsson heildsali, á leið frá Ak- ureyri til Reykjavíkur. Bílstjóri var Þór Árnason, Höt’ðaborg í Glerárþorpi og með honum einn farþegi, Stefán Jónsson Brekku- stíg 12, Akureyri. Þegar bifreiðin kom i Gilja- reiti á Öxnadalsheiði var mikil hálka á veginum og ófsaveður og svipti stormsveipur bílnum út af veginum, skammt vestan við Reiðgil. Bifreiðin valt niður -snarbratta hlíð 65 m vegalengd og er 6 'metra þverhníptur' k.lett- ur á þeirri leið. Þeir félagar komust út úr bif- reiðinni og við illan leik upp úr árgljúfrinu, litlu norðar en bíll- Mikils þykir laii við þsirfa Weyland hershöfðingi, yfir- maður flughers Bandaríkja manna á Kyrrahafi, skýrði fiá því í gær að hann hefði sent Kína 12, léttar sprengjuflugvélar af gerðinni B-26 og fleiri myndu á eftir fara. Einnig ikvað hann banda- rí'jkar flugvélar stöðugt flytja \’0])n og birgðir til Frakka. Weyland er nýkominn úr ferð ti! Indó Kina. Franska lierstjórnin austnr þar sagði i gær að fjölmenm skíaj'uiiðasveit. landsbúa hefði háð snnrpa orvistu við franskan •herflokk 12 km norður af Lu- aug Prabang, konungsborgina í Laos. Hingað til hafa Frakkar haldið því fram að það sé „inn- rásarher“ frá landahlutamim Viet Nam sem hafi ráðizt inn 5 Laos. menn fást ekki á flotann, svo að leita verður til Færeyitiga. Boða verkfall. En þrátt fyrir þennan mun á fiskverði hér og í Noregi eru norskir sjómenn mjög óánægðir með fiskverðrð eins og það hef- ur verið ákveðið, sérstaklega verðið á smærri þorski, en hann er meginhluti aflans í Finn- mörk. Skýrði Dagbladet svo frá s. 1. föstudag að sjómenn í Hammerfest hefðu boðað verk fall frá og með helginni ef ekki yrði hækkað verðið á smá- þorski. inn valt niður. Varð Steíán Jóns- son eftir við bilinn, en Þór Árnason, bílstjórinn, komst að Ytri-Kotum í Norðurdal, en þangað var 8 km. vegalengd, og var þá mjög af honum riregið. Bóndinn á Ytri-Kotum, Gunn- ar Valdimarsson, brá skjótt við og hringdi til Akureyrar eftir lækni og sjúkrabifreið, en fór sjálfur á vörubíl sínum á slys- staðinn og sótti Stefán og kom honum heim að Ytri-Kotum, þar sem þeim félögum var hjúkrað eftir föngum þar til sjúkrabif- reið kom og flutti þá til Akur- eyrar. Voru þeir fluttir í sjúkrahús Akureyrar og liggja þar nú. Var líðan þeirra talin sæmileg eftir atvikum. Ekki er talið að þeir séu mikið brotnir en eru með töluverða áverka og sár. —- Bif- reið mun aldrei hafa farið út. af veginum og niður í á i Giljareit- um fyrr og er talin mikil heppni að mennirnir urðu ekki verr leiknir. Ráðherrarnir ræddust við einslega í gær og lialda annan samskonar fund á morgun. Frétta.rita ri Reuters í Berlín segir að Vestnrveldaráðherr- arnir hafi hnfnaó tillögu Molo- toffs um fimirivéldaráðstefnu með þatttöku Kína til að ræða viðsjárnar í heiminum en bor- ið fram tillögu um að ráð- stefna um Kóreu rnéð þátttöku stórveldanna fimm og beggja .stjórna Kóreu komi saman i Genf í Sviss 15. apríl. Ef sú Syngman Rhee forseti átti í fyrradag viðtal viö fréttaritara fná bandarískri fréttastofu i Seoul. Rhee kva.ð það sýnt að Kór- ea yrði ekki sameinuð á frið- samlegan hátt. Því verði hann að hefjast handa til að láta her Suður-Kóreu ,,frelsa“ Norður- Kóreu. Sú herferð verður far- in, sagði Rhee, hvort sem banda menn Suður-Kóreustj. standa lika að henni eða ekki. Syngman Rhee ráðstefna beri árangur verði kölluð samaii önnur til að ræða frið í Indó Kína. • Molotoff féllst í gær að sögn fréttaritarans á þessa tillögu að því tilskildu að fvrst komi ráöstefna fimmveldanna éinna sainan. Því höfnuðu Vestur- véidaráðherrarriir vegna þsss að Dulles, utanrikisráoherra Bandarikjanna, vill fjmir engan mun fallast á að riðurkenna að stjórn Kína beri sami rétt- ur og stjómum hinna stórveld- anna. Rhee lagði áherzlu á það að hann gæti ekki beðið öllu lertg- ur með að skipa her sínum að láðast á Norður-Kóreu, Sama dag og hann átti þetta viðtal rak Rhee úr embætti yfirhers- höfðingja sinn, sem hafði talið öll tormerki á herferð norður á bóginn. Kafaðíkólná 4050 metra dýpi Tveir franskir sjóliðsforingj- ar köfuðu í gær dýpra niður í hafið en nokkrir menn á undan þeim. I rammbyggilegri stál- kúlu létu þeir sig sökkva niður á 4050 metra dýpi í Atlanzhafí út af Dakar á vesturströnd Afríku. Þetta er 900 métrum dýpra kaf en það sem Piccard- feðgamir svissnesku fóru niður í Miðjarðarhafið í sumar. FÍotastjórn grefur sig inn i fjall Flot.astjórn Banclaríkjanna til- kynnti í gær að lokið væri að gera stöðvar fyrir hana sem standast myndu kjarnorkuárásir, gas- og sýklahernað og annan djöfulskap nútíma stríðs. Hefur flotastjórniri látið hola innan fjall sem stendur um 100 km frá Washington á fylkjamörkum Marýland og West Virgina. iSaárás á Sjanghai 1 fyrradag sendi stjórn Sjang Kaiséks á Taivan flugvélar sín- U' til að varpa flugmiðum juir Sj'ang’nai, stærstu borg Kína. Framhald á 8. síðu. AiusíaiBStcíriii* Fiöldtum i Indó Iveir menn slasast tnikið er bifréið velíur á Öxnadalsheiði ililrelðln valt ©5 metra iiiskr i st i Giljareiíuttum Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans í gær valt bíil með t veim mönnum út af veginum í Giljareitum á Ö.vnadalsheiði og fór alla leið niður í á. Mennirnir slösuðust ruikið, en eru þó ekki taldir í lífsliættu. Náði annar þeirm til b.vggða við illan leilt og voru þeir síðan fluttir í sjúkrahús RáSherrrarnir rceSa Asíuráð- stefnu fyrtr luktum dyrum Taliö var í gær aö miðaö heföi í samkomulagsátt á lok- uðum fundum utanríkisráöherra fjórveldanna í Berlin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.