Þjóðviljinn - 10.03.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
RáSherrar, kirkjuhöfSingjar og aÖaismenn bendlaSir viS
eiturlyfjasval! meS ungum sfúlkum, morS og aSra glœpi
i siAiifit.il vitii ViAfct í 'ftnm rpt.fnrhnld í VmpvkfiTismnli sMflr vnr híllinn Irnminn í nie’n ctihri hnna TÍVirirn rtnlpnyv.i
í síðustu viku hófst í Róm réttarhöld í hneykslismáli,
sem mun nær einstætt. Atriöi málsins eru mörg og marg-
slungin: ólifnaöarsvall, eiturlyf jayerzlun, njósnir og morö.
Og við þetta alit bætist, aö við málið eru riönir ráðherrar
í ríkisstjórninni, ýmsir æöstu aöalsmenn ítalíu og nokkr-
ir af trúnaðarmönnum páfa, þ.á.m. líflæknir hans.
Að formi til að málið meið-
yrðamál geg.n blaðamauni, Silv-
ano Muto að nafni, sem hefur
borið fram ákærur um áður-
talda glæpi í vikublaði sínu. í
raun og veru mun dómstóllinn
fyrst og fremst verða áð skera
úr um það, hver hafi átt sök
á dauða ungrar stúlku, Wilmu
Montesi.
Líkið v&t háifitakiS.
11. apríl í fyrra fannst lík
Wilmu í flæðarmálinu í Ostia |
Það var hálfnakið. Lijgreglar ]
lýsti yfir að rannsókn lokinni j
að WiTma hefði Iátizt af slys-i
förum. Hún hafði útbrot é j
fótum og hafði því að sögn |
lögreglunnar farið til baðstað-j
arins í Ostia til að baða þá í ]
saltvatni. Það þótti ky.nlegt að
foreldrar hennar vissu ekkert
um þessa för hennar. Það þótti
einnig grunsamlegt, hversu létt
klædd hún var, en lögreglani
skýrði það þannig, að einhver
hefði komið að líkinu.og stolið
af Benni fötunúm.
„0Í falleg".
Fiskimennirnir sem fundu
líkið sögðu þó, að ekki kæmi
til mála, að Wilma hefði
drukknað, til þess var líkið
„alltof fal'egt að sjá.“ Fram-
burður fiskimannanna og lang-
sóttar skýringar lögreglunnar
urðu til þess, að Muto, sem er
lögfræðingur að menntun hóf
rannsókn málsins upp á eigin
spýtur.
ÖlifssaSar- og eifur-
lyfjasvall.
Hann hafði upp á tveim ung-
um stúlkum, Concettu Bisaccia
og Önnu Maríu Moneta-Caglio,
sem höfðu verið með Wilmu
tveim dögum áður en lík henn-
ar fannst og þær höfðu allt
aðra sögu að segja en lögregl-
an.
Kvöldiö níunda apríl höfðu
þær ásamt Wilmu verið gestir
í veiðihöll markísans af Mont-
agna, þar sem þær höfðu ver-
ið þátttakendur í óstjórnlegu
kynsvalli. Þær höfðu hámað
í sig kokaín, cn Wilma hafði
ekki þolað skammtinn og hnig-
ið í ómegin. Hún var allsnakin
en einhverjar spjarir voru
tíndar á hana, og síðan ekiö
með haoa út í flæðarmálið við
Ostia, þar sem hún var skilin
eftir. Hún hafði látizt á leið-
inni.
Ráðunauíur páfa kemur
til söqunnar.
Anna Maria Caglio átti bíl-
inn sem Wilmu var ekið í til
strandar. En hún eignaðist
hann með dálítið sérkennileg-
um hætti. 1. desember 1952
keypti einn af æðstu mönnum
Páfagarðs, lierra Sergio Guerri,
sem á sæti í ráði kardinálanna,
þennan sama bíl. Tiu dögnm
síðar var bíllinn kominn i eigu
Önnu Maríu, sem fékk hann
fyrir lítið sem ekkert. Anna
Maria var þá að eigin sögn
ástmey markísans af Mont-
agna.
Sonur innannkisráðiierr>
ms svaílaði með.
Ýmsir aðrir háttsettir emb-
ættismenn Páfagarðs liöfðu
einnig samband við veiðihöll
markísans, Capocotta. Ríkis-
Sölkurnar tvœr, Gunnel Broström og Birgitta Pettersson,
í „gestaherbergi Hjálprœðishersins á Óseyri
stjóri hans, Enrico Galeazzi og
líflæknir páfa, Galeazzi-Lisi,
hafa að sögn verið þar tíðir
gestir og læ.knirinn er meira að
segja meðeigandi að höllinni.
Gestir markísans kvöldið, sem
ævi Wi’mu Montesi laúk, voru
aúlc stúiknanna þriggja
AtJ-.ilio Piccioni, sonur núver-
apdi innanríkisráðherra ka-
þólskra og Morítz von Hessen,
frændi fyrrv. ítalíukonungs,
Viktors Emanúels.
,,Þrjótar! Morðingjar!"
Conceíta Bisaccia, sem er
annað höfuðvitnið í málinu,
hafði mjög umgengizt það fólk
í Róm, sem þykist aðhyllast
existensíalismann, hinar marg-
útúrsnúnu kenningar Sartres
og félaga,
j Concetta hefur reynt að fyr-
irfara sér einu sinni, síðan vin-
kona hennar, Wliiöá, dó. Hún
bjó á gistihúsi við Flórenstorg-
ið í Róm, Jachetti. Veitingakon-
an segir, að hún hafi eina nótt-
ina komið mjög seint heim og
virzt vera hálfrugluð.
Skyndilega heyrðist skarkali
mikill frá herbergi hennar í
næturkyrrðinni. Concetta æpti
af öllum kröftum:
—- Þrjótar, morðingjar! Þetta
skuluð þið fá launað! Á morg-
un fer ég með það í blöðim!
En veitingakonan vissi ekki,
hvort nokkur hefði verið stadd-
ur hjá henni á herberginu, eða
hver það þá hefði verið. Sak-
sóknari ríldsins ætlaoi ekki að
leiða hana sem vitni í roálinu,
ct useyn i
kvikmystdaskála í Stokkhólmi
Kvikmyndin um Sölku Völku aS lík-
indum frumsýnd i ágúsf i sumar
Á þriöjudaginn í síðustu vilcu hófst í Stokkhólmi taka
kvikmyndarinnar um Sölku Völku og er talið’ aö myndin
verði tilbúin til sýningar i ágúst n.k.
Kvikmyndio er að sögn
sænskra bláða mesta verkefni,
sem Nordisk Tonefilm, stærsta
kvikmyndafélag á Norðurlönd-
um, hefur nokkru siimi ráðizt
í. Um 40 meiribáttar hlutverk
eru í myndinni.
Hjálpræðisherinn á 'Chv-vri.
I Stokkhólmi verða tekin
þau atriði, sem gerasí innan-
húss og í myndatekískáia
Nordisk Tonefilms hefur nú
verið komið upp fundarsal
Hjálpræðishersins á Óseyri og
gestaherbergjum hans.
15 ára nýliðí.
Sem kunnugt er, verður
hlutverki Sölku tvískipt, full-
tíða ver'ður hún leikin af
Gunnel Broström en sem barn
af fimmtán ára ga.malli stúlku
frá Uppsölum, Birgittu Petters-
soít, sem aldrei hefur komið
fram í kvikmynd áður.
Móeygð og stór eftir aldri.
Birgitta er fremur hávaxin
eftir aldri, óvenjufalleg stúlka,
pndbtsdrættirnir mjúkir og
avgun stór og brún. Rune
Mattsson, cem sér um töku
nvndurinnar, rakst á hana af
tilviH.un en gerð hafði verið
mikil lelt eftir stúlltu í hlut-
• fíö'kn á nr.ga aldri. Birg-
itta .þ.sfði korpið a3 þar sem
Ma*-tro?i var að undirbúa
ravnclatoku. Hr ' t? ]; ’::V pvo
vel & þr-- -ð l'ann sncri sér
strax til kmn.nr. sem
féllust á rð .úvh ker.ni að
leika í myndinr,’.
Frá New lork og Vestur
Indíum.
Daginn áður en myndatakan
PISCIQTTA, sem myrti yflrboð-
ara siim að undlrlági Scolba for-
sætisráSherra, en. lézt sjátfur méð
vofeiflegum hættl.
en varð þó að lát.a undan kröfu
um það.
fanfani reynir að hindra
réffarhölð
Það er vitað, að Anna Maria
Moneta-Caglio hefur gefiö Muto
langa og ítarlega skriflega
skýrslu um dvöl sína í veiðihöll
markísans og að hún staðfesti
þá skýrslu við iögregluna, þeg-
ar hún hóf raiinsókn í meið-
yrðamálinu. Því er haldið fram,
að Fanfani, sem um það leyti
gegndi störfum innanrikisráð-
lierra, en síðar varð forsætis-
rá&herra kaþólskra um stutt
skeið, hafi verið kunnugt um á-
’kærur þær, sem í skýrslu henn-
ar fólusf. hafi ekkert að-
hafzt í málinu, j., j
• . ' ■ j
Gengin í klausíur
Anna Maria er nú flúin á náð
ir hinnar kaþólsku kirkju. Hóií
hefur gengið í klaustur og vísfc
ekki aðallega af því að húa
vilji afplána þar syndir sínar,
heldur frekar til að vera óhult
fyrir sínum gömlu ,,vinum“,
sem hafa sent henni ótal hót-
unarbréf.
MciEldsism baRdasískísr
hófst kom Gunnel Broström
með flugvél frá New York til
Stokkhólms. Og samtímis kom
einnig flugleiðis til Stokkhólros
Erik Strandmark, sem á að
leilia Steinþór, sem er mesta
hlutverkið í myndinni, að sögn
sænskra blaða. Strandmark
hafði verið á ferðalagi í Vest-
ur-Indíum. Strandmark segir,
að hlutverk Steinþórs sé „sann
kallað óskahlutverk.“
Aðrir leikarar.
Af öðrum leikurum, sem
koma fram í myndinni, má
hefna Marianne Löfgren, Ann-
Marie Adamsson, Etik Heil og
John Norrmann, sem leikur
Eyjólf, auk Lárusar Pálssonar.
Þegar komnar fyrirspurnir.
Nordisk Tonefilm gerir sér
miög miklar vonir nm Sölku
Völku og það þykir lofa góðu,
áð þegar hafa borizt fyrir-
spurnir um sýningarleyfi á
myndinni frá mörgum löndum.
M'ai'kisinn af Montagna hlaufc
tign sína á dögum Viktors Era-
anúels. Hann barst mikið
á meðan veldi fasista stóð sena
hæst og er einkavinur margra
af helztu fasistabroddunum, þ.
á.m. sona Mussolinis. En þegar
eftir landgöngu herliðs Banda-
manna i Italíu gerðist hann er-
indreki bandarísku njósna.þjón-
ustunnar og hefur síðan verið
tíður gestur í bækistöðvum
þeii-ra á ítalíu. Meðal annana
kunningja hans má nefna lög-
reglustjórann Tommaso Payone
og fylkisstjórann Mastro Buonó.
Auk þess hefur haim haft ná-
ið samband við eiturlyf jasmygl-
ararn Vitale, sem er kallaður
hægri hönd hins landflótta
bandaríska stórglæpamanns
Lucky Luciano.
Harmsaga Wilmu Moniesi
uppistaða í kvikmynd.
Komið hefm1 í ljós, að löngu
áður en upplýst varð um hin
hörmulegu ævilok Wilmu Mont-
esi og undanfara þeirra, haíði
ítalskt kvikmyndafélag á prjón-
unum kvikmyud, sem greinileyt,
er, að átti að hafa hármsögvi
hennar að uppistöðu. Það gct-
ur ekki verið nein tilviljun, að
framkvæmdastjóri félagsins var|
Framh. á 11. síðu,