Þjóðviljinn - 10.03.1954, Blaðsíða 12
Um höfxind leiksins, Karen
Bramson, má geta þess að liún
var dönsk íkona, gift frönsknm
lækiii og d'valdi lengi í Paris.
Vamn hún í utanrikisþjónnst-
unni á fyrri stríðsárunum og
var meðlimur heiðursfylkingar-
iTuiar frönsku. „Sá sterkasti“
er ta lið bezta leikrit hennar, en
alls skrifaði hún 7 lejkrit og 5
skáldsögur. Iæikrit þetta var
fyrst lejkið í París.
Ltirus Ingólfsson sá inn leik-
tjöldin.
HæsU leikfit Þjóðleikhússiits:
iá sterkasti fnmtsýndiir á iðrpi
Næsta viðfangsefni Þjóðleíkliússitxs, og hlð 9. í röðinni
á þessu leikáii, er sjónleikurinn „Sá sterkasti“, eftir
^önsku skáldkonuna Karen Bramson, sem frumsýndur
Verður á morgun, fimmtudag.
1 Þetta er drama í þrem þátt-
«tm, þýtt af Haraldi Björnssyni,
©em jaínframt annast leikstjórn
og leikur eitt aðalhlutverkið.
Leikrit þetta hefur verið sýnt
hér á landi áður, á Aku.reyii
éiið 1927 og hér í Iteykjavík
árið, eftir, í bæði skiptin undir
leikstjórn Haralds. Á Akurejni
lék Agúst Kvamn Eirílc Wedel,
en hér syðra fór Soffía Guð-
Íáugsdóttir með hlutverk
Ágtíéfa,- en Friðfinnur Guðjóns-
Bon -lék Forsberg.
Persónur leiksins eru þessar:
Gerhard Klenov/ prófessor, leik-
inn af Haraldi Bjömssyni, Ei-
rikur Wedel, leikinn af Baldvin
Haildörssyni, Agneta Forsberg,
éem Gnðbjörg Þorbjaraardóttir
leiicur, Teodór Forsberg vínsali,
leikinn af Valdemar Helgasyni,
María Kristinsen, ráðskona hjá
KlenoiV, leikin af Regíim Þórð-
ardóttir og hótelþjónn, sem Jón
L. Halldói’sson leikur.
Þetta er hamisögulegur leik-
iot, sem byggist á sönnum at-
fourðum, er kváðu hafa gerzt í
HMaadi á öldinnl sem leið, og
Ixefur höfundur stuðzt við þá
ivjLð sanmingu leiksins. Leikur-
5;nn gerist í stérborg nokkm
Íyrir síðustu aldamót. Eíni hans
erður ekki rakið hér, en hér
er mm að ræða baráttu og átök
fjögurra persóna, sem lýkur
með ■ óvæntum hætti. Geta má
|jess, að ein persónan í leiJoa-
•jim, Forsberg vínsali, talar
„slangi! eða bjagað Og ankanna-
Jegt mál, og heftir þýðandi að
ojálfsögðu hagað þýðingunni
sámkv'æmt því.
Iþjóðleikhúsið set-
í 41 sinni í fehr.
)■' Óvenjumiklar annir voru í
Þjóðleikhúsinu »• mánuðinum
sem leið. Leáksýningar voru
samtals 33, en auk þess var hús-
ið leigt öðrum aðilum í 8 skipti
til hljómleika eða annars. Voru
þ>ví 41 leiksýning, hljómleikar
eða samkomur í húsinu á 28
öögum.
1. skóladagur
Bússaesb mynd s MlE
Sýning Húsmæðradeildar MÍR
stendur nú yfir í húsakynnum
MÍR, Þingholtsstræti 27. Þótt
þessi sýning sé ekki ýkjamikil
umfangs er hún öli hin fróð-
legasta og henni er vel fyrir-
komið. Sýningin er opin kl. 5-7
og svo eftir kl. 8.
1 kvöld verður s>md á veg-
íun húsmæ'ðradeildarinnar kvik-
mjnd er nefnist 1. skóladagur-
inn, og er hún ekki sízt ætluð
börruim, eins og nafnið bendir
til. Sýningin hefst kl. 9.
Sýningin mun standa þessa
vikrn Hún sýnir sovétkonuna í
öim og námi, við leik og upp-
eldisstarf — konuna í því landi
jai’ðar þar sem henni hefur
hlotnazt mest frelsi til áð njóta
hæfileika sinna.
Miðidkudagur 10. marz 1954
19. árgangur 57. tölublað
Vetur fyrir vestan
Hreyfilskosiiiipniini lýkur í kvöld
- Fylkið ykkur iun B-lislann!
eín af myndum Sveins Bfömssonar,
Sýningu Sveins
Björnssonar
lýkurhl. II í kvöia
Vftluv Gíslasou
sem Eárður í Pilti og stúlku
Metoðsókn hefur verið að
Pilfi og stúlku
„Þijáfíu sinnum sex rauðar lukfír"
Leikrit Emils Thoroddsen, Piltur og stúlka, veröur sýnt
í 30. sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld — og er það met í sögu
leikhússins að sýna sama leikinn 30 sinnum í röð fyrir
fullu húsi.
Íslandsklukkan
Fyrri hluti aðalfundar bifreiðastjórafélagsiiis Hrejfill var
haldinn í fyrrakvöld. 1 umræðum fuudarina wn störf fráfarandi
félagsstjóraar átti hún sér aðeins einn málsvara: Maguús Oilds-
sou, framkvæmdastjóra Borgarbiiastöðvarinuar!!
Borgarbilastöðin er sem allir Borgarbilastöðvarinnar í
meira lagi undarlégir.
f gæy kusu 129 I sjálfseign-
ardeild af 404 á kjörskrá og
29 í strætisvagnadeild af 81 á
kjörskrá,
Kosning hefst í dag kl. 10
f.h. og lýkur kl, 10 i kvöld.
BDstjórarí Fjölmennið á kjör-
stað og fylkið ykkur um B-
Hstann!
vita klofnkigsfyrirtæki. út úr
Hreyfli og þykir Hreyfilsmönn-
iim kæi’leikarnir milli Berg-
steins, fomiannsefnis A-Iistans
og Skugga-
Sveinn hafa verið sýnd oftar en
30 sinnum, en þó ekki jafnoft
íyrir fullu húsi.
Þessi mikla aðsókn svarar til
þess að þriðji hver bæjarbúi
hafi komið í leikhúsið til þess
að sjá Pilt og stúlku.
FERBIN TIL TUNGLSINS
hefur verið sýnd 23 sinnum allt-
af fýrir fullu húsi, og er það
26 daga ferð úm 5 lönd
* Vænkast kagur þeirra sem ekkí kom-
‘ ' nst til Miðjarðarhalsins með Guliíossi
1 Ferðaskrifstofan Orlof gengst fyrir ferð til Miðjarðar-
hafsins, er hefst 31. þ.m. og stendur yfir í 26 daga.
Komið verður viö í 5 löndum.
Með þessu vænkast nú aftur
hagur þeirra sem vildu komast
til Miðjarðarhafsins með Gull-
fossi, þótt sú ferð félli niður
vegna ónógrar þátttöku. Mið-
jarðarhafsferð Orlofs hefst þó á
Gullfossi til Kaupmannahafnar,
'én þaðan verður farið með bif-
reiðum frá „Linjebuss“, en
það bifreiðafélag hefur ár eftir
ár, að sögn forstjóra Orlofs,
unnið fyrstu verðlaun í alþjóða-
samkeppni í Montreux um þægi-
legustu og bezt útbúnu far-
þegabifreiðarnar. Frá Höfn
verður haldið suður um Ham-
borg, Frankfurt, Basel, Stresa
og Milano til Feneyja. Verður
liomið til Feneyja á 13. degi frá
því iagt var af stað frá ís-
landi.
Frá .yFeneyj um verður farið
með járnbraut til Rómaborgar
og dvalið þar í 2 daga, en síðan
farið til Napoli og Pompei, Am-
alíi og Sorrento. Þá verður far-
ið með skipi til Capri hinn 19.
dag og komið til Rómaborgar
um kvöldið. Kvöldið eftir verð-
ur farið til Nissa, með jám-
braut og dvalið þar í tvo daga.
Þá verður komið til Monte
Carlo og loks til Parísar á 24.
degi, en að kvöldi 26. dags er
ferðinni slitið, þannig að hver
og einn ræður hvaða leið hann
kýs að velja heim til íslands
Framhald á 3. síðu.
næstmesta aðsókn að leikriti í
Þjóðleikhúsinu. 15 200 manns
hafa séð Ferðina til tunglsins.
Áburðarverk-
siiiiðjan að faka til
starfa
Undanfarið hafa vélar Á-
burðarverksmiðjuimar verið
reyndar og mimu nú fyrstu
sýnishom framleiðsluimar hafa
séð dagsins Ijós.
Þjóðviljimi mun væntanlega
gcta sagt hánar frá þessu á
morgim.
Gerð eftir eir-
mynd Bíkarðs
Þjóðviljinn vill taka það fram
að tiéstungumynd af Stephani
G. Stephanssyni sem folaðið
birti í gær úr íkanadíska tíma-
ritinu New Frontiers er gerð
eftir eirmynd Rikarðs Jónsson-
ar á minnisvarða Steplians G.
Steplianssonar á Araarstapa í
Skagafirði.
Málverkasýning hins unga
Hafnfirðings Sveins Bjömsson-
ar hefur nú staðið 10 daga í
Listamannaskáianum, og lýk-
ur henni kl. 11 í kvöld. 1 gær
höfðu á 8. hundra'ð manns eéð
3ýninguna, og 21 mynd hafði
selzt. — Gefst mönnum í dag
síðasti kostur að sjá þessa
framsýningu listamannsins, og
ættu þeir að notfæra sér það.
MÍR Akranesi
Aðalfundur verður haldinn
laugaráaginn 13. marz kl. 9
síðdegis að Sunnubraut 22,
Félagsmenn mœtið stund-
víslega. — Stjómin.
Víða ællar Fáll Ifason &6 vera i sumar:
London, París, Rom, Næfurholt, Askja
Brúaröræfi, Mývatn, Suðursveit
Páll Ara,son, hinn kunni öræfaferðabílstjóri hefur nú
gert áætlun um ferðalög sín í sumar: tvær hringferðir
kringum landið, auk 16 og 9 daga ferðar — en fyrst ssfclar
hann til Suður-Evrópu.
er kominn heim, því 19. júní
ætlar hann að leggja af stað í
16 daga ferð. Fyrst austur að'
Næfm-holti, þá að Gullfossi og
Hagavatni, niður að Geysi, rau.
Þingvelli til Borgarfjarðar og
Stykkishólms, á bátum út 1
Breiðafjarðareyjar, þá. -ima Ðali
norður í land, allt til Mývatns
og upp í öskju og Herðubreið-
arlindir. Þar verður snúið vi‘ð
og haldið heimleiðis um Norð-
urland.
1
í Suðurevrópuferð Páls er
löngu fullskipað. Fer hann héð-
an 2. apríl með Brúarfossi til
Hull, en þaðan verður ekið í
bíl Páls til London. Frá Eng-
landi verður farið með ferju
til Frakklands, en þá sezt Páll
við stýi’ið aftur og er ferðinni
heitið til Frakklands, um Suð-
ur-Frakkland og Italiu. Verður
m.a. komið til Napóli, Róma-
borgar, Florens, Feneyja og
Míiánó. 'Frá ítalíu stefnir Páll
norður, um St. Gotthardsskarð-
ið til Sviss. 1 Þýzkalandi ætlar
hann að koma í Svarta skóg og
Rínardalinn. M.a. ætlav hann
að konia við í Köhi og Ham-
borg á leið til líaupmannahafn-
ar, en þaðan verður haldið
heiin með Gullfossi 27. maí.
Ferðin tekur þæntiig 8 vik-
ur. Verða dagleiðir frekar hæg-
ar eða um 150 km á dag.
Páll ætíar þó ekki að sitja
lengi urn kyrrt eftir að hann
Mokafli í Sandgerði
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Moíiafli hefur verið hér imd-
anfarið, alltaf þegar hefur gef-
ið á sjó. I fyiradag var afliim
frá 11-21 tonií á báfc og var
Mnnuni hæstur með 21 fcoim.
I gærkvöld voru fyrstu bát-
arrdr að koma að fægar fréttin
var send.
Fjórir bátar veiða loðnu og
belta Sandgerðisbátarnlr ná
alngöngu lloSna.
Tv»r hringferiHr um iaadið
Páll mun þó ekki ætla að
aka hópnum sjálfur suður, því
strax 3. júlí ætlar hann að
leggja af stáð með nýjan hóp
iim á Mývatnsöræfi og um
Austurland til Öræfa, en þaðan
verður flogið til Reykjavikur.
Þar ætlar hann að taka nýjan
hóp, halda austur og norður og
um Norðurlaeid til Reykjavík-
ur. 1 ágúst ætlar hann í 9 daga
ferð um Fjallabaksveg. Frá
hringferðuin þessinn. verður
máske sagt betiu" síöar, ett
Páll hefur gefið út snotra á-
ætlun með kortum um ferð-
irnar og geta menn fengið upp-
lýsingar og pantað far hjá
Páli sjálfum, (sími 7641) og
hjá Ferðaskrifstofu ríkísins og
ferðaskrifstofunni Orlof,