Þjóðviljinn - 11.03.1954, Qupperneq 1
Finuntudagur 11. noarz 1954
19. árgangur 58, tölublað
Góður afli, gæftir lélegar
Stykkishólmi. Frá frétta-
ritara Þjóðviijans.
Héðan eru gerðir út sjö bátar
í vetur og hafa beir aflað vel
þegar gefið hefur á sjó en gæft-
ir hafa verið lélegar. Aflinn er
lagður upp í frystihús. Atyinna
er næg sem stendur.
Fraitileiðsla hafin á fyrsta
innlenda áburðinum
4-5 þús. tonn fyrír vorið, eSo nœr helmingur
saltpéiursnotkunarínnar - ÁrsframleiSsla
verksmiS]unnar verSur 18 þúsundir tonna
Áburðarverksmiðjan í Gufunesi er tekin til
starfa og fyrstu pokamir af tilbúmim íslenzkum
áburði hafa nú verið sekkjaðir
Gert er ráð fyrir að verksmiðjan framleiði
4—5 þús, tonn af áburði til notkunar í vor og er
það tæpur helmingur þess sem saltpétursnotkunin
hefur verið undanfarin ár. Ársframleiðsla verk-
smiðjunnar mun verða 18 þús. tonn, sem er 7 þús.
500 tonnum meira en ársnotkunin hér hefur verið
fram tO þessa.
Dágsins 7. marz 1954 yerður
vafalaust minnzt sem merkis-
da.gs í sögu ísleuzks landbunað-
ar, en þann dag voru framJeidd-
ir fyrstu pokamir af tilbúnum
áburði hérlendis. Efnið sem á-
burðurinn er framieiddur úr er
sem kurnugt er innlendur: vatn
og loft, en erlent hráefni, leir tii
að verja áburðiim áhrifum frá
raka úr kxftinu, er aðeins 3-4%
af hráefninu. Leir þessi, kisil-
leir („bamainold") er þó tii
hér í næsta Jiági'enni Reykja-
vikur, við Breiðafjörð og Mý-
vatn og er í athugim hvað
vinnsla hans xnjmdi kosta.
Helztu bygglngar.
Fi'amkvæmdastjóri Áburðar-
" _____ verksmiðj-
; * 1 unnar, Kjálm-
ar Finnsson,
sýndi blaða-
mönnum verk-
smiðjuna í gær
og slcýrði frá
helztu fram-
3cvræmdum þai’.
Samningur um
lóð undir verk-
smiðjuna var
gerður við
Etvikurbæ 19.
apríl 1952.
Fyrsti hnaus-
inn var stúng-
inn þar 25.
apríl og fram-
kvæmdir hóf-
ust fyrir al-
vöni 28. apríl
1952. Nú eru
Etermann Jónas- komnar upp
sen stlngur þarna 10 eftir-
fyrsta luiausinu i , , ,
itruimi Áburðar- a c'al YB%~
verksmlðjuiuiar. mgar:
35. april 1932.
Vetnishús
Ammoriaksh ús
Syruvinnsluhús
Saltpéturshús
Vigtarhús
Spennustöð
Skrífstofuhús
Verkstæðishús
Áburðargeymsla
Gasgeyrnar,
11.300 rúmm. og
isgeymar 4,250
nv
14.450
5.780
1.570
6.830
230
145
2.650
2.200
7.530
1,866
675
212
536
40
40
286
495
1140
vetnisgeymar
köfnunarefn-
rúmm, Emi-
fremur eru 3 litlir geymar fyrir
ammoniak og 4 sýrugeymar.
250 lítrar af vatni á sekúndu.
Gerð hefur verið stifla í
Koipu og þaðan leitt vatn um
50 cm. viðar pípur 2500 m vega-
lengd að vatnsgeymi á hæðinni
fyrir ofan verksmiðjuna en það-
an eru um 300 m. að verk-
smiðjunni. Getur leiðsla þessi
flutt 250 lítra af vatni á sek.
Háma,rk rafniagns 16000 kw
liögð hefur vevið nær 7 km
löng háspennulína fi*á Elliða-
árstöðinni með 34500 volta
spennu. Hámarksrafmagnsálag
er 16000 kw en samningsbund-
ið lágmark rafmagnsnotkunar,
forgangsrafmagn verksmiðjunn-
ar er 3100 kvv.
Bryggja og geymslur
íEin áburðargeymsla hefur
verið gerð, 7530 rúmm., on
tvær eru í byggingu. Geið hef-
ur verið um 70 metra löng
uppfylling, sem byrjun á fvr-
irhugaðri brj'ggjn, cr á að
verða um 150 m löng og eiga
2000-3000 tonna skip að geta
lagzt að henni.
50 toun af saltpétri
á sólarhring
Áburðarfrainleiðslan er í 5
liðum: Vatnsefnisfrainieiðsla
(með rafmagni úr vatni) og
eru framleiddir 45 þús. rúm-
Péiur Halldórsson hefur legió í hö
í 12 daga vegna mannleysis
Kinn ai tog’arum Bæjarútgerðar Reykjavákur, Pétur Halldórs.
son hefur legið hér i höfn vegna mannieysis síðan 27. febrúar„
I fyrrakvöld auglýsti útgerðin eftir 20 hásetum en aðeins örfáiir
menn höfðu gefið sig fram i hin auðu sliipsrúm er Þjóðviljinu
átti tal við forstjóra Bæjarútgerðariunar síðdegis í gær.
Skipið kom hingað af veiðum.
23. febr. og varð þá að færa
mikið af skipshöfn þess yiir á
önnur skip Bæjarútgerðarinnar
til þess að koma þeim úr höfn
og nokkrir hurfu til annarra.
starfa. Þegar skipið var tilbúið
að fara aftur á veiðar 27. fetor.
varð þvi ekki komið úr höfn
vegna mannaskorts og hefur við,
svo búið setið siðan.
Þetta dæmi urn Pétur Hail-
dósson er að vísu ekkert ein-
stakt, því það hefur margsinnis
komið fyrir undanfarnar vikur
og mánuði að togaramir hafa
tafizt um lengri eða skemmrf
tima vegna vöntunar á sjó-
mönnum. Kjörin sem togarasjó-
menn búa við eru svo léleg að
vonlaust er að manna skipin,
menn kjósa alla aðra vinnu
fremur en togarasjómennsku.
Þrátt fyrir þessar staðreyndir
Jiafast stjórnarvöldin ekkert aS
og Alþingi sefur á kröfu togara-
sjómanna um skattfriðindi, sem
Lúðvík Jósepsson hefur flutt
frumvarp um á þinginu. Væri
það þó lágmark þeirra aðgerða
sem vænta mætti til kjarabóta
fyrir sjómenn og stuðnings tög-
araútgerðinni að veruleg skatt-
fríðindi yrðu iögfest sjómönn-
um til handa.
Úr saltpótursverksiulSjuniii —- Þa r verður áburðurinn að föstu efni
metrar á sólarliring.
Köfnuaarefui, af því eru
frarnleiddir 1500 rúmm. á sól-
arhring. -— Þetta er það fram-
leiðslumagn sem miðað er við,
en hægt á að vera að ná betri
afköstum.
Ammoníak, af því ei;u fram-
leidd 22 tonn á sólarhring.
SaltjMÍtur, 40 tonn á sólar-
hring. Loks er svo fullbúinn
saltpétursáburður (ammonium
nitrat) 50 tonn á sólarhring.
eða þúsund 50 kg pokar, en
það svarar til eins poka á
hverri einni og hálfri mínútu.
18 ]iús. lesta ársframleiðsla
Arsframleiðslan er ráðgerð
18 þús. lcstir, en notkun sið-
ustu ára hefur verið 10.5 þús.
Frarnhald á 3. siðu.
Úr ajnnioiú-
aksverk-
jj smiðjuiini. -
Þjöppurnar
sem þjuppa
saman
vatnscfninu
og köfn-
nuxujojvun
til að
mynda
ammoníak
Lítil telpa höfuð-
kúpubrotnar ’
í gær, laust fyrir hádegi,
liöfuðkúpubrotnaði 9 ára teipa,
Karen Þorvaldsdóttir, Hólm-
garði 10, ér hún varð fyrir
vörubifreið á Súðurlandsbraut.
Hún var að koma úr. Laugai-
nesskólanum í skólavagni. steig
út úr honum við Þvottalauga-
veginn, gekk út á götuna aft-
an við bílinn og varð fyrir að-
vífandi vörubifreið. Féll hún í
götuna og höfuðkúpubi'otnaði
sem fyrr segir. Var hún þegar
flutt í spítala og gert að sár-
um heniiar.
Sjónarvitni eru beðin aö gefa
sig fram við rannsóknarlögregl-
una.
★ Nýtt íangamorð á
ítalíu.
5. síða.
Norrænir íarmenn
gegnMcCarran.
5. síöa.
'fa Skýrsla Myrdals um
eínahagsþróun
Evrópu.
7'Síða. , ;j