Þjóðviljinn - 11.03.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. marz 1954
Háííri þriðju milljón varið í Dvalarheimili
aldraðra sjómanna fram að áramótum
Verið að reisa og þekja Muta byggistgartnuar
AÖalíundur Fulltrúaráðs Sjómannadagsins í Reykja-
vík og Hafnarfirði, var haldinn að Hótel Borg s.l. sunhu-
dag'. Var ráöið nær fullskipað en í þvi eru 26 fulltrúar frá
13 félögum sjómanna.
í fundarbyrjun minntist for-
maður sjómanna er látizt höfðu,
og þá sérstaklega Björns Ólafs
skipgtjóra frá Mýrarhúsum, er
var einn af stofnendum Sjó-
mannadagssamtakanna og gjald-
keri Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna írá. upphafi, og formað^
ur byggingarnofndar er fram-
kvæmdir voru hafnar.
Síðan gaf formaður Fulltrúa-
ráðsins stutta skýrslu um störf-
in’ á árinu og yfirlit yfir bygg-
ingafiramkvæmdir við Dvalar-
heimili: aldraðra sjómanna. Væri
nú svo langt komið, að verið
Vaéri að reisa og þekja fyrsta
áfanga byggingarinnar og ætti
sá hluti’ byggingarinnar sem
,væri um 12000 rúmmetra að
'Veþa' fokheldur og að fuiiu búinn
að utan fyrir næsta Sjómanna-
dag. Sá hluti byggingarinnar
með. hjúkrunardeild og starf-
træksluhúsnæði fyrir heimilið.
írúmar allt að 170 vistmenn. Sá
hluti hennar sem ekki er byrjað
á, er að rúmmáli helmingi
minni en það sejn búið er að
stejma upp, en mun þó rúma
j-afnmarga vistmenn til viðbót-
ar. Heimilið er byggt á bjargi,
og varð mjög kostnaðarsamt að
sprengja fyrir grunninum og
frárennslisleiðslu eða um kr.
€00,000. Byggingarfélagið Stoð
tók að sér að koma þessum
hluta byggingarinnar upp fos-
heldum fyrir 2.4 milijónir króna,
Geislahitun h. f. að leggja geisla-
hitun fyrir kr. 355 þús. og Sig-
urður Bjarnason rafvirkjameist-
ari að leggja raflagnir fyrir rúm-
lega -kr. 90 þúsund, alltu miðað
við þennan hluta verksins. Ág-
úst Steingrímsson bygginga-
fræðingur hefur gert alla upp-
drætti og hefur yfirumsjón með
höndum. Jóhannes Zöega verk-
fræðingur,- forstjóri Landssmiðj-
unnar teiknaði hitalagnir og
Jón Skúlason verkfræðingur raí-
lagnir.
Samvinna við venktaka hefur
Húsmæðradeild M.Í.R. hefur
þessa dagaiia komið upp mjög
smekklegri ' myndasýningu í
húsakymlum M.Í.R. Þingliolts-
stræti 27, um menningar og
félagslegar framfarir' í Sovét-
ríkjunum á þeim sviðum þjóð-
lífsins sem einkum snúa að
hagsmunum og frumkvæði
kvenna, s.s. barnauppeldi, fé-
lagslegu öryggi, heilsuvernd,
skólamálum o. fl. o. fl. En jafn-
framt er þar sýnt hvernig so-
vétkoiian gerist jafnoki karl-
mannsins á æ fleiri sviðum
framfara og uppbyggingar sam-
eignarþjóðfélagsins. Skýringar
eru prentaðar við myndirnar á
íslenzku,-
í sambandi við sýningu
þessa hefur húsmæðradeildin
svo á kvöldin sýningar á prýði-
legum kvikmyndum um líf og
starf sovétþjóðanna, sem sýna
einbeitingu þeirra að sköpun
friðar og mannbætandi sam-
félags.
Ég var svo heppinn núna á
verið hin ákjósanlegastá í alla
staði og þeir leyst verk sín prýð-
isvel af höndum. Umsjónarmað-
ur Sjómannadagsráðsins á
vinnustað er Páll Kristjánsson
byggingameistari frá ísafirði.
Þá lagði Þorvarður Björnsson
yfirhafnsögumaður fram endur-
: skoðaða reikninga Sjómanna-
dagsins og byggihgamefndarinn-
ar og útskýrðí þá. Nettótekjur
Sjómannadagsins urðu á árinu
kr. 140.481.67, og nettótekjur
Framhald á 11., síðu
þriðjudagskvöldið að sjá eina
þessara kvikmynda: „Sveita-
Iæknirinn‘‘, sem sýnir hvernig
ung kona, læknir, sigrast á
erfiðleikum, sem mæta lienni,
þegar hún er send til að hag-
nýta þekkingu sína sem lækn-
ir á spítala samyrkjubús langt
úti á landi, þar sem skilyrði
eru öll önnur og frumstæð-
ari en í hinni nýtízkulegu höf-
uðborg.
Myndin sýnir á hugðnæman
hátt hvernig húrí, þfá'tt fyri-r
mótlæti í fyrstu, vinnur traust
og tiltrú hiná reýnda lækná-
öldungs af gamla “skólanum,
sem verið hafði bjargvættur
fólksins í 50: ár. Og það trúði á
hann eins og verndarengil. —
En margt sat í sama farinu og
samyrkjubændurnir hugsuðu
meira um að erja jörðina og
gera hana sér undirgefna en
bæta úr þörfum heilbrigðis-
málanna. En hinn ungi kven-
læknir vinnur loks aðdáun
Framhald á 8. síðu
„Sovél-koncm"
Myndasýning Húsmæðradeildar MÍR
.Austurvöllur á veturna — Ætti að vera til fyrir-
myndar allt árið — Húsmóðir kvartar um vatns-
skort — Öþarfa sóun á vatni of útbreidd
SIGGI SENDIR eftirfarandi bréf:
„Oft hefur verið á það
minnst hvað bærinn liugsi vel
úm Austurvöll á sumrin, enda
er hann sannkölluð bæjarprýði
yfir sumarmánuðina, vel hirtar
grasflatir, litskrúðug blóma-
beð og hreinar gangstétt-
ir. En á velurna er eins og
þetta óskabarn bæjarbúa
gleyrpist. Veðrið eitt er látið
ráða útliti og ásigkomulagi
gangstíganna og að undanförnu
hafa þeir varla verið mann-
gengir. Það má ekki geyma
því að auk þess sem Austur-
völlur er augnayndi á sumr-
in eru gangstígarnir yfir hann
fjölfárnir allt árið um kring
og það er því full ástæða til
að hirða stígana allt árið.
Það er ósk mín og margra
annarra sem stytta sér leið yfir
Austurvöll á öllum árstíðum
að bæjaryfirvöldin sjái um að
gangstígarnir þar séu mokaðir
og hreinsaðir þegar snjór er,
svo að þeir Hti ekki út eins
og forarsvað. Auslurvöllur ætti
að vera til fyrirmyndar um
snyrtimennsku jafnt sumar
sem vetur. — Siggi“.
KONA NOKKUR sem býr í
grennd við Sjómannaskólann
kom að móli við mig um dag-
inn og kvartaði sáx‘an yfir
vatnsieysí. , Hún býr á efstu
hæð í húsi, og mestan hluta
dagsins er ekki nokkur vatns-
dropi í krönunum hjá henni.
Hún verður þá. að sækja vatn
niður í kjallara og það er ekki
svo lítið. erfiði. að rogast með
vatnsfö.tur. upp marga stiga
oft á dag. Dg í framhaldi. af
þessu fór hún að minnast á
þann óvana margra húsmæðra
að sóa vatninu gegndarlaust
þegar þær þvæju þvott. Það
væri útbreiddur misskilningur
að þvottur sko^aðist á því að
látið væri renna í þvottabal-
ann meðan enginn væri við.
Það væri aðeins sóun á vatni,
því að það rynni beint út úr
balanum aftur án þess að
gera nokurt gagn. Um leið og
þvottakonan færi að hreyfa til
í balanum, þótt vatn hefði
runnið á þvottinum lieila nótt,
kæmi það í ljós að þvotturinn
væri jafn óskólaður eftir. Hún
bað Bæjarpóstinn að fara þess
á leit við liúsmæður að þær
færu sparlega með vatnið, því
að það gæti ef til vill orðið
til þess að spara vatnslausu
húsmæðrunum á efstu liæðum
húsanna nokkur sporin. Flest-
um finnst rennandi vatn í
heimahúsum svo eðlilegur og
sjálfsagður hlutur, að þeir
gera ekki ráð fyrir þeim mögu-
leika að það geti þorrið. Og
þeim mun gremjulegra er að
búá við skort á rennandi vatni,
sem ef til vill yrði fyrirbyggð-
ur með því einu að fólk hætti
tilgangslaustri og hugsunar-
lausri sóun á vatni.
Gunnar M. Magnúss:
skip
fjann 11. marr. 1941 réðst- liafbátur með gi'imnui skothríð að
Unnveiðaranum Fróða, er var í sijrlingum um ófrlðarsvæðið
með fisk til Bretlands. Féllu þar fjórlr Býrfirðingar og einn
Eyfirðingur, en þeir sex sein eftir lifðu, srerðir og þs’ekaðir,
sigldu skipinu tU lands, Ula förnu. Þetta var einn hinna
hörmulegu atburöa styrjaldarinnar, er orkuðu mjög á alla
íslenzku þjóðina. Og hljóðbær uröu orðin, seni skipstjóriim,
Gunnar Arnason, mælti á dauðastundinni, þegar félagar hans
Iilyimíu aö honnm: HUGSH) I»IÐ UIVI STEINA BRÓÐIÍR
FYRST. Út af þessum atburði er kvæðið ort.
Meöan blýþung nóttin liggur yfir víöum svölurn sœ
og á söltum öldum hvílir vœngi már —
og strandbœirnir hnípa á þröm í héluköldum blce
og úr himinloftum sáldrast fannlivít tár, —
leggur fiskimanna þjóö
út á djúpið dökkva, — hljóp,
eins og draumahöfgi hvíli yfir för. —
En um úthafsslóð
rennur örlögþrungið blóð,
par sem ylgjan kalda glettist flá við skör.
Og skipin pokast eitt og eitt með stefnu á Bretlands
strönd
og í stríðsins ógnum færa pangað björg.
En úr myrkurslóðum djúpsins fálmar grimm og hul-
in hönd
og á heljarstigu dregur fleyin mörg.
Og í drungans nótt
er um dimma vegu sótt:
— Þar fer Dýrfirðinga skip á suðurleið.
Þó að innanborðs sé rótt,
pegar elding leiftrar skjótt
vaka augu stýrimanns, er dagsins beið.
En fyrr en dagur práJöur rís úr poku og drunga blœ
lieyrist pytur fara um loft í einum svip,
og í kólgugráma morguns lyftist kafbátur úr sæ
og steypir kúlnahríð á Dýrfirðinga skip.
En hiö varnarlausa lið
stendur verjuiaust í bið,
— engum vopnum búnir sigla fiskimenn. —
Og um opið svið
er eldi beint á skipsins hlið,
— örlög Dýrfirðinga verða ráðin senn.
Þar liggur skip í drunga dags með fallna fjóra menn
og sá fimmti lifir enn, pótt blœöi sár, —
pað er yfirmaður skipsins, er endar skeiðið senn,
og innan stundar hvílir par á fjölum nár.
En meðan særður lá
og sorgin hneig á brá
sagði’ hann: Hugsið pið um Steina bróður fyrst,
— og í djúpri prá
heim í Dýrafjörðinn sá,
par sem dagsins Ijómi hafði fegurst birzt.
Og með flakaö skip og brunnið og fána í hálfa stöng
halda félagar í átt til sama lands;
paöæru daprir menn og sœrðir, og dauðans líkaböng
hefur dunað yfir höfði livers eins manns.
En peir bera orð til lands,
pennan boðskap skipstjórans.
— pað er bjartur geisli pennan langa dag, —
pó að skipið hans
sé í skugga morðingjans
og við skarir gjálfri aldan feigðarlag.
En vœngjað orð hins unga manns sveif yfir byggðir
lands,
pað var ómur söngvabrots, sem ekki deyr.
Og hlýr og bjartur hreimur pess frá manni barst til
manns
eins og mildur fer um landið vorsins peyr.
Það var Dýrfiröingsins mál,
er úr doða lyftir sál, —
pað varð dagur par sem áður ríkti nótt. —
Og yfir land og ál
bar hið undurbjarta mál,
sem í ástúð vorsins mildar harma — rótt.