Þjóðviljinn - 11.03.1954, Síða 5

Þjóðviljinn - 11.03.1954, Síða 5
Fimmtudagur 11. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Vini mafíuíoringjans Pisciotta byriað eitur Á fimmtudaginn var enn einn fangi drepinn á eitri i fangelsinu í Palermo á Sikiley, þar sem Pisciotta, sem myrti mafíuforingjann Giuliano að undirlagi Scelba for- sgetisráðherra Ítalíu, var byrlað' eitur daginn eftir aö Scelba tók við stjórnartaumunum. Á fimmtudaginn fengu átta miklar kvalir í maga að lokn- fangar í fángelsinu í Palermo um snæ'ðingi. Fjórir þsirra höfðu verið í .glæpaflokki Giul- ianos, mafíunni, og oinn af þeim, Angelo Russo, sem stóð Pisciotta næst, lézt eftir tiu mínútur. Iiinir virðast ætla að ná sér. Mál höfðað út af dauða Pisciotta, ftalska lögreglan hafði reynt a'o halda því leyndu, ao Pisc- iotta hafði verið byriað eit.ur. Hún reymdi að halda því fram að iiaon liefði dáið eðlilegum dauðdaga, en eftir • að það kvisaðist, að lækpar þeir sem krufu lík hajjs hefðu fundið sfriknín, var .lögreglunni ekki lengur auðið að þagga máiið ni’ður. Og nú béfur veríð höfð- að mál gegn tveim fangarörð- um facigelSisins. Ahnar af fé'lögum Eiseiotta, Pasquale Sciortinó sem einnig afplánaði ■ dóm ) í Palermófang- elsi, hefur verið fluftur þaðán tii að foröa honum urá sömu afdrifum. Eiturmorðih rædd á. þingi. í neðri deild ítaiska þingsins stóðu yfir í sjðústii viku um- ræður um stefnuskrá stjórnar Scelba, sem hr.rn fr* frcm á. að þingið veiti.b—........-t ti' að framkvæma Þegar saraa dagin.n og seinna eiturmorðið var framið í ■Pal-3rr'*"r— kröfðust þingmenfj kornmún- ista þess í deildihni, ,að rjkin-1 stjórnin ger'ði hreint 'fyrir' s?e- um dyrum í þesöu máli. Einn þeirra, Giancarlo Pajetta, komst þannig aft orði: „Á dögum fasista þurftum við ekki að óttæst að eitri hefði verið blandað í graut okkar. 1 dag virðist sem það sé fífldirfska af föngunum a'ð snerta við þeim mat sem fyrir þá er borinn.“ Stjóm Filippseyja hefur í opinberri skýrslu staðfest, að 200 manns í Cotabatodalnum á Mindanao hafi st>i;t’ sér ald- ur allir í einu, eftir að rottur höfðu eyðilagt fyrir þeim upp- skeruna. Rjottjuplájgan er í <sumum sveitum landsins svo mögnu'ð að hungursneyð vofir yfir um 500.000 manns. Pasteurstofnun in í París hefur tilkynnt stjórn eyjanna, að henni hafi tekizt að framleiða vírusa, sem nota megi til að eyða rottimum. ,* (ife — aitd death“ Á einum og sama degi í síð- ustu viku fundust lík þriggja manna á þrem stöðum i New York, sem allir höfðu verið skotnir til bana undir svipuð- um kringumstæðum. Joseph Bonilla fannst liggj- andi á grúfu í bíl sínum. Hann hafði veriö drepinn með hnakkaskoti. Anthony Caputo fannst dauður við stýrið á bjl sínum hann hafði verið skotinn þrem skotum í hnakkann og einu i bakið. Caputo var margdæmdur afbrotamaður. Lík Hermans Rose fannst á afskekktum stað í horginni. Hann var bílstjóri í þjónustu bæjarfélagsins. Hann hafði ver ið bundinn á höndum og fót- um og síðan skotinn gegnum höfúðið. M Mir EICIO AB -SITIA LSÍÍGI YflB BÆMUMUM / flestum háþróuðum iðnaðavlöndum hafa á síðustu ár- um veriö smíðaðar reiknivélar, sem gera hinum flóknustu dæmum fullkomin skil á margfalt skemmri tíma en fœr- ustu stœrðfrœðingar. Allar þessar vélar eru byggðar á hin- um stórauknu framförum sem hafa orðið síðustu ára- tugina■ í rafeindavísindum, einnig þessi sem hér sést á myndinni og er tékknesk að uppnina. Vélin er framleidd af Aritma-verksmiðjunni í Prag og smiður hennar, dr. Antorim Svoböda sést hér á myndinni ásamt samstarfs- mönnum sínum. eirihluti' Dana móti A- bandalagi og hervæðingu Aðeins fimmtáitdi hves Ðani sam- jbykkur exleiidum hersiöðvum Skoöanaáönnun sem aö undanförnu hefur veriö gerö í jDanmörku um afstööu almennings þar í landi til Atlanz- bandalagsins og hervæöingarinnar leiddi í ljós, að meiri- hluti dönsku þjóöarinnar er andvígur hvoru tveggja. Það er félagsskapurinn Aldrig mere Krig (Aldrei fram- ar stríð), sem liefur fram- kvæmt þessa kön.nun. í því fé- lagi em friðarsinnar með hinar ólíku3tu stjórnmólaskoðanir og félagið er í engum tengsl- um við dönsku Friðarhreyfing- una. Könnunin var framkvæmd með fyllstu visindalegri ná- kj-æmni til a'ð sem réttust mynd af þjóðarviljaaum kæmi í Ijós og einn yfirlýstur and- stæðingur félagsins, lögmaðúr í Iíaupmannahöfn, hefur fylgzt með henni allri án þess að telja ástæðu til að draga nið- urstöðumar í efa, enda koma þær heim við svipáðar athug- anir, sem Gallupstofnunin danska hefur áður gert. 44% á móti þáíttöku Dana ? /* -banöaiaginu. Ppnrt vn.r: .,Eruð þér sam- ’*-'rlv þátttöku Danmerkur í A/ la;rbanúaíagiun?“. 38 7 í.’u ji, .44% nei og 17,3% sðgðust ekki vita. Snurt var: .Áiítið þér að Qg he- naða~banda- lðr n-»ti 4T'*gc;í PCÚ'n'fj’'ðinn?“. A'ðoins 1"C;r sögðn iá. 63% nei, 21,4 % rögðust ekki .vlta. Spurt .vsr: . Ilruð bér e?.m- þykkur endurh'e* væí-ingu Vest- m*-Þýzkalands?‘‘. r/ • rögðu já, 63,2% nei og 23 2% sögð- ust ekki vita. Spurt var: „Eruð þér sam- þykkur erlendum herstöðvum í Damnörku?w. 6,5% sögðu já, 84% nei, 9,5% sögðust ekki vita. Þáð er því aðeins fimmt- ándi hver Dani sem er sam- þykkur erlendum herstöðvum í landi sínu. H\*að myndi sams konar rannsókn teiða í ljós á f slandi ? Enn iim tóbak og Stöðugt fleiri vísindamenn láta til sm taka í liinu mikla deilumáli um, hvort samband sé á milli tóbaksreykinga og lungnakrabba eða ekki. Nú hefur austurríski krabbameins- fræðingurinn Richard Neuber lýst yfir á fundi í krabbameins- rannsóknafélaginu í Vín, áð engar sannanir séu enn fengn- ar fyrir því, að miklar tó- baksreykingar leioi til krabba- mehis. Ha.nn hefur annars komizt að þeirri niðurstöðu, að fólki sem býr við fjölfarnar götur í stórborgum sé hættast við krabbameini í lungum og karlar taki sjúkdóminn frekar ea konur, einkum á aldrinum 40—60 ára. Ákveðin störf gera menn næmari fyrir sjúkdómin- um og nefndi dr. Neuber sót- ara, eimreiðarstjóra og kynd- ara, vörubílstjóra, bifreiða- virkja og alla sem nota tjöru við .'starf sitt. VÍRkona Chesaeys Vésturþýzka lögreglan hefur handtekið vinkonu RonaldS; Chesney, sem nú þykir sannað að hafi myrt konu sína og' tengdamóöur í London fyrir iiokkru en síðar famist sjálfur dauður í skógi einum við Köln- Hún heitir Sonia Winickes og er grunur um að hún hafi ver- ið : í vitorði með Chesney. ffend æðsfu manna: fjorveManna Eisenhower Bandaríkjaforseti kvaðst ekki hafa áhuga á því að æðstu menn fjórveldanna. kæmu saman til fundar til aö ræða héimsvandamálin. Lýsti hann þessu yfir á blaðamannafundi, vegna spurn- ingar um álit hans á þeim .um- mælum Churchills, að þörf væri á slíkum fundi. UtanzxhisráShexnKm faliS að méimæla þeim við Banáaiikíasfjóm Fulltrúar átján sjómannafélaga á Norð’urlöndum, sem komu saman í Stokkhólmi á föstudaginn var til að ræða um hin illræmdu McCarranlög, samþykktu harðorö mót- mæli gegn þeim og verður utanríkisráðherrum Norður- landa falið að koma þeim á framfæri við bandarísku stjórnina. í ályktun meðal annars: fu.ndarins segir „Samtök farmanna á 'Norðurlöndum eru áhyggju- full yfir þ*.i, að æyafornar og hefðbundnar frelsisAenj- ur og réttindi sjómanna að því er snertir vegabréf og áritanir á þau eru íakmörk- uð á friðartímum með höml- um, sem framkvæmdár eru í noklírum löhdum.“ Samkvæmt McCarranlögun- um verður hver farmaður um sig að fá áritun á vegábréf til að f.á að stíga á land i bandarískri höfn og grunur einn um að viðkomandi sé það> sem í Bandaríkjunum er kallað' „kommúnisti“ nægir til áð honum verður ekki veitt slík áritun. MeCarranlögin hafa. verið framkvæmd á einstaklega móðgandi hátt, eins og íslenzk- ir farmenn hafa fengið að reyna. Samtök farmanna í mörgum löndum Evrópu hafa samþykkt mótmæli gegn þeim> þ.á.m. Sjómannafélag Reykja; víkur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.