Þjóðviljinn - 11.03.1954, Qupperneq 7
Kmmtudagur 11. marz 1951 — ÞJÖÐVHJIOTí — (7
FNAHAG
AUST-
I fyrradag hófst í Geuf hi5
árlega l»lng Efnahagsnefndar
Samelnuðu þjóöamut fyrir E\r-
ópu. l'ar koma saniau opin-
berlr fulltrúttr landa í Austur-
og Vesturevrópu og Amoríku,
tU að raW5a mál er varfta fyrst
og fremst efnaliagsáslandift í
áifunni. Grundvöilur J>elrrar
unrræðu er ýtarleg skýrsla
(Eeonomic Survey of Europe
1953) er staríslið nefndarinnar
hefur samift, en yfirmaður þess
og frainkvft\mtlastjóri nefndar-
innar er prófessor Gunnar
Myrdal, fyrrverandi viftskipta-
máiaráðherra Svía.
□
Skýrsla nefndarinnar var birt
2. marz, og hefur danski hag-
fræfthigurinn Mogens Korst
skrifað eftirfarandi grein þar
sem lýst er ýmsum niðurstöft-
um nefndarinnar. Meðal ann-
ars er vikið að mögulelkum
aukinna tiðskipfa mllli „aust-
urs og vesturs", en þau IluU
eru nú mjög á dagskrá og
varða fslendlnga ekki síður en
aðrar þjóðlr.
□
* Kreppuboðar í
Vesturevrópu
Skýrsla nefndarinnar hefst
með yfirliti um efnahagsþróun-
ina í Vesturevrópu síðastiiðið
ár — dg með því orði er virki-
lega átt' við Vestúrevrópu, því
þessi nef'hd hefut ekki tekið
það éftir A-bandalagsfólkinu
að rugla landfræðihugtökum
eftir geðþótta.
Því er slegið föstu að í ýms-
um greinum hafi orðið framför
1953: útflutningsmagnið jókst,
innstæður sömuleiðis, heild-
söluverð lækkaði. En því er
bætt við að þessari ánægjulegu
þróun fylgi ekki nein veruleg
aukning í framleiðslu né frarfí-
leiðslugetu Vesturevrópu. Fjár-
festing einstaklinga minnkaði
verulega. Og nefndin bendir á
að hin bætta efnahagsaðstaða
Vesturevrópu á alþjóðavett-
vangi eigi rætur að rekja til
sérstakra og jafnvel tímabund-
inna orsaka, og á það ekki
sízt við um dollarainnstæðura-
ar. Meðal annars hefur óvenju-
lítil þörf f.vrir innflutning frá
dollarasvæðinu Og óvenjumikil
útgjöld Bandaríkjanna utan
heimalandsins stutt að minnk-
andi dollaravandræðum Vest-
urevrópu. Allt þetta, segir
nendin, veldur nokkurri ó\dssu
ura það hvort Vesturevrópa
reynist fær um að hindra al-
varlegar afleiðingar, ytri sem
innri, ef krepputilhneigingam-
ar í Bandaríkjunum íærðust
enn í aukana. '
Þvínæst er gerð nánari grein
fyrir þróuninni árið 1953. Tðn-
aður Vesturevrópu, einkum
iðnaður Vesturþýzkalands og
Hollands, Vann aftur upp nokk-
uð af þeirri afturför er varð
árið á undan; en í heild er iðn-
aðaraukning Vesturevrópu
mjög lítil, og í nokkrum löna-
um varð engin framför í þessu
'tilliti. Það hefur einkum átt
sér stað aukning í vefnaðar-
iðnaðinum, cn ncfndin hcfur
ekki getað sannrejmt live mik-
ill hluti aukningarinnar hefur
safnazt upp sem birgðir. Einnig
varð ofurlítil aukning í mat-
vöru- og öðrum neyzluvöruiðn-
aði, en aftur á móti hefur orðið
greinileg afturför í jórn- og
málmiðnaðinum í Vesturev-
rópu. Innan þessarar greinar
hefur þó orðið aukning á fram-
leiðslu til hernaðarþarfa, og
þýðir það þeim mun minni
framleiðslu til almennra þarfa.
Eftirspúrn eftir málmum, eink-
um stáli, hefur farið minnk-
andi. í öllum löndum Vestur-
evrópu, nema Noregi, Svíþjóð
■ og Ausíurríki, hefur málm- og
stálframleiðslan minnkað. f
Vesturevrópu sem heild dróst
stálframleiðslan saman um 2%
í janúar tíl september 1953
miðað við sama tíma árið áður
— eða um 570 þúsund tonn
Það er fyrsti samdrátturinn í
stálframleiðslunni eftir stríð. Á
sama tíma minnkaði útflutning-
ur vesturevrðpskra stálhringa
ur 11%.
Kolaframleiðsla Vesturev-
rópu dróst einnig greinilega
saman, þar sem kolaframleiðsla
Sovétríkjanna jókst úr 301
milljón tpnna árið 1952 upp í
320 milíjónir tonna árið 1953,
Gunxiar Mjrdal
fran\kvæmda3tjóri Efnahaga-
ixefndar HÞ . fyrir Evrópu
og kolaframieiðsla Póilands á
sama tíma úr 84,5 í 89 jnilljón-
ir tonna. Rafmagnsíramleiðsla
fór þó váxandi í Vesturevrópu.
Nefndin skýrir því næst frá
því að í hinum „vestræha“
heimi eigi sér stað offram-
leiðsla landbúnaðaraara.
Stærstu útflutningslöndin
(Bandaríkin, Kanada, Argen-
tína og Ástralia) átíu 29 mill-
jónir hveititonna i birgða-
skemmum sínum 1. ágúst 1953;
og við það bættist síðan haust-
uppskeran í tveimur fyrstu
löndunum, en hún varð helm-
ingi meiri en meðaltal næstu
fimm ára á undan. Fyrstu vik-
ur þessa árs var selt til Vest-.
urevrópu hveiti fyrir aðeins
örlitlu bærra verð en lág-
marksverð það sem ákveðið or
í alþjóðiegu hveitisamþykkt-
inni. Gert er ráð fyrir að
hveitiverð lækki eim, en Kiög-
að til hafa atgerðir i landbún-
aðarmálum Bandaríkjanna ein-
ar hindrað það.
Einnig er offramleiðsla á
sykri og olíufræjum í Vestur-
exrópu, eins og i öllum hinum
„vestræna" heimi. Dregið hefur
verið úr framleiðslunni, en
þrátt fyrir það hcldur verðið
áfram að lækka. Verð á - eggj-
unx og kjöti lækkar einnig sök-
um aukinnar framleiðslu, og
sömu tilhneigingar gætir varð-
andi mjólkurafurðir. Það hef-
ur bætt úr skák að Sovétríkin
hafa keyþt miklar birgðir af
offramleiðslu Vesturevrópu á
smjöri.
Innbyrðisviðskipti vesturev-
rópulandanna hafa aukizt síð-
astliðið ár, með þeirri undan-
tekningu þó að England hefur
dregið úr kaupum sínum frá
nefndum löndum. Þvínæst er
því lýst hvernig dollaraeign
þessara landa hefur aukizt á
liðnu ári, sökum hinna miklu
hernaðarútgjalda Bandaríkj-
aima í löndunum, og vcgna
meiri útfluínings. Sú breyting
til bóta sem átt hefur sér
stað í þessu efni jafnast þó aft-
ur vegna minnkandi „efnahags-
aðstoðar“ Bandaríkjanna við
Vesturevrópu, Þessi bætta doll-
arastaða - Veáturevrópu er talin
að nokkru aðeins tímabundin;
. sumpart vegna þess að in,i-
flutningurinn frá Bandaríkjun-
um hljóti aftur að aukast, sum-
part sökum þess að verulegur
hluti af dollaratekjum Vestur-
evvrópsku landanna grundvall-
ast á verðþróuninni i Banda-
ríkjunum og á hernaðarút-
gjöldum þeirra í Vesturevrópu.
Efnahagsnefndin leggur á-
herzlu á að dollaravandræði
■ þessara landa eru ekki leyst,
og að eðliiegar dollaratekjur
þeirra nægi ekki til að greiða
fyrir innflutninginn frá Banda-
ríkjunum.
ITergagnapantanir Banda-
ríkjanna hjá vesturevrópskum
iðnfyrirtækjum eru taldar
nema tveimur milljörðum doll-
ara. Þetta svarar um það bil
til fimmta hlutans af útfluín-
ingi Vesturevrópu til Ameríku;
og er vakin athygli á því í
skýrslunni að erfitt muni veit-
ast að hefja framleiðslu til
friðarþarfa í hinum hátækni-
legu hergagnaverksmiðjum —
er aftur drcgur úr hergagna-
framleiðslunni.
Það vantar heildaryfirlit i
þennan hluta skýrslunnar. Les-
andinn verður sjálfur að draga
sínar ályktanir: að árið 1953
varð vart áberandi krepputil-
hneiginga í hagkerfi Vestur-
evrópu og að þessar tilhneig-
ingar munu ágerast í náinni
framtíð. Efnahagslegar framfar-
ir, til dæmis varðandi dollara-
innstæður, er orðið hafa síðast-
liðið ár, eiga rætur að rekja
til tímabundinna fyrirbæra; og
efnahagslegur afturkippur í
Bandaríkjunum roun láta til
sín laka í efnahagslífi Vestúr-
HINAR hcunskunnu vörusvningar í Eeipzig hafa um Iangt slicI5
gegnt þrf lUutverkl að iírvá viðsidptlu xuilU Austur- eg Vestui’-
ovrópu ng þaft Mutverk hefur nrðtft mUdlvægani með hverju úri.
siðustu árín. Sýnlngarnar eru halduar að vori og haustl hvert úv-
Mj-nAln. er tekln fj-rir fraimui elnn wj' nlngurskálaim s. L hausjt.
eVTÓpu. Maður saknar þess að
í . skýrslunni skuli , ekki vera
bent á leiðir er, Vegtúrevrópa
gæti farið til að draga úr áhrif-
ura auðvakiskreppu í Banda-
ríkjunum. í. þessu tilliti væri
sórstaklega mikilvægt hlutlaust
mat á þýðittgu víðskípta miili
Austur- og Vesturevrópu.
* Aukin neyzla í
Sovétrík j unum
í þeim hluta skýrslunnar er
fjallar um Sovétríkin er nær
eingöngu rætt um inntak og
áhrif þeirra ráðstafana er gerð-
ar hafa verið til eflingar vöru-
framboði i landinu, en þessar
atgerðir hófust i haust að
frumkvæði ríkisstjómarinnar
og kommúnistaflokksins. -
í upphafi ér bent á að kaup-
máttur Sovétþjóðanna hafi
aukizt mun meira árið 1953
en árið áður, einkum vegna
verðlækkana og lægri landbún-
aðarskatta. í skýrshtnni segir:
„Þegar árið 1953 naut neyt-
andinn fyrstu ávaxtanna af
hinni auknu umhyggju fyrir
hag hans. Það hefur lengi ver-
ið regla í Sovétríkjunum að
framkvæma víðtækar verð-
lækkanir á vorin. Áxáð 1953
urðu þcssar verðlækkanir víð-
tækarx en nokkru sinni síðan
1950, og juku þær kaupmátt
fieytenda í ríkls- og samvinnu-
verzlununum uín það bii 12%
(46 mUljarða rúblna), en það
var því sem næst 1% meira en
1952“. '
Þá segir ennfremur í skýrsl-
unni að vegna þessara opin-
beru atgerða megi buast við
verulegri neyzluauimingu í So-
vétríkjunuxn nxestu- työ árin.
Síðaxi er lýst I stuttu máli
birium ýmsu stjómaratgeroum
er miða að aúkinni framleiðslu
neyzluvara, fjöibreytt’ari fram-
leiðslu og betri framieiðslu.
Þar næst eru ræddir möguleik-
arnir á að koma þessum end-
urbótum í kring i neyzluvöru-
framleiðsiunni. Nefndin gex-ir
ráð fyrir að það sé auðvelt a5
þvi er varðar vörur sem bútr-
ar eru til af iðnaðarhráefnup.
(eiiikum járn- og málmvörur) ,
en lxin i-áðgerða framleiðslu-
aukning í matvöru-, véfnaðar-
og skóiðnaðinum sé hinsvggF.r;. .
háð þróunarhraða landbúnað-
arins. Er þá lýst þeim ráð- *
stöfunum er gerðar hafa verið
síðan í haust til að efla lancl-
búnaðarframleiðsluna: skatta-
lækkanir á samyrkjubænduin,
hærri greiðsla fyrir þær vörur
sem ríkið kaupir af þem, Vérð-
laékkanir, og að lokum aukin
tækniaðstoð og vísindaleg
fræðsla meðal bænda.
Nefndin hefur fullvissað sig
um að þegar virðist hafa náðst
góður árangur af þessa.’i
stefnu; og þótt enn sé ekki vit-
að hvort viðbrögð bændanna
svari til þeirra markrniða er
sett hafa verið, ,.er fuUljóst a(S
möguleikarnir cru mjög mikJ-
ir og þegar íramíörin einu
sinni er hafin. . . getur hún
orðið afarör, þar sem eitt
skref leiðir af öðru.“
Eftir að lokið var að semja
skýrslu nefndarinnar hefur
hagstoía Sovétríkjanna, cr
stendur undir ríkisstjóminni,
birt simdurliðaðar greinargerfi-
ir um hagþróunina á þessu ái í
og um vörusölu í ríkis- og sam-
vinnuverzlunum. Af þessu efni.
vcrður Ijóst að heildarvörusal-
an varð 21% meiri 1953 en 1952
og að vöruveltan á síðara miss-
eri ársins 1953 varð 26% meir.i
en á sama tíma 1952. Árið 1952
varð vöruveltan „aðeins" 10%
meiri en árið á undan; þáð cr
þannig urn vaxandi aukningu
að ræða. Til skýringar -nefnd-
um ályfctunum í skýrslu efna- ■
hagsnefndarinnar skulu en.i-
frcmur tiifærðar eftirfarandi
tölur um aukningu vörusölunu -
ar i Sovétrikjunum, úr greinai-
gerðnm sovézku hagstofumir.r.
Taflan tekur til nokkurr.a mik-
Framliald á IL.siðu