Þjóðviljinn - 11.03.1954, Blaðsíða 9
Fimmtuda.gT.ir 11. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
BódleikhOsið
Sá sterkasti
eftir Karen Bramson;
Þýðandi: Haraldur Björnsson.
Leikstj. Haraldur Björnsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning' sunnudag kl. 20.
Piltur og stúlka
Sýning föstudag kl. 20.
Æðikollurinn
Sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tungisins
Sýning sunnudag kl. 15.
Fantanir sækist daginn fyrir
sýningardag íyrlr kl. 16.08.
Annars seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekíð á móti
pöntunum. Súni 8-2345, tvær
línur.
Sími 1544
Allt um Evu
Heimsfræg amerísk stórmynd
sem allir vandlátir kvik-
myndaunnendur hafa beðið
eftir með óþreyju.
Aðalhlutver: Bette Davis,
Anne Baxter, George Sanders,
Celeste Holm.
Sýnd kl. 9.
Hjá vondú fólki
Hin hamrama draugamynd
með: Abbot og Costello, Lon
Chauey og Bela Lugosi. —
Bönnuð böi-num innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Á norðurhjara
heims
(The Wild North)
Spennandi MGM stórmynd í
eðlilegum litum, tekin í fögru
og hrikalegu landslagi Norð-
ur-Kanada.
Aðalhlutverk:
Stewart Granger, Wendell
Corey, Cyd Charisse
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang
Sala hefst kl. 2.
LI6GUR LEIÐIN
Sími 1384
Samvizkubit
(Conscience)
Mjög áhrifamikil og vel
leikin ný tékknesk kvikmynd,
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Vladimir Valenta. —
Enskur skýringartexti. — Að-
alhlutverk: Márie Vasova,
Milos Nedbal. — Bönnuð
börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
í draumalandi
— .með hund í bandi
(Drömsemester)
Nú er síðasta tækifærið að
sjá þessa óvenju skemmtilegu
og fjörugu sænsku söngva og
gamanmynd.
í myndinni syngja og leika:
Alice Babs, Charles NOrman,
Delta Rbytlim Boys, Svend
Asníunssen, Staffan Broms.
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Sími 6485
Sjóræningjasaga .
(Caribbean)
Framúrskarandi spennandi ný
amerísk mynd í eðlilegum
liturn, er fjallar um stríð - á
milli sjóræningja á Karabiska
hafinu.
Myndin er býggð á sönrium
viðburðúm og hefur myndirini
verið jáfnað við ' Uppreisnina
á Bounty.
Aðalhlutver: John Fayne, Ar-
Iene Dahl og Sir Cedríc Hard
wieke.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
TIL
Fjölbneytt úrval af stelu*
hrtnguin. — Póstsendum,
—Trípélibié—
Sími 1182
TÖP A Z
Bráðskemmtileg ný frönsk
gamanmynd gerð eftir hinu
vinsæla leikriti Marcel Pagn-
ol, er leikið var í Þjóðleik-
húsinu.
Höfundurinn sjálfur hefur
stjómað kvikmyndatökunni.
Aðalhlutverki, Tópaz, er
leikið af Femandel, frægasta
gamanleikara Frakka.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn vegna
í'jþlda áskorana.
New Mexico
Afar spennandi og við-
hurðarík kvikmynd í eðlileg-
um litUm um baráttu milli
Indíána og hvítrá manna í
Bandaríkjunum. — Lew Ayr-
cs, Marilyn Maxwell.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnúm.
Sala hefst kl. 4.
Fæði
Munið ódýra
hádegisverðinn
VeituII, Aðalstræti 12.
BBQB93B1
Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Baf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00.
Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453.
Saumavélaviðgerðir, 8krifstofuvéIa- viðgerðir Sy 1 g j a Laufásveg 19, síœí 2656. Heimasimi 82035.
Utvarpsviðgerðir, Kadíó, Veltusundi 1. Sími 80300.
Ljósmyndastofa '^v(a iA m u Tt/hjgS Laugavegi 12.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f. Sími 81148
Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, og Borgárlioltsbraut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3.
Ragnar Ólafsson, ! hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065.
PKaup^ala
Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16.
Húsmæður! Látið „Caspó“-þvottalöginn létta yður störfin. Notið „Caspó“ í uppþvottinn, „Cas- pó“ til hreingeminga, „Caspó“ í heimilisþvottinn. Fæst víða.
Svefnsófar — - Armstólar fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 650.00. Einholt 2. (Við hliðina á Drífanda)'.
Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8.
Daglega ný egg, soðín og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzl. Þórsgötn 1.
Sími 6444
Sjóræningja-
prinsessan
(Against all Flags)
Feikispennandi og ævintýra-
rík ný amerísk víkingamynd í
eðlilegum litum, um hinn
heimsfræga Brian Hawke
„Örninn frá Madagascar“
Kvikmyndasagan hefur und-
anfarið birst í tímaritinu
Bergmál.
Errol Flynn, Maureen O’Hara
Anthony Quinn
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ódýrt! Ódýrt!
Kayon-nylonlierraskyrtur
Velour-dömupeysur
Velour-telpupeysur
Orlon-dömupeysur
Þýzkar innkaupatöskur
Nyíon-manchetskyrur
Herrasokkar frá kr. 10.
Döm usokkar frá kr. 10.
Vörumarkaðurinn,
Hverfisgötu 74.
M.s. Dronning
Alexandrine
&
fer til Færeyjá og Kaupmanua-
hafnar í dag, fimmtudaginn 11.
marz síðdegis.
Skipaaígreiðsla Jes
Zimsen
(Erlendur Pétursson)
um
Sigfús Sigurhjartarson
'Minuingarkortin eru til
,, sölu i skrifstofu Sósíalista-
fíokkslns, Þórsgötu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka
bóð Kron; Bókabúð Máls
og menningar, Skólavörðu-
stxg 21; og í Bókaverzluri
Þorvaldar B.jarnasonar í
Hafnarfírði
*—*—*—♦—♦—*-♦—*—*—*—*—*•
lm iðafé
heklur AS&LFUND
í Tjarnarcafé sunnudaginn 14. marz n.k. kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
Miðgarður,
Þórsgötu 1
STÚLKA öskast
til framreiöslustarfa.
UPPLÝSINGAR á staönum.
VegiEd hreytinga
á verzlun okkar, LAUGAVEG 43, verður
gengið inn í búðina um vesturdyr húss-
ins í nokkra daga.