Þjóðviljinn - 11.03.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 11.03.1954, Síða 11
Eimnatudagur 11. marz 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (S Austur- og V.-evrépu Framhald af 7. síðu. ilvægra vörutegunda, og sýnir prósentaukningu sölunnar í hlutfalli við fyrrverandi ár (1953 miðað við 1952 og 1952 niiðáð við 1951): 1952 1953 ICjöt og kjörvörur 10 21 Fiskur 13 8 Smjör og dýrafeiti 17 36 Plöntufeiti 17 19 Egg 9 16 Sykur 26 23 Fatnaður 11 29 Prjónles _ 17 23 Leðurskófatnaður 15 29 I-Iúsgögn yfir 20 39 Úr 20 38 í Sovétríkjunum er um að ræða stöðuga og sívaxandi neyzluaukningu — staðreynd sem ekkert auðvaldsland hefur af að segja. Sovétborgaranum finnst þetta ekkert merkilegt né furðulégt; honum er þetta sjálfsögð staðrevnd, er Stalín skilgreindi í síðasta verki sínu: Hagfræðivandamál sósíalism- ans í Sovétríkjunum, sem grundvallarlögmál sóaíalismans í efnahagsmálum: „Trygging hámarksþurftar í andlegu og efnahagslegu lífi gjörvallrar þjóðarinnar fyrir tiistilli sífelds vaxtar sósíalískr- ar framleiðslu og fullkomnun- ar hennar á grundvelli alger- ustu tækni“. » * Framfarir í alþýðuríkjunum Það skyldi þá engan undra að efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu lýsir mjög hliðstæðum þróunarlínum í skýrslu sinni er henni víkur að efnahagsþróun annarra landa í Austurevrópu árið 1953. Þessi lönd hafa eftir lok síðari heimsstjrrjaldarinnar aukið stórlega framleiðslu þungaiðn- aðaríns, segir í skýrslunni; og sjá' þau nú fram á aukna möguleika til að efla landbún- siémanna Framhald af 6. siðu. meira að segja útgerðarráð Reykjavíkur hefur tekið í sama streng. Bn þingmenn stjómarflokkanria hafa ekki fengizt til að gera neitt. Þeir hafa svíeft málið í nefrid og fást ekki einu sinni til að skila áiiti. * Fulltrúar milljliða en ekki bæjar- uteerða Það er ’mýn ástæða fyrir verkaiýðssamtökin i;m land sjilt að kriýja nú á Alþingi langtutn fb'star en gert hefur verið. Páð verður að stórbæta kjör sjómanha, ög það verður ekld gert nema með því að skerða gróðr friilliliðHhná. En afstaða ríkis'sfjórnarihriar mót ast áð sjáifsögðu 'af því að tvéir þriðju tögáranna eru nú [ altriennings'e’gn, bæjarút- gerða éða hlutaf'élaga sem bæ- imir ráða yfir. Rá'ðhérrarnir eru hio's végér fulltúar þeirra ■milliliða sém mergsjúga út- ■gerðiria og valda því neyðar- ástandi sem blasir við þjóð- inni allri. að og neyzluvöruiðnað. Efnahagsnefndin birtir eftir- farandi tölur um framleiðslu nokkurra hráefpa í löndum Austurevrópu árið 1952; 185 milljónir tonna af kolum (móti 155 milljónum 1949 og 126 milljónum 1938); 53 milljarðar kilóvattstunda af raforku (móti 39 milljörðum 1949, helmings- aukning miðað við fyrirstríðs- árin); 10,8 milljónir tonna af stáli (móti 7 m. 1949 og 6,3 m. 1938); og 7,9 milljónir tonna af sementi (móti 5,5 m. 1949 og 1938). Nefndin segir það óumdeil- anlegt að kaupmáttur fólks í alþýðuríkjunum hafi aukizt 1953, vérðlag hefur yfirleitt lækkað á árinu, uppskeran var meiri en fyrra á'r og auk þess betri, og eínahagsáæ’tlunum var breytt með tilliti til aukinn- ar áherzlu á húsasmíði og framleiðslu neyzluvara. Á það er bent að utar.ríkis- verzlun sé mikilvægur þáttur í áætlunum sósíalísku land- anna um ríkulegra framboð neyzluvara. * Andstæðan: hin lágþróuðu lönd Suðurevrópu Greinargerð nefndarinnar um hagþróun sósíalísku land- anna er hrein andstæða hinnar nákvæmu skýrslu er á eftir fer um hagvandámál suðurevrópu- landa — mjög ýtarlegur kafli sem nefndin sjálf telur sýni- lega afarmikilvægan. í rauninni er þessi hluti skýrslunnar allsherjár ákæra á hendur úrættuðu auðskipulagi, hlífðarlaus afhjúpun1 hins gíf- urlega misréttis í efpahag hinna ýmsu stétta, kyrrstæðrar framleiðslu, vaxandi efnahags- vanda og óhugnanlega mikils atvinnuleysis. Opinber nefnd Saméinuðu þjóðanna getur að sjálfsögðu ekki ákært auð- skipulagið beinum orðum; nefndin gefur þá allsherjar skýringu á hiriu géigvænlega efnahagsástandi í Ítalíu, Spáni, Tyrklandi, Grikklaridi ög Júgó- Slavíu að sparifj ársöfnunin i þessum löndum sé ekki'næg til að tryggja áframhaldandi efl- irlgu og uppbyggingu fram- leiðslukerfisins. Nefndin varpar fram þeirri tillögu að sparifj ársöfnunin í þessum löndum verði aukin — en þetta leiðir óhjákvæmilega af sér að einhverjir verða að draga úr neyzlu sinni, og það í löndum þar sem mikill hluti mannfólksins lifir þegar . við hungurmörkin. Ráðið til þessa væru skattahækkanir er gerðu ríkisstjórnum landanna fært að' auka fjárfestingu í land- búnaði og iðnaði. Af þessari niðurstöðu sést greinilega hví- líkur ágalli það er að nefndin skuli teija sig skuldbundna að vera æ og ævinlega hlutlaUs með öllu. Það er hvergi minnzt á hinar gífurlegu fjárveitingar til hernaðarframkvæmda í þessum löndum, sem sum eru þar að auki fasísk einræðis- lönd og öll á einhvern hátt tengd hervæðingarblökk Banda- ríkjanna, í þessum löndum, þar serh lífskjörin eru fyrir 1»VVI.AK (1 ElMH .11» neðan allar hellur, hljóta hern- aðarframkvæmdir vitaskuld að koma í veg fyrir alla efnahags- framför. Og skyldi nefndin í raun og veru trúa því að ríkis- stjórnirnar mundu nota hinar auknu skattatekjur í þágu fólksins, en ekki til enn um- fangsmeiri hervæðingar í anda fasisma og Atlantsbandalags? Efnahagsskýrsla nefndarinn- ar er að þessu sinni samsett af tiltölulega sjálfstæðum greinargerðum um afmörkuð svæði álfunnar, án verulegs samhengis innbyrðís. En hún er líka í raun og veru lýsing á tveimur veröldum: annars- vegar Sovétrikjunum og öðrum alþýðuríkjum, þar sein livert ár táknar meiri framfari.r og betri lífskjör, hinsvegár á auð- valdslöndum Vestur- og Suð- urevrópu þar sem ógn nýrrar kreppu og endalaus framlög til hernaðarframkvæmda spenna allt efnahagslífið kverkataki; og sé um einhverjar framfarir að ræða í einstökum greinum verður risfridin sjálf að lýsa þær tilviljunarkenndar og tímabundnar. Maður saknar hér hleklcsins er tengdi greinargerðirnar sam- an: mat á því hvemig verzluri- arskipti þessara tveggja hluta álfunnar gætu reyuzt hag- kvæmar báðum, og sérstaklega hvernig Vesturevrópu í skugga nýrrar kreppu mætti verða hag- ur að slíkum skiptum við hiria kreppulausu Austurevröpri Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fýrír Evrópu hefur áður tékið þétta efni rækilega til meðferðar; má og vera að þéssu efni hafi verið sleppt’ úr skýrslunni í þetta sinn vegna hínnar sérstöku ráðstefnu um viðskipti Austur- og Vestur- ; évrópu er nefndin efnir til í Genf í næsta mánuði. Framhald af 4. síðu. Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna voru 260.439.96. Bygging- arkostnaður Dvalarheimilisins ■ vdr við* árslok orðinn kr. 2.518.258.22. Þá var skýrt frá því að á þessu ári mætti búast /gjaldkeri, Pétur Óskarsson rit- - - - -------- - -■■■•* ari, Sigurjón Einarsson varafor- maður, Theódór Gíslason vara- gjaldkeri og Lúther Grimsson ; við kr. 250.000.00 framlági úr , ríkissjóði til byggingafram- Sérstök . THOMAS WALSH '■ kvæmdanna, og kr. 300.000.00 úr bæjarsjóði Reykjavíkur, og lét fundurinn í ljósi þakklæti sitt til Alþingis og bæjarstjóm^r fyrir þennan stuðning og skiln- ing á nauðsyn þessa þarfa og góða málefnis, Fundurinn samþykkti ýmsar ráðstafanir til frekari fjáröflun- ar og taldi nauðsynlegt að feng- ið yrði leyfi til kvikmyndasýn- inga og athuga um aðra mögu- leika til að gera bygginguria arð- bæra meðan hún; væri í smið- um. Var stjórn Sjómannadags- ráðsins og bygginganefndinni ■ falið að beita sér af fremsta megni fyrir framgangi þessara mála. ■■■■■- Þá var og samþykkt að hefja þegar undirbúning að mikhim hátíðahöldum næsta sjómanna- dag með það fyrir augum að það verði hægt að leggja hornstein heiínilisins með hátíðlegum hætti. Stjórn Sjómannadagsráðsins var öll endurkjörin en hana skipa: Henry Hálfaánsson for- maður, Þorvarður Bjömsson vararitari. í bygginganefnd voru kosnir: Henry Háífdánsson, Þorvarður Björnsson, Þorsteinn Árnason, Garðar Jónsson, Sigurjón Ein- arsson, Bjarni Bjarnason, Theó- dór Gíslason. í nefnainni voru upphaflega aðeins þrír menn, Björn Ólafs, Sigurjón Á. Ólafs- son, Henry Hálfdánsson. Sigurjón Á. Ólafsson baðst undan endurkosningu af heilsu- ; farsástæðum. Lét fundurinn í Ijósi þakklæti til Sigurjóns fýr- ir allt það er hann hafði unnið þessu máli og öðrum hagsmuna- málum sjómannastéttarinnar. Verzlunarhás í BúsfaS (Hólmgaröur 34) er Húsið verður til sýnis vaentanlegum kaupendum föstudaginn 12. marz, kl. 2—4 e.h., og verða nánari upplýsingar veittar þar. Tilboð verða opnuð laugardaginn 20. marz, M. 11 f..h. Skrif stofa borgarstjóra, 10. marz 1954 MOROINGINN VAR IÖGREGLUMAOUR Spennandi OORSTEINN • 0 Q ÁSGRINim -GULLSMiÐIR- NJÁtSG.íS-SÍHrSI526 I ’B VfG LAUGA ’fl VfGUR f Við flytjum öllum nær og fjær innilegar þakkir fyrir samúðarkveðjur og þann margvíslega sóma og viröingu, sem sýnd hefur verið minningu eigin- manns míns, föður og tengdaföður, HaUgiíms Benediktssonar, störkaupmanns Áslaug Benedikisson Ingileif Bryndís Háilgrímsdóttir G'unnar Pálsson Sjöfn RristinsdÓttir Björn Hallgríriisson Erná FirinsdÖttir Geir Haligrímsson Jarðarför Níelsai P. Snðmundssena?, Eskihlíð 29, sem fórst af slysförum 5. þessa mánaðar, fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 12. marz kl. hálf þrjú. Blóm og kransar afheðið, en þeim, sém vildu minnast hiifs látná, er berit á að látá Slysavarnafélag íslands njóta þess. Áthöfhinni verður útvarpáð. Aff^tkttÖeiíðtir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.