Þjóðviljinn - 11.03.1954, Side 12
Franska stjórnln bannar krölu-
gröngur og fundi inétl Evrépuher
Stjórnarvöldin skeifast við mótmælaölduna sem ris-
in er í Frakklandi gegn endurvígbúnaði Þýzkalands
Sýning húsmæðra:
Frœðsluerindi
og kvikmyndir
(Sýning Husmæðradeildar MÍR.
Sovétkonan, heldur áfram í
IÞingholtsstr. 27. K3. 9 í kvöld
hefst dagskrá. á sýtiingunm:
Zóphónúis Jónsson fl\-tur er-
indi er hann nefnir: Konur á
leið til frelsis. Að þ\i búnn
verða sýndar allmargar stutt-
ar kvikmyndir. Þar er fyrst
Sþróttamynd og koma fram í
hetrni heimsfrægir íþróttágarp-
ar, svo sem fimleikameistarinn
Tsjúkarin og hin orðlagða Nina
Dumbadse. Danskur texti er
við þessa mynd,
Því næst er mynd er nefnist
Distamenn frá Kóreu, síðan
fræðslumyx.d um það hveraig
kristall er renndur og að lok-
«m fréttamynd almenns efnis.
lands, á laugardaginn kemur, og
er sýnilegt að franska stjómin
hefur talið ráðlegast að banna
bó viljaj’firlýsingu Parísarbúa.
Franska stjóinin hefur gripiö tii þess örþrifaráös aö
foarma allar kröfugöngur og manníundi sem stefnt er
gegn Vamarbandalagi Evrópu.
Aldan gegn endurvígbúnáði
, Þýzkalands hefur risið hærra og
Siærra undanfama mánuði, og
Siafa margir kunnustu stjóm-
málaleiðtogar Frakklands úr
hópi borgaraflokkanna, Herriot,
Dalaciler o. fl. hafið baráttu
gegn því að Frakkland fullgildi
samningana um Vamarbanda-
lagið og Evrópuher, við hlið
hins öfluga Kommúnistaflokks
Frakklands, sem haft hefur for-
S ystu í þeirri baráttu.
Hafði verið boðað til kröfu-
göngu í París gegn samningun-
um og endurhervæðingu Þýzka-
Hreyfils-
Úrsllt si.ióríiai-köisni’ngaiuia
Hreyfli urSa jþan að í sjálfs-
eignarmannadeUd var A-listi
kjörirm rneð 213 atkvæðum en
B-lisii lilant 139, en ógengið var
frá 11 seðlum þar sem breyting-
ar voru gerðar. Síðast fékk A-
lislhra 183 aíkv., en B-listi 100
l»á voru á kjörskrá 385 en nú
404.
í strætisvagnadeild íékk A-
listi 46 atkvæðl en B-lisíi 21, og
eru þær tölur m.iög svipaðar og
síðast.
Félagsvlst
Sósíalistafélag' Reykjavíkur
heldur félagsvist n.k, suiuiu-
dag :k.l. 8.30 c.3i., í samkomu-
salmnn Laugaveg 162.
Dagskrá;
Félagsvist.
•Saga handritamá.lsins
(stutt fræðslerimli):
•Jakob Benediktsstra mag-
ister fljtur.
Dans,
Þeir sexn istla að taka þátt
í féJagsvlstinni eru beðnir að
tilk\-nna þátttöku I síma
7510.
vS kentroi‘nie fi idln
Mikil eftirspurn eftir
Jjyggjugarlóðum í vor
1 langfksdi sækfa tntt lóðir mék
einlrýlisMs
Óvenjuléga mikil eftirspum er nú eftir lóöum undir
Sbúðarhús og er varla svo haldinn fundur í bæjarráði um
þessar mundir aö ekki séu lagöar þar fram tugir umsókna
■ura íbúðir, sem menn hyggjast byrja frarhkvæmdir á í vor.
Langsamlega flestar umsókn-
imar eru um lóðir undir ein:
foýlishús en sára litlar horfur
eru é að unnt verði að simia
Hiema örlitlum liluta þeiraa.
íStendur hugur flestra til að
íbyggja á svæðinú milli Sund-
Haugavegar og Kleppsvegar en
J»ar er nú verið að skipuleggja
mýtt íbúðarhúsahverfi. Er að-
Öveujumikíl snjóþyngsli eru
ú komin í Biskupstungimi.
Vö gróðurhús brotnuðu á
yöri-Reykjum undan snjó-
yngslunum og það þriðja
lœmmdist albnilcið. Á Stóra-
'ljóti brotnuðu á þriðja þús-
nd rúður í .gróðurhúsi og á
jónarhóli brotnaði endi á
róðurhúsi.
eins gert ráð þar fyrir 30 lóð-
um undir einbýlishús og hafa
þegar borizt hundruð umsókna
um þær, En ihvérfinu verða. að
öðru Jeyti t\ibýlis- og fjölbýl-
ishús og hafa eirtnig borizt
margar umsóknir tm byggingu
þeirra.
Þeir sem ekki sækja tun lóðir
í Laugarneshverfinu sækja
flestir eftir lóðum í Laugar-
ási norðanverðum eða vestur í
Skjólum, en á báðum þessum
stöðum stendur til að úthlutað
verði nokkrum lóðum þegar
svæðin verða byggingarhæf.
Auk állra þeirra lóðaumsókna,
sem boiizt hafa í vetur bíður
mjög. rnikið afgreiðslu frá fyiri
tíma, m.a. um eða yfir 1000
umsóknir tun smáíbúðarlóðir,
sem enga úrlausn feeign þegar
úthlutað var lóðum ! smáíbúða-
hverfinu á sínum tíma.
Aukin við-
skipti ousturs
og veshirs
Á fundi efnahagsnefndar SÞ
í gær lýsti varaverzlunarráð-
herra Sovétríkjanna yfir því.
að Sovétríkin mjaidu taka þátt
í ráðstefnu um aukin verzlun
arvicskipti austurs og vesturs,
sem halda á í Genf í apríl.
Skýrði hann frá að Sovét-
rikin mundu héreftir hafa fasta
sendinefnd að störfiun með
efnahagsnefhdinni og tilnefna
fulltrúa í allar tuidimefndir
hemiar. níu talsins.
Fulltrúar Frakklands og
Tékkóslóvakíu lögðu áherzlu á
uauðsyn aukinna verzlunarvið-
skipta og gildi þeirra til bættr-
ar sambúðar í alþjóðamálum.
Fimmtudagur 11. marz 1954 — 19. úrgangur 58. tölublað
..... ....... ........ ...... ■"■■■■■■.. 1. "■ ■——mmmmm—— t
Tillaga Karls Guájónssonar rædd á þingi
SjóiaeDn eiga réttlætiskröfa á hlut
IlSviHri gerði
st Eyjakita
I gær réi*u allir bátar í Eyj-
um, en illviðri brast á og varð
afli þvi rýr og nokkurt tjón
Framhald á 8. síðu.
Þingsályktunartillaga Karls Guðjónssonar að báta-
sjómönnuin verði greiddur liluti þeirra af bátagjaldeyris-
gróðanum, var til fyrai umræðu á fundi sameinaðs þings
í gær.
Flutti Karl ýtarlega og rösklega framsögiu'æðu, ög
verður hún birt hér í blaðinu einhvern næstu dag?..
Umræðu varð lokið, en atkvæðagreiðslu frestað.
Fékk fjörutíu skip-
piizid i einum réðri
Hólmsteinn II hæsiur Stokkseyrarbáta
ntðö ylii 100 toun
Stokkseyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans,
Övenjulegur afli hefur verið á línu hér að undanförnu en báb*
arnir eru nú hættir \ið hana og byrjaðir að taka uet- Fékk
einn báturinn, Hásteum, (skipstjóri Helgí Sigurðsson) yfir 4#
skippond í gær og er það mesti afli í einum róðri sem memiöi
minnast hér um langan tíma.
Hinir bátarair fiskuðu eimiig
vel. Hásteinn fékk afla sinn
fram af Þykkvabæ og er fisk-
smíðju áaðfáí Evrópu
ef Alþjóðabaiikimi heldur íast við
óaðgengileg .skilyrði — Eysteinn
verst allra frétta um „snurðuna“
Ætli Alþjóöabankinn a'ð halda fast við óaðgengileg
skilyröi fyrir láni til sementsverksmiöju á íslandi, á rík- "
isstjórnin aö snúa sér aö því aö afla lánsins í Evrópu,
sagði Einar Olgeirsson á fundi sameinaös þings í gær, er
enn var rætt um sementsverksmiðjumáliö.
Ríkisstjórnin hefur lagt mikla
vinnu í útvegun lánsfjár til
sementsverksmiðju. Þeirri út-
vegun er ekki lokið enn og ekki
hægt .að vita hvenær henni verð-
ur lokið. Ríkisstjómin mun gera
allt sem í hennar valdi stendur
til að útvega lán til sements-
verksmiðju. Annað vill ríkis-
stjórnin ekki segja um málið að
svo stöddu.
Þannig svaraði Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðh. fyrirspurn er
Gils Guðmundsson bar fram á
Alþingi í gær, um lánsútvegun
til sementsverksmiðjunnar.
Einar Olgeirsson beindi því til
ríkisstjórnarinnar að hún ætti
að venja sig á að ræða hispurs-
laust við alþingismenn mál sem
þessi. Það hefði komið fram að
Alþjóðabankinn setti þau skil-
yrði fyrir lánveitingu til sem-
entsverksmiðj u að hún væri
ekki ríkisfyrirtæki. Slík svör á
ríkisstjórnin að leggja fyrir AI-
þingi og ráðgast við það hvað
gera skuli, á lokuðum fundi ef
liún kysi það heldur.
/Etli Alþjóðabankinn cnn að
setja slg á háan hesl gagnvart
íslendingum á rikisstjórniu að
hætta að leita eftir láninu þar,
en snúa sér í þess stað til Ev-
rópu. Viðskipti íslendinga við
Evrópu eru svo mikil, að ekki
ætti að verða skotaskuld úr því
að fá þar lán upp á nokkra
milljónatugi.
urinn mjög vænn. Næstur af
bátunum er Hólmstemn n. með
yfir 100 tonn og er það óvenju-
legt aflamagn hér á þessum.
tíma vertíðar.
Afli bátanna er frystur að svo
miklu lejti sem afkastamögu-
leilcar frjrstihússins lej-fa. Eo.
grípa verður til söltunar þeg-
ar mikið herst að og frystihús-
ið hefur ekki tmdan.
Yfirdi-ifin vinna er í sam-
bandi við verkun aflans og má
gera ráð fyrir vöntun á vinnu-
krafti verði aflabrögð með
svipuðum hætti áfram.
Allir bátarnir eru á sjó í dag
Sýning Sveins
Vegna mjög mikillar aðsókn-
ar í gær verður málverkasýning
Sveins (Björnssoiíar í Lista-
matmaskálanum einnig opin £
dag kl. 10—23. 27 myndir hafa
nú selzt á sýningunni og gestir
eni orðnir um 1000 talsins.
Sömu laun fyrir sömu vinnu
Dregur úr andstöðunni gegn réttlætiskröfu
verkalýðssamtakanna
Þingsályktunartillaga sjö þingmanna Sjálfstæöisflokks'-
a ins um aö skora á ríkisstjórnina aö beita sér fyrir full-
gildingu samþykktar alþjóöavinnumálaskrifstofunnar um
sömu laun kvenna og karla fyrir sömu vinnu var til um-
ræöu á fundi sameinaös þings í gær.
Hanníbal Valdimarsson og
Gunnár Jóhannsson létu í Ijós
ánægju sína með tillöguna og
þá algerú stefnubreytingu í-
haldsmanna í þessu bafáttumáli
verkalýðshreyfingarinpar. sem
hún virtist benda til.
Gunnar Jóhannsson lýsti þvi
hve mál þetta hefur mætt sterku
andófi frá atvinnurekendum, en
taldi nauðsyn að ganga þegar á
þessu þingi lengra en að sam-
þykkja þessa frómu áskorun á
ríkisstjómina.
Hanníbal minnti á að allir
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
og Framsóknar í efri deild hefðu
lagzt á eitt að eyðileggja frum-
varp um þetta efni sem hann
flutti þar 1948. Og nú á þessu
þingi hefðu meira að segja sum-
ir flutningsmenn þessarar til-
lögu legið á frumvarpi um
sama efni i nefnd mestallan
þingtímann. Kvaðst hann vona
að skriður kæmist á málið eftir
sinnaskipti þetta margra þing-
manna Sjáífstæðisflokksins.
Umræðunni var frestað og til-
lögunni vísað til allsherjar-
nefndar.