Þjóðviljinn - 01.04.1954, Blaðsíða 12
Dawson neitar að greiða tæpan
helming af fiskkaupum sínum
BorgaSi 10 þúsundpund með ávísun sem
engin innistœða var fil fyrir
Brezki auömaö'uriru'i Dawson hefur aöeins greitt rúm-
an helming af fiski þeim sem hann fékk hjá íslenzkum
togaraeigendum, og eru nú hafin málaferii milli hans og
rÍB eins og Þjóöviljinn skýröi frá í fyrradag eftir brezka
hlaðinu .Fishing New.
þJÓÐyiLIINN
Finimtudagur 1. april 1954 — 19. árgangur — 76. tölublað
Forsetahjónin tögðu af stað
í Norðurlandaförina é gœr
Halda með Gulliossi beina leið til Kaup-
mannahainar — koma þangað á mánudag
Forseti íslands, herva Ásgeir Ásgeirsson, og forsetafrú
Dóra Þórhallsdóttir lögöu af staö í Norðurlandaförina
meö m.s. Gullfossi síödegis í gær.
Þjóðviljinn átti í gær viðtal
yið Björn Thors, framkvæmda-
stjóra Félags íslenzkra tootn-
vörpuskipaeigenda, og skýrði
hann svo frá að Dawson hefði
alls borið að greiða 57.557 sterl-
ingspund. Til þessa hefði hann
þó aðeins greitt rúm 32 þúsund
pund og væru því rúmlega 25
þúsundir eftir eða á aðra milljón
króna.
Trygging í banka
Hins vegar var það bundið í
samningum að Dawson legði
fram 30 þúsunda punda trygg-
ingu í banka í upphafi, og væri
það fé enn fyrir hendi. En þar
seni Dawson neitaði að greiða
það þyrfti dóinsúrskurð, og
væru málaferli hafin til þess
að tryggja þann úrskurð. Málið
hefur hins vegar tafizt vegna
þess að dómstólarnir eru mjög
önnum kafnir. Kvað Björn lög-
fræðinga í engum efa um að
FÍB myndi vinna málið; samn-
ingarnir væru alveg skýlausir.
Telur sig hafa fengið
of mikinn fisk
Fishing News sagði að Dawson
hefði einnig höfðað mál gegn
FÍB, en ekki kvað Bjöm þá
málshöfðun komna fram ennþá.
Dawson hefði þó látið í það
skína að hann hyggði á mála-
ferli. Ástæðan er ekki sú, eins
og sumir hafa talið, að Dawson
hafi fengið of lítinn fisk, held-
ur telur hann sig hafa fengið of
mikinn fisk, farmarnir hafi ver-
ið of stórir. Bjöm Thors kvað
þessa staðhæfingu Dawsons úr
lausu lofti gripna, um þetta væri
ekki stafkrókur í samningunum.
Svikin ávísun
Nokkru áður en slitnaði upp
úr viðskiptunum fór að bera
á greiðslutregðu hjá Dawson, og
kvað svo rammt að að togarar
urðu að hverfa frá Bretlandi
eftir veiðiferð án þess að geta
keypt nauðsynjar. Þórarinn Ol-
geirsson krafði þá Dawson um
fé, og greiddi hann loks með
10 þúsund sterlingspunda ávísun.
í bankanum kom hinsvegar í
ljós að ávísunin var fölsuð, fyrir
lienni var engin innistæða. Þessu
var hinsvegar kippt í liðinn
næsta dag, og - taldi Dawson
mistökum bankans um að kenna.
Kvað hann ríkisstjórnina
hafa ákveðið að hann færi ut-
an með forseta Islands, og
teldi rétt að skýra Alþingi frá
því, að samningunum um end-
urskoðun samningsins við
Bandarikin væri ekki lokið, um
Sveitakeppni
I brldge
Sósíalistafélag Revkjavíkur efnir
til sveitakeppni í bridge ef nosg
þátttaka fæst. Keppnin hefst n.k.
sunnudag kl. 1.15 e-h. og fer
fram í Þinghoitsstræti 27 2. hæð.
Þeir sem óska eftir þátttöku i
keppninni eru beðnir að tilkynna
hana í skrifstofu félagsins Þórs-
götu 1. — Simi 7510.
Skemmtinefndin.
Önuirlegt ósamræmi
Þessi endalok á viðskiptum
Dawsons og FÍB eru í ömurlegu
ósamræmi við þó óhenijulegu
auglýsingastarfsemi sem rekiii
var í upphafi. Eins og menn
muna stóðu stjórnarblöðin á önd-
inni, sendu út sérstaka frétta-
menn og birtu forustugreinar,
þar sem þessi viðskipti voru talin
einn stærsti atburður sem orðið
hefði í afurðasölumálum íslend-
inga og þar fram eftir götunum.
En Dawson hefur reynzt hreinn
ævintýramaður, eins og Þjóðvilj-
inn varaði við í upphafi; við-
skiptin urðu bæði lítil og illa
greidd — og loks rcynir Dawson
að svíkjast um að greiða nærfelt
helming af þeirri upphæð sem
honum bar að standa skil á.
nokkur atriði þeirra væri enn
ekki fullsamið. En hann teldi
sig geta treyst því að þær
kröfur sem ríkisstjórnin hefði
gert næðu í aðalatriðum fram
að ganga og nást mundu við-
unandi samningar. Sagðist. ráð-
herrann koma heim 12. apríl
og mundi þá gefa Alþingi ná-
kvæma skýrslu um samning-
ana.
Ráðherra neitaði með öllu
að ræða „efnislilið samning-
anna“ og að skýra frá liverjar
„kröfur'1 islenzka ríkisstjórnin
hefði gert.
Brezkur togari
tekinn í landhelgi
í gær tók varðskip brezka
togarann Lincoln City að veið-
um í landhelgi við Öndverðar-
nes. Varðskipið var væntanlegt
með togarann til Reykjavíkur í
nótt.
Gullfoss lagði frá bryggju
klukkan 17 í gær og hafði þá
mikill mannfjöldi safnazt sam-
an á hafnarbakkanum. Laust
fyrir ákveðinn brottfarartíma
fóru forsetahjónin um borð á-
samt f.vlgdarliði, en Lúðrasveit
Reykjavíkur lék nokkur lög.
Þegar landfestar höfðu verið
leystar gengu forsetahjónin upp
í annan stjórnpallsvæng skipsins,
en mannfjöldinn hyllti þau með
húrrahrópum. Forseti mælti þá
nokkur orð, þakkaði mannfjöld-
anum komuna og ástúðlegar
kveðjur og bað menn minnast
fósturjarðarinnar með ferföldu
húrrahrópi. — Síðan sigldi Gull-
foss fánum prýddur út úr höfn-
inni.
Gullfoss fer héðan beina leið
til Kaupmannahafnar og er ráð-
gert að koma þangað á mánu-
daginn. Attaché frá dönsku hirð-
inni og sendiherra fslands í
Lík rekur í
Reykjavíkurhöfn
í fyrradag flaut upp lík í
Reykjavíkurhöfn. Hafði það leg-
ið svo lengi í sjó, að það var
ekki þekkjanlegt, en talið er að
það sé lík Viggós Kristjánssonar
er hvarf í desembermánuði og
ekki hefur spurzt af síðan — en
hann sást einmitt siðast í nánd
við höfnina.
Fulltrúaráðs-
fundinum
er frestað uvi óákveöinn
tíma vegna pess að hús-
Jiœði brást.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur
Kaupmannahöfn koma til móts
við forsetahjónin i Helsingjaeyri,
en lagzt verður að bryggju í
Kaupmannahöfn kl. 11,30.
Dönsku konungshjónin raka á
móti forsetahjónunum við skips-
hlið en þaðan verður ekið til
Amalienborgar.
Þjóðviljasöfnunin
í gær bættust 2 deildir við á
blað, Nesdeild og Þingholtadeild,
og eru þá 17 deildir komnar á
blað, en þessar deildir eiga þó
enn eftir að koma með áskrif-
endur til þess að komast á blað:
Vesturdeild, Meladeild, Skerja-
fjarðardeild, Hlíðadeild, Hamra-
deild, Háteigsdeild, Kleppsholts-
deild, Múladeikl og Þórsdeild.
Á sunnudaginn birtum við stöðu
deildanna og þá verða allar
deildir að vera komnar á blað.
Laugarnesdeild heldur enn ör-
ugglega forustunni og hefur
heldur breikkað bilið milli sín
og næstu deilda, en eflaust eiga
sumar deildirnar eftir að velgja
henni undir uggum 'áður en lýk-
ur. Herðum sóknina. Tekið er
daglega á móti nýjum áskrif-
endum í skrifstofu Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19, sími 7500 og í
skrifstofu Sósíalistaflokksins
Þórsgötu 1, sími 7500.
Vill leggja svik
sín í gerð
Ríkisstjórnin tilkynnti í gær
að hún hefði boðið Alþýðusam-
bandi íslands að hlíta úrskurði
gerðarmanna eða dóms um það
hvort hún hefði svikið desember-
loforðin við verkalýðsfélögin
með kaffihækkuninni. Alþýðu-
sambandsstjórnin hefur ekki enn
svarað þessari tillögu.
Öngþveitið í brunatryggingarmálunum:
Sainlð iiin brniuiírvggingar
til liálfs mánaáar
Samningarnir við Bandaríkin:
Utanríkisráðherra lofar Al-
þingi skýrslu 12. april
Er fundur sameinaös þings hófst í gær, kvaddi utan-
ríkisráöherra sér hljóös utan dagskrár.
Haldinn var aukafundur í bæjarstjóm Reykjavíkur kl.
6 í gær vegna þess öngþveitis, sem bæjarstjórnarmeiri-
hlutinn hefur skapað í brunatiyggingarmálum fasteigna
í bænum.
Yfirmaður kjarnorkurannsókna USA jáfar
Vetnissprengingin helmingi öflngri
en vísindamennimir bjuggust við
Lewis Strauss aðmíráll, formaöur kjarnorkunefndar
Bandaríkjastjórnar, játaöi í gær aö vetnisspregingin á
Kyrrahafi 1. marz heíöi reynzt helmingi öflugri en vís-
indamenn nefndarinnar höföu búizt viö.
Kluikkan tólf á hádegi í dag
rennui’ út torunatryggingar-
samningur bæjarins við Al-
rnennar tryggingar h.f. og í
gærkvöldi var allt í óvissu um
brunatryggingarnar í framtíð-
inni vegna þess, að lagafrum-
varpið, sem fram er komið á
Alþingi að beiðni bæjarstjórnar
•um að bænum sé heimilt að
taka tryggingarnar að sér að
nokkm leyti, hefur enn ekki
ifengizt afgreitt.
Borgarstjóri flutu tiliogu,
®em samþykkt hafði verið i
Árshátíð
heldur Sósíalistafélag Reykja-
víkur n.k. laugardag kl. 8,30 að
Hótel Borg. Fjölbreytt dagskrá.
Sjá nánar í auglýsingu í blað-
inu í dag. Aðgöngumiðar verða
seldir í dag í skrifstofu félags-
ins, Þórsgötu 1, sími 7510.
bæjarráði hálfri stundii áður,
þar sem honum var falið til
bráðabirgða að semja um bruna
tryggingarnar til hálfs mánað-
ar. Var sú tillaga samþykkt
með samhljóða atkvæðum eftir
að felldar liöfðu verið tvær
breytingartillögur frá Þórði
Björnssyni.
Mikil „innri barátta" iec nú
fram um það, hver sknli hreppa
brunatryggingarbissiessiim, og
er það bæði táknrænt og furðn-
legt hve opinskátt fulltrúar
hinna ýmsu hagsmunahópa tak
ast á um þennan bita á sjálfu
Alþingi og bæjarstjórn og á
máf þetta eflaust eftir að valda
pólitískum vandræðum.
Samvinnutryggingar hafa
mcð bréfi til bæjarstjðmar
kært hagfræðing bæjarins fyrir
álitsgerð hans og var það mál
eimiig rætt af talsverðum hita
á bæjarstjómarfundinum í gær.
Strauss var í fylgd með Eis-
enliower forseta. á vikulegum
fundi hans með blaðamönnum.
Getur þurrkað ót stærstu
borgir.
Strauss hóf mál sitt með
því að stæra sig af því að
vetnissprengjutilraunirnar
hafi sýut að BandaríMu ráði
nú yfir vopni sem geti þurrk
að út stærshi borgir heims-
ins svo sem New York, sem
nær yfir 920 ferkílómetra.
t*ar með væri stórt skref
stigið til að uppfylla Jmrfir
Bandaríkjahers.
Vindstöðunni var um að
kenna að geislavirk aska féll
á byggðar cyjar og japönek
■fiskiskip, sagði Strauss.
(la.itíuvsst.jóm mótmælir.
Okasaki, utam-íkisráðherra
Japans, afhenti í gær banda-
ríska sendiherranum í Tokyó
mótmæii frá stjóm sinni gegn
vetnissprengjutilraunum Banda
ríkjamanna á Kyrrahafi. Krefj-
ast Japanir að þær verði felld-
ar niður með öllu vertíðarmán-
uðina nóvember til marz og
jafnan verði gefin viðvörun.
Japanskir vísindamenn hafa
gengið úr skugga um að fimm
fiskiskip sem voru 1200 til 1600
km frá sprenginga rstaðnum
hafa orðið fyrir geislaAÍrku
öskufalli.
Churchill lætur nndan.
Yfir 100 þingmenn brezka
Verkamannaflokksins undirrit-
uðu í gærmorgun þingsályktun-
artiilögu þar sem skorað er á
vikisstjórnina að eiga frum-
kvæði að því að tilraunum með
vetnissprengjur sé hætt, kjarn-
orkuvopn bönnuð, dregið úr
Framh, á 6. siðu