Þjóðviljinn - 09.04.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 09.04.1954, Page 12
Dulles ætlar sjálfur að re^na að sannfæra Breta og Frakka %. . ■ '.?)' gjci Olf/»vv ’i Gersr sér ferS fíl London og Parísar, jbor sem strlSshótunum hans er illa tekiS Tilmæli Bandaríkjastjórnar til Bretlands og Frakk- lands um að hóta Kína styrjöld hafa fengið svo slæmar viðtökur í þessum löndum, að Dulles hefur ákveðið að tak- ast ferð á hendur til að reyna að tala um fyrir banda- mönnum sínum. Jafnframt hóta áhrifamenn á Banda- ríkjaþingi þeim öllu illu, ef þeir vísi tilmælunum á bug. í orðsendingu bandaríska ut- anríkisráðuneytisins, þar sem þessi tilmæli voru sett fram, var lagt til að Bandaríkin, móÐVILJ Á fimdi MÍR í kvöld Skauiakeppni milli Norð- manna 09 Rússa, sendi- nefndir vorið 1953, landslagsmynd MlR sýnir á fundi sínum í (kvöld í Þingholtsstræti 27 þrjár stuttar myndir, fréttamyndir frá keppni milli norskra og sovézkra skautamanna ■ í Moskvu í vetur, þá mynd af nokkrum erlendum sendi- nefndum í Sovétríkjim- um s.l. vor (það er önnur mynd en hér hefur verið sýnd áður) og loks landslagsmynd frá bökkum stórfljótsins Kömu, sem er þriðja stærsta fljót Ev- rópu (Volga og Duná stærri). Bretland, Frakkland, Ástralía, Nýja Sjáland, Síam og Filipps- eyjar gæfu kinversku alþýðu- stjóminni aðvörun um,að ef hún héldi áfram að hlutast til um stríðið í Indó Kína, mætti hún vera við öllu búin. Þessum til- mælum hefur verið frámuna- lega illa tekið, ekki sízt í Bretlandi og Frakklandi. Ráðstefna um siofnun Iðnsveina- sambands á morgun og sunnudaginn Iðnsveinafélögin innan Alþýðusambands íslands halda ráðstefnu á morgun og sunnudaginn til að ræða um stofnun sérstaks Iðnsveinasambands og önnur 'hags- munamál iðnaöarmanna. Iðnsveinaráð Alþýðusambands- ins gengst fyrir ráðstefnunni. Hefur stjóm þess snúið sér bréflega til allra iðnsveinafélaga innan sambandsins með tilmæl- um um að ræða hugmyndina um stofnun iðnsveinasambands og hvernig því yrði bezt fyrir kom- ið skipulagslega. Hafa þessi mál verið rædd í flestum eða öllum félögunum að undanfömu. Mun almennur áhugi fyrir stofnun sambandsins en nokkuð skiptar skoðanir um hvernig skipulagi þess og afstöðu til Alþýðusam- bandsins skuli háttað. Ráðstefnan sem sótt verður af 2 fulltrúum hvers iðnsveinafé- lags mun auk sambandsstofnun- arinnar ræða hina nýju Iðnað- armálastofnun ríkisins svo og um iðnfræðsluna í landinu. Ráðstefnan verður haldin í Styrkur til liá- skólanáms í Kiel íslenzkur stúdent getur fengið styrk til náms við- háskólann í Kiel í Þýzkalandi í 8 mánuði, frá 1. maí til 31. ágúst þ. á. og frá 1. nóv. til 28. febr. 1955 (2 misseri). Styrkurinn er 200 DM á mánuði og er hann ekki bund- inn við sérstaka námsgrein, en hagfræðistúdent mun að öðru jöfnu ganga fyrir. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu háskólans, er tekur við umsóknum til 20. apríl á hádegi. XFrá H. í.) Grófin 1 og verður sett kl. 3 á mórgun. Skíðavika á Isa- firði um páskana Nú um páskana verður haldin skíðavika á‘ ísafirði, eins og undanfarna páska. Nægur snjór er í nágrenni bæjarins og mjög gott skíðaland. „Hekla‘‘ mun fara vestur á miðvikudagskvöld fyrir páska og koma aftur að- faranótt þriðjudags. Flugfélag fslands mun sjá um daglegar ferðir vestur frá n. k. laugar- degi. fsfirðingar hafa gert ráð- stafanir, til þess að taka á móti skíðafólki að sunnan og munu útvega legupláss og fæði þeim, er þess óska. Bílferðir verða frá ísafirði að skíðabrekkunum tvisvar á dag. Stutt ferðalög verða farin í nágrenni bæjarins og það markverðasta skoðað undir leiðsögn fróðra leiðsögu- manna. Margskonar skemmtanir verða í sambandi við skíðavikuna, svo sem skíðaképpni, tvær kvöld- vökur í skíðaskálunum og loka- dansleikur á páskadagskvöld. Sérstök merki hafa verið útbú- in og eru þau seld gegn vægu gjaldi. Merki þessi veita aðgang að öllum skemmtunum skíðavik- unnar. Nánari upplýsingar í sam- bandi við skíðavikuna veitir Ferðaskrifstofa ríkisins. Það var tilkynnt opinberlega í Washington í gær, að Dulles hefði í hyggju að halda til Parísar og London í næstu viku og eiga viðræður við ráðamenn þar um bandarísku orðsendinguna. Talið var að hann myndi leggja af stað á sunnudag og dveljast tvo daga í London og jafnlengi í París. Knowland hótar Dulles mim reyna að sann- færa ráðamenn Bretlands og Frakklands um að þeim sé fyr- ir beztu að hlíta forystu Bandaríkjanna í þessu máli sem öðrum. Hann mun t.d. geta bent þeim á yfirlýsingu, sem leiðtogi Répúblikana á Banda' ríkjaþingi, Knowland, gaf í gær. Knowland sagði, að hugs- anlegt v*ri, að þingið frest- aði endanlegri afgreiðslu frumvarpsins um hernaðar- aðstoð við útlönd, þar til séð væri hvaða afstöðu hlutaðeigandi ríki tækju til tilmæla Bandarikjanna um sameiginlega stríðshótim á hendur Kína. Vísa á bug. Fréttaritarar hafa þær frétt- ir að segja frá höfuðborgum Bretlands og Frakklands, að stjómir þessara landa séu al- gerlega sammála um að vísa tilmælum Bandaríkjanna á bug. Framhald á 8. síðu Kjarasamningar í Danmörku f gær tókust samningar milli dönsku verkalýðsfélaganna og vinnuveitendasambandsins um nýja kjarasamninga. Málamiðl- unartillaga sáttasemjara var samþykkt af báðum aðiljum með allmiklum meirihluta. Samn- ingarnir gilda næstu tvö árin og eru taldir þýða að kaupgreiðsl- ur muni aukast um 150 millj. d. kr. á ári. Skíðaskóli Fylkingarinnar Undanfarið hefur staðið yfir mikil viðgerð á'Skíðaskála Æsku- lýðsfylkingarinnar í Bláfjöllum. Sett hefur verið upp ný ljósvél, og komið fyrir kvikmyndasýn- ingatjaldi, og margt fleira hefur þessu húsi verið gert til góða. Er nú ætlunin að fara þangað Föstudagur 9. apríl 1954 — 19. árgangur — 83. tölublað Sýning Jóhannesar Jóhannessonar í Listvinasalnum á málverkum og smelltum skálum hefur vakið mikla at- hygli aðsókn hefur verið góð og allmörg listaverk hafa sélzt. Sýningin er opin daglega kl. 2—10. Fimdur I Samtökum herskálabúa: Krefst wbóta i heilbrigðis- og bnmavaniaináluni braggahveríamra Fundur var haldinn í Samtökum herskálabúa þriðj.u- daginn 6. apríl s.l. í Breiðfirðingabúð. Á fundinum voru rædd hagsmunamál braggabúa og samþykktar eftirfar- andi ályktanir: Heilbrigðismál „Fundur haldinn í Samtökum herskálabúa þriðjudaginn 6. apríl 1954 telur heilbrigðiseftir- liti og hreinlæti utanhúss mjög ábótavant í braggahverfunum. Fundurinn skorar því á borgar- lækninn í Reykjavík að sjá svo um, 1) að útisalerni séu lögð niður í braggahverfunum, 2) að sorpílát með föstum lokum séu höfð í braggahverfunum og hreinsun framkvæmd oftar en nú er gert, 3) að gatnahreinsun sé framkvæmd í braggahverfun- um jafnt og annarsstaðar í bænum“. Brunavarnir „Fundur haldinn í Samtökum herskálabúa þriðjud. 6. apríl 1954 beinir því til slökkviliðs- stjórans í Reykjavík að láta setja upp brunaboða í öllum stærri braggahverfunum. Fund- urinn æskir þess ennfremur að upp eftir páskaför, og geta þeir sem áhuga hafa fyrir ferðinni fengið upplýsingar um hana í skrifstofu Æskulýðsfylkingar- innar. Stiórnarírumvarp: Heimild fil 20 milljón kr. lón- föku vegna smáíbúðarhúsa Lagt var fram á Alþingi í gær stjórnarfrumvarp um að heimila ríkisstjórninni að taka að láni allt aö 20 millj- c.ium króna innanlands og endurlána fé þetta lánadeild r-máíbúðurhúsa með sömu kjörum og lánið er tekið. í grein-'rgerð lofar rikisstjórn- Jónsson að ríkisstjómin væri að • hví að fyrir næsta þing verði vinna að því að útvega þetta undirbúið frumvarp um lausn lánsfé og teldi öruggt að það lánsfjármála varðandi íbúðar- takist. húsabyggingar. Málið fór umræðulaust til 2. í framsögu sagði Eysteinn umræðu og nefndar. slökkviliðsstjóri gangist fyrir því að slökkvitæki séu fyrir hendi í bröggunum". „Fundur haldinn í Samtökum herskálabúa þriðjud. 6. apríl 1954 beinir því til rafmagnsstjór- ans í Reykjavík að ganga ríkt eftir því að raflagnir í íbúðar- bröggum séu í því ásigkomulagi að ekki sé eldhætta af vegna raka og lélegs frágangs. Fundur- inn vill í þessu sambandi benda á, að bæjarsjóði ber viðhalds- skylda á raflögnunum í brögg- um“. Gæzla leikvalla „Fundur haldinn í samtökum herskálabúa þriðjud. 6. apríl 1954 skorar á fræðslufulltrúa í Reykjavík að sjá svo um að gæzla sé tekin upp á bamaleik- vellinum í Kamp Knox-hverf- inu. Ennfremur skorar fundur- inn á bæjarstjórn að láta gera leikvelli í Laugarneskamp og Herskólakamp“. Mikil eining ríkti á fundinum og áhugi fyrir áframhaldandi starfi félagsins. Fundarmenn skemrntu sér við kaffidrykkju og upplestur hins ágæta rithöfund- ar Kristjáns Bender. ÞjóðviljasöfnuBÍn Við vorum heldur undir meðal- lagi í gær og má það helzt ekki koma fyrir framar. Engin deild bættist við á blað og engin náði takmarki sínu til viðbótar þeim tveim sem hafa náð því. En ekki vantar mikið á að sumar nái því og vonandi verða þær fleiri um næstu helgi, en þá birtum við samkeppnina í blaðinu. Herðum söfnunina. Tekið er á móti nýj- um áskrifendum í afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 7500 og í skrifstofu Sósíal- istaflokksins Þórsg. 1, sími 7510.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.