Þjóðviljinn - 15.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.04.1954, Blaðsíða 7
— Fimmtudagur 15. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 (Niðurlag). C. K. Attlee. leiðtogi stjórn- arandstöðunnar: „Mætti ég Jeggja . . . spurningar fyrir hæstvirtan ræðmnann varðandi yfirlýsingu hans? . . . mætti ég spyrja hann, hvort hann tel.ii ekk.i að reyna beri að kveðja til ráðstcfnu æðstu vaidamenn stórveldanna, ekki til þess að ræða tilraunir þess'- ar, heldur til að ræða hið mikla vatidamál, sem heimurinn stendur nú andspænis: hinar ó- úíreiknanlegu aflciðingar full- komnunár vetnissprengjunnar og þeirra sprenginga, sem hún kann að komá til leiðar. Vér vitum ekki, hvar þær munu ncma staðar.“ . Sir Winston Chtirchill: „Skoð- anir mínar varðandi spurningu hæstvirts þingmanns eru al- kunnar og þær hafa ckki breytzt á nokkurn hátt, en það væri hörmulegt, ef rangur timi yrði fyrir valinu, svo að þcss- ari leið vrði lokað að ófyrir- *ynju.“ C. R. Attlce: „. . . að mér skilst, þá er ekki vitað, hver , eru áhrif (geislaverkana af völdum úraníum- eða vetnis- sprengja) á menn og á fiska og önnur dýr. Þetta vitum vér ekki, og ég held, að það væri hyggilegt, að viðkomandi yfir- völd gæfu yfirlýsingár um þessi efni, eins fljútt og auðið er, því að margs konar kviksögur bafa komizt á kreik og mikils metnir vísindamenn hafa sent alvarleg bréf um.þessi efni.‘‘ Sir Winston ChnrchiH: „. . . bandaríska stjórnin hefur ein yíir þeirri vitneskju að ráða, sera lej^.st gæti að fullu úr mála- leitan hæstvirts þingmanns. Það má alls ekki líta svo á, að (bandaríska stjórnin) fylgist ekki af athygii með því, sein gerist hérlendis. Það er cin- mitt þess vegna, að mér er svo umhugað uin, að ekkert. vcrði sagt íiér, sen-j. erfiðleik- úm kunni að vaida. Að sjálf- sögðu viljum vér allir vita meira -(um vetnissprengjuna en vér gerum) og allir vild- um vcr geta lagt staðreyndim- ar fyrir þingið. Vér vitum ekki staðreyndimar, og vér getum auðvcldlega valdið r.u'kiu tjpni mcð því að leggja of mikið kapp á að komast yfir þær.“ Hróp af bekkjum Verka- mannaflokksins: „Svo?“ . Sir W’inston Churchili hcidur áfram: „Já, vissuiega. Skýlaus afsvör eru alvarlegir lilutir. Það er ekki siður í riiplómatísk- um samskiptum eða jafnvel í samskiptum meðal hinna vin- samlegustu og nánustu banda- manna fara neins þess á leit. sem kynni að verða vísað á hug með algcru afsvari.“ E. Sbinwelt, fyrrum land- varnaráðherra Verkamanna- fiokksins: „Er hæstvirtur ræðu- maður ekki samþykkur því, að það mundi vekja andúð á Bandaríkjur.um liérlendis og i öðrum Löndum, Norður-Atlanz- hafsbanda]agsins, sem gæti 'orðið bandalaginu þungur fjöt- ur um fót, ef Bandarikin sýndu nokkra treeðu að verða við beiðni hans um vitneskju um annaðhvort tíiraunirnar með oða eðli vetnissprengjunnar, og væri það ekki miklu skaðlegra cn að biðja Bandaríkin að láta þessa vitneskju í té?“ Sir Wiíiston ChuTchiII: „Hæsf-' virtur þingmaður sagði, að það hefði allar þessar viðsjárverðu afleiðingar í för með sér, ef spurningar væru lagðar fyrir Bandaríkin og þau neituðu að svara þeim. Vcr eigum þess vegna að gæta varúðar, er vér leggjum fyrir þau spumingar. Ég efast um, að Bandarík.iun- um séu enn að fullu kunnar allar afleiðingar sprcngingar- innar I. marz, svo að cltki sé rninnst á síðari sprengingar." Noel-Baker, fyrrum ráðherra í stjórn Verkamannaflokksins: „Að sjálfsögðu er ég sam- þykkur því sjónarmiði forsæt- Aneurin Bcvan Það er tvimælaiaust ekki sann- gjarnt.“ ; Sir Winston CÍiurchill: ,,Leyf- ist mér virðingarfyllst að vckja athvgli á því, að . . . ég hef fjallað um cfni spurninganna í þeirri röð, sem þa;r voru lagð- ar fram.“ Forsefi málstofunnar: „Ósk- ar nokkur þingmanna að taka til máls urn dagskráratriði?“ W. N. Warbey, .einn þing- manna Verkamannáflokksins: „Ég óska að bera fram dag- skrártiilögu um, að dagskrá (deildarinnar) verði vikið til Haraldur Jóhannsson: verium isráðherra, að ekki sé unnt að hafa sérstöðu gagnvart vetn- issprengjunni fremur en öðr- um vopnum .... Bcr ekki brýna nauðsyn til þess að við- ræður (um afvopnun) verði hafnar sem undirbúningur að því að draga úr átökum á al- þjóðlegum vettvangi og til þess að ná samkorhulagi, áður en gífurlegir kestir kjarnorku- sprengja hafa hlaðizt upp.“ Anthony Eden, .utanríkisráð- hersrá: ,.Ég hef verið bcðipn að s$ára þé'ssari fyrirspum Vegna* samningagerðá, sem vér höfum haft með höndum. Eins og hæstvirtum þingmanni er kunnugt, náðist samkomuíag í Beriín um þessi efni, og stjóm hennar hátignar hcfur hvatt til þess, að umræður um þessi mál miíli fjórvcldanna verði hafnar hið ailra fyrsta . . . Þingheimi mun einnig vera kunhugt, að það var að frum- kvæði forseta (Bandaríkjanna), að þær diplomatisku umræður voru hafnar, sem nú eiga sér stað tnilli’ Bándaríkjanna og Ráðsíjórnarríkjanna til þess að kanna, hvort líklegt sé að á- rangur náist á þessu sviði, og I cr oss jafnóðum tilkynnt um árangur umræðnanna.“ John Strachcy, fyrrum her- málaráðherra Verkamanna- ílokksins: „Er hæstvirtur ræðu- rnaður ekki samþykkur því, að land vort eigi fyllsta rétt til þess, að Bandaríkin ráðgist við það um vetnissprengjuna, með tiiliti ti) þeirrar staðreynd- ar, að bandarískar ílugvélar með vetnissprengjuna kunni að liefja sig til flugs frá brezkum flugvöllum og stofna þannig í ha-ttu liíi hvers einasta karls, konu og barns í landi voru“. Hróp af bekkjum Verka- niannaflokksins: „Heyr, heyr!“ Sir W’ínston Churcliill: „Sú hlið hins almenna ástands Líður aldrci úr huga mér. En helzt'a raunhæía vandamálið er, hvcr sé bczta leiðin til að hafa áhrif á stjórn Bandaríkjanna, sem er óheimilt vegrja ákvæða banda- fíákra lága áð Iáta i té þá' vitneskju, er þau kjTinu ef til vilí að vilja láta af hendi.“ .Tohn Strachey: „Er forsætis- ráðherra ekki samþykkur því, að þeim sé ekki óheimilt að ráðgast (við aðrar rikisstjóm- ir). Löggjöf 'sú, sem kennd cr við McMahon, kann að leggja bann við því, að fróðleikur um kjarnorkumál sé látinn í té, John Strachey en hún leggur ekki bann við því, að (Bandaríidri) ráðgist við (önnur ríki) urn notkun kjamorkusprengja?“ Sir Winston Churchill: „Ég hcld, að tveir menn, sem sætu íun.d nieð sér, þar sem báðum væri kunnugt um alit það sem vitað væri þeirra megin, en væri bannað að lát'a af hendi annan fróðleik en þann, scm þognr hefur birzt í dagblöðum, ættu erfitt með að ráðgast við að gagni.“ Hiátur í málstofunni. Forseti málstofunnar: „Marg- ir fleiri hæstvirtra þingmanna hafa borið fram spurningar og haía hug á að bera fram nýjar spumingar. Það væri ekki saimgjamt gagnvart surnum þeirra eoa flestum þoirra, að halda þessum orðaskiptum á- fram.“ Gteorge W’igg einn af þing- mönnurrt Verkamannaflokksins: „Herra forseti, í dng hafið þér ekki leyft neinum bakbekkinga tiH Éét’rt fram spurriingár, hdld- ur aðeins ríkisráðsmönnum'. hiiðar ... til þcss að ræða knýjandi vandamál, scm varðar almannahag, nefnilegá: „Neituh forsætisráðherra að hcfja þegar í stað viðræð- ur við Bnndaríkin með það fyrir augum að frcsta til- raunum þeim með vetnis-i sprengingar, sem fara írarri um þessar mundir.“ Forseti málstofunnar: „Mál þetta heyrir skýiaust ekki und- ir ncfnda grcin þingskapanna. Iíifi „knýjandi vandamál, sem várðar áimannahag,“ er hér sprenging, er átti ser stað 1. marz.“ llróp frá þingmömmm: „Og síðastliðinn íöstudog." Forseti niálslofunnar heidur áíram; „Vinsamlegast leyíið mór að ljúka rnéli mínu. Það er auðsætt. af lýsingu þeirri, sem hér hefur verið geíin, að aðgerðir þessar fara íram á veguin, bandarísku stjórnarinn- ar. Háðherrar vprir bera enga ábyrgð á máli þessu. Það heyr- ir fiess vegna ekki undir neina gr-eina þingskáþahna, er fjalla um frestun dagskrár, hvorki (ncínda grein) ‘né neina aðra.“ Sir W'ihstoh ChurchiU: „Ég vil taka bað fram, að ég skipiist á orðsendingum við stjórn Bandaríkjanna nær því á hverjum cinasta klukkutíma.“ A. Bevan: „Forsætisráðherra heíur tilkynnt í dag, að síðari vetnissprengingin sé liður í röð tilrauna. Þetta voru þingheimi nýjar frcttir. Vcr vitum ekki, hvaða ráðstaíanir Bandaríkin hafa gert (til að forða slysum eða áverkum) af völdum sprcnginganna. Rétt cr að liafa það hugíast, að sprengingar þessar eiga sér stað utan lög- sagnarumdæmis Bandaríkj- anna. Verður (úrskurður for- setai skilinn á þann veg, að mál þetta megi ekki ræða hcr í þirvginu vegna þcss að það heyri c-kki undir þingsköp, jafn- vel þótt brezkir þegnar cða. þegnar annarra þjóða verði fyrir áverkum eða láti lifið a£ \ö!dui;n sprcngingapna?" . , Forseti málstofunnar: „Hæst- virtur þingmaður misskilur orð mín. Það er hefð hcr í deikt- inni, cí brezkir þegnar láta lif eða eignir af völdum erlendra ríkisstjórna, að þá megi ræða þau mál. Um það er ekki að ræða núi“ A. Bevan: „Hvcrnig v|tið þér það?“ Forseti málstofunnar: „Ég veit það ekki né heldur hann.“ Hróp af ráðlierrabckknum: „Heyr, heyr!‘ A. Bevan: „Með tilliti til þess, að forsætisráðherra hef- ur sagt, að sprengingar þessar hafi verið Úðir í röð tilrauna, finnst mér sem vér höfum rétt til þess að spyrja, hvaða var- úðarráðstafanir Bandaríki Norður-Ameríku hafi tekið.“ Sir Winston ChurchiIÍ: „Þetta var ekki tilkjmning af minni hálfu. Ég las þetta í yfirlýsingu Strauss aðmiráis í Thc Timcs í morgun. Þetta er ekki i mín- um verkahring.“ Noel-Baker: „ITefur það ekki ávallt verið eitt grundvallar- sjónarmið brezkra rikisstjóma að halda úthöfunum frjálsum? Hlýtur það ekki að vera svo, að réttindi Breta og annarra þjóða séu fyrir borð borin, þegar (svæðum á) úíhöfunum, er lok- að og þegar geislavirk aska fell- ur á önnur lönd, eins og verður i Japan, er sprcngingar eiga sér stað í Rússlandi? Er það ekki. skylda stjórnarinnar að vernda rétt brezkra þegna í þessum efnum? Hcfur stjómin ekki. brugðizt þeirri skyldu sinni?“ Sir Winston Churchill: „Vér leggjum líka kapp á að halda þurru landi frjálsu. Aðstaðan á haíinu er ekki sambærileg við það, sem hún var á dögum. Nelsons“. .IILUur í málstofutuii. Forscti málstofunuar: „Ég er hræddur um, að vcr verðum að ljúka þessum orðaskiptum.“ Alhnargir þingmenn rísa á fætur og óska. að taka til máls. M. Stewart, cinn þingmanna Verkamannafiokksins, rejmir að hefja mál sitt. Forseti málstofunnar: „Hcfur hæstvirtur þingmaður dag- skrártillögu fram að bera?“ M. Stewart: „Ég óska að bera fram dagskrártillögu um, að dagskránni verði vikið til hlið- ar . . . til þess að ræða knýj- andi nauðsynjamál, sem Varð- ar almenning, nefnilega: „Þörf þcss, að stjóra henr.ar hátignar gripi til varúöarráS-' stafana vegna vetnisspreaginga þeirra, sem fram fóru fyrir skömffiii, og áþekkra spceng- inga scm kunna að eiga sér stað inn:i.n skamnis". Um leið og óg ber dagskrár- tillögu þessa undir úrskurð yð- ar, herra forseti, vil ég biðja yður að taka tillit til eftirfar- andi sjónarmiða. Enginn telur ráðherra hennar húíignar bera ábyrgð á sprengingum þessum. Ef ástæða væri til að halda, að einhversstaðar í Brezka sam- veldinu væri í vændum jarð- skjálfti eða eldgos eða aðrar náttúruhamfarir, teldi enginn á sama hátt stjórn hennar há- tigtiar ábjTga vegna þcss, en það væri hiklaust ástæða til að spyrja stjórn herinar hátignar, hvaða vurúðarráðstaíanir hún hyggðist taka í'. . Ég hekl því virðingarfyllst fram að hér sé uni að ræða mál, sém falli inn á verksvið ríkisstjómarinnar, og það sé þess vegna knýjandi naiiðsynjamái, . ,sem .varði. al- mannahag." Pran>hald á 11. *iðu i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.