Þjóðviljinn - 06.05.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.05.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. maí 1954 Hratt líður tíminn í lystingu paradisi Það barst að í einu klaustri, að munkur einn bað guð, að hann sýndi homun eina liina minnstu lysting þá, sem í eru paradiso, með miklum alhuga. Sá sami munkur gekk út af klaustri einn dag, svo að engi maður fylgdi honum. Hann kom á eina fagra braut, og þar eftir gekk hann um stund, þar til er lianíi sá standa fyrir sér eitt tré . . . . Hann kennir ilm mikinn af þessu tré, en í limunum heyrir hann syngja einn fugl með svo fagri raust, að eigi hafði hann þvílíka heyrt, og í engan stað hefur hann komið jafnynnilegan fyrr. Hann dvelst hér um stund og fýsir þá heim að fara. Kemur hann^að klaustrinu og bangar að. Þar kemur að bróðir einn og spyr, hvað (nfanna hann sé. Hann segir til sín; hér kennir livorgi annan. Hann biður kalla til sín annan bróður og hinn þriðja, og kennir hann engan. Hann biður kalla sér ábóta, og þykir von, að hann muni kenna hann, og er hann keinur kennir hvorgi annan. Ábóti spyr hvað manna hann sé. Hann segir allt, hve til hefur borið. I>ar í klaustr- inu var einn gamall maður, er þar hafði lengi verið; sá sami sagði bræðrum, að honum var sagt að bar hefði horfið einn bróðir fyrir löngu . . . síðan hann gekk í brott höfðu þrír ábótar 'verið. Ekki sýndist hann elít liafa. og ekki höfðu klæðin fyrnzt. (Leit ég suður til landa) !-jL ■ t dag er fimmtudagurlnn 6, maí. Jóhannes fyrir borgar- hiiði. ,— 126. dagur ársins. Hefst 8. vika sumars. — Tungi í hásuðri ki. 16.09. — Á rdegifthá- flæði klukkan 7.4S. Síðdegishá- flæði klukkan 20.12. Viðtalstími bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð Sósíalistaflokksins hefur ákveðið að taka upp fastan viðtalstíma fyrir almenning. Verða bæjarfulltrúar flokksins og aðrir trúnaðarmenn í bæjarmálum eftir- leiðis tll viðtals á hverjum mið- vikudegi ki. ð-7 siðdegis að Skóla- vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstri. Neytendasamtök Reykjavíkur Skrifstofa samtakanna er í Banka stræti 7, sími 82722, opin daglega kl. 3:30-7 síðdegis. Veitir neyt- endum hverskonar upplýsingar og fyrirgreiðslu. Blað samtakanna er þar einnig til sölu. Eæknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, fiími 6030. Næturvar/Ja er i Ingólfsapóteki. Sími 1330. ^öfnin eru opin t Þjóðmlnjasafnið HWb IJOHR NjTega opinberuðu trú ofun sína ung- frú Anna Stein- laug Steingríms- dóttir, frá Skaga- strönd, og Guð- mundur Jón Magnússon, vélstjóri. Fálkagötu 20b Reykjávík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína i Sandgerði ungfrú Brynhildur Friðþjófsdóttir frá Raufarhöfn og Gestur Hallbjörnsson sjómaður Sandgerði. Alþýðublaðið birtir í gær ræðu eftir Guðjón B. Bald vinsson 1. maí, en segir að hún sé eftir Helga Hann- esson, Klassenssendilinn og verk- fallsbrjótinn: „títvarpsræða Helga Hannessonar 1. maí“ stendur yfir aðalfyrirsögninni, og blrt er með mynd af Heiga til frekari á- herzlu. t ræðu sinni veittist Guð- jón allharkalega að þeim sem eru „hundfiatir fyrlr fótum er- lendra stórvelda" — og er sýni- legt að með því að elgna Helga ummælin er einhver laumumaðurá Álþýðublaðinu að reyna að grafa undan honum traustið á eina staðnum þar sem haim nýtur þess ennþá: í bandaríska sendráðinu í Reykjavík. Þjóðmlnjasafnlð kL 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þrlðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kiL 10-12 og 13-19. V áttúrugripasaf nið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kL 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Listasafn rfklslns kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. fðnnemar Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 er >pih á þriðjudögum kl. 5-7, en á i föstudögum kl. 6-7. l>ar eru veitt- ir margvislegar upplýsingar um iðnnám oog þau má’ er saniband- ið varða. — Tekið er á móti skil- am-'fyrir happdi-ættið alla daga kL 5-10. Apriihefti Freys hefur borizt. Þar er’fremst álit raf- orkumálanefndar Stéttarsambar.ds bænda og Búnað- arfélagsins. A. P. Jakobsson ritar um fæðuöflun og mann- fjö’da. Arnór Sigurjónsson: Bú- skapur til skemmtunar. í>á er grein er nefnist Skipu'ögð vot- heysverkun, eftjr ritstjórann Gísla Kristjánsson. Jónas Péturssoh: Fjárhúsin á Skriðuklaustri. Gi’sli Magnússon: Vaðall eða visindi. Þá eru greinar um kjötfram- leiðslu, minningargrein um Runólí Sveinsson sandgræðs.ustjóra — og sitthvað fieira er í heftinu. Edda, millilandá- fJugvél Loftleiða, er væntanleg tM Reykjaríkur kl. 19:30 annaðkvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn. Stafangri og Ósló. Gert er nui fyrir að flugVélin haldi áfram héðan eftir 2ja stunda viðdvöl á- ieiðis til New York. lþi-óttamenn Forséti Is'ands, hr. Ásgeir Ás- geirsson, vemdari 1S1, kemur heim með ms. Gilllfoss í fyrramál- ið. — Þess er vænzt að' íþrótta- menn fjölmenni við móttökuna. Iþróttasamband íslands. ÆFR ÆFR Sumarfagnaður Sumri verður fagnað í skíða- ojf félagsheimili ÆFR í Blá- fjöllum, laugardaginn 8. maí. Farið verður frá Þórsgötu 1 kl. 6 síðdegis. Margt getur skemmtilegt skeð — skulum því öll sam- an með. —Skálastjórn. Otbreiðið Þjóðviljann ( 19:35 Lesinn dag- skrá næstu vilcu. 20:30 Breiðfirð- ingakvöld: a) H. Hjörvar f’ytur frá- sögur: Snæfellsk tilsvör. c) Kvartettinn Leikbræður syngur. d) Frú Ragnhildur Ás- geirsdóttir les ljóð. e) Gunnar Einarsson og Ástvaldur Magnús- son syngja tvísöngslög. f) Gaml- ir Breiðfirðingar ræðast við. g) Breiðfirzkur kariakór syngur; Gunnar Sigurgeirsson stjórnar. h) Jón Jú'íus Sigurðsson les smásögu eftir Gest Pálsson. 22:10 Sinfón- íslcir tónleikar: a) Sinfónía nr. 35 i D-dúr (Haffner-sinfónían) eftir Mozart (Philharmoníska hljómsveitin í N.Y. leikur; Art- uro Toscanini stjórnar). b) Píanó- konsert nr. 1 i d-mdll op. 15 eftir Brahms (Backhaus og sinfóníu- hljómsveit brezka útvarpsins leika; Sir Adrian Boult stjórnar). 23:10 Dagskrárlok. Bókmenntagetraun 1 gær voru birtar 4 fyrstu vísurn- ar í Ólafs rímu Grænlendings, eftir Einar Benediktsson. Þekkir einhver þessi vers: Margir hafa leitt í ljós Ijóð af fornum söngum. Kýs ég hefidur kynna hrós kappa nú á dögum. Og þótt teVjist áldrei • með íslands kappasögum, féer það -merkan tilburð téð á Trampes stjórnai'dögum. Menn á ströndum stóðu í hóp, störðu fram á græði, upp á grunn þá gnoðin hljóp og gein á rnóti svæði. Þegar skips að hárri hiið hvörfiuðti sjónir manna, hungraðir göptu haúðri við hvoftar failbyssanna. Gengisskráning Eining Sölugeng) rO \ áterlingspund. 1 45,70 Bandarikjadollar 1 16i32 Kanadadoilar 1 16.70 Dönsk króna 100 236,30 N'orsk króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur frankl 1.000 46,63 Belglskur frankl 100 82,67 SVIssn. franki 100 374,50 Gyllini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,87 Vesturþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000 26,12 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur =: 138,85 pappírskrónur. Bæ j arbókasaf nið Lesstofan er opln alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð- degis. Útlánadeildin er opin aila virka daga ki. 2-10 siðdegis, nema laugardaga k’. 2-4 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára k!. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. •Trj hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. þm austur og norður um land í hring- ferð. Dettifoss fór frá Norðfirði í gærmorgun til Helsingfors og Leníngrad. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum 2. þm til Hutl, Brem- en og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavik 4. þm til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Gullfoss fór frá Leith 4. þm til Reykjavíkur, Lagarfoss fór frá Helsingfors 4. þm til Hamina og Austfjarða. Reykjafoss fór frá Antverpen 4. þm til Rotterdam, Hull og Rvik- ur. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Borgarness. Tröllafoss fór frá New York 29. fm til Reykjavíkur. Tr.ngufoss er í Reykjavík. Katla er á Djúpavogi. Katrina er vænt- anleg ti' Reykjavíkur í dag frá Hull. Drangajökull fór frá New York 28. fm til Reykjavíkui'. — Vatnajökull fór frá New York 30. fm til Reykjávikv.r. Skipadeild S.I.S. Hvassafell fór frá Dalvík 4. þm til Finn’ands. Arnarfeil er i að- allviðgerð i Á’aborg. Jökulfell er í Reykjavik; fer væntanlega í kvöld áleiðis til New York. Dís- arfell lestar fisk á Norðuriands- höfnum. B'áfell lestar timbur í Kotka. Litlafell er i Vestmanna- eyjum. Krossgáta nr. 359 Lárétt: 1 b’ásturhljóðfærið 7 ein- kennisstafir 8 sæki fund 9 fugl 11 áburður 12 ieikur 14 ending 15 úrgangur 17 nautgrip 18 á fæti 20 boVti Lóðrétt: 1 fjall 2 útient nafn 3 forsetn. 4 tættu 5 forar 6 atviks- orð 10 sjór 13 Mjóðfall 15 per- sónufornafn 16 sprervgiefni 17 tveir eins 19 sérhlj. Lausn á nr. 858 Lárétt: 1 vopna 4 tá 5 ró 7 ell 9 nót 10 örk 11 Ask 13 ló 15 ár 16 sella Lóðrétt: 1 vá 2 pál 3 ’ ar 4 tungl 6 Óskar 7 eta 8 lök 12 sel 14 ós 15 áa Ekki er manni alls varnað að maður skuli vera boðinn og vel- kominn hingað hvað eftir ann- að, sagði náungi einn sem settur var í lcjallarann í fimmta sinn. Hversvegna tekur hinn heilagi Remak’es borgun eins og fégráðugur apótekari? spurði Ugluspegill. — Guðiausi spottari! hrópaði kryppllingurinn upp yfir sig. Ó, vei og bölvan, stundi Ugluspegil’. Og hann kastaði sér að rótum trés nokkurs og vafði sig utan um það. — Já, hinn heilagi Remakles slær hart þann sem hann slær á annkð borð, sagði kroppinbakur. Ó ó, veinaði Ugluspegill ámáttlega, mér er eins og heitur bruni milii herðablað- anna Það ér refsingin fyrir hið léttúðuga tafl mitt. — Pí’agrímurinn hljóp leiðar * sinnar í skelf ingu. Er hann kom i hóp hinna pílagrimanna, sagði hann þeim frá því — og skalf a£ geðshræringu — að hann hefði mætt guð- lastara á leið sihni. Hann hefði verið beinn i baki, en hefði nú þegar fengið kryppu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.