Þjóðviljinn - 06.05.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.05.1954, Blaðsíða 11
• Fimmtudagur 6. maí 1954 ÞJÖÐVILJINN — (11 teknai fram í dag Stór númer MARKAÐOR Laugaveg 100. ^wywvww Hirðing og við- hald skipa Á sl. vetri lét Fiskifélag ís- lands útbúa og gefa út lítið rit um hirðingu og viðhald véla og skipa. Er ritinu skipt í tvo aðal- hluta og skrifar skipasmíða- ráðunautur félagsins Bárður G. Tómasson, verkfræðingur hinn fyrri um skipin sjálf en vélfræðiráðunautur félagsins Þorsteinn Loftsson skrifar hinn síðari um vélarnar. Er rit þetta fyrst og fremst ætlað þeim aðilum, sem við skip og útgerð fást svo sem útgerðarmönnum, yfirmönnum á skipum bæði í vél og öðrum. Rakið er það helzta, sem. þýðingu hefur í sambandi við hirðingu og viðhald skipa og véla, rík áherzla iögð á nauð- syn þess að þessum tækjum sé vol við haldið og gefnar vísbendingar um á hvern hátt það verði bezt framkvæmt. Er rit þetta mjög gagnlegt fyrrgreindum aðilum og ættu þeir að kj’nna sár efni þess. Hefur ritið verið sent trún- aðanuönnum Fiskifélagsins veiðistöðvunum sem annast dreifingu þess og auk þess geta menn fengið það á skrifstofu félagsins. Eitt herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 80872 frá 7—8 í dag og á morgun. Lítið hús til sölu við Digranesveg, Kópavogi, 2 herbergi, eldhús, bað og þvottahús. — Alls 63 fermetrar. Útborgun 50 þúsund. Upplýsingar í síma 80300 á daginn. . SUMARÁÆTLUN „GULLFAXA" Gildir frá 1. maí 1954. Reykjavík—Osló—Kaupmannahöf n FI 210 - FI 211 LAU 1 STAÐTÍMAR SUN 8:00 b. .. Reykjavík .... k. , i 18:00 15:00 k. .. Osló, Fornebu . . b. 12:30 15:45 b. .. Osló, Fornebu .. k. 11:30 17:45 > ^ Ic. .. Kaupm.höfn .... b. 9:30 Reykjavík—Glasgow—London FI 200 FI 201 MÁN STAÐTÍMAR ÞRI 8:30 b. .. Reykjavik .... k. j k 16:30 14:00 k. .. Glasgow, Prestw. k. 12:45 14:30 b. .. Glasgow, Prestw. k. 12:00 16:30 > ^ k. .. London b. 10:00 b: Brottfarartími — k: Komutími. Reykjavík—KaupmannahÖfn FI 280 FI 281 MIÐ STAÐTÍMAR MIÐ Frá 15/6 Frá 15/6 8:00 | b. .. Reykjavík .... k. i 4 23:45 15:45 y k. .. KaupmJiöfn .... b. 1 17:30 Karlakórinn Fósthræður Kvöldvðka (Kabarett) í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld klukkan 9. Gamanþœttir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o. fl. — Dansað til kiukkan 1. Aðgöngumiðasalan veröur opin í Sjálfstæðis- húsinu í dag kl. 4—7. Borð tekin frá um leið — Sími 2339. Bezta skemmtira ársms Erlend tíðindi Frapahald af 6. síðu. í heiminum. Sérstaklega tók þéssi ráðstefna Asíuríkjá un-dir sjálfstæðiskröfur landsbúa í frönsku nýlendunum Túnis og Marokkó í Norður-Afríku. i llfl'ennirnir sem gerðu þessar samþykktir eru fjórir borgaralegir þjóðernissinnar og sá fimmti, U Nu.frá Burma, er hægfara sósíaldemókrati. Riki þeirra eru öll á því svæði sem bandarískir áróðursmerin vilja kalla „hinn frjálsa heim“. Þrjú ríkin, Ceylon, Indlánd og Pak istan, eru í brezka heimsveld inu. Hin tvö, Burma og Indó- nesía, eru meðal þeirra sem Eisenhower Bandaríkjaforseti lýsti yfir um daginn að yrðu „útþenslustefnu kínverska kommúnismans“ að bróð ef sjálfstæðishreyfingin sigraði Indó Kína. Sastroamidjojo for- sætisráðherra lýsti því þá yfir á þingi Indónesíu að það væri óþarfa ómak af forseta Banda- ríkjanna að' gera sér slíkar á- byggjur út af Indónesum, sjálf- ir væru þeir allsendis óhræddir bæði við Kína og sjálfstæðis- hreyfinguna í Indó Kfna. Þetta rólega svar þeirra sem eiga að vera í yfirvofandi háska við móðursýkisæðinu í Washington hefur nú verið enduflekið á ráðstefnunni í Colombo. Borg- aralegar stjórnir fólksflestu ríkja Suður-Asíu standa með "Trommúnistum Kína gegn Bandaríkjunum, með sjálfstæð- ishreyfingu Indó Kína gegn Prökkum, með kúguðum ný- ienduþjóðum hvar sem er gegn kúgurum þeirra, brezkum, frönskum og bandarískum. Þessi staðreynd hefur verið að skýrast smátt og smótt undan- fariri ár og eftir ráðherra- fuiidinn í Colombo má hún vera ljós öllum þeim sem hafa augun opin. M. T. Ó. Byggingaverkf ræðsngH r óskast á skrifstofu bæjarvei’kfræðingsins í Reykjavík. Bæjarverkíræðingur »ii i Hi i M Skemmtisigling til Isaf jarðar Um hvítasunnuna verður farin þriggja daga skemmtiferð til ísafjarðar með m.s. Heklu. Lagt- verður af stað eftir hádegi á laugardag (5. júní) og komið aftur til Reykjavíkur á þriðjudags- morgun (8. júní). Farþegar búa um borð í m.s. Heklu, og er allt innifálið í fargjaldinu. Hljómleikar, skemmtanir og dansleikir verða um borð og á ísafirði. Kunnar hljómsveitir og skemmtikraftar skemmta. Nánari upplýsingar í síma 5035. Áskriftalisti liggur frammi í Músikbúðinni Hafnarstræti 8 fram til 15. maí. Lúðrasveit Reykjavíkwr Þjóðviljann vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda á GrímssSaðahoIt HðBVILJIM, Skólavörðustíg 19, sími 7500 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar Guðrúnar Helgaðóttuz Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Áitii Ármasou

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.